Morgunblaðið - 24.02.1949, Page 2
MORGUJSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. fobrúar 1949
ty.ir'ffSIB kannast við prestinn
sem s :,gði, að stundum væri
nauðsyölegt að vinna með
voniluntt mönnum. Eftir sama
maéni er haft, að þó að hann
viidi. ttá vinna rneð koinmún-
isíuii.. tnundi ekki standa á sjer
um vuóístöðuna, ef kommúnist-
ai D.æðu hjer völdum og fjand-
sköpai; isí á sama veg við
kirh ;•: og kristindóm og þeir
gíti nuáÍÁii jamtj&ldsins*
. Eldd skal eitt augnablik dreg
ið í efa, að þessi heitsti'enging
prestsiu. hafi verið gerð af
JieiJíUm Lvag og fullkominni ein-
b< ?ifn i.
Lfttlgi skal
mimnimi reyna
Bestu synir hinnar evangel-
isl; lúthersku kirkju, eins og
dunski kennimaðurinn Kaj
Muítk, hafa með ógleymanlegu
fovrlæ'ni sýnt, að þeir eru trúir
stimvisku sinni allt til dauð-
ansj
En meira þarf til að verða
jafnihgi Kajs Munks en það eitt
a'ð þýöa predikanir hans af
dörisku á íslensku. Á hetjuskap-
inn reyr.tr heldur ekki svo
m.iíg, þó að fjandskapast sje
' vi"»jjhugsjónir lýðræðisþjóðanna
eða' lífshagsmuni íslénsku þjóð-
arii:h •• íslenskir lýðræðissinn-
ar beiti ekki þeim baráttuað-
ferðurn, að auðvelt sje að verða
pLlérvottur af boírra völdum.
Vera má. að sumum af þeim
70’ þúsundum íslendinga, sem
gttðíræðingurinn hefur lofað
bráðuxn dauða, ef hlutleysis-
kífmmgu hans verði fylgt.
sje í því nokkur huggun, ef
svj frómur og lærður maður
slæst í förina til annars heims.
í Jmga ber samt að hafa, að
loi••» '> hans er því skilorði bund
ið». aö vondu mennirnir reynist
vb'kilega jafn vondir og af hef-
ur verið látið.
Hvað sem um allt þetta er,
■sk'al. þó ekki dregið í efa, að
fyrirbeicið um baráttu gegn
kornmiinistum, þegar þar að
kemur, sje í fullri alvöru gef-
ið. Hítfc hljóta menn að undr-
ast. b.versu víðs fjarri sá, sem
svo ta.lar, er frá því að skilja
lágn.þeirra tíma, er við nú lif-
uiu.
Bugaðiir maður
Af attaurðum síðustu vikna er
fátt uggvænlegra en barátta
kommúnista gegn kirkjunni.
Um allan hinn menntaða,
frjái:. i heim fá þeir atburðir
mönnu . i u meiri ábyggna en
' nokir.uð ar.nað.
í Ungverjalandi hefur lút-
hersJri 1- kupinn Ordossa verið
hnepptur [ fangelsi fyrir tilli-
SaJrÍJ- ■ ,r. Síðan var svo ráð-
isí gegr yfirmanni kaþólsku
kirJ.'jurmar þar í landi, Minds-
zc-nty 'ardinála og aðstoðar-
möihans. Þessi einbeitti
m j !- . i kirkju sinnar var með
f jf • ' . daga leynilegum yfir-
heyrslum kúgaður til að afneita
lífcríarfi sinu og málsvörn fyrir
hiti kaþólsku kirkju með oí-
Enginn sannur frelsis-
vinur getur verið hlutlaus
beldisaðferðum, sem kommún-
istar hafa í frammi gegn and-
stæðingum sínum.
