Morgunblaðið - 24.02.1949, Qupperneq 1
16 síðmr
Bandar, mófmæla handíöky 15 húlgarskra presla
Einkaskeyti til MorgunblaSsins frá Reuter.
• WASHINGTON, 23. febr. — Utanríkismálaráðuneytið hjer til-
; kynnti í dag, að búlgarska stjórnin hefði virt að vettugi mót-
mæli þau, er Bandaríkin sendu 21. febr. s.l. gegn handtöku 15
. presta mótmælendakirkjunnar í Búlgaríu. Prestar þessir eru
• sakaðir um njósnir, fyrir Breta og Bandaríkin, föðurlandssvik
og svartamarkaðsbrask með bandaríska dollara.
Úr lausu lofti
í orðsendingu Bandaríkjanna J
sagði: „Slíkar ásakartir eru
gjörsamlega gripnar úr lausu
' lofti og eru næsta skoplegar.
Þær eiga sjer enga stoð í veru
leikanum, og eru bornar fram
til þess eins, að reyna á grimmd
arfullan hátt að kúga Teið-1
toga mótmælendakirkjunnar í;
1 Búlgaoríu til hlýðni við kom-
múnismann“.
Búlgarar svöruðu engu
í orðsendingunni bentu
Bandaríkin og á það, að sam-
kvæmt friðarsamningunum við
Búlgaríu, hefðu þau skýlausan
rjett á því, að fulltrúi banda-
ríska sendiráðsins yrði við-
staddur rjettarhöldin yfir prest
unum, er hefjast munu n. k.
föstudag. Búlgörsku yfirvöldin
svöruðu þessu engu.
%
Sýningum á ir0lim
Twisfrr fresfað í Vínarhorg
VÍNARBORG, 23. febr. — Á-
kveðið hefir verið að fresta sýn
ingum á bresku kvikmyndinni
„Oliver Twist“ hjer í Vínar-
borg. Gyðingar og kommúnist-
<ar halda því fram, að alið sje
á Gyðingahatri í myndinni og
hafa krafist þess að hún verði
bönnuð. — Reuter.
PARÍS, 23. febr. — Talsmaður
franska utanríkisráðuneytisins
tilkynti hjer í dag, að Frakkar
gætu ekki fallist á íillögur
„hinnar hlutlausu nefndar11,
sem Öryggisráðið skipaði til
þess .að leysa Berlínarvanda-
málið. — Hann bætti því við,
að bæði Bretar og Frakkar
styddu gagntillögu Bandaríkj-
anna, þar sem gert er ráð fyrir
að gjaldmiðill Rússa gildi í allri
Berlín og fastanefnd hlutlausra
meðlima Öryggisráðsins geri
út um öll deilumál, er upp
kynnu að koma á sviði efna-
hags- og fjármála. — Reuter.
Ræf! um viMiffi
LONDON, 23. febr. — Viðræð-
ur um fjármál og viðs*kifti
milli Bretlands og Póllands hóf
ust hjer í .London í dag. Rætt
var um skaðabætur til breskra
fyrirtækja vegna eigna þeirra
er gerðar hafa verið upptækar
í Póllandi og einnig um greiðsl
ur á stríðsskuldum Pólverja við
Breta. — Formaður pólsku
sendinefndarinnar er aðstoðar-
fjármálaráðherra landsins. Ed-
I ward Drozniak. — Reuter.
Ræöa hans vakfi feikna gremju í Frakklandi
Einkaskeyti til Mbl.
írá Rsnter.
PAEÍS 23. febr. — Utanríkis-
málanefnd franska þingsins
samþykkti í dag, með 21 at-
kvæði gegn 13, að krefjast þess
að umræður fari fram í þinginu
um ummæli kommúnistaleið-
togans Thorez í gær, er hann
sagði að Frakkar ættu nð taka
vel á móti Rússum, ef til< kæmi
að þeir yrðu að „elta óvini sína“
innyfir landamæri Frakklands.
Ennfremur fullyrti hann, að
Rússar hefðu aldrei, og myndu
aldrei hyggja á árásarstríð.
Þessi ummæli Thorez liafa
vakið óhemju mikla reiði allra
flokka (nema kommúnista) í
Frakklandi, enda játaði hann
með þeim, svo eigi verður um
villst, að franskir kommúnistar
mætu meir hagsmuni Rússa og
leppríkja þeirra, en síns eigin
löðurlands. — Umræðurnar um
ummæli Thorez fara fram í
franska þinginu síðdegis á
morgun, og er búist við að þær
verði mjög heitar. Bíða menn
þess með eftirvæntingu, hvaða
skýringu Thorez muni gefa á
landráðatali sínu.
