Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 29. janúar 1949. - Eggerf Stefánsson Frh. af bls. 6. Gamlárskvöld í París Jeg var á Gamlárskvöld í París og átti þar ánægjulegar stundir með mínum góðu vin- um, frú Mörtu og Pjetri Bene- diktssyni sendiherra. Þar voru einnig nokkur fleiri Islend- ingar. Við nutum þar islenskr- ar gestrisni eins og hún er best heima á íslandi. Ertu kominn hingað til lang dvalar í þetta sinn? Jeg veit það varla, líklega verður þetta aðeins snögg ferð. En það er altaf jafn dásamlegt að koma heim til Islands, hvort sem þa“r er vetrarsnjór eða björt og mild sumarnótt. S. Bj. - Meira um símamál Frh. af bls. 7. eitthvað raunhæft sje gert, þá sýnir sá maður algjört sam- vinnuleysi — kinki hann aftur á móti kolli og hæli framsýni og dirfsku þessara manna, er hann gæddur hinum rjetta sam vinnuanda. Það þarf að endurskipuleggja alla starfrækslu Landssímans írá grunni. Við höfum reynslu annara þjóða að bvggja á. Burt með alla óþarfa skriffinsku og úreltar vinnuaðferðir. Hagnýt- um okkur tæknina til aukinna afkasta, bættra vinnuskilyrða og betri þjónustu fyrir símanot- endur en ekki sem fyrirslátt íramtaksleysisins. Guðmundur Jónmundsson. - Fóft!3 og iögreglan Framh. af bls. 11. er á mig litið. Þó mjer finnist jeg haga mjer sómasamlega, og eftir því sem skynsemi mín býð ur mjer, þá hefur það oft hent, að mjer hefur verið hótað, jeg hef verið skitinn út, á mig born ar vammir og skammir og mjer bölvað. — Jeg hef reynt af fremsta megni að gæta skaps- muna minna, en sannarlega er það oft mjög erfitt. Jeg get varla láð ungum mönnum, þó þeim sárr.i ef þá hendir hið sama. Sp-.narlega gæti jeg fært rök fyrir raínu máli, en á þess- um vett\r;' igi er mjer það óleyfi legt vegnr starfs míns. Hins vil jeg geta, að í heild þarf jeg °kki að kvarta í mínu starfi, jeg hef í gegnum það og í því kyr.st fjölmörgum sönn- um drengjum og heiðursmönn- um. Kr. Hákonarson. forsæfisráðherra íianðda boðið fil Washingfon Washington í gærkvöldi. TRUMAN forseti skýrði frá því á blaðamannafundi í dag, að hann hefði boðið Louis St. Laurent, forsætisráðherra Kan- ada, að koma í heimsókn tií Washington 12. febrúar. Forsetinn tjáði blaðamönnum, að St. Laurent hefði þegar þegið boðið, en að heimsóknin stæði í engu sambandi við núverandx umræður um Atlantshafsbanda- lag. — Reuter. Fiskiskip fersf á fundurdufii Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 'TSKISKIPIÐ ,,Siri“ frá Svend- borg fórst í morgun á tundur- dufli suðv. við Gedser í Eystra salti. — Einn maður fórst við sprenginguna, en aðrir komust af — skipstjórinn, kona hans, tveggja ára barn þeirra og tveir hásetar. — NTB. Miranda biðst lausnar Buenos Aires í gærkvöldi. ÞAÐ var tilkynnt hjer í kvöld, að Miguel Miranda, forseti efna hagsráðs Argentínu, hefði farið þess á leit við Peron forseta að hann veitti sjer lausn frá emb- ætti. — Hann varð í raun rjettri valdalaus maður í s.l. viku, er Peron skipaði tvær nýjar stjórn ardeildir til þess að fjalla um fjármál og efnahagsmál. — Reuter. Álþjóððhveitisamningur fil umræðu Washington í gærkvöldi. FULLTRÚAR fimmtíu þjóða, þar á meðal Rússlands og Arg- entínu í fyrsta sinn, komu- sam- an til fundar hjer í dag til þess að reyna að gera nýjan alþjóða hveiti-samning. — Landbúnað- arráðh. Bandaríkjanna, Charles Brannan, ljet svo ummælt við blaðamenn, að hann væri von- góður um að árangurinn af ráð- stefnu þessari yrði mikill. — Reuter. — Heðal annara orða Framh. af bls. 8. brögðum til að vinna hylli bændanna. Best virðast þeir treysta „landbúnaðarvjela- stöðvunum“, sem þeir nú eru að stofnsetja