Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐI Ð Laugardagur 29. janúar 1949. íslenskunámskeið á Linguaphone-pSefum í imm Islendingar lásu upp á hljómplötur í London NÁMSKEIÐ í íslensku hefur verið tekið á hljómplötur hjá Linguaphone-fjelaginu í Lon- don og munu þær koma á mark- aðinn á þessu ári. Fimm Islending ar, 3 karlar og 2 konur, fóru nýlega til London til að lesa námskeiðið fyrir plötuupptök- una. Textinn er saminn af dr. Stefáni Einarssyni prófessor í Baltimore, en dr. Björn Guð- finsson prófessor lagði á ráðin um framburð og æfði upplesar- ana í framburði þeim, sem not- aður er í námskeiðinu. Upp- lesarar voru frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir, frú Regína Þórð- ardóttir leikkona, Karl ísfeld ritstjóri, Gunnar Eyjólfsson leikari og Jón Júl. Þorsteinsson kennari á Akureyri. Frásögn frú Regínu Þórðardóttur. Morgunblaðið hefir snúíð sjer til frú Regínu Þórðardóttur og beðið hana að segja frá undir- búningi að námskeiðinu og hvernig upplestri var hagað. — Sagði frúin frá á þessa leið: — Dr. Björn Guðfinnsson valdi upplesarana, þjálfaði A heimili Björns Björnssonar í Purley. Talið frá vinstri: Björn Björnsson kaupmaður, Karl ísfeld ritstjóri, frú Hulda, kona Björns, Jón Þorsteinsson kennarþ Gunnar Eyjólfsson leikari, frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir og frú Regína Þórðardóttir. raddir og kendi okkur fram-1 burðinn, sem notaður var, en það er samræmdur framburð- ur. Til dæmis er notað hv- hljóð og p, t, og k (fráblásið). Fræðslumálaskrifstofan sam- þykti síðar að við færum til London. Til London um Kaup- mannahöfn. Upplesararnir fóru flugleið- is frá Keflavíkurflugvelli 29. desember s.l. til Kaupmanna- haínar, þar sem ekki var um aðra flugleið að velja þá dag- ana, en síðan frá Höfn til Lon- don. í London tók Björn taka upp námskeið í Norður- ’ borðum hjá sendiherrahjónun- landamálum, nema dönsku, en um og veitt vel. í undirbúningi er að gefa út Frú Regína harmar það eitt, danskt námskeið á Lingua- að tíminn hafi verið of naum- phone-plötum. ur til að skoða alt hið mark- Efni íslenska námskeiðsins verða, sem er að sjá í London, er sniðið eftir fyrri tungumála- en að öðru leyti hafi förin ver- námskeiðum á hljómplötum, með viðeigandi staðsetningu, eins og t. d. ,;Á götu í Reykja- vík“, ,,Á flugvellinum“. — í síðustu köflunum er ágrip af íslenskri bókmentasögu og ís- ið hin ánægjulegasta. Björnsson kaupmaður á móti lens^ar þjóðsögur. Þar er t. d. flokknum, en hann er umboðs- maður Linguaphone-fjelagsins. Var þegar hafinn undirbún- ingur að upplestrinum, sem m. a. fólst í því, að athuga hve langan tíma hver kafli tæki í upplestri, en það var nauðsyn- legt til þess, að ganga úr skugga um fyrir fram hvað kæmist á hverja plötu. Lá talsverð vinna í þessum undirbúningi, sem fór fram i húsakynnum Lingua- phone fjelagsins í Regent Street — en sjálf upptakan fór fram hjá Decca hljómplötufjelaginu. Var upplesturinn tekinn á vax- plötur og fengu upplesararnir ekki tækifæri til að heyra plöt- urnar, þar sem þær verða ekki tilbúnar fyr en í fyrsta lagi eftir þrjá mánuði. Kirkjusmiðurinn á Reyni, Ýsa var það heillin, Heyhirðingin, og fleiri sögur úi