Morgunblaðið - 24.02.1949, Síða 4
MOKGUJSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. febrúar 1943
oóaaíól?
55. daííur ársins
Mauiiíasmessa.
Árdegisflæði kl. 3,25.
ftíSdegisflæSi kl. 15,45.
Kæturlæknir er í læknavarðstof-
•uimi. sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs Apó
teki. sími 1616.
Næturakstur annast Hreyfill, simi
<56 -.
O Edda 59492257 —"
l.Ö.O.F. 5= 1302248'/2 =9 I II.
Haltgrímssókn
Krjatilegt ungmennafjelag í Hall-
•fjríöissókn. heldur að'alfund í Guð-
r.pekifitJlagshúsinu. Ingólfsstræti 22,
4íl, 6,30 stundvislega. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa verður ræða,
su)>pplestur. söngur og kvikmyndin,
tGuð er kærleikur. Fermingarbörn
sundanfarinna ára eru velkomin á
dfundin i.
SÍÍifnin
'Lamdsbókasafnið er opið kl. 10—
1—7 og 8—10 alla virka daga
-uuema laugardaga, þá kl. 10—12 og
>—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
•ÚL. virka daga. — Þjóðminjasafnið
•d. i—3 þriðjudaga, fimmtuiaga og
*iuiaucLaga. — Listasafn Einars
jfóiMsotíar ki. 1,30—3,30 á sunnu-
•íögixm. — BæjarbókasafniS kl.
tO—10 alla virka daga nema Jaugar-
•laga ki. 1—4. Náttúrugripasafnið
• •pið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
•taga og fimtudaga kl. 2—3
Stephen Leavoch; Fersk og nýstárleg
framhaldssaga; verðlaunakrossgáta,
ge'traunir og skrítlur.
Skipafrjettir:
Eimskip 23. febr.:
Brúarfoss kom til Reykjavikur 22.
febr. frá Leith. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 17. febr. Fjallfo9s fór
frá Halifax 22. febr. til Reykjavikur
Goðafoss fór frá Hull 21. íebr. til
Eskifjarðar, Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykja
vík föstudaginn 25. febr. til Leith. og
Kaupmannaltafnar. Reykjafoss fór
frá Hull 20. fehr. til Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Húsavík 18. febr. til
Antwerpen. Trölafoss fer frá Flat-
eyri siðdegis í dag til Húnaflóahafna.
Vatnajökull er á Reyðarfirði. Katla
fór frá Reykjavík 13. febr. til New
York.
E. & Z. 23. febr.:
Foldin er í Reykjavik. Lingestroom
anierískt áliald sem notað er til er ý förum frá FIulI til Reykjavíkur
að skera með epli, í átta jafna og Reykjanes kom til Grikklands á
fallega bita. þriðjudag.
Hjer á myndinni sjáið þið nýtt,
<Jjengið
•störlingspund____________
100 bandariskir dollarar
00 fcanadiskir dollarar_
*.(!(» sænskar krónur ___
106 danskar krónur_______
100 norskar krónur_______
100 hoilensk gyllini_____
100 belgiskir frankar____
> (K)0 franskir frankar__
#.00 svissneskir frankar__
____Ofi.22
_ 650.50
_ 650,50
_ 181,00
_ 135,57
_ 131,19
.... 245,51
_ 14.86
_ 24,69
_ 152/20
Bálusetning,
gegn bamaveiki heldur áfrant og
• ir fólk ámint um, að koma með böm
• in til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í sima 2781 aðeins ð
$ró$judagum kl. 10—12.
/yfrmæli
Guðmundur Bjamason, útgerðar-
•naður, frá Sýruparti. Akranesi var
/ertugur í gær. Hann er eigandi að
,,Bjama Jóhannssyni“, ásamt Ást-
valdí skipstjóra bróður sínum. Dugn-
aðarmaður og drengur góffur. Hann
ci’ einn slyngasti skákmaður Akur-
•íesinga.
Basar
heldur kvennefnd Dómkirkjunnar
löstudaginn 11. mars i húsi K.F.U.M.
og K. Nefndin óskar að þeir, söm
vilja stuðla að góðum árangri baz-
•arsins. komi gjöfum til frú Áslaug-
or Ágústsdóttur, frú Bentínu Hall-
■fV'ímsson og frú Dagnýjar Auðuns,
fyrír 9. mars eða í hús K.F.U.M. og
i; fyrir 10. mars.
Seðlaveltan 175 mi3j.
