Morgunblaðið - 24.02.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.02.1949, Qupperneq 5
Fimmtudagur 24. fe'brúar 1949 MORGXJTSBLAÐIÐ Nauðsynlegt að Mat- iveina- og veitingaþjóna' skóíinn geti tekið til starfa í haust fÞiéti1 ISSwf' EsSandsmeisfðri í handknattleik rá aðalíundi M.V.F.Í. rAÐALFUNDUR Matsveina og inga og sjóða voru kosin frú ' yeitingaþjónafjelags íslands var Sveinsína Guðmundsdóttir og | ’Jialdinn að Tjarnarkafc s.l. Kristján Einarsson, til vara Að- piánudagskvöld og hófst á mið- alsteinn Guðjónsson. Eætti. Engin íandskeppn í frjálsíþróttum í ár Síarlsemi FRÍ crSln wnfangsmikil FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND skráð í hana öll íslsndsmet í íslands hefur nú starfað nokkuð frjálsum íþróttum, skrá yfir ís- á annað ár. (Var stofnað 16. landsmeistara 1943 og tíu bestu ágúst 1947). Tók það við allri afrek í hverri grein frjálsra yfirstjórn frjálsíþróttamála hjer ^ iþrótta 1948. Verður afrekaskrá á landi af íþróttasambandi ís- þessi m. a. send öllum sam- lands, sem með þau mál hafði böndum innan Alþjóða-frjáls- með 13:12 í trúnaðarmannaráð voru kosnir Marbjörn Björnsson, Ol- afur Guðbjartsson, Trausti Run ólfsson og Tryggvi Þorfinnsson. Stjórn Styrktarsjóðs er skip- uð Kristmundi Guðmundsyni f • *• „ Tx/r . t „j-i* „ ___ icU1°- I íþróttasambandsins, IAAF. Jó- ,^nJd°U ’ g| Stjórn sambaadsins ræddi við hann Bernhard hefur tekið BoSva.-. Stemborssjm, | blaSamem i g»r ™ starfsem- ha„a samao. Fulltruar fjeffegsms i Sjo- ina og ýms verkefni er bíða | mannadagsráði eru Kristmund- sambandsins ur Guðmundsson og Böðvar Meistaramót Steinþórsson, og Böðvar Stein- Landsþjálfari Meistaramót íslands í frjáls- þórsson er fulltrúi fjelagsins í j Sambandið hefur nú auglýst um íþróttum fer fram 18.—22. Veitingaleyfisnefnd Reykjavík- ; eftir landsþjálfara, sem ætlast ágúst. eða á sömu dögum og ÍR vsnn Víkíng og ©r,i öðru sæfi ur Steingrímur Jóhannesson til er til að taki til starfa í vor. meistaramót hinna Norðurland Böðvar Stcinþórsson Á fundinum voru ýmsar á- lyktanir í fjelagsmálum gerðar, iundurinn mótmælti þeirri á- kvörðun stjórnar Fulltrúaráðs yerkalýðsfjelaganna í Reykja- yík, að segja starfsemi þess Þor 6teini Pjeturssyni upp starfi fóru fram á fjelagsfundi fyrir aðalfund. Fyrsti fcjarasamn- Ingur ralYÍrfcja, er vera utan Reykjavíkur, ,,þar sem Reykjavíkurfjelögin hafa öll sína eigin þjálfara/‘ eins og formaður FRÍ komst að orði. Þá er og gert ráð fyrir að hann tæki að sjer þjálfun íslenska landsliðsins, ef til kæmi, að þess þyrfti með. Aukin samvinna FRÍ hefur sent öllum hjer- vara. Þessar 'tvær kosningar , Mun starfssvið hans aðallega arina- Tugþrautin, 4x1500 m. og 10 km. hlaupið fer þó fram 6.— 7. ágúst, en fimmtarþrautin og víðavangshlaup meistaramóts- ins 25. sept. . -’oj-.. —át wi' ívy .ý" Keppni erlcnáis Ekki er gert ráð fyrir, að ís- land taki þátt í neinni lands- keppni í frjálsum íþróttum þetta ár, en búast má við, að Islendingar eigi einhverja þátt- takendur í keppni Bandaríkj- anna við Norðurlönd í Osló 27. a —29. júlí og keppni Svíþjóðar við hin Norðurlöndin í Stokk- hólmi 9.