Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 7
ÞriÖjudagur 4. janúar 1949- MORGUXBLAÐIÐ 7 Nr. 52r1948 frá skömmtuEiarstióra Með auglýsingu skömtunarstjóra No. 51, frá 51. des. 1948, var gildi hverrar vefnaðarvörueiningar ákveðið 20 aurar i stað einnar krónu áður. Fýrir eftirtöldum skömtuðum fatnaði, framleiödum hjer á landi úr inn- lendu eða erlendu efni, þarf því einingar eins og hjer segir: Manchettskyrtur og aðrar milliskvrtur en viiinuskjTtur............... 180 einingar Sokkar úr erl. efni, aðrir en kvensokkar 40 einingar PrjónapejrstU’úr erlendu efni..... 150 einingar Hálsbindi............................. 50 einingar Flibbaslaufur...................... 80 einingar Náttföt karla og kvenna .. ........... 180 einingar Náttkjólar........................ 180 einmgar Nátttreyjur........................... 110 einingar Prjónavesti úr erlendu efni....... 120 einingar Flibbar............................ 10 einingar Nærskjuta.......................... 40 einingar Nærbuxur .... ........................ 40 einingar Undirkjóll........................ 150 einingar Innisloppur....................... 700 einingar Baðkápa........................... 300 einingar Leikfimisföt kvenna................ 60 einingar Sundbolur.......................... 80 einingar Leikfimisbolur..................... 20 einingar Leikfimisbuxur..................... 30 einingar Sundbuxur.......................... 40 einingar Morgunkjóll eða sloppur........... 100 einingar Svunta............................. 50 einingar Stormtreyja....................... 300 einingar Kvenblússur úr prjónasilki, salin eða öðr- um slikum efnum......................140 einingar Kvenblússur úr silki eða ull . . . . . . 350 einingar Barnatreyjur eða úlpur með hettu . . . . 200 einingar Buxur eða blússa, barna 10 ára eða yngri 50 einingar Samfestingar, barna 14 ára eða 3’ngri . . 80 einingar Kápur úr vatnsheldu efni (waterproof) handa börnum 14 úra eð ayngri . . . . 120 einingar Barnakjólar úr prjónasilkí, satin eða öðr- vun slkum efnum................. 100 einingar Skíðabluxur karla, kvemia eða barna . . 350 einingar Að öðru lejúi vísast til auglýsingar skömmtunarst jóra no. 9 frá 14. apríl 194 8 um verslun með þessar vörur. Reykjavik, 31. desember 1948. S>(’önitn iii naró tjóri Fisksalar Ýsuflök í kg. öskjum. Gellur í kg.-öskjum og heilfryst ýsa til sölu. 3sbjömin h. j Simar 2467 og 1574. Nýtt þvottahús l»vottahúsið LlN h.f., er tekið til starfa á Hraunteig 9. Hefir nýjar nýtísku vjelar og þaulvanið kunn- áttufólk. Áhersla er lögð á fljóta afgreiðslu og vamlaða vihnu. Sími þvottahússins er 80442- áttatíu f jórir f jórir tveir. rmiiiiiiiKifrrfiiifMdifiiirfimrimimnitiiiiitiMiiititirt* ] Bækur og 1 ritföng h.f. þarf að ráða sje'rstaka umboðsmenn í öllum hreppum. þorpum og bæj um landsins núna frá ára mótum, til þess að ann- ast móttöku áskriíta og sölu á ýmsum útgáfum, bókaskópum o. fl. Vegna gííurlegra tak- markana á efni til bóka- útgáfu verða margar stór rnerkar útgáfur að mestu eða eingöngu seldar i á- skriftum á þessu ári. — Meðal þeirra verka má nefna Málverkabækur Ásgríms. Jóns Stefáns- sonar og Kjarvals, rit Laxness, Kristmanns, Hagalíns, Brynjólfs frá Minnanúpi og Maður og kona í nýrri mynd- skreyttri útgáfu og auk þess mun fjelagið á næsta óri hafa til sölu mjög hentuga og ódýra sam- setta