Við hin opinberu rjettar-
höld. sem-fregnriturum lýðræð-
isþjaðanna vestrænu raunar var
meinaður aðgangur að, kom
hinn hugumstóri kirkjuhöfðingi j
fram sem bugaður maður. Játn-
ingar hans þar og frainkoma var
með.sama hætti og menn þekkja
frá „útrýmingunum" rússnesku
fvrir hjer urn bil 12 árum, er
Stalin kom fjölmörgum fyrri
samstarfsmönnum sínum fyrir i
kattarnef. j
Enn hafa menn ekki fundið j
skýringarnar á hinum sannan-
lega röngu jáíningum. sem þá
voru gefnar. Skáldin hafa reynt,
að skýra betta óskiljanlega fyr- |
irbrigði. Eirí slík bók. (>Myrkur (
um miðjan dag“, hefur verið,
þýdd og gefin út á íslensku. —
Hætt er við að hjer hafi farið
eins og stundum áður, að sann-
leikurinn sje skáldskapnum ó-
trúlegri.
15 klcrkar
í fajigelsi
Kommúnistar hafa ekki látið
sitja við ofs.óknir sínar gegn
lútherskum mönnum og kaþólsk
um í Ungverjalandi. Nú er röð-
in komin að Búlgaríu. Þar hafa
fimmtán mótmælenda klerkar
verið hnepptir í varðhald og
bíða dóms. Sjálfsagt heyrast
þaðan næstu daga svipaðar
„játningar", sem kommúnist-
um hefur fram til þessa tekist
að afla með hinum leynilegu
„yfirheyrslu“-aðferðum sínum.
Auðvitað eiga þeir einstak-
lingar, hempuklæddir sem aðr-
ir, sem lenda í þessum heljar-
klóm fyllstu samúð skilið. Örlög
einstaklinganna skipta hjer þó
ekki mestu máli. Það, sem úr-
slitaþýðingu hefur, er, að komm
únisminn hefur nú sýnt, að hann
ætlar að brjóta kirkjuna til
hlýðni.
Kommúnistar telja, að hvort-
tveggja geti ekki staðist sam-
tímis, kommúnismínn og sjálf-
stæð kirkja. Utan íslands liafa
kirkjunnar menn hvarvetna
skilið, að í þessari baráttu geta
þeir ekki verið hlutlausir. Og
auðvitað er þeim Ijóst. að of
seint er að hefjast handa þegar
kommúnisminn hefur náð yfir-
ráðum í landi þeirra.
Verndun fiskistofnsins
í norðvestur Atlsndsbafi
Frá ráðslehwmii í WashÍMton.
Barátta í öllum
löndum
Ef yon á að vera um sigur,
verður að koma í veg fyrir, að
kommúnistar fái alger yfirráð
víðar en orðið er.
Þessvegna predikaði sjálfur
páfinn á jólunum, að baráttan
gegn hinu illa væri ekki aðeins
leyfileg, heldur væri liún og
skyldug öllum góðviljuðum
mönnum.
Það er ekki nóg, að einhver
segist vilja fórna sjer ef illa
fer. Á hinu ríður miklu meira,
að hann beiíi kröftum sínum íil
að koma í veg fyrir, að illa íari.
■ Fórnardauði Kajs Múnks var
málstað frelsisins að vísu ó-
metanlegur. En hann einn megn
aði ekki að fá Danmörku frelsi
sitt á ný. Til þess þurfti heri og
vopn hinna vestrænu lýðræðis-
þjóða.
Baráttan milli frelsis og kúg-
unar á sjer stað, ekki aðeíns í
Ungverjalandi, Búlgaríu, ítalíu
og Danmörku, því miður á hún
sjer stað um heim allan. Einnig
hjer á íslandi.
6
I þeirri bdráttu getur enginn
raunverulegur vinur frelsisins
vcrið hlutlaus.
Ætlun kommúnista
er auðsæ
Kommúnistar hafa ekki farið
dult með fyrirætlanir sínar. —
Engum skynbærum manni er
þess vegna hægt að fyrirgefa;
vegna þess að hann hafi ekki
vitað hvað á ferðum var.
