Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 16
ÁRAMÓTAÁVAItP forscta íslands er birt i heild á bls* 9 og 10. lólegf gamlárskvöld, segir lögreglustjóri Aimæiissamkoma K.F.U.M. á sunnadagskvöld NORÐAUSTAN kaldi, viða ♦jettskýjað. GAMLÁRSKVÖLD var óvenjulega rólegt að þessu sinni, og jcg er þeirrar skoðunar, að hugarfar unglinganna sje að snúast a toóti skrílslátunum, sem svo mjög hafa auðkennt þetta kvöld á undanförnum árum. Eitthvað á þessa leið Mrust Sigurjóni Sigurðssyni lögreglustjóra orð er Mbl. átti viðtal við hann í gær um hegðan almennings á götum úti á gamlárskvöld. Á gamlárskvöld var veður^ fijer í bænum mjög sæmilegt og því mikill mannfjöldi á göt- um úti, engu minni en í fyrra þó nú væri kaldara í veðri. I Austurstræti og •Pósthússtræti. Þegar líða tók á kvöídið, fór fólk að safnast saman í Aust- urstræti og Pósthússtræti. Mest bar á unglingum, en einnig var •þó nokkuð af börnum, innan við 16 ára aldur. Ekki höfðu ung- Tingarnir'sig'mikið í fratnmi og altírei kom til verulegra átaka. dSprengingar. Nú var miklu minna um tpúðurkerlingasprengingar og fá ar bombur en kraftmiklar fiprungu. Voru aliaaargir ung- tingar, sem höfðu búið sprengj- ur þessar til teknir höndum og ,,geymdir“ fram yfir miðnætti, en þá fluttir heim tii foreldra einna og vandamanna. Þanr.ig voru einir 40 unglingar teknir. Við handtökur þeirra aðstoðuðu óeinkennisklæddir lögreglu- menn; en samstarf þeirra við -götulögregluna var mjög gott og érangursríkt. Mjög fáar íkveikjutilraunir voru gerðar hjer í bænum, enda umferðarmerki var sprengt í loft upp. Maður og kona, sem voru farþegar í bíl, sem ekið var framhjá merkinu í þann mund og sprengingin varð slös uðust. Það er með öllu óupp- lýst mái hverjir hjer hafa ver- ið að verki. Til engra grunsam- legra mannaferða sást er sprengingin varð. Fólkið sem slasaðist var í fólksbílnum R-2122. Maðurinn heitir Einar Kristjánsson til heimilis að Dal í Mosfellssjrat og var konan rneð honum. Nokkur brot úr umferðarmerkinu fóru gegnum hliðarrúðu bílsins og lenti eitt brotanna i höfði konunnar og annað í baki. Einar fjekk eitt brotanna í höfuðið, en bílstjór- inn slapp ómeiddur. Farið var með fólkið í slysavarðstofuna. Sprenging þessi var mjög kraft- mikil, svo að flísar úr umferð- armerkinu kvörnuðu úr austur- gafli Alþingishússins og brutu nokkrar rúður í því. Þá hefur eitt brotanna lent í niðurfalls- rennu í Dómkirkjunni og rifið hana. Drengur meiðist. I Austurstræti meiddist dreng ur illa á fæti, er sprengja Sfrfa öi- lögreglan gert sjerstakar sprakk. Hann heitir Rúnar Guð- ♦ á.ðstafanir til að koma í veg «tfyrir þær. Slökkviliðið var kall- •að nokkrum sinnum út á gaml- árskvöld, en þeir eldar voru all- ♦j mjög óverulegir og ekki um veikjur að ræða nema í mjög fáum tilfellum. Vtð Alþingishúsið. jónsson, Sigtúni 31. Lögreglan flutti hann í slysavarðstofuna. Flugeldarnir. Langt mun vera síðan að jafn margir flugeldar hafa sjest hjer yfir bænum. Um miðnætti náði sýning þessi hámarki og var það stórfengleg sjón, sem margir Við Alþingishúsið gerðist tals bæjarbúa skemmtu sjer við að •vert alvarlegur atburður, er horfa á úr gluggum sínum. Mörg stórmál á dagskrá BandarífcJafjings ÞingiS iók iii siarfa í gær Washington í gærkvöldi. Einkaskevti til Mbl. frá Reuter. tFA VDARÍKJAÞING tók á ný til starfa í dag, og mun það sitja d sex mánuði. Ðemokratar hafa nú meirihluta í báðum þing- deildum. og skiptast sætin þannig: Öldungadeildin — demo- >kratar 54, republikanar 42; fulltrúadeildin — demolu’atar 262, republikanar 171. fRtiirg stórmál •*---------------------- 'Mörg stórmál verða á dag- skrá þingsins að þessu sinni. óÞau þrjú mikilvægustu eru; 1) Atlantshafsbandalagið. 