Morgunblaðið - 22.02.1949, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. febrúar 19+9.
-- í frásögur færandi
Mentamálaráð
Frh af bls. 5.
svo ilia við á einj.<ennishnöpp-
um lögregluþjónsms.
s!
ÞAÐ ER ÞESSI staðreynd, að !
lögreglan kemur og gerir hvað |
hún getur og leitast við að gera 1
það árekstralaust, sem fyrst og •
fremst hefur farið framhjá í
ströngustu gagnrýnendum henn 1
ar .... timbruðum og ótimbr- j
uðum. Það eru hreinustu hugar
órar að ætla, að hinir einkenn-1
isklæddu verðir laganna hjer í j
Reykjavík hafi ánægju af því
að setjast á höfuð samborgara
sinna — sekra jafnt og sak-
lausra — og „færá þá í fang-
elsi að morgni“. Hitt er að lík-
indum sanni nær, að lögregl-
an okkar, eins og lögregla ann-
ara borga, byggi starfsemi sína
fyrst og fremst á tvennu: hjálp-
arbeiðnum' borgaranna og
skyldukallinu.
Það var að minnsta kosti eng
in sataniskur gleðisvipur á á-
sjónu lögreglumannsins, sem
jeg horfði á flýta sjer út í
leigubíl fyrir utan lögreglustöð-
ina nokkru eftir miðnætti, til
þess að hjálpa þar foreldrum
við að ráða við son. sinn, sem
neytt hafði meira áfengis en
sextán árin hans gátu haft hem
il á vandræðalaust. Unglingur-
inn var í áflogum við föður
sinn úti í bílnum, en með að-
stoð lögreglumannsins tókst að
stilla- hann nokkuð og koma
honum heim.
Það varð heldur ekki vart
nema góðlátlegrar gamansemi í
frásögn lögregluþjónanna
tveggja, sem gegndu aðstoðar-
beiðrd í húsi austur í bæ, og
komust að því þar á staðn-
um, að borgararnir, sem
deildu, hafa gert það sjer til
dundurs undanfarin ár að kæra
hvor annan fyrir lögreglunni
.... og það fyrir banatilræði,
þegar best hefur látið!
Og ekki varð jeg var við
nein aðfinnanleg mistök þetta
laugardagskvöld mitt á lögreglu
stöðinni, þegar lögreglan, svo
fátt eitt sje talið: rannsakaði
umfangsmikið bifreiðaslys á
Hafnarfjarðarvegi, hlýddi
brunakalli á Bræðraborgarstíg,
handtók tvo útlendinga, grun-
aða um að brjóta brunaboðann
á Alþingishúsinu, gegndi
hjálparbeiðnum frá kaffistof-
um, samkomuhúsum og heima
húsum, ók heim heilum skara
af ölvuðum mönnum og hand-
tók öhnum kafinn leynivínsala
í austurenda Hafnarstrætis.
ý
JEG KVAPDI lögregluþjónana á
fjórða tímanum þennan sunnu-
dagsmorgunn. Jeg taldi mig þá
hafa fengið þá skoðun mína
staðfesta, að lögregluþjónar
þessarar borgar sjeu yfirleitt
jafn prúðir menn og viðfeldn-
ir og Reykvíkingar eru flestir
hverjir.
En áður en jeg hjelt heim
á leið, fylgdist jeg með því
stutta stund hvernig lögreglan
skipulagði með bílum sínum
nokkurskonar strætisvagna-
ferðir í austur- og vesturbæ-
inn fyrir fólkið, sem hópaðist
saman um þrjúleytið á lög-
reglustöðinni og bað þar um að-
stoð við að komast heim til sín.
Þarna voru einstaklingar og
foreldrar með börn sin — góð-
ir reykvískir borgarar, sem orð
ið höfðu of seinir fyrir að ná
sjer í leigubíl og fannst það nú
ekki árennilegt að ganga heim
í bleytunni og snjónum.
