Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. janúa; 1949. MORGUISBLAÐIÐ Meira um símamálin: mimsEu o £>AÐ má sennilega lengi deila um, hvort rjettmæti og viðeig- andi sje, að starfsmaður opin- foerrar stofnunar geri starf- rækslu og stjórn hennar að um- tali í blöðunum, en hva.ð á að gera ef skellt er við skoliaeyr- unum þegar venjulegar leiðir eru farnar til að koma hags- munamálum hennar á framfæri Ætti þá að leggja árar í bát og láta reka í von um að einhvern- tíma muni þetta lagast. Mjer hefur verið bent á í sambandi við grein mína um Landssímann 8. desember s. 1., að til væri innanfjelagsmálgagn F.I.S. (Fjelags ísl. símamanna), sem fjallaði um fjelagsmál, framkvæmdir og áhugamál Stofnunarinnar. Þetta vissi jeg vel um. Jeg veit einnig að mál- gagn þetta hefur mjög takmark aðan lesendafjölda, og er hægt að segja, að það sje eingöngu lesið af starfsfólki stofnunar- innar og það veit mæta vel um þau atriði sem greinin fjallar um. Aftur á móti veit hvorki það eða jeg um, þrátt fyrir skrif legar fyrirspurnin til hæstvirts Samgöngumálaráðherra, hverj- ir eiga sæti í póst- og síma- málastjórninni umfram póst- og símamálastjóra og yfirverk- fræðing síma og útvarps. Fulltrúi v frá símanotendum. Þegar talað er um stjórn ein- hvers fyrirtækis, felst í hugtak- inu að um sje að ræoa fleiri en einn eða tvo menn, og í stóru fyrirtæki eins og Landssíman- um með öllu sem honum er á- hangandi, væri þess að vænta að hin ýmsu starfssvið stofn- unarinnar ættu þar fulltrúa, þannig að yfirmenn og starfs- fólk hennar viti hvert það eigi að snúa sjer um framkvæmdir, tillögur oe áhugamál stofnun- arinnar. Ei.nnig væri ekki úr vegi, að faelærSur fulltrúi frá símanotendum ætíi sæti í póst- Og símamálastiórn’nni. svo að einnig þeir. sem ..borga brús- ann“ hefðu tillöguriett um starf rækslu og frrmkvæmdir Lands- símans. F ramk væm d a áætlun. Jeg benti á í grein minni 8. desember s. 1. nauðsvn sam- ræmdra framlcvæmda Lands- símans og að gera þyrfti 5 til 10 ára framtíðaráætlun. Þetta stendur óhaggað og þarf að ger- ast. En hverjir eiga_ að gera þessa áætlun og hvernig á hún að framkvæmast? Því miður er fyrirsjáanlegt að með núver- andi skipulagi símamálanna er engra samræmdra framkvæmda að vænta. Það verður því að fá aðstoð annarsstaðar, það er að vísu leiðinlegt, en Lands- síminn hefur áður þurft á ut- anaðkomandi aðstoð að halda, sbr. uppsetning Ameríku sam- bandsins, samningsgerð við stöðvarstjóra 1. fl. B. og 2. fl. landssímastöðvanna, svo tekin sjeu tvö dæmi. Við erum það langt á eftir t. d. Bandaríkjunum, Bretlandi I og Danmörku í símamálum okk I ar, að við getum hagnýtt okkur J þeirra reynslu og alveg hoppað i vfir byrjunarörðugleika þeirra. | Þetta höfum við því miður ekki ' gert. Landssíminn hefur ekki . fylgst nægjanlega vel með þró- uninni og við erum nú í dag að i detta ofan í pyttina sem revnsla símamálanna í áðurnefndum (löndum var búin að brúa fyrir okkur. | Það sem fjrnst af öllu þarf að gera, er að skipuleggja fram- kvæmdir Landssímans á fjár- hagslegum grundvelli, þannig að tekjumöguleikarnir sjeu not . færðir, og kemur þá fyrst til greina, að við nýjar línulagnir . verði saníhliða sjeð um áhöld | til símskeyta og símtalaaf- ! greiðslu á þeim. Þetta atriði ! virðist ekki vera áhugamál yfir verkfræðings síma og útvarps og stafar sennilega af vanþekk- I ingu hans á símtalafgreiðslunni i og hvað hún útheimtir. I I 5 milj. kr. nær ónotaðar. . t Mjer finnst rjett að minnast lítillega á hinn mikið umtal- [ aða jarðstreng frá Hvalfirði til Holtavörðuheiðar, sem giskað er á að kosti nú um 5 miljónir króna og liggur ennþá að lang- mestu leyti ónotaður í jörðinni. Oðrum 5 milljónum króna má sennilega gera ráð fyrir við framlengingu hans yfir Hval- fjörð til Revkjavíkur. Þess hefði mátt vænta, áður en ráð- ist var í svo dýrar framkvæmd- ir að nákvæmlega hefði verið athugað hve margra línu streng þörfin