Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 16
\HEE>"RÚTLITTÐ: FAXAFLOI: ‘lyje-ttur til á morguii og geng- Mt í hæga suð-austur átt, síð- 1floraJtnblaí»iö RÍKISBÚSKAPUR Svía og Norðmanna. — Sjá grein á blaðsíðu 9. — degi: 23. tbl. — Laugartlagur 29- janúar 1949. Listi lýðræðissiitna |Dr. Hefgi Pjelurss i bifreiðnstjóraijelag- iai ireyfll Stjórnarlosning hefsl í dag. Ú'\(i kl. 10 árdegis hefjast stjórnarkosningar í bifreiðastjóra- íjeiaginu „Hreyfili“. Fer kosningin fram ó skrifstofu fjelagsins ú Mverfisgiitu 21 og stendur yfir laugardag og sunnudag frá ki. 10 árd. til 10 síðd. Fram hafa komið tveir listar, B-listi, sem borinn er fram og BÍuddur af lýðræðissinnum og A-listi kommúnista. Var fylgis- %á' kSOmmúnistalfstans svo mikið í fjelaginu að þeir fengu ekki ’WWiBii.á listann og urðu því að stela nöfnum til þess að geta Iwtðið frani.' JÞess er sjerstaklega óskað. að lýðræðissinnar kjósi sem fyrst, því-að'.það auðveldar alit starf við kosningarnar. Hjer fer á eftir listi iýðræðis-*- r.im - Formaður Ingimundur GeSfcsson. Barmahlíð 42. Stjórn Sjálfsemgardeiidar: Jón Jóhannsson, Njálsgötu 49, Breyfill. Gestur Sigurjónáson, I iníargötu 63, HreyfilL Varastjórn: Eiríkur Stefáns- son, Rauðarárstíg 1, B.S.R. Guðjón Hansson. Sigtún 39. L.B.S. Tránaðarmannaráð: Ingvar Sigurðsson, Mánagötu 6, Hreyf- ill Sveinbjörn Timóteusson, Ðrápuhlíð 17, B.S.R. Varamenn: Haukur Davíðs- son, Drápuhlíð 25, L.B.S. Einar Guðmundsson, Fjölnisveg 20, B reyfill, Síjórn Strætisvagnadciidar: Ólafur Jónsson, Mávahlíð 31. Bi'rgír Helgason, Skaftahlíð 9. Varastjórn: Guðbjartur Krisc j Vosson, Camp Knox. Ingiberg- uj Sveinsson, Efstasundi 66. Trúnaðarmannaráð: Sveinn Jónsson, Bergþórugötu 27. Jón Friðriksson, Hjallavég 23. Varamenn: Hjörleifur Frið- Míssoh,. Lindargötu 60. Guð- bjártur Franzson Bergman, B ö f ðáborg. Stjórn Vinnuþegadeildar, — B i ikur A. Bogason, Ránajgötu 1, Póstur og sími. Sveinbjörn Bíi; i.rsson, Seljáveg 33,- Stein dór. Varastjórn: Sigurður Gunn- arsson, Sörlaskjóli 16, Hreyfill. Jón Jóhannsson, Bergstöðum, L.B.S. Trúnaðarmannaráð: Pjetur Guðmundsson, Nýbýlaveg, Póst U) og sími. Guðmundur Björns- son, Seljaveg 33, Steindór. Varamenn: Gunnþór Bender, Sörlaskjóli 46, Hreyfill Ingi Þorsteinsson, Ingólfsstr. 6. L. B.S. X B í Sjómenn eg úlgerð- armenn á Ákra- nesi semja Akranes föstudag. FYRIR nokkrum dögum tók- ust samningar milli sjómanna og útgerðarmanna, um kaup og kjör manna á vjelbátaflot- anum og hafa samningarnir nú verið undirritaðir. DR. HELGI PJETURSS andað- ist að heimili sinu í gærmorgun eftir langa vanheilsu. Hann varð nærri 77 ára. Hann hafði legið rúmfastur svo að segja óslitið frá því í apríl í vor. Var hann þá skorinn upp í sjúkra- húsi, en nokkru síðar lærbrotn- aði hann og var þá fluttur í Landsspítalann. í