Jeg hafði orð á því við Pálma
Jónsson varðstjóra, að ekki yrði
því neitað, að vel væri það
gert af lögreglunni, sem þó
hefði feykinóg að snúast, að
hjálpa þessu fólki.
Pálmi hefur sjálfsagt minnst
samtals okkar um lögregluna
og afstöðu almennings til henn-
ar.
— Ög alt gerum við þetta af
bölvun okkar, sagði hann og
hló. G. J. Á.
Þetta er síðari grein af tveim
ur um næturheimsókn hjá lög-
reglunni.
Gyðingar vilja banna
„Ollver íwisi" í Berlín
Einkaskeyti frá Reuler.
BERLÍN 21. febr. — Gyðingar
í Berlín hafa krafist þess, að
hætt verði að sýna kvikmynd-
ina „Oliver Twist“ þar í borg,
á þeim íorsendum að hún kynni
að æsa upp Gyðingahatur í
Þjóðverjum á nýjan leik. Hætta
varð við síðdegissýningu á
myndinni í dag, vegna þess að
Gyðingar gerðu aðsúg að kvik-
myndahúsinu og hafa eigendur
þess nú lýst því yfir, að ef þeir
fái ekki nægilega vernd yfir-
valdanna til þess að sýna mynd-
ina í friði, þá muni sýningin
á henni hætt.
(Framh. af bls. 9)
verkfr. 3000, Málfríður Bjarna-
dóttir, lyfjafræði, 2000, Móses
Aðalsteinsson, byggingarverk-
fr. 3000, Ólafur Gunnarsson,
sálarfræði, 2000, Ólafur Einar
Ólafsson, veðurfræði, 2000 Páll
Halldórsson, efnaverkfr., 3000,
Ragnar Hermannsson, efnafræði
3000, Runólfur Þórðarson, efna
verkfræði, 3000, Rúrik Th. Har-
aldsson, leiklist, 2000, Sigríð-
ur Breiðfjörð, franska, 2000,
Sigurbjörn Árnason, veðurfr.,
2000, Sigurður Jónsson, grasa-
fræði, 2000, Sigurgeir B. Guð-
mundsson, skipabyggingarverk-
fr., 3000, Steingrímur Her-
mannsson, efnaverkfræði, 3000,
Vigdís Kristjánsdóttir, málara-
list, 2000, Þórir G. Ingvarsson
hagfræði, 2000, Þorsteinn Ing-
ólfsson, verkfræði, 2000, Þór-
unn Guðmundsdóttir, málara-
list, 2000 krónur.
Greinargerð
Um námsstyrki þá, sem
Menntamálaráð íslands hefur
nú úthlutað, þykir rjett að taka
fram eftirfarandi atriði til skýr
ingar:
Fjárhæð sú, sem Menntamála
ráð hafði nú til úthlutunar, nam
kr. 350,000,00. Er þar miðað við
upphæð þá, sem gert er ráð
fyrir í frumvarpi til fjárlaga
fyrir árið 1949, 14. gr. B. II. b.
— Þar sem fjárlög fyrir þetta
ár hafa enn eigi verið afgreidd.
er úthlutun námsstyrkjanna nú
framkvæmd með þeim fyrir-
vara, samkvæmt fyrirmælum
Menntamálaráðuneytisins, að
styrkirnir lækki, ef Alþingi
kynni að veita lægri fjárhæð til
þeirra, en áætlað er í fjárlaga-
frumvarpinu. Styrkþegum verð
ur því eigi greiddur nema helm-
ingur styrksins, þar til fjárlög
íyrir árið 1949 hafa verið af-
greidd.
Menntamálaráði bárust að
þessu sinni 235 umsóknir. Er
það 29 umsóknum meira en s.l.
ár. Af þeim voru 113 umsóknir
frá nemendum, sem Mennta-
málaráð hefur áður veitt styrki.
