Morgunblaðið - 19.01.1949, Síða 4
4
MGRGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. janúár 1949«
> — Crein Hannesar Jónssonar
: (Framh. af bls. 2)
Ibann gengið frá samningum við
Éandaríkjastjórnina, sem
tryggðu íslandi ábyrgðarverð
ríkisstjórnarinnar á fiskinum.
Samningar þessir voru gerð-
>r í byrjun október og gekk
Eandaríkjastjórn að því að
Jcaupa alla freðfisframleiðslu
okkar, sem óseld var í haust.
,.Fiskurinn verður allur
greiddur í dollurum", sagði
*Thor. ,,en hann verður sendur
til Þýskalands. Iiingað til hef-
ur órðið nokkur dráttur á af-
.skipun fiskjarins vegna þess að
Þýskaland og Bandaríkin hafa
<Kir. ekki komið sjer saman um
nokkur atriði í sambandi við
kaupin. Fiskurinn er samt seld
ux og samningarnir milli Is-
-lands og Bandaríkjanna undir-
ritaðir".
Senaiherrann hjelt áfram og
sagði. ,.Þátttaka okkar í Mars-
baltáætluninni og viðreisn Evr-
ópu hefur orðið okkur til mikils
gagns í sambandi við afurða-
.sölu okkar. Við höfum ekki að-
eins fengið lán til að bvggja
upp síldarútveginn. heldur höf-
um við líka öðlast aðstöðu til
rnjög hagkvæmra sölusamninga
á freðfiski og síldarlýsi. Okkur
er mikill hagur í þessai'i við-
nkiptaaðstöðu, svo þátttaka okk
ar í Marshallhjálpinni er okk-
ur til hagnaðar á meira en einn
veg'.
fíappasæll maður.
Thor Thors hefur verið eink-
ar happasæll maður. Hann hef-
ur haft sanna hamingju af að
Jþjóna þjóð sinni af öllum kröft-
um í mörgum þýðingarmestu
málum Islands. Starfsgleði hans
og einlægur þjónustuvilji við
þjóðiná hefur leitt af sjer að
hvert það starf sem hann hefur
wnnið, hefur verið afburða vel
leýst af hendi. Það hefur verið
liamingja íslands og hamingja
TTiors að hann er sístarfandi at-
•orkumaður, sem finnur sanna
#;leði í að leysa hvert starf sem
fullkomnast af hendi.
En hamingja Thor Thors
fcyggist ekki eingöngu á starfs-
gleði hans. Hann er óvenju
Tiappasæll í hjónabandi sínu.
Árið 1926 giftist hann framúr-
íkarandi elskulegri konu, frú
Ágústu Thors, Ingólfsdóttur,
’Gíslasonar, læknis i Borgarnesi.
Það hefur verið hlutverk þess
arar konu að standa við hlið
Thors í öllu starfi hans og ann-
ríki. Hún hefur fært lífi hans
ást og unað og stjórnað heimili
lians. Með henni hefur hann
oignast og alið upp þrjú börn
Margrjeti, Ingólf og Thor.
Heimilishamingja sendiherrans
liefur sennile^a verið bjartasti
J>átturinn í lífi hans, en starfs-
gleðin hefur verið önnur ham-
ingjulind hans. Heimilir.ham-
ingjuna á hann að þakka frú
Ágústu, en happasældma í
fitarfi sínu vinnugleði sinni.
5 [
j Ung stúlka óskar eftir i
einhverskonar
| aivbnu |
| eftir kl. 2 á daginn. Til- i
I boð merkt: „1931—557“, }
I sendist Morgunblaðinu |
I fyrir laugardagskvöld |
Thor Thors er hamingjumaður,
því hann kann listina að elska
konu sína, fjölskyldu, störf og
þjóð.
Hannes Jónsson.