krefðist og ráðstafanir gerðar til að hagnýta sjer hann til tekjuöflunar strax og hann var lagður. Jarðsírengur þessi er 24 lín- nr og virðist eiga eftir áætlun vfirverkfræðingsins, ef nokkur hefur verið gerð, að nægja tal- síma og ritsímaafgreiðslunni rnilli Reykjavíkur og Vestur-, Norðvestur- og Norðurlands- ins. Væri fróðlegt að fá að vita hjá yfirverkfræðingnum hve mörg ár fram í tímann hann hefur reiknað út að jarðstreng- ur þessi anni afgreiðslueftir- spurninni og hvernig hann hef- ur hugsað sjer að skipuleggja talsima- og ritsímaafgreiðsluna í sambandi við hann. I Er komið í veg fyrir skemmdir? | Annað veigamikið atriði er ! að fá að vita, hvort gerðar hafa verið í’áðstafanir til þess að strengurinn skemmist ekki þar sem hann liggur í jörðinni. Er fyrirspurn þessi borin fram vegna samtals sem jeg átti við yfirverkfræðinginn í d'esembér 1945, þegar jeg var nýkominn ! heim frá London. Sagði jég hon um frá því, að verkfræðingar hjá bresku póst- og símamála- stjórninni, hefðu tjáð mjer, að eitt af þeirra stærstu áhyggju- efnum þá, væri skemdir sem orðið hefðu í jarðstrengjum af völdum tilbúins áburðar. Jarð- strengir þessir voru á sínum tíma lagðir um óræktað land, en meðan á styrjöldinni stóð var mikið af slíku landi tekið til ræktunar og við hana notaður tilbúinn áburður. Sýrur úr hon um átu sig gegnum einangrun jarðstrengjanna, en við það myndaðist skamhlaup sem eyði lagði afgreiðslumöguleika í þeim, að meira eða minna levti. En úr því jarðstrengurinn frá Hvalfirði var ekki lagður fyrr en árið 1946 verður að gera ráð fyrir að yfirverkfræðingurinn hafi gert sínar ráðstafanir til að detta ekki ofaní enn einn pyttinn. Jarðstrengurinn liggur um tún og engjár í Borgarfirð- inum, en úr því eitt af aðal ný- sköpunarmálunum einmitt er áburðarverksmiðja, má gera ráð fyrir stórkostlega aukinni notkun tilbúins áburðar, jafnt í Borgarfirðinum sem annars- staðar. Hvaða ráðstafanir hefur svo yfirverkfræðingurinn gert til að jarðstrengurinn liggi ekki að mestu ónotaður i jörðinni næstu 3 til 4 árin eða jafnvel lengur. Hvar eru magnararnir og skifti borðin sem nota þarf við af- greiðsluna. Úrelt tæki. Talsímnafereiðslan þarf enn- þá að búa við ónóg. úrelt og afkastalítil tæki og ekkert raun hæft er gert til að bæta úr þessu þrátt fyrir munnlegar og J skriflegar umkvartanir. Þau . fáu tæki se.m yfirverkfræðing- urinn hefur pantað er handa- ihófsval og hvorki nægileg eða 'samkvæmt kröfum tímans og hefur þaraðauki í langflestum tilfellum þurft að breyta þeim hjer þó ný væru og þrátt fyrir það ekki komið að fullum not- i um. Það þýðir ekki að sakast um orðinn hlut, en það þarf að koma ný stefna í símamálum 1 okkar ef þau eifa ekki að enda í algjöru öngtaveiti. Það eru margir, sem siá hvert stefnir, en andrúmsloftið innan Lands- símans virðist hafa drepandi á- hi if á dug og dáð einstaklings- ins, sem annaðhvort flýtir sjer burtu áður en hann hefur and- að að sjer af miklu af því, eða hann verður smámsaman sam- dauna. Það tekur misjafnlega langan tíma en það er ekki nema tvent.til. Kyggjum á reynslu annara. Orðið ,,samvinna“ hefur al- I veg sjerstaka merkingu innan Landssímans, sem sje, leýfi éin- Iiver af starfsmönnuni sjer að gera athugasemdir út áf‘áhöld- um eða aðferðum sem eru tugi ára á 'eftir tímanum og vilji að Framh. á bls. 12 VERK IÍSSLIM1S KOMMÚNISTAR hafa lagt á þao mikla áherslu á undan- förnum árum að reyna að sanna fólki, að lífskjör verkafólks x Rússlandi sjeu betri heldur en í lýðræðisrikjunum. Hafa þeir skákað í því skjóli, að Rússland er lokað land, sem útlendingai hafa mjög takmarkaða mögu- leika til að kynnastt. Fn þrátt fyrir alla leyndina hefur þó sannast, að í „fyrirtnyndar- ríki“ kommúnismans er rerka- lýðurinn ver settur og rjett- indaminni heldur en í nokkru öðru ríki, er við þekkjum til. Lítil Iaun, en niikil d> rlíð. Meðal verkamannslaun i Rússlandi eru nú um 700 rúbi- ur á