Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1949- ■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■« m ■ ■ KwJtiúuanun N Nr. 45f1948 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 15. gr- reglugerðar fró 23. sept. 1947 um vöruskömtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, er hjer með lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum skömtunarvörur kl. 6 e. h. föstudaginn 31. des þ. á. að framkvæma birgðakönnun á þessum vönun öllum, svo og gildandi skömtunarreitum. Undaiiþegnar þessu eru þó heimilisbirgðir einstaklinga, sem ekki eru ætlar til sölu eða notkunar í atvinnuskyni. Birgðakönn- unin skal fara fram áður en viðskifti hefjast 3. jan n.k. og skal tilfæra verð og magn varanna, svo og magn skömtunarreita, alt greinilega sundurliðað eins og segir til á hinum þar til gerðu eyðiblöðum, sem send hafa verið út. Ef einhverjir eru, sem enn ekki hafa móttekið þessi eyðublöð eru þeir beðnir að athuga, þegar þeir fram- kvæma birgðatalninguna, að vefnaðarvörur og fatnaður eru sundurliðaðar miklum mun nákvæmar en verið hef- ur \dð birgðatalningar áður. Birðaskýrslunum skal skilað greinilega útfyltum og undirrituðum til bæjarstjóra eða oddvita (í Reykjavik Skömtunarskrifstofu ríkisins) eigi síðar en fimtudaginn 6. janúar n k. Jafnframt er lagt fyrir bæjarstjóra og oddvita að senda í símskeyti eigi síðar en laugardaginn 8. jan. n.k. til skömmtunarskrifstofu ríkisins í Reykjavík skýrslu um heildarbirgðir af. skömtunarvörum i hverju umdæmi, sundurliðað þannig að fram komi aðeins samtölur vöru- birgða í hverjum aðalflokki. Matvörur, hreinlætisvörur og fatnaður, búsáhöld, skófatnaður. Sjálfar birgða- skýrslurnar eiga þeir svo að senda hingað í ábyrgðarpósti með fyrstu póstferð. Reykjavík, 31. desembtr 1948. Öri SLmmUnard, AUSL¥S Skilanefnd (Stofnuð samkv. 5. gr. laga nr. 85, 15. des. 1948) ðiikynmr: Sími vor er nr. Viðtalstími fyrst um sinn i Arnarhvoíi kl. 10,00—11,30. Laus staða Ein lögregluþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til um- sóknar. Væntanlegir umsækjendur sendi eiginhandar umsóknir til Bæjarfógetans í Hafnarfirði fyrir 12 jan. 'n.k. I. umsókninni skal greint frá fyrri störfum, mennt un og aldri. Nánari uppl. hjá yfirlögregluþjóni. Hafnarfirði 3. janúar 1949. Bœjarfógetinn í HafnarfirÖi Guðm. í. Guðmundsson. ADGtíSING ER GULLS tGILDI Okkur vastlar 5 I laghenta menn til vinnu | við rjettingar á verk- | stæði okkar. Bílvirkinn h.f. | Sími 9467. Hafnarfirði. Nýr bíll amerískur, óskast til kaups. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Nýr—318“ fyrir föstudag. niiiimiiiiiiittiiitiiiiiiiHiiiiMiiifiiiiniiiiiiiiiiniiiii Herbergi i til leigu í Hlíðarhverfi fyrir einn eða tvo reglu- sama menn. Fæði ef ósk að er. Uppl. í síma 2772 milli kl. 3—6 í dag. C | íbúð | Til leigu 2 herbergi og eldhús í Hafnarfirði. — Tilboð, merkt: „Hafnar- fjörður“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Sólrík forstofustofa til leigu í Barmahlíð 53. Reglusemi áskilin. Stúlka með stálpað barn óskar að taka að sjer Lítið heimili* Þeim. sem vildu sinna þessu, og senda nafn sitt og heimilisfang, er íullri þagmælksu heitið. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Framtíð—319“. 6 mariha artierískur bíll | nýr eða nýlegur óskast til | kaups. Tilboð, merkt: I ,,320‘V sendist Mbl., sem j fyrst. : Skíðasleði fapaðisf frá Barnósstíg 59, merkt ur undir sæti. Vinsam- lega látið vita í síma 3584. >niiiiiiiiinmmiwiin»nmnaiimiiij«MuwwiB« Gleðslegf nýff ár góðir Reykvíkingar. Jeg hefi þá ánægju að til- kynna, að einbýlishús við Þverveg er til sölu og laust strax. Vinsamlegast spyrjist fyrir. Pjetur Jakobsson, | löggiltur fasteignasali, j Kárastíg 12. Sími 4492. 3 = Þann 15. janúar verður í lyrsta sinn dregið i happ- drætti B-flokks Happdrættisláns ríkissjóðs, og eru því aðeins 10 söludagar eftir. Dregnið verður þá um 461 vinning, að upphíeð 375 þúsund krónur. Skiptast vinn- ingarnir þannig: 1 vinningur 75.000 krónur 1 — 40.000 — 1 — 15.000 — 3. vinningar 10.000 — 5 — 5.000 — 15 — 2.000 — 25 — 1.000 — 130 — 500 — 280 — 250 — Vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöld um, öðrum en eignarskatti. Samtals eru vinningar í B- flokki 13.830, og kemur þvi vinningur á næstum tiunda hvert númer. Þeir, sem eiga skuldabrjef í báðum flokkum Happ drættislánsins, fá sextíu sinnum að keppa um sam- tals 27.660 happdrættisvinninga, en fá síðan andvirði brjefanna að fullu endurgreitt. Vinningslíkur eru því miklar, en áhætta engin. Með því að kaupa happdrættisskuldabrjef rikissjóðs getur fóik þvi algerlega óhættulaust freistað að vinna háar fjárupphæðir og um leið stuðlað að mikilvægum framkvæmdum í þógu þjóðarheildarinnar. Athugið sjerstaklega, að til þess að fó þetta óvenju lega tækifæri þurfið þjer aðeins í eitt skipti að leggja fram nokkra fjárupphæð, sem þó er áfram yðar eign. Kaupið brjef nú þegar til þess að geta verið með í happdrætti lánsins frá byrjun. Fjármálaráðuneytið, 3. jan- 1949. 3946 5725 6287 ocj 80196 eru slmanúmer Sl ömtntunarsLrifitoíu ríhióinó nlkensla Byrja dagnámskeið í kjólasniði þ.n. 11. janúar, son lýkur þ.n. 21. janúar. Nómstími frá kl. 2—6 e-h. daglega, alls 36 stundir. Einnig byrja jeg kvöldnámskeið í barnafatasniði þ.n. 12. jan., þrjú kvöld i viku (36 stundir). Upplýsingar á Grettisgötu 6 (3. hæð). kl. 5-—7 alla virka daga. Sigrún Á Sigurðardótlir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.