víða í sveitum Ungverjalands. Hjá stöðvum þesspm eiga bændurnir að geta fengið lánaðar ýmiskonar landbúnaðarvjelar gegn vægu gjaldi, en ríkið á auðvitað öll landbúnaðarverkfærin, svo sem dráttarvjelar og fleira. — Leiðtogar þessara stofnana eru þvínær undantekningarlaust flokksbundnir kommúnistar, svo tækjastöðvarnar verða með tímanum öflugar áróðursmið- stöðvar hver í sinni sveit. Verslunarsamningur LONDON — Nýlega var undir- ritaður verslunarsamningur milli Póllands og Rússlands. I ráði er að auka viðskipti þessara landa í ár um 35 prósent. Aðstoðarutanríkisráðherra WASHINGTON: — Öldungadeild Bandaríkjanna hefur nú staðfest skipun James E. Webb sem að- stoðarutanríkisráðherra Banda- ríkjanna. SKÁTA-CIRCIJS“ * í f T T T ♦?♦ 99 Skátarnir gangast fyrir fjölbreyttum skemmtunum fyrir almenning heimilinu við Snorrabraut á* sunnudag Skáta- f T T T T T T T T T T T T T T T T f T I f | T T ♦!♦ Til skemmtunar verður: I. CIRCUS-sýning: Þar koma fram meðal annarra, svo að nckkrir sjeu nefndir, galdramenn alls konar til dæmis Alibaba, „afl- raunamaðurinn „Herkules Don Atlas del Amazonas“, „huga- lesarinn Marinati“, - „búktalarinn John Dee“, „Fakírinn“ og „slöngutemjarinn Ben Hussein“, „dýratemjarinn Leo Dyra- garður von Ljónsöskur“, yngingarlæknirinn Dr. X (aðeins 10 kr. per ár). Auk þess koma fram fjöldi fífla og annarra „lista manna“, sem leika og spila. II- Draugagangurinn: Fyrir lítið gjald geta menn fengið að sjá og kynnast ýmsum hfýeðilegum atburðum með því að ganga eftir „Di'augaganginum“. III. Á mörgum stöðum geta menn fengist við alls kyns þrautir og gátur, hitt spákonu eða horft á smá kvikmyndir. Eitthvað fyrir alla. Veitingar: kaffi og gosdrykkir á staðnum. Allur ágóði af „Circusnum“ re’nnur til byggingar nýs skála í Lækjar- botnum. Allar skemmtanirnar byrja kl. 13,30 á sunnudag og standa samflevtt fram á kvöld. „Circussýningarnar" byrja kl. 13,30, 15,00, 16,30, 18,00 og kl. 21,00, en síðan verður dansað. Aðgöngumiðar kosta kr. 5,00. Byrjað að selja kl. 3—5 á laugardag og kl. 11 f.h. á sunnudag- T f T T T i f f f f f f ♦♦♦ fýla? húsið. Lrorxmn minn, enn sú t Þahi er komið þefdýr i — Nei, það er ekki þefdýr .. Það er .... — Nú veit jeg, hvað við get- um kallað hvolpinn. Við köll- um hann Fýlupoka. UIUIUUIUUUII Málverk og vatnslitamyndir í miklu úrvali í Mávahlíð 25 (miðhæð). — Verða seldar mjög ódýrt í dag og næstu daga. 1111111111111111 imiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiis iiiimmimimiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimB I | j Ungur og reglusamur mað j j ur í hreinlegri vinnu ósk j ar eftir Herbergi helst í Kleppsholti. Uppl. í síma 80 912 kl. 7—8. síðdegis. 'tUIIKPUUmUIIUItUlltUHIIIIUI | dugleg og laghent óskast. Þvottahúsið Lín Hraunteig 9. imiMiiitiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiimiiiimiiimiiiitcr'iiiiinti iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiimiiiMiiuiiiiiiiiiiiiiuuM Húsnæði Herbergi óskast í nágrenni háskólans. Upplýsingar í síma 2587. I 18 tonna, í ríkisskoðunar- I standi, til sölu. Vjel 100 [ P. H. Bolinder. Nánari I upplýsingar í dag frá kl. 1—3 í síma 6021. niimHiiimiitiiitii k S S í til sölu í Barmahlíð 42, i kjallara. Uppl. frá kl. 5 —8 e. h. S ■imtiiiiiHiiHiiiicaimmnmMimitMiiiimmiiiiciiiimtu Samkór Reykjavíkur i vantar söngfólk í allar I raddir. — Uppl. í síma 6999. i amerískt, úr eik, með | | gormabotni og þykkri S | dýnu. Einnig saumaborð s 1 er til sölu á Guðrúnar- 5 i götu 4, neðri hæð, 1 dag | (laugardag). = 3 ■nrntriiiTimrnmri~nnr-rn<ti . niew—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.