—11. sept. Sama er og að segja um Norðurlandamótið í tugþraut, sem fram fer í Kaup mannahöfn 29. ágúst. Sennilega munu einhverjir er lendir frjálsíþróttamenn koma hingað næsta surnar, og hefur Ármann þegar sótt um léyfi til Franih. á bis. !2 ÞANN 5. þ. m. var undirritaður samningur milli Fjelags ísl. | aðssamböndunum tillögur til at rafvirkja og Eimskipafjelags ' hugunar í þeim tilgangi að auka Bínu, þar sem vitað var að störf j Islands um kaup og kjör raf- . íþróttasamvinnuná þeirra Þorsteins Pjeturssonar voru til virkja á skipum fjelagsins. Er , milli til eflingar íþróttastarfsem yegsauka fyrir verkalýðshreyf- þetta fyrsti samningur, sem inni í landinu. Hefur FRÍ lagt ínguna. gerður er hjer á landi um kaup til, að komið verði á íþrótta- Fundurinn taldi nauðsynlegt björ rafvirkja á sjó. | mótum, þar sem einn fjórðung- Bð Matsveina- og veitingaþjóna Helstu ákvæði samningsins ur keppir gegn öðrum, tveir iskólinn gæti tekið til starfa að eru’ manaðargrunnkaup er kr. fjórðungar sameinaðir keppi hausti komanda, í því sambandi , 850,00, en hækkar á fjórum ár- ; gegn öðrum tveimur, eða fjórð- fekoraði fundurinn á Alþingi að um UPP 1 r’ 950.00, frítt fæði, ^ ungarnir mæti á sameiginlegu sjerherbergi, 15 daga sumar-( móti og keppi einn gegn öllum yeita á fjárlöguum þessa ars íjárupphæð til skólans að upp-Ileyfi fyrsta starfsárið og síðan og allir gegn einum. Ekki er hæð 350 þúsund krónur, þar j30 dagar. Uppsagnarfrestur j gert ráð fyrir, að Reykjavík gem telja verður að sú fjárupp— eftir eins ars starfstima 3 man— ^ taki þátt í þessari kcppni, en hæð sje nauðsynleg til þess að (uðlr' Kaup vegna veikinda 3 ( einnig komi til greina að Bkólinn getí hafið starfsemi, manul5ir, eftir eins árs starfs- ^ Reykjavík keppi ein gegn feína, svo og skoraði fundurinn : lima- Trygging vegna skemda á öllum öðrum hjeruðum lands- ’é samgöngumálaráðherra að hið , íötum. Auk þess eru rafvirkjar jns. Svör frá hjeraðasam- trygðir fyrir 50,000,00 vegna , böndunum varðandi þetta hafa slysa eða dauða. Meðlimir Fje- J enn ekki borist. 1941 fór fram lags íslenskra rafvirkja hafa j keppni milli Suðurlands annars forgangsrjett til allrar raf- vegar og Norður-og Austur- virkjavinnu á skipum Eimskipa lands hinsvegar. Tókst það mót íjelagsins. Samningur þessi gild með ágætum. ir frá undirskriftardegi, en er uppsegjanlegur' með eins mán ÁRMANN varð íslandsmeista’i í handknattleik karla 1949, eft- ir að hafa unnið Val i úrsJita- leiknum, sem fram fór í . ei- kvöldi. Leikurinn var mióg jafn og. tvísýnn og hafði Ár- mann aðeins eitt mark yfir. eða 13:12. í hálfleik stóðu l-ikár 8:7 Val í vil. — Ármann hefur með þessu unnið alla Jeiki ma í mótinu og hlotið 12 stig. Einnig fór fram í gærkvöldi leikur milli ÍR og Víking- Þ* im leik lauk með sigri ÍR, 23,17, sem með því komst í annað .• t- ið, að minnsta kosti a i.neöan ekki hefur verið útkljað um leik Vals og KR, en KR r r hjer talinn sá leikur unninn. Lokastaðan er þessi: L U J T Mörk- !lt. Ármann 6 6 0 0 113:69 12 I. R. 6 4 0 2 111 90 8 Valur 6 '3 1 2 89:74 7 Víking. 6 2 1 3 108'308 5 Fram 6 2 0 4 92 313 ' 4 K. R. 6 2 0 4 92:337 4 í. B. H. 6 1 0 5 82116 2 íslandsmeistarar Ármanns eru þessir: Halldór Sigurgeirs- son, Jón Erlendsson, Sigfús B. Einarsson, Haukur Bjarnn- son, Bragi Guðmundsson, K j nvt an Magnússon, Sigurður G. Norðdahl, Magnús Þórarins- son, Þórður Gröndal. Snorri Olafsson, Guðjón Guðmunds- son og Einar Ingvarsson. fyrsta yrði skipuð skólanefnd Bkólans. Einnig skoraði fund- jurinn á Viðskiftanefnd að veita tiú þegar öll nauðsynleg gjald- ieyris og