haust kom Helgi heim til sín af sjúkrahús- inu og hafði legið rúmfastur síðan. Innflytjendur WASHINGTON — Frumvarp um að leyfa um 36,000 ítölskum inn- flytjendum að koma til Banda- ríkjanna næstu tvö árin, hefur verið lagt fram í fulltrúadeild í vetur stunda hjeðan róðra Bandaríkjaþings. Flutningsmað- 17 bátar. Aðeins tveir þeirra ' Ur frumvarpsins heldur því fram hafa farið og fengu þeir reit- að eitt af meginvaldamálum ingsafla. 1 Italíu sje of mikill fólsfjöldi. STJORNMÁLANÁMSKErÐ Heimdallar hjelt áfram í Sjálf- síæðisúúsinu í gærkvöldi og fhi Gunnar Thoroddsen borg nrstjóri fyrirlestur um ræðu- meitsku. Næsti fundur verður hald- >>n.. 0. k. mánudag kl. 8,3® og VOrýur það málfundur. Síðustu daga hafa 16 íogarar selt ísvarinn fisk fyrir tæpar 4 miljónir kr. OVENJU MARGIR íslenskir togarar hafa selt afla sinn á Bret- landsmarkað síðastl. átta daga. Frá áramótum hafa togararmr alls farið 34 söluferðir til Bretlands, en tæpur helmingur þeirra lönduðu afla sínum dagana 20.—28. jan. eða 16 skip. Þau seldu alls fyrir tæpar fjórar milljónir króna, eða nánar tiltekið fyrir kr. 3.927.143. Dagsbrúnarfundurinn sannoði iyigisteysi kommnnista Þjóðviljinn kallar Dagsbrúnarmenn auSmileysingja DAGSBRÚNARFUNDURINN, er haldinn var í Iðnó á fimmtu- ciagskvöld, rannaði á áþreyfanlegan hátt, að kommúnistar hafa tapað von um að sigra í stjórnarkosningunum í fjelaginu. Kommúnistar höfðu smalað á fundinn alls konar lýð og bar meira á unglingum úr fjelagi ungkommúnista, heldur en Dags- brúnarverkamönnum. En þrátt fyrir þessa smölun tókst þeini ekki að fylla húsið. Bar verkamönnum saman um það, að þeir hefðu ekki í mörg ár sjeð kommúnista í Dagsbrún jafn beygða cg á þessum fundi. Til þess að breiða yfir þessar ófarir kommúnista á fundinum- hefur Þjóðviljinn í gær upp óp mikið að Dagsbrúnarmönnurh. og fer um þá óvirðingarorðum og kallar þá auðnuleysingja, sem til einskis sjeu nýtir. I Af hálfu lýðræðissinna töi-f" uðu: Ólafur Ólafsson, Sveinn Sveinsson, Guðm. Sigtryggsson og Þórður Gíslason. Einnig taí- ! aði Helgi Hannesson, forsetj. Al- þýðusambandsstjórnar. Afla og söluhæstur þeirra 16 * togara, er selt hafa síðustu daga er Fylkir frá Reykjavík. Söi- urnar eru yfirleitt nokkuð jafn- ar hjá nýsköpunartogurunum, t. d. seldu sjö þeirra fyrir milli 12 og 13 þús. pund hver. Þrír seldu fyrir 14 þús. pund og þar yfir. Þessir 16 togarar lönduðu alis 62000 kítum af fiski. Togararnir Togararnir eru þessir: Egcli rauði, seldi 3642 kit fyrir 11581 sterlingspund, Garðar Þorsteins son 4042 kit fyrir 12232 pund, Ingólfur Arnarson seldi 4082 kit fyrir 12284 pund, Helgafell RE 3695 kit fyrir 11587, Karls- ir 12507. Júlí 4019 kit fyrir 12086 pund, Jón Forseti 4089 kit fyrir 12734 pund, Bjarnarey 4344 kit fyrir 12306, Óli Garða 2076 kit fyrir 