Beihiskorlurinn
og álgerSin
V’iðta! við
Óskar Malláéfssoti
MORGUNBLAÐIÐ hitti Óskar
Halldórsson útgerðarmnnn að
máli og spurði hann frjetta af
norsku beitusíldinni sem stend-
ur til að flutt verði til landsms.
Hann sagði að það hefði ver-
ið mikil ótíð við Noregsstrend-
ur að undanförnu, það hefði
komið stutta stund veiðiveður
og skip hefðu orðið vör við síld
og samkvæmt símtali sem hann
átti við Aalesund í gær er .ill-
veður á miðunum og öll skip
í höfn. Það er ekkert nýtt fyr-
irbrigði, sagði Óskar, að hingað
sje flutt inn norsk síld ti! beitu,
það hefur skeð nokkrum sinn-
um áður. Það sem gildir er að
ná í fyrstu síldina. Hún er feit-
ust og best til beitu og getur
verið mjög sæmileg. Má jafna
henni við rýra Faxaflóasíld.
Síðastliðið ár keyptu Norð-
menn nokkur þúsund tunnur af
frystri Hvalfjarðarsíld t’l beitu
af okkur og líkaði þeim sú síld
vel.
Frystihúsin við Faxaflóa
frystu veturinn 1948 meira af
síld en þörf var fyrir til beitu
á vertíðinni og þegar vertíð
hætti voru menn í vandræðum
með þessa síld og vildu ekki
eiga hana til- næstu vortíðar.
Solumiðstöð hraðfrystihúsanna
seldi svo þessa síld til Frakk-
lands í sumar til manneldis þar.
Hefði menn órað fyrir að Hval-
fjarðarsíldin mundi bregðast
hefði þessi síld aldrei verið flutt
úr landi.
— Hvað verður mikið keypt
til landsins af beitusíld?
— Jeg held það verði 16—18
þúsund tunnur. Jeg hef heyrt
menn giska á 25—30 þúsund
tunnur, en það er alt of hátt
magn, að mínu áliti, þVí í apríl-
byrjun kemur venjulega síld
hjer á grunnið við Grindavík,
Hafnir, Keflavík og víðar og þá
verður farið að afla hennar.
— Hvað verður verðlð á
norsku síldinni?
— Jeg held það verði kr. 1,25
kílóið með öllum kostnaði, korn
ið á bíl hjer í Reykjavík Beitu-
nefnd lítur eftir dreifingu og
verði síldarinnar og skamtar
mjög lítinn ágóða, líklega 4%
fyrir þessa erfiðu og áhættu-
sömu verslun.
— Hvenær kemur fyrsta síld-
in?
— Jeg ímynda mjer að komi
hingað 1—2 smáfarmar fyrir
lok þessa mánaðar, því síld þessi
þarf að koma strax og dreifast
í þær verstöðvar sem enga eða
litla beitu eiga, en aðal magn
síldarinnar mun koma með Eim
skipafjelagsskipi ura 10. febr.,
því þannig stendur á ferðum
frystiskipa Eimskipafjelagsins
að þau geta ekki verið hjer fyrr
og önnur íslensk frystiskip hef-
xr ekki verið hægt að fá.
19. da$:ur ópsins.
Sólaruppkoma kl. 9.46.
Sólarlap ki. 13.32
Árdegisflæði kl. 8.40.
Síðde^isflæði kl. 21,00.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki
sími 1330.
IS’æturlæknir er i lækna^arðstof-
nnni, sími 5030.
Næturakstur annast Hreyfill. sími
6633.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 al!a virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
allc. virka daga. — Þjóðminjasafmð
kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaga og
sunnudaga. — Lisíasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 é sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. INáttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið
Sterlingspund .............. 26,22
100 bandarískir dollarar --- 650,50 I
100 kanadiskir dollarar______ 650.50
100 sænskar krónur ------ 181,00 |
100 danskar krónur ------ 135,57 ,
100 norskar krónur -...... 131,10
100 hollensk gyllini......245,51
100 belgiskir frankar ...... 14,86
1000 franskir frankar.......- 24,69
100 svissneskir frankar ..— 152,20
Bólusetning.
gegn barnaveiki heldur áfram og
er fólk ómint um, að koma með börn
sin til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í síma 2781 aðeins á
þ.iðjudögum kl. 10—12.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin á þriðju
dögum, fimmtudögum Og föstudögum
kl. 3,15—4.