Brynjólfur Bjarnason lýsti
því yfir á sjálfu Alþingi íslgmd-
inga 1941, að á íslandi mætti
„skjóta án miskunar“, aðeins ef
það kæmi Rússum að gagni.
Síðan hafa kommúnistar gert
hverja tilraunina eftir aðra til
að fá Rússum átyllu til að hlut-
ast til um íslensk mál.
Kommúnistar vildu láta Rússa
ábyrgjast hlutleysi okkar, en
vissu þó með hverjum hætti
Rússar framkvæma slíka á-
byrgð.
Kommúnistar vildu mynda
vest-norrænt bandalag á móti
Bandaríkjamönnum. Allir vita,
hvaðan það bandalag átti að fá
stuðning.
Kommúnistar vildu láta okk-
ur fara í stríðið með Rússum
1945. Þeir vissu vel, að íslend-
ingar mundu ekki senda her-
menn til hjálpar Rússum. Hitt
var ekki jafn öruggt, hvort
Rússar rnundu hafa haft á móti
því, að senda hermenn til
„hjálpar“ íslendingum.
Þeir, sem í aívöru vilja halda
íslandi utan við stríð, hafa vissu
lega ástæðu til að kalla komm-
únista „vonda- menn“. En það
þarf sannarlega meira en venju
lega prestlega einfeldni til þess
að skilja ekki, hvað hinir
„vondu menn“ vilja með hlut-
leysistali sínu.
Ætlunin er að fá kommún-
istum sömu yfirráð hjer og þeir
liafa austan járntjalds.
ÁRNI FRIÐRIKSSON fiskifræðingur kom fyrir nokkrum
dögum úr Ameríkuferð sinni,. en þeir fóru þangað vestur Hang
■Andersen stjórnarráðsfulltrúi og Árni til að sitja ráðstefnu I
Washington um fiskiveiðamál, sem áður hefur skýrt frá. Han3,
Andersen kom heim í fyrri viku. Thor Thors var formaðue
ísl. nefndarinnar á ráðsstefnunni. — Árni Friðriksson hefií
skýrt blaðinu svo frá:
Tilgangurinn með ráðstefn-|' *
unni var sá, að koma á fót al- j það að eigi er hægt að iskoða
þjóðastofnun svipaðri og Al- 1 samninginn sem hinarun fyrir
þjóðahafrannsóknaráði Evrópu i framkvæmd íslensku laganna'
þjóða, en stofnun þes.sari verð- um verndun fiskimiða land-i
ur falið, að annast að sem ná-
kvæmast verði fylgst með því,
hvernig stofnar nytjafiskanna
grunnsms.
Sjeð var og við því, að þátt«
taka okkar í samtökum þessuni
í norðvestanverðu Atlantshafi yrði ekki fjárhagslegur baggl
þola veiðarnar er fram fara. j fyrir okkur, með því móti að
Stofnun þessi geri síðan um , þátttakan sjálf kosti hverfand.i
það tillögur til viðkomandi rík- j lítið fje, þangað til að þx.'í
isstjórna, hvaða ráðstafanir ^ kann að kcma, að við óskum
þurfi að gera, til þess að dragi ( eftir því, að eiga fulltrúa í
ekki úr aflabrögðum, vegna of 1 einhverri af hinum 5 nefnd-i
PARIS — Fyrir nokkru andaðist
í París Christian Bérard, 46 ára
gamáll franskur tískusjerfræð-
ingur, sem sagður var höfundur
síðu tískunnar svonefndu, er hóf
innreið sína í heiminn 1947.
mikilla veiða.
Fimm nefndir eiga að vinna
undir stjórn þessarar stofnun-
ar. Á hvér nefndanna að Ýiafa
sjerstakt svæði til athugunar,
og eftirlits. Svæðin eru þessi:
Miðin við Vestur-Grænland,
við Labrador, við New-Found-
land, við Nova Scotia og við
strönd Nýja-Englands í Banda
ríkjunum.