innflutningsleyfi til Bkólans. Aðalfundurinn skoraði á rík- isstjórnina að hið fyrsta yrði Bk.ipuð nefnd til að endurskoða lög nr. 21, 1926, um veitinga- Bölu, gistihúsahald o. fl. Aðal- fundur fjelagsins 1948. gerði Bamskonar tillögu til ríkisstjórn arinnar, og er hjer því um ítrek un að ræða. Við stjórnarkosningu var Böðvar Steinþórsson kosinn for maður, en hann hefur verið Sormaður fjelagsins s.l. 3 ár, aðrir í sjtórn voru endurkjörn- Sr, Kristmundur Guðmundsson yaraform., Edmund Eriksen gjaldkeri og María Jensdóttir ritari, meðstjórnandi var kjör- inn Viggó Björnsson í stað Mar bjarnar Björnssonar. I varastjórn voru kjörnir Anton Líndal, Bjarn; Sigurjóns Bon og Björgvin Magnússon. Endurskoðendur fjelagsreikn Nauðsyn löglegra aðar fyrirvara hvenær sem er, ; íþrótíavalia eins og annara stjettarfjelaga j Þa befur FRÍ gert ráðstafanir, við Eimskipafjelagið. Samning | meö því að senda út sjerstök ar við Skipaútgerð ríksins hafa [eyðublöð’ 111 þess að fa nákvæm ' ar upplýsingar um öll bestu af- rekin unnin úti á landi á hverju ári, en oft hefur reynst erfitt að ná þeim saman. Þá hefur sambandið einnig beðið um upp lýsingar um íþróttavelli víðs- Vegar um landið, og brýnir fyr- enn ekki verið undirritaðir. Evrépuráð isndlrbúið LONDON, 23. febr. — Fasta- nefnd Brússel-landanna fimm kom saman til fundar í London í dag, til þess að ræða Atlants hafs-bandalagið og stofnun Ev- ’ rópuráðs. — Ákveðið hefir GEKieg SilifSSÍMI Fjelagið r AÐALFUNDUR íþróttafjelags Reykjavíkur var haldinn : 1. þriðjudag. Af skýrslu formanns, Axels Konráðssonar, kom grcini lega í ljós ,að starfsemi fjelagsins hefur verið meS r- • lum blóma s.l. ár. íþróttamenn fjelagsins náðu mjög góðum árangri bæði í keppni hjer heima og á erlendum vettvangi. Seítu þeir alls 20 íslandsmet á árinu i frjálsum íþróttum og sundi. , verið, að boða til Evrópu-ráð- stefnu, er undirbúningnum und ir stofnun Evrópuráðsins er lokið, og er talið líklegt, að í sínu umdæmi, að koma upp löglegum völlum. Eir.nig verð- ur unnið að því að koma upp 1 löglegri og góðri dómarastjett I sem víðast. Sambandið hefur nú | gefið út réglugerð um löggild- ingu frjálsíþróttadómara. Noregur, Danmörk, Svíþjóð og , Ítalía muni taka þátt í henni, Afrekaskrá auk Brússel-landanna. j Þa hefur FRÍ gefið út af- — Reuter. rekaskrá íslands 1948. — Eru Eins og kunnugt er, æfir nvi einn frægasti spretthlaupari heimsins. McDonald Baily, með frjálsíþrótamönnum fjelagsins og í vor er ráðgert. að Georg Bergfors, sem var þjálfari hjá fjelaginu um tveggja ára skeið, komi hingað aftur. í. R. hefur fengið tilboð um að senda íþróttamenn til ír- lands og Skotlands á næsta sumri og munu nokkrir iþróttá menn fjelagsins sennilega fara þangað. Við stjómai’kosningu var Ax- stjórn voru kosnir: HjaJtj Sig- urbjörnsson, Þorbjörn Guð- mundsson, Ingólfur Steinsson, Atli Steinarsson, Sigurour Sig- urðsson og Gísli Asmundsson. Stjórn skíðadeildar íjeJag'dns var kosin og rekstrarnefnd Kol- viðarhóls. Stjórn húsbyg' ingar sjóðs fjelagsins var öll endur- kosin, en hana skipar Þovs-t. Sch. Thorsteinsson, fofíunðnr, Magnús Þorgeirsson, Giinnar Einarsson, Haraldur Jóhannes- sen og Ingólfur B. Guðmunds- son. — Endurskoðendur vovu el Konráðsson endurkosinn for- kosnir Ben. G Waage og Gunn- maður fjelagsins, en aðrir í' ar Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.