Um síðustu áramót var seðlaveltan
lijer á landi kr. 175,295,000 krónur,
efia tæplega 6 miljónum meira en í
nóvemberlok. I árslok 1947, er seðla
f.kíptin urðu, var seðlaveltan 107
nid íónir króna og jókst því á árinu
»m nærri 70 miljónir. Mest var aukn
ingin í einum mánuði í mai, 12.6
miljónir kr., en minst í ágúst, 1,6
noliónir kr.
M inningars j óður
Vegna þess að frú Fjóla Fjeldsted
fiaíði mælt svo fyrir, að blóm skuli
ck ki látin á kistu sína, hafa nokkrir
■vintir hennar gengist fyrir því, að þeir
<■) vildu minnast hennar gætu látið
<i imlag sitt renna í sjerstakan sjóð,
<•) seinna yrði varið til að kaupa
•íerbergi á Hallveigarstöðum. er bæri
n 3 hennar og yrði til afnota fyrir
<.tnlkur er stunda húsmæðrakennara-
múca, — Tekið verður á móti mkm-
ingargjöfum í blómaversluninni
Flóru. happdrættisskrifstofu Marenar
Pjetursdóttur. Laugaveg 66 og versl
un Guðbjargar Bergþórsdóttur, öldu
götu 29.
Barðstrendingafjelags-
konur
hafa saumafund í Aðalstræti 12 i
kvöld kl. 8.30.
íslandsdeild
Norræna búfræðifjelagsins. heldur
aðalfund sinn i dag. Auk venjulegra
íundarstarfa. flytur Hjalti Pálsson.
landbúnaðarverkfræðingur, erindi
um vjeltækni við heyskap og hey-
verkun. Stjom fjelagsins liefur boðið
fullti'úuni á Búnaðarþingi á fundinn
og eru allir þeir er áhuga hafa á
máli þessu velkomnir. Fundurinn
hefst kl. 1 og verður haldinn í Góð
templarahúsinu.
Gamlir námsfjelagar
Ingv'ars Bjömssonar frá Brún. hafa
ákveðið að gangast fyrir fjársöfnun
til minningar um hann. Yrði það
fje er inn kemur afhent Samhandi
ísl. beiklasjúklinga til umráða. Allir
vinir og kunningjar hins látna, sem
óska að vera þátttakendur í þessari
fjársöfnun, geta sent framlög sín í
póstávísun eða á annan hátt til Jón
asar Haralz skrifstofu fjárliagsráðs
hjer í bæ.
jBreiðfirðingakórinn
heldur upp á tiu ára afmæli sitt
að Þórskaffi, föstudaginn 4. mars
næstkomandi.
Kvenfjelag
Fríkirkjusafnaðarins
heldur bazar sinn í G. T. húsinu uppi
föstudaginn 25. þ.m. kl. 2.
Safnaðarfólk og aðrir velunnarar
fjelagsins eru góðfúslega beðnir að
senda gjafir sínar til frú Ingibjargar
Steingrímsd., Vesturgötu 46, frú Ingi
bjargar ísaksd.. Vesturvallag. 6, frú
Elínar Þorkelsd. og frii Bryndisar
Þórarmsd., Garðastræti 36.
Til bóndans í Goðdal
1. T, 50, N. G. 50.
Blöð og tímarit
MeimilísiitiS febrúarheftið, hefur
borist blaðinu. Efni m.a.: Blá glugga
tjöld, smásaga eftir Vilhj. S. Vil-
lijálmsson; Sally bjargar málinu, smá
saga eftir G. H. Lister; Dularfulla
höfðmgjasetrið, smásaga eftir Honoré
de Balsac; innlendir danslagatextar;
Reikningar jafnaðir, smásaga eftir C.
L. Alderman; Hvað er kynvilla?
grein úr „Magazine Digest“! Vasinn
erl. sögukorn; Krýningarathöfnin, 7.
þáttur sjálfsævisögu hertogans af
Windsor; Spumingar og svör (Eva
Adaius svarar); skopsaga eítir
Kíkisskip 24. febr. •
Esja fór frá Reykjavík kl. 22 í gær
kvöld austur um land í hringferð.
Hekla er i Álaborg. Herðubreið er i
Reykjavik. Skjaldbreið fór frá Reykja
vík til Vestmannaeyja kl. 22 i gær-
kvöld. Súðin kom til Genua síðdegis
í gær. ÞyrilI var í Árósum í gær.
. Hermóður er í Reykjavik.
