Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 11
!
{Baugardagur 29. jaxxúar 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
11
kaupei
| hús af International vöru
| bíl, nýtt eða notað. Upp-
I lýsingar gefur Pjetur
[ Guðjónsson, Hringbraut
! 115.
I
vmiimimminmimmmmimmmmmmmmmmm
Herbergi
j óskast á góðum stað í
| bænum. Há leiga í boði.
Reglusemi áskilin. Sími
[ 6903 eftir kl. 1 í dag.
bitiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiniHiimmrtrr'iiEnia
iMimnniiininii«ninw«ina(iiiiuuumaniiitwi
2 samlíggjandi
Herbergi
í Miðbænum til leígu fyr |
ir einhleypa stúlku eða |
sjómann, sem er í sigling |
um. Afnot af síma. Uppl. I
í síma 4632.
iiuiiniuuíuutimiimiiim
•Stúlh
ct
óskast til aðstoðar allan f
daginn í Bakaríið Þing- |
holtsstræti 23
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmmiimiiiimiiiii
iiiiiiimimiimmmnMimmimmmmmimiMrn
l
Bíll
Vil kaupa nýjan eða ný- j
legan amerískan fólksbíl. j
Tilboð sendist blaðinu fyr I
ir miðvikudag, merkt: {
„Bíll—704“.
RiriiiiiinniRiiirina
Til sölu
nýtt baðker með öllum |
útbúnaði. — Verðtilboð, |
merkt: „Baðker—705“, |
sendist afgr. Mbl.
niimiimmnnti
tcmmmmimmiimimmiimmmmiiiiiiimmiimiim'
Ungur maður vanur
MATREIÐSLU
óskar eftir plássi sem að- I
stoðar matreiðslumaður á |
togara. Tilboð merkt: — |
„Togari—709“, sendist f
afgr. Mbl. fyrir 2. febr. j
eufiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiifiiiif«Kiiiimiiaiiinnm«HV
l■■*l■l•lll•■MII■•l
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
R J E F
ÓLKRÐ OG LÖGREGLAIM
Hr. ritstjóri!
ÞAÐ MUN vera ritstjórnar-
grein í Morgbl. 21. jan. s.l., með
forskriftinni: „Lögreglan og
hlutverk hennar“.
Jeg er sammála greinarhöf.
um þann þátt starfs lögregl-
unnar, sem snúa á að almenn-
ingi, en vil gefa skýringar.
Greinin er of einhliða, og þótt
greinarhöf. telji sig fyllilega
dómbærann um það mál, sem
hann skrifar um, þá skortir
mjög mikið á að hann hafi gert
því þau skil, sem einmitt öllum
almenningi eru nauðsynleg.
Það er fjarri mjer að ætla að
bera blak af þeim mönnum, sem
sýnlega eru ekki starfi sínu
vaxnir, hverri stöðu sem þeir
gegna, en þegar talað er um
störf einhverra, þá ber að gæta
þess hver starfsskilyrðin eru. í
umgetínni grein er þess minnst
að lögreglumenn sjeu fyrst og
fremst þjónar borgaranna. Það
er alveg rjett, en þeir eru það
ekki einir. Allir starfsmenn, í
hærri og lægri störfum, sem
þiggja laun sín úr opinberum
sjóði, eru þjónar borgaranna
og jeg efast ekki um að þeir
muni það. Þegar menn, sem, ef
til vill hafa aldrei starfað lög-
reglustörf, dæma um störf lög-
reglunnar, þá verð jeg að segja,
án þess að kasta minstu rýrð á
þá, að þeir færast meir í fang,
en þeir eru færir um.