© a’S ®
mmi
iaigo undirritaður i
4éte?æla iémnum yfir Hindszenty
Dóanur ungversku kommúnistanna yfir Mindszenty kardinála
hefur vakið reiði um allan heim og mótmæli frá lærðum sem
leikum hafa komið fram út af þessum dómi. Víða hefur verið
efnt til mótmælafunda. Myndin hjer að ofan er frá mófmæla-
fundi kvenna, sem haldinn var í Ncw York. Þúsundir kvenna
tóku þátt í rr.ótmælafundinum og sumar konurnar báru spjöld
þar sem aðferðum kommúnista var mótmæit harðlega.
öfrar
Ferðalög útlendinga í landinu fakmörkuö
Einkaskeyii til Morf>un!>luðsins frá Reuter.
PRAG 23. febr. — Tjekkneska þjóðþingi-ð hefur nú samþykkt lög,
þar sem stjórn landsins er gefið vald til þess að takmarka „eftir
þörfum“ ferðalög útlendinga í Tjekkóslóvakíu. Samkvæmt þess-
um nýju lögum, verða tjekkneskir borgarar, að viðlagðri þungri
refsingu, að gefa skýringu á og skýrslu um öll sín ferðalög.
Að dæmi Rússa
Á undanförnum vikum hafa
tjekknesku yfirvöldin innkall
að nær öll tjekknesk vegabrjef,
Augljóst þykir, að Tjekkar
muni ætla að fara að dæmi
Rússa, og gefa aðeins út vega-
brjef til þeirra, sem .yfirvöld-
in hafa lagt blessun sína yfir,
en slík vegabrjef eru altaf inn-
kölluð þegar er viðkomandi er
kominn heim úr ferðalaginu.
Er þar með loku fyrir það skot LONDON, 23. febr. — Bresk-
ið, að nokkur komist úr landi ar og bandarskar flugvjelar
hafin í tjekkneska utanríkis-
ráðuneytinu- Als hafa 80 manns
verið reknir þaðan. Telja frjetta
ritarar, áð þetta standi í sam-
bandi við nýja alsherjarhreins
un, er senn muni hefjast í öll-
um leppríkjum Rússa.
7900 smálestir
nema með vitund og vilja yfir-
valdanna.
Mreinsun
í utanríkisráðuneytinu
settu nýtt met í dag, er þær
fluttu 7900 smálestir af vistum
til Berlínar á 24 klst. Er það
400 smálestum meira, en flutt
á frið-
við
a
Einkaskeyti til Morgunblaðsins.
RHODOS 23. febr. — Níu mán-
aða ófriði milli Gyðinga og
Egypta í Palestínu lýkur á
morgun, er friðarsamningar
verða undirritaðir hjer á Rho-
dos. Undanfarnar fimm vikur
hafa staðið hjer yfir friðarvið-
ræður, undir yfirstjórn dr.
Bunche, sáttasemjara S. Þ. —■
Þeim lauk í dag, er Seif Ed Din,
fulltrúi Egypta, kom aftur frá
Kairo, með fullt umboð til þess
að undirrita friðarsamninga. —
Skömmu áður hafi dr. Bunche
lýst því yfir, að á mánudaginrt
myndu hefjast friðarviðræður
milli-Transjórdaníu og Israel, á
Rhodos.
Svör Arabíu og Irak
Arabía og Irak hafa þegar
svarað boði dr. Bunce um frið-
arviðræður við Israel á þann
hátt, að þau muni geta fallist á
þá friðarsamninga, er hin lönd-
in í Arababandalaginu geri við
Israel, en þau lönd eru Egypta-
land, Transjórdanía, Sýrland og
Libanon.
„IIöfuðborg“ Negev
Egyptar urðu við þeirri kröfu
Gyðinga, að þeir fengju að hafa
her í Beesheba, „höíuðborg“
Negev-eyðimerkurinnar í Suð-
ur-Palestínu, en það var eitt
helsta deiluefnið á friðarfund-
inum á Rhodos.
Friðarviðræður við Libanon
Riley, helsti ráðunautur dr.
Bunche, lagði af stað áleiðis til
Beirut í dag, höfuðborgar Lib-
anon. Er búist við að hann muni
ræða við yfirvöld Libanon um
möguleika á friðarviðræðum
milli Gyðinga og Libanon.
Stórt spor
Dr. Walter Eyton, formaður
sendinefndar Israel á Rhodos,
skýrði frjettamönnum frá því í
dag, að með undirskrift friðar-
samninganna við Egypta, væri
stórt spor stigið í áttina til frið-
ar og betra samkomulags í lönd
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Hann sagði, að þolinmæði
og samningslipurð dr. Bunche,
ætti ríkan þátt í þessum góða
árangri af friðarviðræðunum.
Þá hefir mikil hreinsun verið var s. 1. sólarhring. ■— Reuter.
Löng bið.
St. PAU, MINN. — Frú Jean-
ette Darling sótti nýlega um skiln
að frá manni sínum. Hún sagði,
að hann hefði farið að heiman
árið 1923 til þess að horfa á knatt
leik — og ekki sjest síðan.