bókaskápa. þannig gerða að hæat er að kaupa eina hillu í einu og bæta siðan við. Fjelagið mun í vetur c-fna til sýninga á bóka- teikningum og litprent- uðurn mélverkum og bókum um allt landið og í sámbandi við þær með- al annars gefa fólki kost á að skrifa sig fyrir bók- um með allverulega lægra verði en unnt er að selja með venjulegum hætti. Þeir, sem kynnu að vilja gerast umboðsmenn fjelagsins, geta í hjáverk um tryggt sjer allveru- legar örugga aukatekj- ■ur. i Allar nánari upplýsing j ar verða gefnar brjef- I lega til þeirra, sem kjrnnu að vilja takast þetta á hendur. enda ber ist brjef frá þeim hið allra fyrsta. Bækur og ritföng h.f. P. O. Box 156, Reykjavík. Wr. 51f 1948 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskönitun, takniörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefir verið ákveðið að veita vefnaðar- \öru-, fatnaðar- og búsáh«ldaskamt að upphæð áttatíu krónur á timabilinu 1. janúar til 1. apríl 1949. Feld liefir vei’ið niðnr skömtun á öllum búsáhÖklum, öðrum en þeim, sem eru úr leir, gieri eða postulíni Til viðbótar þessum skamti hefir jafnframt \ erið ákveðið að veita sjerstakan skamt fyrir tveim pörum af sokkum á þessu sama tímabili, og að heirnila úthlutunarstjórum að skifta sokkamiðunum í venjulega vefnaðarvörureiti, og gildi hvors sokkamiða ákveðið fimmtán krónur. Reitirnir 1—400 gilda þvi á ..Fvrsta skömtunarseðli 1949‘‘ 20 aura hver-við kaup á hverskonar skömtuðum vefnaðcnvörmn og fatnaði. öðrum en sokkum og vinnu- fatnaði, sem livortveggja er skamtað með ■sjerstökum skömtunarreitum. Einnig er ltægt ao nötá reiti þessa við kaup á innlendum fatnaði, samkvæmt einingarkerfi þvi, er um ræðir í auglýsingu skömtunarstjóra nr. 52, 1948. og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skamtað hefir verið með stofnauka nr. 13. Reiti?- þessir gilda einnig til knupa á hverskonar húsáhöldum úr gleri, leir og postulíni- — Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð allra þess- ara vara. Nýr stofnauki fyrir ytri fatnaði verður ekki gefinn út til annara en þeiiva einstaklinga, er óska skifia á stofnauka 13, er þeir kvnnu að eiga ónotaða. Vefnaðarvörurtitirnir 1—400 eru vöruskamtar fvrir fyrstu þrjó mánuði ársins 1949, en halda allir innkaupa- gildi sínu til loka þessa árs. Skamtarnir 1949 nr. 2 og nr. 3 gildi hvor um sig fvr- ir einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenna, l arla eða barna. Uthlutunarstjórum alísstaðar er heimilt að skifta nefndum skömtum nr. 2 og 3 fyrir hina venju- legu vefnaðarvörureiti, þannig að fimnitán krónur komi fyrir hvorn skamt. Þessi heimild til skifta er þó bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir við úthlutunarstjóra stofninum af þessiun ..Fyrsta skömtun.arseðli 1949“, og ao skamtarnir, sem skifta e?- óskað á. hafi eigi áður ver- ið losaðir frá skömtunarseðlinum. Um skamta ni. 2 og 3 gildir hið samá og veínaðar- NÖrureitina, að. þeir eru ætlaðir fyrir fy rstu þrjá mánuði úrsins, en gilda þó sem lögleg innkaupaheimild til árs- loka 1949. Reykjavík. 31. desembtr 1948. 3)(ömm tu narstj'óri, Enn er luegt að taka J*átt í kosnmguimm uni vinsælustu íslensku hljóðfæralerkarana Frestur tií að skila atkvæða- seðlum er til 15. janúar- Náið ykkur í eintak strax áð ur en blaðið selst upp. BEST AÐ AUGLfSA I MORGIMBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.