„Frumskilyrði þess að lög-
réglumenn njóti virðingar og
trausts fólksins, er ekki það,
að það óttist hana, hafi af henni
þrælsótta, það er þvert á móti
hitt, að almenningur viti, að
þeir sjeu leiðbeinendur hans og
verndarar gegn hverskonar upp
vöðslu og óreglu“. Greinarhöf.
segir að það skifti megin máli
að lögreglan skilji þetta. Það
er alveg rjett, að lögreglan þarf
að skilja bæði þetta og annað
á rjettan hátt, en hitt gleymist
greinarh., að öll sambúð er svo
best, að hvorirtveggja beri
glöggan skilning, það er sitt
hvað að krefjast alls af öðrum
en gleyma eigin skyldum. Sá
maður, sem er rjettstæður í
breytni sinni við alt og alla,
skilst mjer að þurfi ekki að ótt
ast hönd laganna, en væri bót
að því, ef uppvöðslumenn og
illa artaðir, sem hvorki bera
virðingu fyrir sjálfum sjer nje
öðrum, og sem virða lög og rjett
lítils, væru alveg óttalausir?
Hvers vegna óttast menn lög-
regluna? Jeg leyfi mjer að
benda á að í rauninni er það
ekki lögregluþjónninn sem þeir
óttast, heldur dómstóllinn, en
eins og allir skynbærir menn
vita, eru lögregluþjónar ekki
dómarar og þess vegna er það
alrangt að bendla þá nokkuð við
refsingar. Löggjafarþing þjóð-
arinnar býr til lögin, en dóm-
ararnir dæma sakborning sam-
kv. þeim. . • ■
Jeg hef heyrt fjölmarga menn
segja, bæði ölvaða og óölvaða,
að þeir væru ekki mikið smeyk
ir við helvítis lögregluna, en
þó bera þeir ótta, og nú vil jeg
bæta því við, þeim sem eru svo
ólánssamir að þurfa meðhöndl-
unar lögregiunnar og verða
leiddir fyrir dómstólinn, óska' er undið, og þess vil jeg geta,
jeg, að frá þeirri stundu verði að færri munu þau dæmi, að j
ótti þeirra svo mikill, að lög- lögregluþjónn hafi fallið fyrir ^
reglan þurfi aldrei að nálgast þeirri mannlegu tilhneigingu |
þá slíkra erinda, hinir, sem að vernda sjálfan sig fyrir.
ekkert misjafnt aðhafast, eru slíku, heldur þolað bótalaust, j
ábyggilega óttalausir. Orsök ótt óþokkaframkomu fólks. — Jeg
ans er grá samviska, en ekki minnist ekki að hafa sjeð lang-
lögreglan. Ult umtal um lög- ' ar blaðagreinar um það, að fólki
regluna temja þeir einir sjer, beri að vera háttprútt gagnvart
sem þannig er ástatt um. j lögreglunni, það er ávalt lög-
Geri lögreglumaður eða menn reglan, sem má og skal gæta
sig seka um óhæfilegt fram- sín. Jeg ætla mjer ekki þá dul,
ferði, þá á að taka þá fyrir og að kenna öllum almenningi hátt
leyfa þeim að bera hönd fyrir prýði. en myndarlegt væri það
höfuð sjer, en ekki að níðast af dagblöðunum, sem hafa svo
lymskulega á heilli stjett, með mörgum háttprúðum gagnrýn-
yfirklórs undantekningum. Það endum á að skipa, að taka að-
er hverju orði sannara, að lög- ^ eins einn þátt upp í blöðin um
reglumaður þarf að vera hreinn það hvernig æskilegast væri að
og beinn, skilningsgóður, prúð- ! fólk umgengist lögregluna. Jeg
ur og leiðbeinandi, en jeg held veit, ef dagblöðin tækju sig
naumast að sanngjarnt nje vit- fram um þetta, þá mætti vel
urlegt sje. að gera þá kröfú til lesa það. Sem betur fer er meg
lögregluþjóns, að hann sje skap in þorri fólks laus við árekstra
laus, hins vegar er honum sönn við lögregluna, en mikill fjöldi
nauðsyn á skapfestu og still-
ingu.
Þegar jeg hugsa um störf lög
regluþjóna, þá er jeg töluvert
undrandi á því, að ungir og
efnilegir menn skuli hafa hug
til að ganga til þess starfs und-
ir þeim kringumstæðum, að svo
virðist sem blöð og almenning-
ur sjeu á eitt sátt um að níða
þá. Væri jeg ungur maður,
myndi jeg hætta í dag.