mánuöi. Við skuíi.m nú athuga hvað er hægt að kaupa fyrir þá upphæð, eins og verð- lag er þar á nauðsynjum: Kiló af srnjöri kostar 64 rúfolur, af nautakjöíi 30 rúblur, svkri 16 rúblur, kaffi 75 rúbíur. Sænii- legir karl- og kvenskór kosta 260 rúblur. Karímannsföt úx- baðmullarefni 500 rúblur, en úr uilarefni 1600 rúblur Kven- kjólar 700 rúblur og '•æmiieg kvenkópa 900 rúblur. Meðal mánaðarlaun verka- manna nægja því til að kaupa 10 kg. af smjöri eða einn sæmi- legan kvenkjól. En þetta er nú verðlagið i ríkisverslununum, en þar er oft vöruþurð vegna þess að svarta- markaðsverð er miklu hærra og fólk sækist efíir að selja vörui sínar fyrir það verð er þar býðst. Og hin lögvcrndaða yfir- stjett, sem er með fuller hentí- ur fjár, býður í vörurnar, enda cr svartamarkaðsverðið fjóruin sinnum hærra. Ilúsnæði ahnennings. Vegna hinna lágu launa verða verkamenn að sætta sig viö húsnæði, sem alls ékki er mönn um bjóðandi: Margar fjölskyld ur búa nú í gömlum timbur- húsum, sem reist voru á keís- aratímanum og‘ notuð voru þá sem. gripahús. Maður er sá þessi hús, lýsir þeim á efti.'farantíi hátt: Jeg klifraði upp dimmar og rakar tröppur. Á hverjum stigapalli eru dyr inn • rakar og kaldar íbúðir fólksins. Gang ur sem liggur inn eftir og marg- ar hurðir hlið við hlið Fyrir innan hverja hurð er e’n íbuð, eitt herbergi og hafa þessar fimm fjölskyldur sameiginiegi eldhús. Slíkur er aðbúnaður hins fátæka fólks í „fyrirmjmd arríkinu“. Skólarnir eru fyrir yfirstjettina. Árið 1940 var komið á mjög háu skólagjaldi í Rússlandi, sem útilokar börn láglaunuðu st jett- anna frá skólunum. Iiinsvegar eru börn þeirra manna, sem ekki hafa ráð á að greiöa fyrir þau skólagjöld við framhalds- skólana, kvödd til 4ra ára Skylduvinnu. Eru þau þá þjálf- uð í sex mánuði og allt að tveimur árum, en að þeim tíma liðnum er þeim skylt að taka að sjer störf hvar sem vera skal. Af þessu fyrirkomulagi leiðir það, að börn verksr- .mua og bænda verða að öllum jafn- aði að sætta sig við það sem stjórnin ákveður um f,: ir.ntíð {xeirra. Staðreyndin er sú, að börn fátækra manna þurfa að sýna frábæra hæfileika til þess að fá að afla sjer þeirrar mennt- unar sem rjett er skilyrðislaust að sonum liinna ríku. Þetta stad festir betur en ilest annað þa<3 mikla djúp, sem er miMi hinna fátæku og hinnar lögverr. duðu yfirstjettar. Verkföli bönnuð. En hversvegna velta verha- ir.enn þessu oki ekki af sjer Því er fljót svarað. Það e: ”egna þess að verkföll eru bermuCJ með lögum og ef að cinhver verkamaður hreyfir óánægju á hann það á hættu að veroa sett ur í þrælkunarvinnu. Og verka lýðsfjelögin eru þannig skipu- lögð að þau eru verkfæri i hendi ríkisstjórnarinnar til að kúga verkamenn. Þannig e: þá ástandið i þessu „fyrirmyndar- ríki" kommúnismans, sem kommúnistar urn allan heima telja íöðurland sitt og fyrir- mynd alls hins besta. Þetta mundu „ ábvggilaga þykja harðir kostir í hinum svo nefndu ,,auðvaldsríkjum“. sem vonlegt %-æri og sú stjórn sern það reyndi sæti ekki lengi. En í skjóli einræðis og kúgunar er hægt að gera menn þanr.ig Vð ríkisþrælum og að því steína kommúnistar um heim ollan, þó þeir af hagkvæmum ástæðum kveði ekki upp um það Gegn slikri helstefnv verða allir heiðarlegir menn að berj- ast og beita áhrifavaldi sínu'á hverjum stað til að þurka út áhrif hepnar. Sem nýr enskur | Barnavagn j ■t.Í! til sölu. Tilboð sendist af- : | greiðslu blaðsins fyrir ^ jj miðvikuöagskvöld, merkt f „Barnavagn—711 “. KtniMMMinMii 'MiiiiiiiiiiriiiiiiiMMMHMimiii irmfttt mmmmmmm tinntii íiðltekensla Tek byrjendur og lengra . komna í fiðluleik. — Við- talstími daglega kl. 2—6. . Josef Felzmann Holtsgötu 13. — Sími 4049. i 220 volta jafnstraums, 5 | ha., til sölu. Tilb. merkt f „Mótor—708“, sendist af- i greiðslu Mbl„ fyrir þriðju í dagskvöld. 1 itvntiimtncnw* liimnnittannnr r ntnn AV GLÝ SIN G ER GVLLS ÍGÍLDt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.