Eðlilegt þótti, að þeir nemend-
ur, sem fengu styrki frá Mennta
Matsvein
vantar á togbát frá Reykjavík. Uppl. í sirna 7718.
málaráði 1948, og stunda nám í
ár, hjeldu styrkjum sínum yf-
irleitt áfram. Þó var samkvæmt
venju eigi veittur styrkur til
þeirra, sem notið hafa styrks
s.l. 4 ár, eða njóta sambærilegs
styrks frá öðrum opinberum að-
ilum.’-
Af fjárhæð þeirri, sem til út-
hlutunar var fóru kr. 237.000.00
í framhaldsstyrki. Eftir voru þá
einungis kr. 113.000.00, sem
komu til úthlutunar meðal 122
umsækjanda. Er því augljóst,
að eigi var hægt að bæta við
að þessu sinni, nema hlutfalls-
lega fáum nýjum styrkþegum.
Við úthlutun styrkjanna var
m. a. tekið tillit til eftirfarandi
sjónarmiða:
Þeirri reglu var fylgt að veita
yfirleitt eigi styrki öðrum en
þeim, sem þegar hafa byrjað
nám eða hefja það um þessar
mundir. Það námsfólk, sem
hyggst að stunda langt nám.
var að öðru jöfnu látið sitja
fyrir um styrki. Auk þess var
að sjálfsögðu tekið tillit til und-
irbúnings umsækjanda og með-
mæla.
Nokkrar umsóknir var eigi
hægt að taka til greina vegna
þess, að þær bárust eigi Menta-
málaráði fyrr en löngu eftir að
umsóknarfrestur var útrunninn.
Styrkirnir eru nú, eins og s.l.
ár, í tveimur flokkum, kr.
2.000.00 og kr. 3,000.00. Við
ákvörðun styrkupphæðanna
vara m. a. tekið tillit til fram-
færslukostnaðar í dvalarland-
inu.
Sökum þess, hversu nýir um-
sækjendur voru margir í hlut-
falli við þá f járhæð, sem til ráð-
stöfunar var, skrifaði Mennta-
málaráð fjárveitingánefnd Al-
þingis og fór þess á leit, að hún
beiti sjer fyrir því að hækkuð
verði um 50—100 þús. kr. upp-
hæð sú, sem veitt verður til
námsstyrkja á fjárlögum 1949,
14. gr. B. II. b.
Svör til þeirra nýrra um-
sækjenda, sem ekki hefur verið
hægt að veita styrki að þessu
sinni, verða því eigi send fyrr
en lokið er afgreiðslu fjárlaga
fyrir þetta ár.
Það skal að lokum tekið fram
að enginn ágreiningur var í
Menntamálaráði um úthlutun
námsstyrkjanna.
(Fr jettatilkynning
frá Menntamálaráði).
AUGLYSlNG
ER GULLS IGILDl
•iiiHiiiimiiiiiimiiiiiMiiiin
llllllllll••ll■ll•lllMlllllllllmllll•llllllllllll•l■•lll•lllllll■llllllllllfllllllllll■•llllllll•llllllll■■lllClllllllllll■llllllllllll•llll■lllllllltlllllllll■clllllllllHllll•lllll•ll•Mlllllllllllllllll■llllll■■llll■llalll■llllllllll•lllll -
Markús
» lllHIIIIIIIIIIHIII
IHMHHMHHHHHHHHII
llllllllllflllllllll
Eftir Ed Dodd I
!IHIIIIIIMIimiHHIItlHI3IIIHII(IHIHIHIHIIHIMIHHHHHIHHIIIHIHIll
I jV\ SORRY MARK, J
PRO/VUSED GEORGE TOWNE !
TO GO OUT WITH HIAA
mk .
— Jæja, nú fer að styttast
fresturinn, sem lesendunum var
gefinn til að senda nöfn á litla
fallega hvolpinn.
Jeg verð líka bráðum að
fara að heiman.
— Til hvers ertu að fara.
