Morgunblaðið - 25.02.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 25.02.1949, Síða 11
Föstudagur 25. febrúar 1949. MORGVNBLAÐIÐ 11 K. R. — Glímumcnn! Áriðandi íefing í kvöld kl. 9 i Mið bæj.arskólanum. Ma-tið allir. Glírnudcild K. B. Sundfólk Iv. R. Stjórn Sunddeildar K.R. hefir á- kvt'ðið að halda skemmtifund i til- efni af 10 ára sundkennarastarfi Jóns Inga Guðmundssonar hjá K.R. n.k. miðvikudag, 2. mars i Tjarnarkaffi kl. 8,30 e.h. — Þeir sundmenn sem vildu taka þátt í jiessum afmælis- fagnaði hringi í sinn 5172 Einar Sæmundsson eða 3514 Pjétur Jónsson milli kl. 12—1. Sijórnin. Skíðatieild K. R. Skiðaferðir um helgina: í Hvera- dali á sunnudagcmorgun kl. 9. Að Skálafelii: 1 dag kl. 8 e.h. Á laugardag ld. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9. — InnaníjelagsmóLi i svigi og bruni i öllutn flokkum karla og kvmna verður háð surmudaginn 27. febr. í Skálafelli. Farmiðar seldir i Ferðaskrifstofunni og farið þaðan. I. R. Skíð.aferðir að Kolviðarhóli um hdgina kl. 2 og 6 á lau.gardag og kl. 9 á sunnudag. Farmiðar og gisting fást.í l.R.-húsinu í kvöld frá kl. 8—9. Irmanfjelagssvigmei^tnrakeppnin í karlaflckki fer íram ki. 2 á sunnu- dag. — 1 næstu viku. 28. febr. — 6. mars verður skiðanámskeið að Kolviðarhóli. Þátttalca tilkynnist í Í.R. húsið í kvöld frá kl. 8—9. SkíSadeildin. Aiial/umlur ../7dndknattlciksráis Bcvkjavíkur verður haldinn í V.R. 9. ntars n.k. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sijórn H. K. R. R SKÁTAR" Stúlkur, piltar, 15 ára og eldri! Skíðaferð á msrguri kl. 2 og kl. 6. Farmiðar í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8—9. —• Almenn skíðaferð á sumiudagsmorgun kl. 10, frá SUáta- heimilinu. v \u i; Skiðaferð í Vals-skálann laugardag kl. 2 og kl. 7. Farmiðar i Herrabúð inni kl. 10—t ' laup-ardag. Kólk er áminnt um að búa sig wl. því búast mé við að bílamir komist tkki alla leið. Orðsending frú RorgfirSingafje'ag inu og Knattspyrnufjelaginu Val. Taflæfing í Vals-hsimilinu i kvöld kl. 8,30. Sigurður Jónsson leiðboinir. Menn eru minntir á ao hafa mcð sjer töfl. Sunddeild K. K. Þeir fjelagar deildarinn.ar, sem aetfo sjer að sækja nfmælishóf K.R. eru beðnir að gefa sig fram við for- mann deildarinnar Magaús Thorvald sen Klapparstig 37, fyi'ii' 1. mars n.k. Frsnuarar! Skemmtifuníur vr.röui- i fielags- heimilinu n.k. sunnj’dagskvöld og hefst kl. 8,10. Ncjndin. 15. í. F. ---- F.'ii'fii Aðalfundur Faríugladeilder Reykja vikur verður haidinn eo Café Höllin fimnitudaginn 11). nilu". kl. 9.30, mæ't ið stimdvíslegn. Yenjnleg aðalfundar störi'. Sijói nln. ' Grímudnnsleikur Farfuglar, munio ;;ö gcimud urinn verður að Röðii I. irtnv Skemmti ncjridin. Guð f pck i f j ef a!’' <’) Aðalfundur Reyk javikurstúkunnar verður í kvöld. Ilefst hann kl. 8.30. Jónas læknir Kristjánsson flytur fyrirlestur, sem hann nefnir: Eru sjúkdómar óhjákvæmilegir? Sami FII AUFXFIA Almenn samkoma nfc' Herjólfsgötu 8. Hafnarfiroi ki. 8,30 i kvöld. Allir velkomnir. IjúlpræSishcrinn i kvöld kl. 8,30 ..Vakna þú islenska •ska“. Major Solveig Justad og ungt .lc'nskt fólk talar og svngur. Allir i’Ikonmir. Nr. 7/1949 Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á þjónustu hárskera, rakara og hárgre'iðslukvenna. Rakstur ................................ Kr. 2,50 Klipping á karímönnum............. — 7,00 snoðklipping .................... — 5,75 Dömuklipping, drengjakollur ................ — 7,00 — ,,passíu“ hár................. — 6,25 á telpum, drengjak. til 12 ára —• 6,00 á telp ...passíu“ hár til 12 ára — 5,00 Klipping drengja, snoðklipping .............. — 4,00 drengja, með topp................ — 5,00 — herraklipping .................. — 6,00 Fullkomin hárliðun í allt hárið: a. Kalt olíu ,.permanent“............... Kr. 103,00 b. Kalt „permanent“, almennt............. — 75,00 c. Héitt . pc'. manent“ ................. — 65,00 Vatnsliðun, fullkcmin með þurrkun, án þvottar, allar tegundir ............... — 7,50 Eftirvinna má a vera \Je rdíacýóó Ljórin n HKSr Ai> aIJGLÝSA I MORGIJNBLAÐIIW LiiA 15% dýrari, og telst þar með vinna eftir kl. 12 á laugardögum. Söluskattur er innifaíinn i verðinn. 1 rakarastofum og hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, staðfest af verðlagsStjóra, þar sem getið 'sje verðs hvcrrar þjónustu, sem innt er af hendi, og sje önnur þjónusta en nefnd er að ofan, verðlögð í samræmi viS fyrrg'reint hámörksverð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönn um hans- Reykjavík, 23. fe'brúar 1949. vön kápusaum óskast. Ákvæðisvinna. Upplýsingar á mánudag í saumastofunni, Þingholtsstræti 27 III. hæð. ► »»*•«•»*«<•».•> » **«•« *»«*■•« n«snciati■■■<«»■ a*H*Ke*«ar»:<*.***•*s&'atfai'erfiM IIMMMII'aiOI ■■■■■■■■■■■ W 9 bingstnka Reykjavíkur Upplýsinga- <;" hjúlpar«töðin :r opin niánudaga, miðvikrdaga og iöstudaga kl. 2—2.30 e.h. aö Fri- 'irkjuvcgi 11. — Sími 75:Þ r@ði Borí5iö á stræti í 7. „Britanum“ Hafnar- ai&p-Saia Ilpsssæðl Flerbergi til leigu. Upplýsingar á Leifsgötu 4. Vinna Viðíírerðir. Tökum að okkur viðgerðir og breyt ingar á gömlum húsgögnum. Uppl. í síma 1327. Ullartusknr, prjónaluskur keyptar liáu verði. AFGR. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2, sími 3404. SnfK,iilngax, SAYRTISTOFAA ÍRIS Skólastræíi 3 — Sími Í504 1 5 Andlitshöð, Handsnyrling Fótaaðgerðir ai <9 Hrexngern- ingar HREINGERNINGAR Pantið í tima. —- Símar 5133 og80662 Gunnar og Guðnmndur Hólm. HREINGERNINGAH Magnus Guðimmdsson Sími 6290. Ræstingastóðin Slmi 5113 — (Hreingemingar). Knstján Guörmmdsson, Haraldur- ijörnsson o.tl. Þökkum hjartanlega heimsóknir, skeyti, hlóm og gjaf ir á 25 ára hjúskaparafmæli okkár. Ingibjörg Jónsdóttif, Helgi Eggertsson. . . AF HEILUM HUGA þakka jeg öllum þeim, sem minntust mín með vinar- kveðjum og höfðinglegum gjöfum á sjötugs afmæli mínu þann 19. febrúar s l. — GuS blesd ykkur öll. Sígriður Guðmundsdótiir, Rárugötu 6. vaníar til að bera Morgur.hiaðið í eftirtalln hverfis Túngofu Kjarfansgaia Vesfurgöfu Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, síini 1600. Citrónur FYRIRLIGGJANDI J). Urynjólfióóon &T* _J\vara n IVfinningarspjöld ■ ■ frú F|ó!u F|eldsted i fást í Flóru, Versl. Marenar P.jetursdóttur, Laugaveg 66 ; og Versl. Guðbjargar Bergþórs, Öldugötu 29. ; Hjer með tilkynnist vandamönnum og vinum, að son- ur minn og stjúpsonur, SIGURJÓN ALEXANDERSSON andaðist þriðjudaginn 22. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Sólveig Ölafsdóttir, Kristján Dýrfjöro. Jarðarför móður okkar, KRISTlNAR Ó. ÓLAFSDÓTTUR, frá Sólheimatungu, fer fram frá Dómkirkjunni laugar- daginn 26. þ.m. kl. 11 árd. Jarðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Blóm afbeðin. Gústav A. Jónasson, Karl Sig. Jónasson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður okkar, GEORGS MAGNOSSONAR: Emilía S- Björnsdóttir, Lára Mag'núsdóttir, Karl M. Magnússon, Emil B. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.