Morgunblaðið - 25.02.1949, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.02.1949, Qupperneq 7
Föstudagur 25. febrúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ FRU FJOLA JELDSTE FJOLA ST. FJELDSTED var fædd á Grásíðu í Kelduhverfi 2. des. árið 1887 og andaðist 20. í ebr. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónín Stefán Erlendsson og Margi'jet Þórar- insdóttir. Stefán var sonur Er- lends bónda í Ási í Kelduhverfi, er verið hafði alþíngismaður Norður-Þingeyinga Gottskálks- sonar. Móðir Stefáns var Sig- ríður Finnbogadóttír. Faðir Margrjetar var Þórarínn Þór- arinsson, er lengi bjó á Grásíðu, bróðir Sveins amtsskrifara á Möðruvöllum, föður Jóns Sveins sonar rithöfundar. Móðir Mar- grjetar var Guðrún Guðmunds- dóttir. Kornung var Fjóla tekin í fóstur til Sveins Magnússonar og konu hans, Kristjönu Sigurð- ardóttur á Húsavík, sem þá höfðu þar gistihús- Sveinn og Stefán voru bræðrasynir. Olst hún upp hjá þeim og var með fósturmóður sinni þangað til hún dó, en þá var Fjóla 16 ára. Óvenjumikið ást- ríki var með þeim mæðgum. Æfinlega þegar Fjóla minntist hennar var sem röddin Ijómaði af ást og lotningu. „Það er af- mælið hennar mömmu minnar í dag“, sagði hún fáum dögum fyrir andlát sitt, og brosti við. G A ít O R Ð sínar eigin. En.sá hugsunarhátt- ur er of sjaldgæfur á voru landi. Sjerhvert verk — sagði hún oft — er þess virði að mað- ur vinni það eins vel og mað- ur getur. Eftir að Fjóla fór frá Vífils- stöðum stofnaði hún matstofu í Reykjavík og var það hin fyrsta af því tagi hjer á iandi, en margir hafa síðar fetað þar í fótspor hennar. Hinn 30. ágúst 1930 giftist hún eftirlifanöi manni sínum Daniel V. Fjelösted hjeraðslækni, og eignaðist með honum og Krist- jönu litlu, kjördóttur þeirra yndislegt heimili, þar sem altaf var gott að koma, jafnt í gleði og sorg. Það lætur að líkum að jafn- fjölhæf kona og Fjóla var tók mikinn og góðan þátt í fjelags- málum kvenna. Átti m.a. sæti í fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða og vann þar mikið og gott starf. Henni var það á- hugamál að Hallveigarstaðir væru byggðir sem fyrst, og yrðu miðstöð fyrir fjelags og menn- Frú Fjeldsted hefur einnig ver- ið við öll matarpróf skólans og Þe&ar le fylgst með kennslustörfum hans af heilum hug. Síðastliðin þrjú ár var hún legra en að sjá og heyra “ina glæsilegu konu stjórna þar stór um hópi ungra kvenna, og dáði jeg hana þá mjög. Síðar . rðu þó kynni okkar ennþá nánari, kom heim frá út- löndum og hafði þá hlotið hina sömu menntun, er hún hafði sem húsmæðrakennari. Þá höfð formaður skóianefndar. í þvi um við otal sameiginleg ahuga- starfi sem öðru varðandi heill ^ ma1, r a hugðarefni hygg jeg að skólans sýndi hún áhuga og vin ® hafi verið henni Kærari en að arhug. Fyrir allt þetta ber að ræða og skipuleggja húsmæðra- þakka. Söknum við þess að eiga' fræðslu landsins íslenskum kbn ekki lengur kost á að njóta sam- um ^11 farsældar. starfs hennar við skólann. Strax munu hafa komið í Ijós Jeg sakna hennar einnig sem [ óvenju miklar gáfur og dugn- góðs fjelaga, sem gott var að agur hjá frú Fjólu, því að jafn- leita til. Hún var barn íslenskr- ! skjótt