Sameinaða:
Ms. Dronning Alexandrine fór frá
Kaupmannahöfn 22. þ.m. kl. 18, áleið
j is til Þórshafnar og Reykjavikur.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 15,30—16,30 Miðdeigsútvarp
18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönsku-
kennsla — 19,00 Enskukennsla. 19,25
Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá
naistu viku. 19,45 Auglý'singar. 20.00
Frjettir. 20.20 Utvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórnar);
a) Suite Orientale eftir Popy. b)
Aria Lenski eftir Tschaikowsky. c)
„Humoresque“ eftir Dovrák. 20,45
Lestur fomrita: Ur Fornaldarsögum
Norðurlanda (Andrjes Björnsson).
21,10 Tónleikar. (plötur). 21,15 Dag
skrá Kvenfjelagasambands Islands.
— Erindi: Fjölskyldulif og heimilis
störf (frú Soffía Ingvarsdóttir). 21,40
Tónleikar (plötur). 21,45 Spumingar
og svör um islenskt mál (Bjarni Vil
hjálmsson). 22.00 Frjettir og veður-
fregnir. — 22,05 Passíusálmar. 22,15
Symfónískir tónleikar (plötur): a)
Píanókonsert í A-dúr eftir Liszt. b)
Symfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir
Sibelius. 23,15 Dagskrárlok.
Erlendar útvarps-
stöðvar í dag
Bretland. Til Evrópulanda, Bylgju
lengdir: 16.—19.—25.—31.— og 49
m. Frjettir og frjettayfirlit kl. 11, kl.
1, kl. 2, kl. 3,45. kl. 4. kl. 5,15, kl.
6, kl. 8, kl. 11, kl. 12, kl. 1. Auk
þess m. a. kl. 10 f. h. Vísindin og
daglega lífið. KI. 11,45 „Blátt ófram
sagt“. Kl. 12,15 Aulikki Rauta-
waara svngur. Kl. 2,15 BBC sym-
fóniu-hljómsveit. Kl. 3,45 Frjettamað-
ur BBC segir frá. Kl. 7 Bachs-
hljómleikar. Kl. 10 Rannsóknir og
uppfinningár. Kl. 11,15. Fyrirlestur
um Falklandseyjar.
Noregur. Bylgjulengdir: 31,75,
Vigra 476, Oslo 1154 m. Frjettir Jd.
5,05 og kl. 8,10. Auk þess m. a.
Kl. 4 Fyrirlestur. Er kristin lífsskoð-
un til? KI. 4,35 Ský’rt frá úrslitum
í skíðagöngukeppni á landsmóti. Kl.
5,50 Hljómleikar: Hákonarmál eftir
Geirr Tveit. Stjómandi Olav Kiel-
land.
Dantnörk: Bylgjulengdir: 1250 og
31,75 m. Frjettir kl. 4,45 og kl. 8.
Auk þess m. a.: Kl. 5 Frásagnir af
líðandi stund. Kl. 7,10 Dönsk tón-
skáld nútimans, Kl. 8.45 Fornöldin
í nútíma ljósi.
Svíþjóð: Bylgjulengdir 1388 og
28 m. — Frjettir: Kl. 5 og kl. 8,15.
Auk þess m. a.: kl. 6,30 leikrit eftir
Eliot. Kl. 8,30 SymfóaiuMjómsveit
útvaipsins.
Konur ræðn skömml
unnr- og skuðtumól
Frá almennurn kv ennafundi í Iðnó
KVENRJETTINDAFJELAG ÍSLANDS gekkst fyrir almennum
kvennafundi í Iðnó s.4. fimmtudagskvöld, þar sem rædd voru
skafta- og skömmtunarmál. Var fundur þessi mjög fjölmennur
cg urðu fjörugar umræður. Voru samþykktar tillögur um að
skora á Alþingi að breyta skattalöggjöfinni, þannig að jafnrjetti
kvenna við karla yrði tryggt. Var einnig skorað á skömmtunar-
yfirvöldin að gera ýmsar breytingar á núgildandi fyrirkomulagi
í þeim málum.
Skattamálin ® *
•
Er formaður Kvenrjettinda- mættur Elís Guðmundsson,
fjelagsins, frú Sigríður Magn- skömmtunarstjóri, sem kvaðst
ússon, hafði sett fundinn, flutti þakklátur fyrir að hafa fengið
Katrín Thoroddsen, læknir, tækifæri til þess að koma þarná
framsöguræðu um skattamálin. 0g skýra sjónarmið sitt fyrir
Tóku margar konur til máls konunum. — Fulltrúa Viðskipta
og voru þær allar einhuga' um nefndar hafði einnig verið boð-
að hjer væri um að ræða hags- ig á fundinn, en hann mætti
muna- og metnaðarmál allra ekki.
heimila á landinu og væri lög-
Jón ívarsson mætti sem full-
gjafanum skylt að taka tillit til trúi fjárhagsráðs. Skýrði hann
skoðana allra kvenna í þessum fyrir .fundarkonumi hvernig
efnum.
