Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 10
Vinningar á árinu 7233, samtals rúmlega 2Vz miljón kr
Untboðsmenn í Reykjavík:
Amdís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10, sími 6360.
Bækur og ritföng, verslun, Laugaveg 39, sími 2946.
Elís Jónsson kaupm., Kirkjuteig 5, sími 4970.
Gísli Ólafsson o.fl. (Carl D. Tulinius & Co., h.f.), Austur
stræti 14, sími 1730 (áður Bókaverslun Isafoldar).
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582.
Kristinn Guðmundsson kaupm., Laufásveg 58, simi 6196.
Maren Pjetursdóttir frú, Laugaveg 66, (Verslunin Happó)
simi 4010.
Stefán A. Pálsson & Sigbjöm Áimann, Varðarhúsinu,
simi 3244.
Umhoðsmenn í Hafnarfirði:
Valdimar Long kaupm., Strandgötu 39, sími 9288.
Verslun Þorv. Bjarnasonar, Strandg. 41, sími 9310.
Þriðjudagur 4. janúar 1949-
LY
Nr. 47'1948
frá skömmtunarstfóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947, rmi vömskömtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að taka upp
skömtun á smjörlíki og annari matarfeiti framleiddri úr
erlendu hráefni, frá og með 1. jan. 1949.
Fyrir þvi er lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum
umræddar vömr eða erlent hráefni til framleiðslu á
þeim, að senda hingað til skrifstofunnar skýrslu um
birgðir sínar af slikum vörum, eins og þær voru ninn
31. des. 1948 kl. 6 e. h. eigi siðar en 6. janúar 1949.
Undanþegnar þessu em þó heimilisbirgðir einstaklinga,
sem ekki eru ætlaðar til sölu eða notkunar í atvirmu-
skyni.
Verslanir sem framkvæma almenna birgðatalningu
samkv- auglýsingu skömtunarstjóra nr. 45, 1948 eru
beðnár að tilfæra birgðir sínar af þesum vörum á birgða
skýrsluna sem nýjrmr lið í matvömflokknum.
Reykjavik, 31. desember 1948.
-S^lömtn tu nat'S tjóri
Stúlka óskast
í sjúkrahús Ilvítabandsins-
(Stiílka óskast (
i Sjerherbergi. Uppl. á |
| Þórsgötu 19.
Kjartan Guðmundsson. |
)%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%&%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%
Happdrætti Háskúla íslands
Sala til 1. ftokks 1949 er hafin
I Mjótt
guliarmband fapaðisf
á Hótel Borg á gamlárs-
kvöld. Vinsamlega skilist
til yfirþjónsins á Hótel
Borg.
l Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
I Afgreiðum flest gleraugna
{ recept og gerum við gler-
augu.
•
I Augun þjer hvílið með
gleraugu frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
•ttWifff..mm«.mHimtmtsmimmm«Mimtitftmm
tD^LVS
Nr. 46'1948
frá skömmtunarstjóra
Akveðið héfur verið að innkalla alla skömtunarseðla,
sém eru í vörslu allra verslana og hverskonar iðnfá'rir-
tækja, að kv&ldi 31. des. þ. á. Er hjer með lagt f}'rir alla
þá, er hlut ciga að máli, að senda skömtunarskrifstof-
unni alla slika skömtunarseðla og hverskonar innkaupa-
heimildir, er þeir kunna að hafa undir höndum.
Gefnar verða út nýjar innkaupaheimildir handa þessum
aðilum, er þcir hafa skilað þessum skömtunargögnum,
birgðaskýrslu og öðrUm þeim skýrslum, sem fyrirskip-
aðar hafa verið.
Allir þeir skömtunarseðlar og irtnkaupaheimildir, er
lijer um ræðir, eiga að afhendast skömtunarskrifstof-
unni i Reykjavík eða isetjast í ábyfgðarpóst eigi siðar
en 10- jan. n.k. og skulu vera taldir og frá þeim gengið
af sendanda á þann hátt, að hver tegund sje í sjerstöku
umslagi árituðu með nafni sendanda og því magni, sem
í umslaginu á að vera.
Reykjavik, 31. desembtr 1948.
Sí’öm tn tu narl tiórl
2—3 skrifstofuhérbergi óskast
F. A. ANDERSEN
löggiltur endurskoðandi
Simi 4826 Ránargötu 19.
%%%%%%%%%%