safni Jóns SJERA Pjetur Magnússon frá Yfir 666 manns séfii fyrirlesfur sr. Pjefurs frá Vallanesi , 50 kaflar. í námskeiðinu eru 50 kaflar og námskeiðið er líkt öðrum Linguahpone-námskeiðum, að Því leyti til, að fyrst er byrjað á Ijettum orðum og talað hægt, eri smáþyngist eftir því, sem líður á námskeiðið og upplest- urinn verður hraðari. í nám- j og Eiríkur Benedikz, skeiðinu verða sennilega fimm- Björnsson o. fl. Arnasonar. Námskeið þetta er ætlað skól um erlendis og til einkakennslu, eða sjálfsnáms. I góðu yfirlæti. Frú Regína getur þess að lok- um, að upplesararnir hafi dval- ið í besta yfirlæti í London. — Vallanesi endu.rtók fyrirlestur sinn, er hann nefndi ,,Hlut- leysi“ í-Austurbæjarbíó síðastl. sunnudag. Yfir 600 manns sóttu fyrirlesturinn og var máli sr. Pjeturs mjög vel tekið. Sr. Pjetur talaði um baráttu þá, sem nú er háð í heiminum milli lýðræðis og einræðis, og Bjöi'n Björnsson veitti þeim af hvernig fara myndi, ef einræð- rausn og bauð þeim í ferðalag . isöflunum tækist að ná yfirtök- að vinnu þeirra lokinni til' unum. Mintist hann á þá ægi- Hampton Court, hinnar fornu : legu kúgun, er þjóðir þær, sem hallar Henriks VIII. og fil Eton, kommúnistar hafa brotið undir þar sem hinn kunni mentaskóli sig, ættu nú við að búa, bæði breskra höfðingjasona er. En ! andlega og líkamlega, í þessum um kvöldið hjelt Björn þeim^ átökum gæti enginn verið hlut- hóf að heimili sínu í Purley, og , laus, þar sem barist værid um veitti vel. j það, hvort mannkynið ætti að Linguaphonefjelagið bauð til. halda áfram á braut menning- veislu að Savoy-gistihúsi, þar sem Islendingarnir fengu tæki- færi til að kynnast merkurn mönnum og þangað voru óg boðnir Stefán Þorvarðarson sendiherra íslands í Londoh, Pjetur Eggeiz sendiráðsritari ar og frjálsræðis, eða sökkva í svartnættismyrkur eymdar og ómensku. Að vohum hefir kommúnist- ura sviðið sárt hin rökrjetta á- deiia sr. Pjéturs, og hafa þeir reynt að gera sem minst. úr fyr- Björn irlestrinum og aðsókn á hann. En það gagnar þeim ekkert, því tán plötur, en 30 „síður“. A gamlárskvöld komu upp- að svo margir vita hið sanna All ir menn eiga tvö föðurlönd, sitt eigið og Ítalíu Stutt samtal við Eggert Stefánsson söngvara. Islenskunámskeiðið er þrítug lesararnir á heimili sendiherra í málinu og falla því þessar full asta tungumálanámskeiðið, sem Islands, en þar stóð fagnaður j yrðingar. kommúnista um sjálfa Linguaphone í London gefur út Jfyrir íslendinga. Hangikjöt og sig, eins og hver önnur komm- á plötum. Áður var búið að annar íslenskur matur var á únistalýgi. MENN eru að tala um kulda hjer. En hugsaðu þjer bara það, að í nóvember í haust var svo kalt í Neapel, Róm og í fjöll- um Norður-Italíu að menn urðu þar úti í frosti og snjókomu. Skyldi mönnum hjer geta kom ið þetta til hugar? Þannig fórust hinum góð- kunna söngvara og listamanni Eggert Stefánssyni orð er jeg hitti hann að máli í gær, en hann er fyrir nokkru kominn hingað heim frá Ítalíu, þar sem hann hefir dvalið ásamt konu sinni síðan í fyrravor. Þú finnur þá ekki til mikilla viðbrigði við komuna hing- að í snjóinn og fjúkið þó að þú hafir nýlega verið í landi sólar innar? Nei, mjer finst aldrei kalt á íslandi. Það