Hvern greinarmun, er gera
má á „ótta“ og ,.þrælsótta“, þá
álít jeg alveg ómögulegt ann-
að en að þeir menn, sem eru
siðferðislega veilir, óttist lög-
regluna, því að sjeu'þeir haldn-
ir þeim ótta, er hann ef til vill
sú eina hamla á stjórnleysi
þeirra.
Jeg hef þekt marga lögreglu-
menn, mjög góða og heiðarlega
drengi.Við höfuum talað um við
horf okkar til starfsins og jeg
hef enn engan hitt, sem telur
sig eiga að vera „höggreiddur
refsivöndur“ fólksins. Greinar-
höf. telur altof marga lögreglu
menn þeirrar skoðunar, að þeir
eigi að vera það, og telur það
„staðreynd, sem ekki verður á
móti mælt“. Hafi greinarhöf.
þetta staðfest frá allmörgum
lögreglumönnum, þá er erfitt
að anddmæla, en sje þetta álit
greinarhöf. og styðjist hann við
vinnubrögð lögreglunnar, þá er
honum ef til vill vorkun, því
að ætla má að hann hafi aldrei
verið lögreglumaður sjálfur og
þekkir því ekki starfsaðstöðu
lögreglumannsins undir ýmsum
kringumstæðuum.
Jeg held að fáir starfsmenn
sjeu undir gleggri smásjá en lög
regluþjónarnir, og ef að dæma
á eftir þeim skrifum, er birst
hafa í blöðum varðandi . storf
lögreglumariná:.í heild,'þá skilst
mjer að mjög sje'ábótavant um
þeirra störf, og ekki eru slíkar
auglýsingar til að auka vinsæld
ir þeirrá rije starfsins í heild.
Það er ef til vill einn þátturinn
í þjónsstarfi lögreglumanns að
þegja við öllum skít sem að hon
um er kastað, og svo virðist,
sem sú skoðun sje alment ríkj-
andi, bæði hjá háum og lágum
að lÖgregluþjónninn ' vferðá að
þegja, hvernig sem að honum
FUNDUR I STJETTARFJF,.
LAGI barnakennara í Reykja-
vík, haldinn föstudaginn 14.
janúar 1949 lýsir yíir fylsta
stuðningi við samþyktir 10.
þings B.S.R.B. i launa-, dýr-
tíðar- og kjaramálum, og legg
ur áherslu á nauðsyn þesf , að
fyrir þeim verði barist af ein-
beitni.
Treystir fundurinn stjórn 3.
í. B. til að fylgja málinu fast
eftir. Ennfremur heitir fundur
inn á sambandsstjórn að beita
sjer fyrir því, að barnakennar-
ar fái full laun eftir 3ja ára
störf í stað sex ára. svo sem nú
er.
fólk ber líka afar takmarkaðan
skilning á störf hennar, margir
halda að lögregluþjónsstarfið
sje það eitt að höndla ölvaða
menn óróaseggi, aðrir bæta við
stjórn umferðar. Sárafáir held
jeg að leggi sama skilning á
lögreglustarfið og greinarhöf.
gerir, þó segja megi að einmitt
leiðbeininga og athyglisstarfið
sje uppistaðan í því. Síðan kem
ur þetta ímyndaða refsistarf,
sem af almenningi er misskilið.