Tillaga samþykkt
efnahagsmálum þjóðarinnar
væri nú komið, en skömmtun-
Að umræðum loknum var in væri óhjákvæmileg afleiðing
eftirfarandi tillaga samþykkt af ástandi því, er ríkti í þeim
einróma:
„Almennur kvennafundur,
haldinn í Iðnó fimmtudaginn
17. febrúar 1949 samþykkir að
skora á Alþingi að þreyta lög-
um um tekju- og eignaskatt
og útsvör þannig:
málum. Þá gaf hann þær mikils
verðu upplýsingar, að innflutn-
ingur á vefnaðarvöru til lands-
ins myndi aukinn um 70% á
þessu ári.
Frú Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir, sem er ein þeirra kvenna,
1) Að þessi gjöld verði sjer- j sem á sæti í ráðgefandi kvenna
staklega lögð á hvort hjóna fyr- nefnd skömmtunarmálanna,
ir sig, og sjeu tekjur hvors aðila
taldar fram af honum sjálfum
í því skyni.
2) Vinni kona aðeins að
taldi að völdin í skömmtunar-
málunum ætti að vera á einnx
hendi, og eðlilegast þar serri
fjárhagsráð undirbyggi áætlun
heimilisstörfum á eigin heimili um árlegan vöruinnflutning
skulu henni, nema samkomu-
lag sje um annað á milli hjón-
anna, taldar til skatts og út-
landsmanna, þá væri leyfisút-
hlutúnin einnig á þeirra valdi.
Og ekki mundi það talið heppi
svarsálagningar mánaðarlega legt að hafa marga húsbænd-
kr. 200,00, að viðbættri vísitölu,
af heildartekjum heimilisins,
en eiginmanni hennar afgang-
urinn, enda telji þau fram í
sameiningu og undirriti bæði
framtalið.
ur á einu og sama heimilinú,
Sundurliða þyrfti leyfin miklu
meira en nú væri gert, til þess
að koma í veg fyrir vöruþurð
á vissum sviðum, þar sem að
hinu leytinu talsvert væri flutt
3) Sjeu börn eða aðrir að- inn af óþarfa varningi.
standendur á framfæri hjóna I Nokkrar umræður urðu þá
skal frádráttarupphæð slíkra einnig um þær tillögur sem
einstaklinga skipt að jöfnu lágufyrirí skömmtunarmálun-
milli þeirra. Þegar um óskilget- um> varðandi liði þeirra.
in börn er að ræða skal frá-
dráttarupphæð þessári einnig
skipt að jöfnu milli beggja for-
eldra.
Skömmtunarmálin.
Framsöguræðu um skömmt-
unarmál flutti frú Sigríður
Fjórar tillögur
Að lokum voru eftirfarandl
tillögur samþykktar:
l.a) Almennur kvennafundur
haldinn í Iðnó, fimmtudaginn
17. febrúar 1949, gerir þá kröfu,
að aukinn sje á þessu ári inn-
Eiríksdóttir. Kvað hún fólk ekki flutningur á vefnaðarvöru, sokk
óánægt með sjálfa skömmtun- | um og fleh’i nauðsynjum til
ina heldur framkvæmd hennar. I fatnaðar og sjeu leyfin meira
Það væri t. d. óviðunandi, að
fólk gæti ekki fengið vörur út
á þá miða, sem búið væri að
úthluta því. Á sama tíma feng-
ist á hinn bóginn nóg af rán-
dýrum saumuðum og prjónuð-
sundurgreind en verið hefir.
b) Að kaffi sje undanþegið
skömmtun.
2. Fundurinn gerir eindregna
kröfu til þess að konur fái sæti
í hinum ýmsu nefndum er fjalla
um fatnaði, þar sem megnið af j um skömmtunar- viðskipta- og
innflutningnum færi til sauma-
og prjónastofanna. Væri það til
verðlagsmál.
3. Fundurinn mótmælir frék-
hins mesta óhagræðis fyrir ari innflutningi bíla, meðan
heimilin, að geta ekki sjálf slíkur hörgull er á margskonar
saumað og prjónað algengustu nauðsynlegri varningi til heim-
flíkur, heldur neyddust þau til ilisþarfa.
þess að kaupa þær margfallt 4. Fundurinn mótmælir harð-
dýrara verði af þessum stofn- lega þeirri ráðstöfun háttvirts
unum. | Alþingis, að leggja háan sölu-
Miklar umræður urðu um skatt á rafmagnstæki til heim-
þettá mál. Á fundinum var ilisnatkunar.