og hún hafði lokio prófi ar náttúru, elskaði sveitina frá Ankerhus í Danmörku, var sína, fjöllin og gróðurinn. — A æskustöðvarnar til hins víð- feðma Skjálfanda leitaði oft henni veitt starf sem húsmæðra kennari þar í landi, og var það' ekki lítill frami fyrir útlend- Frú Fjóla St. Fjeldsted FUNDUM okkar frú Fjólu St. Fjeldsted bar fyrst saman haust ið 1941 þegar jeg kom til höfuð- staðarins í þeim erindum að taka upp starf við Húsmæðra- skóla Rvíkur. — Jeg hafði oft heyrt hennar getið sem mikil- hæfrar og merkrar konu, eink- um var þó nafn hennar tengt við húsmæðrafræðslu og önnur áhugamál kvenna. Frú Fjóla fór ung utan. Leið hennar lá til „Ankerhus“ hús- mæðrakennaraskólans við Sorö. Þar hitti hún fyrir kvenskör- hugur hennar. I veikindunum. ing á þeim tíma og sýnir best dreymdi hana, að hún væri þag alit er forstöðukona skól- komin aftur heim á Húsavík. ans frn Lauridsen hafði á henni. En þar undi hin dugmikia og ingarmál kvenna. Hún var í Mundi henni þá ekki hafa flog- nefnd þeirri er vann að undir- íð í hug að nú væri skammt búningi að stofnun Húsmæðra- til endurfunda? Eftir andlát skólans í Reykjavík, átti síðar fósturmóður sinnar fluttist sæti í skólanefnd og var for- Fjóla til Reykjavíkur og dvaldi rnaður hennar síðustu árin. um hríð á heimili frænda síns j Húsmæðrafræðslan var eitt og fósturbróður Benedikts bennar mestu áhugamálum. Sveinssönar alþingisforseta. En ••Það fer svo mikill hluti af tekj unginn Magdalenu Lauridsen árið 1904 fór hún til Danmerk- um þjóðarinnar, um hendur forstöðukonu, sem hún dáði ur til að undirbúa sig undir húsmæðranna, að það er ófyrir- mjög. Hreifst hún af gáfum frú starf það, er hún hugðist gera gefanleg sóun á verðmætum, að Lauridsen og eldlegum áhuga að æfistarfi sínu, en það var mennta þær ekki“, sagði hún fyrir bættum kjörum kvenna húsmæðrafræðsla. Lauk hún stundum. og heimilismenningu. húsmæðrakennaraprófi við Ank Það er nú þessa dagana liðin Þegar heim til íslands kom, erhusskóla í Sorö við ágætan tæP 30 ár síðan Fjóla Fjeldsted vann hún að ýmsum fjelagsmál orðstír, og stundaði svo kenslu- kom ti:l Vífilsstaða og jeg kynnt , um, en einkum var það hús- ist henni fyrst, en allan þann mæðrafræðslan, sem hún bar tíma hefir aldrei fallið skuggi fyrir brjósti. Þegar að því kom á vináttu okkar. Jeg minnist að Reykvíkingar ætluðu að hennar eins og hún var þá, fríð koma á stofn húsmæðraskóla, og glæsileg á allan hátt, og stóð hún framarlega í barátt- störf í Danmörku nokkur ár. Mjer er kunnugt um að frú Magdalena Lauridssen, stofn- andi skólans, og framúrskar- andi mikilhæf kona hafði mik- Þar hafði hana dreymt stóra drauma í æsku og nú var fram- haldið komið. ★ Eitt sinn er jeg leit inn til hennar í haust var hún með hressara móti. — Hún sýndi mjer skeyti, sem lá á borðinu við rúmið hennar og sagði: „Þetta skeyti varð til þess, að jeg svaf betur í nótt og líður með betra móti í dag. Jeg f jekk þetta skeyti frá konunum mín- um á ísafirði. Það gladdi mig meira en orð fá lýst, að þær skyldu muna eftir mjer og mínu starfi við litla fátæklega skól- ann þeirra, núna, þegar þessi stóri og glæsilegi skóli þeirra er vígður.