Silfurbrúðkaup
25 óra hjúskaparafmæli eiga í
dag hjónin Jóhanna Guðjónsdóttir og
Þ.,rleifur Eggertsson. Barónsstíg 3.
Hjónaefni
Sl. laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ölöf Stefánsdóttir. Minni
Borg. GrmsneSi og Einar Einarsson,
Seyðisfirði.
Brúðkaup
Sl. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Bjama Jónssvni, ung
frú Sigrún Pálsdóttir, og Hjörtur
Hjartarson sjómaður. Heimili þeirra
verður á Fossvogsbietti 18.
Handknattleiksmót
íslands
1 kvöld kl. 8 keppa að Hálogalandi
Valur — Ármann og l.R. — Víking
ur Ferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Sunddeild K. R.
hjelt aðalfund sinn s.l. mánudags
kvöld. 1 stjórn voru kosnir: Magnús
Thorvaldsen, formaður, Einar Sæm
undsson, varaformaðnr, Sigurður Jóns
son, ritari, F.inar Sigui-vmsson, gjald
keri og Pjetur Jónsson, meðstjórnandi
Til bóndans í Goðdal
U. H. 50, H. G. 500, Grjeta 5, Inga
50, M. S. S. spilagróði 321, N. N. 25,
S 50, H. U. 50. S. og Þ. 30, Guðm.
og Hildigunnur 50, Deffa 100, H. Þ.
100.
Blöð og tímarit
Frjáls verslun. 11.—12. hefti 1948
hefir nýlega borist hlaðinu. Efni er j
m.a.: Margt reynt — margt tekist,
eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. skilastjóra
Langt er liðið siðan. eftir Einar Ás-
mundsson, hrl., fyrsta ritstjóra blaðs
ins, Svolítið uppgjör eftir Baldur
Pálipason, Fræðsluferil Sir Francis
Drake, eftir læif Beckman. Eftirtald
ir menn skrifa uxu nemendasaniband
Heillaráð
Danski híbýlafræSingttri.nn Ulla Tafdrup sýnir á þessum tveim-
iii myndum, hvernig nota má plássið í liílu eldhúsi til hins
ítrasta með því að hafa eldhúsborðið tvöfalt. Neðra „bprðið“ er
einskonar skúffa, sem er hæfilega liátt til þess að húsmóðirin
geíúr bakað á því og börnin borðað við það, áður en þau fara
í skólann á morgnan^. .
Verslunarskóla Islands tiu ára; Kon
ráð Gislason, Magnús Kjaran. Hró-
bjartur Bjarnason, Vilhj. Þ. Gíslason,
Víglundur Möller og Óiafur Sigurðs
son, Andrew Carnegie. eftir H. IVIaur
er. Þú er í blaðinu Innanbúðar og
utan, verslunartíðindi, minningarorð
um látna verslunarmen. Stafsskýrsla
V. R. árið 1948, eftir Guðjón Einars
son. formann V.R. Fjelagsannáll. leik
rit, eftir Alexander KieJland. bóka
dálkar o. ml. fl.
Skipafrjettir:
Eimskip: 1S. jan.:
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er
í Reykjavik. Goðafoss fór frá Reykja
vik 15. jan. til Þýskalands. Lagarfoss
er í Reykjavík. Reykjavík fór frá
Gautaborg 14 jan. til Leith og Reykja
víkur. Selfoss kom til Hull 16. jan.
frá Rotterdam. Tröllafoss kom til
New York 16. jan. frá Reykjavík.