2) Hernaðarleg aðstoð Banda ríkjanna við önnur lönd. 3) Áframhaldandi Marshall- aðstoð. Þá er og vakin athygli á þvi, að demokratar verði nú að standa við ýmis kosningaloforð sín, svo sem um aðgerðir í hús- næðismálum og kennslumálum. Truman forseti mun flytja þinginu boðskap sinn á mið- vikudag. Frá afmælissamkomu K.F.U.M. á sunnudagskvöld. Á myndinni sjást í fremstu röð síra Bjarni Jónsson og frú, herra biskupinn Sigurgeir Sigurðsson og frú og Gunnar Sigurjónsson. I næstu röð Olafur Olafsson og síra Arni Sigurðsson. (Frásögn af samkomumii er á bls. 5). Norðanátt um allt land um helgina með 10-15 stiga frosti UM HELGINA hefur verið norða nátt um alt land með all- rvdklu frosti, eða alt að 10 til 15 stig sumstaðar. Snjókoma íylgdi norðan áttinni á Norður- og Austurlandi, en lítil snjó- koma á Vestfjörðum og Suðurlandi. Á sunnudag komst veðurhæð in upp í 9 vindstig á norð-aust- ur landi og var snjókoman mik- il. Frost mældist þá mest 15 stig í Möðrudal. í gær gekk .norðanáttin heldur niður og voru mest mæld 7 vindstig á Dalatanga og Skálum á Langa- nesi með dálítilli snjókomu, en annarsstaðar voru 4—6 vind- stig og frostið alt að 10 stig. Hjer í Reykjavík mældist frost mest í fyrrinótt 13.4 stig. Búist er við áframhaldandi norðan átt næstu dægur, en hægari. Nokkrar símabilanir Nokkrar símabilanir urðu. Á nýársdag bilaði fjölsímasam- bandið við ísafjörð, en ritsíma- samband hjelst. Er sú bilun á Steingrímsfirði. Talsímasam- bandslaust hefur verið við Siglufjörð. Erfitt v’ar að ná sam bandi við ýmsa staði á norð- austanverðu landinu í gærdag og samgöngur eru þar viða teptar sökum snjókomu. . Ekki hefur heyrst um slys- farir af völdum þessa veðurs. Margir vegir teptir Nokkrir fjallvegir eru teptir sökum snjóa, einkum norðan- lands, en erfitt er að fá upp- lýsingar um það til fullnustu. Mjólkurflutningar hafa farið fram urn Hellisheiði og Þing- vallaveg og Holtavörðuheiði hef ur vcrið fær stórum áætlunar- bílum. Fært er bílum austur undir Eyjafjöll, en í Mýrdal eru -vegir teptir. Frömdu 13 innbrots- þjófnaöi LÖGREGLURANN SÓKN i máli piltanna tveggja, sem rann sóknarlögreglan handtók á ann- an dag jóla, er nú lokið. — Þeir eru báðir á sextánda ári og hafa ekki áður verið þekktir af nein- um óknyttum. Piltar þessir eru orðnir upp- vísir að 18 innbrotum. Aðallega frömdu þeir þau í verksmiðju- byggingar. Þá hafa þeir stolið sjö bílum og þeim áttunda er þeir brutust inn í Bílasmiðjuna, en þá tókst rannsóknarlögregl- unni að handtaka þá. Bílarnir sem þeir stálu skemdust allir lítt. Þá stálu þeir og einum bensínmótor frá steypúhræri- vjel. Með piltunum var einn jafn- aldri þeirra, í nokkrum bíla- þjófnaðanna og við nokkur inn- brotanna. Auk þess 13 ára drengur við einn bílaþjófnað- inn, sömuleiðis 17 ára piltur. íldin bostadi út- gðfðarmonnma 1.5 miij. kr. Akranesi, mánudag. Frá frjettaritara vorum. ALLIR bátar hjeðan, sem verið hafa á síld, eða við síldarleitina, eru nú hættir veiðum. Skýra út- gerðarmenn svo frá, að kostn- aðurinn við útgerð bátanna, en þeir vorui 14, nemi samtals um 1,5 milj. kr. Síðustu daga hefur flotinn leitað að síld norðan frá Hafus- firði, um Hvalfjörð og Sundin, fyrir Reykjanesi og. allt suour að Herdísarvík, en hvergi urðu bátarnir síldar varir. í dag hefur farið fram af- skráning skipverja á síldveiði- skipunum og verður henni lok- ið á morgun. 450.000 pund til Norðmanna LONDON: — Bretar hafa greitt Norðmönnum 450.000 sterlings- pund fyrir afnot af norskum fiskiskipum á styrjaldarárunum. V 77 W* 1. tbl. — Þriöjutlagur 4. janúar 1949.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.