“ Þetta litla dæmi sýnir hvað hugulsemi og smá vináttuvott- ur getur ylað manni um hjartað og bætt innra böl. „Það eru allir svo góðir við mig,“ sagði frú Fjóla í síðasta sinn, sem jeg sá hana. „Jeg hef lært meira þessa mánuði sem jeg hef barist við sjúkdóm minn en jeg hef lært á mörgum ár- ið dálæti á Fjólu og hjelt trygð jcg hefi enga manneskju þekkt unni fyrir því máli og fylgdi við hana alla æfi, enda kunni sem átti jafnauðvelt með að Fjóla vel að meta starf hennar. ! skapa hátíð í kringum sig. Það Eftir að heim kom tókst Fjóla var ekki hátt til loftsins í kjall- á hendur stjórn hins nýstofn- araherbérginú hennar á Vífils- aða húsmæðraskóla á ísafirði. stöðum, en þegar hún tók gítar L-eysti hún þar prýðilega af mn sinn, og gestirnir rauluðu gæti tekið til starfa. Tók hún hendi mikið starf og erfitt, þar undir gleymdist bæði staður og að sjer kennslu á kvöldnám- því fast eftir. , Ýmsir örðugleikar voru á vegi skólans í byrjun og blikur í lofti. Rjetti hún þá fram styrka hönd til hjálpar, svo skólinn um. Gaman væri að geta komið | nylungum framsýna unga stúlka ekki til lengdar, því að á Islandi vildi hún starfa, landi og þjóð til blessunar. Frú Fjóla mun hafa verið ein af fyrstu konum þessa lands, sem varð forstöðukona á hús- mæðraskóla og hafði tekið próf sem húsmæðrakennari. Var það á ísafirði, en þar var hún íyrsta forstöðukona skólans, en eins og kunnugt er hefur skólínn á ísafirði alla tíð verið óskabarn ísfirðinga, enda ætíð verið mjög vel sóttur og haft hið besta orð á sjer. Frú Fjóla á vafalaust sinn mikla þátt í því, enda skól- inn á ísafirði henni ávallt mjög kær. Sem kunnugt er starfaði frú Fjó’la ekki að staðaldri við kennarastörf síðustu 20 árin, en þegar hún kendi. naut hún þess að kenna, því að hún var kenn- ari af Guðs náð, enda mikil lær dómskona, sem ætíð fann hjá sjer þörf fyrir meiri lærdóm og fylgdist mjög vel með öllum á sviði húsmæðrá- svo orðum að því og sannfært j þá, sem eiga eftir að lifa og fræðslunnar, og henni var áva’lt I sönn ánægja að miðla öðrum af starfa, að ekkert er eins mikils- 'fróðleik sínum Þekkingu. — vert og vera heill og sannur í Enda þótt starf frú Flólu væli hugsun og starfi, að sannleikur- inn einn gerir mann frjálsan, en honum þarf að fylgja sam- sem flest þurfti að' byggja upp og reisa frá grunni. En á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, varð að leggja skólann niður um stundarsakir vegna eldiviðarskorts, og eftir það lagði hún ekki stund á kenslu- stund. Fjóla var gáfuð kona og skeiðum skólans, enda þótt hún j ákaflega Ijóðelsk, kunni hún j ætti erfitt með að komast frá ósköpin öll af kvæðum og var heimili sínu, er. hún unni hug- prýðilega hagmælt þótt • hún : ástum og vildi öllu fórna fyrir. flíkaði því ekki. Jeg minnist hennar ekki síður með aðdáun þessi síðustu ár, eftir að hún störf sem aðalatvinnu. Hygg tók þann þungbæra sjúkdóm, jeg að það hafi verið húsmæðra sem a® lokum leiddi hana til fræðslunni í landinu mikill bana. Æðruleysi hennar og ró- skaði, því að um kenslu hennar semi síðustu mánuðina, sem mátti með sanni segja: ,,Að öll- um kom hún til nokkurs þroska“. Árin 1919—1929 var hún ráðskona