Það má deila um vinnubörgð
eða aðferðir hvað sem unnið
er. Skal jeg nú lítillega geta
eins þáttar lögreglustarfsins:
Þegar lögreglumaður er kallað-
ur til hjálpar vegna ölæðis
manna eða óláta, þá er venjan
sú, að hjálparbeiðandi bendir á
óróamanninn, tíðast mun lög-
reglumaðurinn ávarpa kærðan
og biðja hann að koma með sjer,
sem betur fer, er það mjög oft,
að menn, þó ölvaðir sjeu, sýna
hlýðni, en oft hendir það líka,
að menn snúast illa við og gera
lögreglunni eins erfitt fyrir og
þeir orka. Undir þessum kring
um stæðum, þegar lögregla er
fáliðuð, er oft mikið undir þvi
komið að nærstatt fólk sje ekki
í andstöðu við lögregluna, en
sagan er sú, að jafnan eiga
menn þessir jafnvel kunningja
hóp um sig, sem þykjast þá
fyrst þurfa að leggja málinu
lið, er lögreglan er komin og
ekki ósjaldan hendir það, að
lögreglan er tilneydd til að geta
unnið störf sín, jafn vel að
leggja hendur á menn, sem
vilja hindra störf hennar, oft
hendir það við svona tækifæri,
að lögreglumenn eru tilneydd-
ir að taka fastara á en þörf
krefði, fengju þeir að vinna í
ffið'i.'-Undii: ...þessum .kringúm-,
stæðuih fá lögreglumenn oft ó-
þvegin fúkvrði, frá óviðkorp-
andi; mönrium, sem þeir verða
að taka sem góða og gilda vöru.
Jeg, sem skrifa þessar línur,
er lögreglumaður. í daglegri
umgengni verð jeg þess ekki
var að fólki líki ver við mig
en alment gerist í sambúð
manna, en þegar jeg er lög-
regluþjónn í starfi, þá hef jeg
oft orðið þess var að öðru vísi
Framh. á bls. 12
Launamál
Þessari kröfu til skýringar
viljum við benda á eftirfar-
andi:
Full kennaralaun (650.00 kr.
grunnlaun á mán.) eru als ekki
þurftarlaun fjölskyldúmanns
hjer i Reykjavík, og þyrftu' því
byrjunarlaun kennara, að vera
hærri, ef vel væri.
í annan stað er raunveruleg
ur reynslutími kennara venju-
lega aðeins eitt ár, mest tvö,
svo að fjarstæða er að draga af
launum manna í sex ár á þeim
grundvelli, enda eru kennarar
venjulega skipaðir í fastax stöð
ur á öðru eða þriðja starfsári.
Mikið skortir á, að nógu marg
ir sjermentaðir kennarar gefi
sig að kenslustörfum í landinu,
og er hætt við að þeim fari enn
fækkandi, nema kjör stjettar-
innar verði bætt verulega. Bú
tillaga, sem hjer um ræðir, nær
að vísu skammt, en er þó spor
í áttina.
Skortur á skólavörum
Fundur haldinn í Stjettarfje
lagi barnakennara í Reykjavík
14. janúar 1949, beinir þeím til-
mælum til Fræðsluráðs Reykja
víkur að það sjái um, að ekld
verði framvegis slikur skortur
á skrifbókum, stílabókum,
reikningsbókum og öðrum
pappír til skólahaldas, sein
verið hefir í vetur.
Fundurinn telur eðlilegast,
að öll innkaup á pappírsvömm
til notkunar i barnaskólunum
sjeu framkvæmd af sama inn-
flytjanda og Stjettarfjelagið 1 ai
að hafa mann með i ráðum um
val á þvi, sem inn er flutt.
Dýrtíðaruppbót
Fundur í Stjettarfje'iagi
barnakennara í Reykjavík,
haldinn 14. janúar 1949, skor-
ar á Alþingi að samþykkja
frumvarpið á þingskjali 65, um
að greidd sje full dýrtíðarupp-
bót á öll laun launþega.
Sigurður Ólason, hrí. —
Málflutningáskrifstofí
Lækjargötu 1ÖB.
Viðtalstími; Sig. Óias., t i.
5—6, Haukur Jóhsspr-,
csnd. . jur, kl. 3---d. ..r-
3ími 5535.
iiiMiiiiiiiniiMiMiiiiiiiiimiiiiiiiinmiiiiiiiij
| l'f]aqnáó fJliorfa
il r r f'acjHLii ^Shorlaciíib l
11 hæstarjettarlögmaður-' t-AÍ
| málflutningsskrifstofa,
1 Aðalstræti 9, sími 1875.
riMU'iinimnt iiiiiiiiiiii iii ii iiiiiiiiriiiiiiiimm.'ii>;<