— Jeg ætla að taka myndir
af villisvínaveiðunum. En
heyrðu elskan. Eigum við að ía
okkur reiðtúr saman um skóg-
inn í tunglskininu í kvöld?
— Mjer þykir það leitt, en
jeg lofaði Towne að fara út með
honum í kvöld.
Akureyrarkirkju
gefnir fveir hökiar
AKUREYRI,' 21. febrúar: —
Síðastliðinn sunnudag fór
fyrsta guðsþjónusta fram í Ak-
ureyrarkirkju eftir nær óslitið
samkomubann og messubann
síðan 20. nóv. í 12 vikur.
Voru þá í fyrsta sinn teknir
í notkun höklar þeir hinir
fögru, er kirkjunni voru gefn-
ir. Annan gaf Klæðaverksmiðj
an ,,Gefjun“, og er hann alís-
lenskur að efni og vinnu. Er
hann úr hvítum Gefjunardúk,
skreyttur með gullnu ísaumi
og steinum úr Glerhallarvík.
Hefir frú Unnur Ólafsdóttir
saumað hann af miklum hag-
leik. Hinn er franskur, gefinn
af prófessor Guðbrandi Jóns-
syni og konu hans, Olgu Eliza-
beth, f. Petersen, til minning-
ar um mæður þeirra hjóna,
Olgu Elizabeth Petersen og
Karólínu Jónsdóttur Þorkels-
son.
Við guðsþjónustuna voru
báðir prestar Akureyrarkirkju
fyrir altari og báru höklana,
en vigslubiskup prédikaði. Að
prjedikun lokinni mintist hann
þessara góðu gjafa, veitti þeim
móttöku fyrir hönd kirkjunnar,
þakkaði gefendum og las gjafa
brjef prófessors Guðbrandar
og konu hans og mintist helstu
æfiatriða frú Karólínu, sem
fædd var í námunda við Akur-
eyri og dvaldist þar bæði á
yngri og efri árum. Söfnuður-
inn reis úr sætum í þakklætis-
skyni við gefendur. — H. Vald.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 8.
deildar þeirrar, sem sá um út-
nefningu ,,aðstoðaryfirmanna“
(stjórnmálafulltrúa) í hern-
um.
Þetta gerði þeim kleift, sjer
stakl. sem yfirmönnum lögregl
unnar, að losa sig við andstæð-
inga sína innan stjórnarinnar
og endurskipuleggja herinn, eft
ir að stjórnmálafulltrúarnir
höfðu beitt sjer fyrir hreinsun
innan fylkinga hans og þannig
sigrast á andkommúnistunum
þar.
• e
RAUÐI HERINN
MYNDUN „föðurlandsfvlking-
arinnar“, hjelt Dimitrov áfram,
sem að stóðu „alirr lýðræðis-
og föðurlandsvinir', styrkti enn
aðstöðu kommúnista. Meginá
stæðan var sú, að í „föðurlands
fylkingunni“ tókst kommúnista
leiðtogunum að ganga þannig
frá hnútunum, að „aðal áhrifa
embættin lentu í höndum
kommúnistaflokksins'.
Dimitrov lauk yfirliti sínu
yfir valdaránsaðferðir komm-
únista og notkun þessara að-
ferða í Búlgaríu með nokkrum
viðurkenningarorðum til Stal-
ins vinar síns og Rauða hers-
ins. — Fremur öllu öðru, sagði
búlgarski einræðisherrann,
gátu kommúnistar í Búlgaríu
þakkað þeirri staðreynd sigur
sinn, að „rússneski þjóðfrelsis
herinn dvaldi í ættlandi voru,
en nærvera hans ein nægði í
siálfu sjer til þess að gjöreyða
áhrifum afturhaldsaflanna11.
Þetta sagði kommúnistaleið-
toginn i Búlgaríu, sem, eins og
aðrir kommúnistar, til slcamms
tíma hjelt því fram, að Rússar
hefðu engin afskipti af innan-
landsmálum leppríkjanna aust
an járntjaldsins.