Horsa er á Þingeyri. lestar frosinn
fisk. Vatnajökull fór frá Antwerpen
13 jan. til Reykjavikur. Katla fór
frá Reykjavík 9. jan. til New York.
ftikisskip 18. jan.:
Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld
vestur um land í hringferð. Hekla
er í Álaborg. Herðubreið er væntan
let- til Akureyrar í dag. Skjaldbreið
er í Reykjavík. Súðin var á ísafirði
í gær á suðurleið. Þyrill er í Reykja
vík. Hermóður var á Patreksfirði í
gær á norðurleið. Sverrir er á Breiða
firði.
E & 2. 18. jan.:
Foldin er væntanleg til J.ondon á
miðvikudagskvöld. Lingestroom er
væntanlegur til Færeyja á fimmtu-
dagskvöld. Reykjanes er á Vestfjörð
um, lestar saltfisk til Grikklands.
Leiðrjetting
1 frjett um afmæli Þórs Guðjóns-
sonar á Akureyri, sem birtist hjer í
blaðinu 9. þ. m. varð meinleg prent-
villa, þar sem kvennaskóli misprent-
oðist fj'rir kennaraskóli.
J ólatr j esskemtun
Elliheimilisins
1 frjett um jólatrjesskemmtun Elli-
heimilisiiis í Sjálfstæðishúsinu í fjTra
dag, þótti það ekki koma nógu greini
lega fram, að Sjálfstæðishúsið bauð
gamla fólkinu og gestum þess upp á
ókeypis veitingar og viðurgerning all-
an, sem þar var látinn í tje. Þessa
hefur forstjóri Elliheimilisins beðið
• Jeg er að velta því
fvrir mjer —
hvort misliu veggfóSnr sje
nukkurskonur fóðurblanda.
blaðið að geta og jafnframt færa
bestu þakkir frá gamla lólkinu fyrir
rausnina og ánægjulega kvöldstund I
alla staði.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp
15,30—16.30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla.
— 19,00 Þýskukennsla 19,25 Tónleik
ar: Lög leikin á gítar og madólín
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Oscar
Clausen rithöfundur flytur erindi:
Þegar tugthúsið var reist í Skólavörðu
holti. b) Steingerður Guðmundsdótt
ir leikkona les kvæði eftir Einar Bene
diktsson. c) Upplestur Þj/ðsögur. Enn
fremur tónleikar. 22,00 Frjettir og
\ eðurfregnir. 22,05 Óskalög 23,00
Dagskrárlok.
Framh. af bls. 1
myndu fylgja Kuomintang-
stjórninni ef nauðsynlegt reynd
ist fyrir hana að flytja. — Af
meira en 50 fulltrúum erlendra
ríkja í Nanking, sem fengu sam
hljóða beiðni frá kínversku
stjórninni, svöruðu aðeins þess-
ir þrír játandi.
Ástæðurnar
Talið er, að Rússar og leppríki
þeirra hafi einkum þrjár ástæð-
ur til þessa. í fyrsta lagi myndi
það hreinsa Rússa af ásökunum
um, að þeir sjeu að skifta sjer
af innanríkismálum Kína. 1
öðru lagi gæfi það til kynna, að
Rússar stæðu við Moskvu-sam-
þykktina, en samkvæmt henni
viðurkenndu Rússar stjórn
Chiang-Kai-sheks. í þriðja lagi
myndu Rússar á þennan hátt fa
tældfæri til þess að fylgjast með
hinni vaxandi hreyfingu komm
únista í Suður-Kína, þar sem
60 þús. vopnaðir menn eru sagð
ir bíða eftir fyrirskipun um að
gera uppreisn.
1 Sigurður Ólason, hrl. —
: Málflutmnsaskrifstofa
Lækjargötu 10B.
j Viðtalstimi Sig. Ólas., kl.
í 5—6, Haukur Jónsson,
; cand. jui kl 3—6. —
I Sími 5535
......... n n l HUIHill