Evróþuþjóðirnar, sem stunda
fiskveiðar á þessum miðum,
eru Frakkar, Bretar, Portugals
menn, ítalir, Norðmenn og
Danir. En gert er ráð fyrir að
íslendingar muni síðar sækja á
hin grænlensku mið.
Á ráðstefnunni, er stóð yfir
frá 26. janúar til 8- febrúar,
var hið besta samkomulag,
enda var hún vel undirbúin.
Var þar samþykkt, að Banda-
ríkin gangist fyrir því, að slíkt
Alþjóðahafrannsóknaráð verði
stofpað, þegar viðkomandi
þjóðir hafa fullgilt samning
þar að lútandi. En ástæðan fyr
ir því, að Vesturheimsmenn
gangast fyrir slíkum samtök-
um er sú, að þeir hafa rekið
sig á að sumar tegundir nytja-
fiska hafa illilega gengið til
þurðar á þessum slóðum á síð-
ari árum. En á hinn bóginn hef
ur reynslan sýnt, að ráðstafan-
ir til að sporna við slíkri eyð-
ingu, geta komið að góðu haldi.
Hlutverk íslensku nefndar-
innar var, að sýna vilja Islend
inga til þess að taka þátt í sann
gjörnu friðunarskipulagi, en
sjá um leið svo um, að í samn-
ingnum fælist ekkert það ákv„
er bindi samningsaðilja um
skoðun á víðáttu landhelgi eða
verndun fiskimiða á land-
grunni sínu.
En Alþingi samþykkti í
fyrra, lög þess efnis, að heim-
ila ríkisstjórninni, að gefa út
fyrirmæli um friðun fiski-
stofna, hvar sem er á land-
grunninu umhverfis Island, án
tililts til þess, hvort svæðið er
utan eða innan landhelginnar.
Tókst formanni nefndarinn-
ar, Thor Thors, sendiherra, og
Hans Andersen, þjóðrjettar-
fræðing, að koma inn í samn-
inginn fyrirvara, sem tryggir
um. Þá hækkar tillagið.
-----—-------- • )
Kunnur breskur grasa-
fræðingyr vænfanlepr
fi! Sslands
KUNNUR breskur grasa- og
skógræktarfr. Dr. Norman L«
Bor, aðstoðarforstjóri hinnai
heimsfrægu Royal Botaniq
Gardens í Kev/ á Englandi, hef-
ur í hyggju að koma í heimsókrl
til íslande nœcta sumar. I föil
með honum verður kona han3
og ef til vill einn eða tveið
kunningjar þeirra hjóna.
Dr. Bor er kunnugur maðufl
í vísindagrein sinni og þá eink-
um fvrir rannsóknir sínar og
starf á sviði grasafræði og skóg-
ræktar í Indlandi og Burma, erí *
hann hefur verið skógræktar-
ráðunautur í fjölda mörg ár. —i
Það mun vera fyrir milligöngd
Mr. Jamee Whittaker, hin3
kunna áhugamanns um íslandá
mál, að Dr. Bor tekst þessa fercS
á hendur.
Góður afii hjá Akra-
FRJETTARITARI vor á Akrai
nesi símaði í gærkveldi, að bát-<
ar þaðan hefðu 'aflað vel í gær,
eða 9—10 smálestir að meðal-<
tali. Var það mun betri afli eif
daginn áður.
Vjelbáturinn „Þorsteinn“ frái
Akranesi missti stýrið í róðri f
gær. Var hann þá búinn afS
draga mikið af lóð sinni. Vjel-i
báturinn „Hrefna“ kom Þor-<
steini til hjálpar og kom mefS
hann til Akraness kl. 6.30 f
gærkvöldi.
MOFAT, Ont. — Russel Stoclf
Elsley, matvörukaupmaður, ó<S
fyrir skömmu inn í brennandj
hús, til þess að bjarga Harry
nokkrum Smith. Þegar menn
fóru að hæla honum fyrir hetji’-
dáð þessa, vpti hann öxlum og
sagði: „Hann cr góður viðskifta-
vinur.“