á heiísuhælinu á Vífilsstöðum, og einnig þar rækti hún erfitt starf með sam- viskusemi og kunnáttu, og á- vann sjer traust og virðingu allra er til þekktu. Kom þar hún lifði gleymdist engum, sem þekktu haha- Það er erfitt að gera sjer grein fyrir að hún skuli vera horfin úr vinahópn- um, að aldrei framar skuli vera hægt að fara til hennar til að ræða vandamál lifs og dauða, og koma hressari og glaðari frá þeim fundi eins og svo oft áð- Var sú hjálp ómetanleg skól- anum. Á námskeiðum þessum komu ótvírætt í Ijós kennara- hæfileikar frú Fjólu og einnig annað, er mjer þótti áberandi í fari hennar, er var listfengi, og næm tilfinning fyrir öllu fögru. MÖrgum kann að virðast slíkt sagt út í bláinn, að á einu litlu matreiðslunámskeiði komi nokk uð það til greina er gefi til kynna listfengi og fegurðar- smekk. En slíkt er misskilning- ur. Það skiptir ótrúlega miklu máli, hvernig matur er borinn fram, hvernig borð er skreytt. Eitt lítið blóm á borði getur ,úð“. — Þetta voru okkar síðustu við- j skifti. Mjer datt í hug dæmisag- ; an um manninn, sem spurður j var að: „Hvað er lífið?“ og svaraði: „Lífið er samúð“. Þá yfirleitt ekki bundið við kenslu störf, vann hún húsmæðra- fræðslu landsins á margvísleg- an hátt hið mesta gagn. Hún var einn af stofnendum kennarafjelagsins Hússtjórn og alla tíð í stjórn þess fjelags. Þar var hún ætíð hin tillögu- góða og víðsýna kona, se*n heyrðist rödd Guðs: Ó, sál, farlfylgdi áhugamálum sínum af þú og starfa, því að þú hefur jmiklum dug og framsyni’ endn ur. En minningin um góða konu vel í ljós hin frábæra hagsýni hfir, einlæga vinkonu, systur hennar^ og lægni í verkstjórn. og mágkonu, ástríka eiginkonu ! glatt augað meira en mörg Hjelt hún því jafnan fram, að og elskandi móður, megi hún 1 blóm, það veltur mest á hvern- það væri skylda hvers þjóð- verða til huggunar þeim sem þeim er komið fyrir eins og fjelagsþegns að fara ekki lak- nú eiga um sárast að binda. j °ðru, sem á að vera til augna- ar með eigur hins opinbera, en, Sigríður J. Magnússon. yndis. Þá list kunni hún. — lært tungumál alls hins skap- aða. H. A. S. ★ HÚSMÆÐRAKENNARAR og húsmæðrafræðsla landsins hef- ir misst ótrúlega mikið við burt för frú Fjólu St. Fjeldsted, því að hún mun hafa verið einn hinn duglegasti og framsýnasti stuðningsmaður íslensku hús- mæðrafræðslunnar. Mín fyrstu kynni af frænd- konu minni og vinkonu frú Fjólu, voru þegar jeg kom hing- að fyrst til Reykjavikur, þá ung stúlka. Þá var hún ráðs- kona á Vífilsstöðum, og það var fátt, sem mjer þótti skemti- mjög vel máli farin. Eitt af að- almarkmiðum - Kennarafjel Hússtjórn var að koma hjer á fót húsmæðrakennaraskóla,. — • Þar sýndi frú Fjóla sem endra- nær óvenju mikinn dugnað og skilning. Frá stofnun Húsm.- kennaraskóla íslands var fru Fjóla prófddómari, og ekki get jeg hugsað mjer nákvæmari og rjettl. pi'ófdómara, og einkenn- andi var það fyrir hana, hversu fljót hún var að átta sig á hæfi- leikum nemendanna, og finnst mjer að sæti hennar þar sem annars staðar muni verða vand skipað. Fráfall frú Fjólu Fjeldsted hefur ekki einungis orðið mikið Framh. á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.