6368, Askur 4504 kit fyrir 14000 pund, Belgum 2030 kit fyrir 6596 pund, Bjarni Ólafsson 3668 kit fyrir 11228 pund, Fylkir 4621 kit fyrir 14522. Þetta er þriðja hæsta aflasala ársins. Með hærri sölur eru Mars og Kaldbakur. Vörð- ur seldi 4619 kit fyrir 14226 sterlingspund. Fimm á leiðinni Nú eru á leiðinni til Bret- lands með fisk fimm togarar, efni 3927 kit fyrir 11768 pund, | eru þeir þessir: ísborg. Goða- Keflvíkingur 4493 kit fyrir ■ nes, Egill Skallagrímssorí Kári 12817 pund, Elliði 4221 kit fyr-J og Geir. Innantómar samþyktir gagnslitlar Bentu þeir á í ræðum sínum, að það væri ekki nóg, að tala um kjarabætur handa verka- mönnum og láta samþykkja hvers kyns mótmæli gegn hinu og þessu og láta svo þar við sitja, eins og kommúnistar gerðu, en nota svo fjelagið og starfslið þess til snúninga fyrir kommúnistaflokkinn og þá hel- stefnu, er sá flokkur boðaði þjóðinni. Sveinn Sveinsson benti sjer- staklega á þá minnimáttar- kennd, er einkennt hefði allar stjórnarathafnir kommúnista í Dagsbrún og stefnuleysi hennar í öllum kjaramálum verka- manna. Kommúnistar gáfust upp á, að rökræða málin, en reyndu aftur á móti að verjast á flótt- anum með persónulegu níði í garð andstæðinga sinna. Aðal- ræðumaður kommúnista var Teitur Þorleifsson, kennari við Lauganesskólann, alþekt komm únistafífl, er leikið hefur grín- figuru á öllum fundum er hann hefur komíð fram á. Treysta Alþýðusambandinu betur en sjálfum sjer Þorsteinn Pjetursson kom með þá tillögu að f jelagið segði upp samningum og var sú til- laga felld af kommúnistum. — Benti hann á það, að það væri einkennilegt af kommúnistum að krefjast þess að stjórn Al- þýðusambandsins beitti sjer fyrir uppsögn samninga, en felldi tillögu um það efni 1 stærsta verkalýðsfjelagi lands- ins. Þetta sýndi fláttskap og ó- heilindi er ekki væri bolandi. Er það greinilegt að verka- menn eru ákveðnir í því að hrinda af sjer hinu pólitíska oki kommúnista í Dagsbrún. Af- skiptaleysi verkamanna verður ekki til að bjarga kommúnist- um að þessu sinni. Þeir munu nú hljóta verðugan dóm fyrir öll þau óhæfuverk er þeir hafa unnið. Endurnýjun sköml- unarseðla ÚTHLUTUNARSKRIFSTOFA Reykjavíkurbæjar hefur beðiö blaðið að vekja athygli fólks a því að stofnauka nr. 13 og skifti seðli fyrir hann, svo og' auka- skömmtun frá síðasta skömmt- unartímabili vegna heimilís- stofnana og barnshafandi kvenna, verður aðeins skipt þennan mánuð. Eru því síðustu forvöð að fá þessum seðlum skipt fyrir nýja þ. 31. þ. m. eöa n.k. mánudag. Fólki skal sjerstaklega bent a að „Skiptiseðill fyrir stofnauka nr. 13“ (prentaður á hvítan pappír með svörtu letri en yfir- prentaður með rauðu), 'em ge£ inn var út á s.l. ári, fjell einnig úr gildi um áramótin, og þar£ því að endurnýjast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.