er einhver innri eldur í brjóstum fólksins hjer, sem vermir út frá sjer. Jeg fann hann strax á leiðinni heim. Jeg kom með Vatnajökli frá Antwerpen og var 6 daga frá Skotlandi. Stöðugur storm- ur alla leiðina. En það er á- nægjulegt að vera með íslensk um sjómönnum. Hreysti þeirra er þjóðarauður. Litlu Dalamítarnir minna á ísland Þú ert búsettur í ítalíu? Já, við Lelia eigum heimili í Schíó, sem er fjallabær á Norð ur-ítalíu. Þegar jeg lít út um gluggann minn þar sje jeg fjöll, sem minna mig á ísland. Það eru litlu Dalamitarnir. Frá Schíó er ekki nema bæjarleið til hinna fögru borga Feneyja, Padua og Vicense. Konan mín skrifaði fyrir nokkru grein um Island í í- talska blaðið „Giornale Di Vicense“. Eins og að líkum læt ur bar hún íslandi vel söguna og vona jeg að greinin hafi vakið dálitla athygli á íslandi. Hvernig gengur lífið þarna syðra um þessar mundir? Þar virðist vera nóg af öllu. Nógur matur, smjör, mjólk, kaffi o. s- frv. Það er mikill munur að koma þangað frá Frakklandi, þar sem margt vant ar. ítölsku blöðin gátu þess að 1. janúar, en hann er mesti há- tíðisdagur ítala, að öll veit- ingahús hefðu þá verið yfir- full enda þótt máltíðin kosti 10 þúsund lírur. Fól'.ið virð- ist hafa mikil peningaráð. — Iðnaðurinn á Norður-Ítalíu er að komast í fullan gang og af- koma manna er betri þar en þegar sunnar dregur í landið. Móðurland listanna En hvernig er ástandið að öðru leyti? , Landið og þjóðin er eins og hún var. Ítalía er og verður altaf móðurland listanna í Ev- rópu. Hin frægu ummæli Vic- tor Hugo, allir eiga tvö föður- lönd, sitt eigið og Ítalíu eru ennþá í fullu gildi. Við hjónin ferðuðumst tölu- vert um landið á s. 1. sumri. Eggert Stefánsson. Það er sjerstaklega auðvelt að ferðast um Ítalíu. Þar eru ein- hverjir bestu langferðavagnar sem jeg þekki. Þeir ganga um alt landið og til útlanda, alla leið til Parísar og norður til Stokkhólms. Það er ódýrt að ferðast með þessum vögnum og svo er hægt að greiða fargjald ið í gjaldeyri þess lands, sem lagt er upp frá. Það er dásamlegt að ferðast um þetta fagra land og sjá það líða framhjá sjer og alt um- hverfið fult töfrandi fegurðar en sit'ja sjálfur 1 þægilegum skrautvagni. Það er líkast fag- urri draumsýn. Við komum í sumar til Florenze, Rómar, Pompey, Capri og til hins heil- aga Franz í Assisi. Þar, sem saga Rómar blundar eða lifir — — I Róm hlustuðum við á óperur í Baselica Romana Mazzenio. Þar eru kórverk og óperur færð upp í rústum og bogagöngum hinnar fornu Rómaborgar en Palatin hæðirn ar og Forum Romanum blasa við sjónum áhorfandans. Þar blundar, eða rjettara sagt lifir saga Rómaborgar í steini og rústum. Bergmálið hvíslar og kór andanna endurómar sorg- leiki fornaldarskáldanna. Fjárhagur þjóðanna er oft hafður að mælikvarða á gildi þeirra. En hyað er það, sem er verðmætast í lífinu? Það er menningin. Hin andlega auð- legð er mesta verðmæti þjóð- anna. Ítalía er rík af fegurð, menningu og menningarstofn- unum, sem listamenn hennar hafa gefið henni á liðnum öld- um. Ög fólkið sækir þrótt og styrk í þessi andlegu vei'ð- mæti, listina. Öll ítölsk lista- söfn eru oftast full af fólki. Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.