Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 1
16 sídur
Norðmenn ákváðu í gær að taka þátt í
undirbúningi Atiantshafsbandalagsins
Steínubreyting hjú
rússneskum kommum
Leggja nú megináherslu á aö koma sjer upp öfl-
ugum og yfirlýsfum fimtu herdeildum utan Rússl.
Einkaskcyti til Morgnnblaðsins frá Reuter.
LONDON, 3. mars. ■—■ Ýmsir breskir stjórnmálamenn líta nú
svo á, að gagngerð breyting hafi upp á síðkastið verið gerð á
á'róðri og baráttuaðferðum rússneskra kommúnista. Hafi þeir
nú — um stundarsakir að minnsta kosti — lagt á hilluna allar
tílraunir til að ávinna sjer fjöldafylgi, en leggi í þess stað alla
áh’erslu á að koma sjer upp öflugum og yfirlýstum fimmtu her-
deildum utanlands.
Þessi skoðun stjórnmála-*'
mannanna bresku byggist auð- j
vitað fyrst og fremst á yfirlýs- 1
ingum Thorez, Togliattis og
fíeiri kommúnistaleiðtoga uin,
að flokkar þeirra muni veita
Rússum lið, ef til styrjaldar
kemur. Enginn getur efast um,
að þessar yfirlýsingar eru fram
komnar samkvæmt skipun
Moskvumanna.
LÚTA ERLENDRI STJÓRN
í sambandi við þá tilkynn-
ingu bandarísku kommúnista-
leiðtoganna í gær, að þeir sjeu
fylgjandi afstöðu Evrópukomm-
únistanna til Rauða hersins,
hafa nokkrir þingmenn í Banda
ríkjunum lýst því yfir, að til-
kynningin sýni, að kommúnist-
ar þar í landi lúti erlendri yfir-
stjórn, eins og kommúnistar
annarsstaðar í heiminum.
Einn öldungadeildarþingmað-
ur komst svo að orði, að banda
rískir kommúnistar hefðu nú
akgerlega gengið á mála hjá
fjelaga Stalin.
FríðarviSræður
í Kína
SHANGHAI, 3. mars: — Sun
Fo, forsætisráðherra Kína,
skýrði frá bví í dag, að kom
múnistar hefðu nú samþykt
að hefja friðarviðræður við
stjórnina. Hefir liann þegar
skipað tíu manna nefnd und
ir forsæti sínu íil þess að
undirbúa friðarskilmála að
hálfu stjórnarherjanna.
Samningaumræðurnar
munu væntanlega hefjast
um miðbik þessa mánaðar.
— Reuter.
Nýr þýskur vörubíil
BERLÍN — Á vörusýning -
unni í Leipzig í ár, verður með-
al annars til sýnis ný gerð af
þýskum þriggja tonna vörubíl.
Vjel hens hefur 80 hestöfl.
SUtstjóra kommúrsista-
blaðs i Noregi stefnt
tyrir iandráð
Hvatfi ti! samvinmi viððinnrásarhsr nasisia 1949
Einkaskeyti frá NTB.
BERGEN, 3. mars — „Ar-
beiderbladet“ í Bergen skýr-
ir frá því í dag, að ákveðið
hafi verið að stefna frk. Jo-
hanne Olsen, sem 1940 var
ritstjóri kommúnistablaðsins
„Arbeidet“, fyrir landráð. í
ákærunni er íekið fram, að
hún hafi veitt móttöku og
ritað sjálf fjölda greina, þar
sem ráðist var á hina lög-
legu stjórn Norðmanna og
bandamenn þeirra, eftir inn-
rás Þjóðverja í Noreg.
I greinum þessum var
meðal annars skorað á Norð-
menn að leggja niður vopn,
liætta að verjast innrásarher
nasista og semja við þá frið.
-------------------♦
Nýr ráöherra
Samþykkf á lokuðum þing-
fundi með yfirgnæfandi
meirihlula atkvæða
Elleíu kommúnistaþingmefln greiddu
atkvæði gegn þátilöku Noregs
Norski sendiherrann í Washingfon feiur líklegt að
Danir gerisf einnig meðlimir í bandalaginu
Robert Lecourt, hinn nýi dóms-
málaráðherra Frakklands.
Einkaskeyii til Morgunhlaðsins frá Renter.
WASHINGTON, 3. mars.--------------Wilhelm de Morgenstierne,
embassador Norðmanna í Washington, tilkynnti hjer í kvöld, að
norska þingið hefði í dag á lokuðum fundi falið stjórninni, að
fara fram á þátttöku Norðmanna í undirbúningsumræðum undir
stofnun Atlantshafsbandalagsins. Morgenstierne sagði frjetta-
mönnum, að þessi ákvörðun yrði formlega tilkynnt í Oslo á
morgun (föstudag). Sjálfur hefði hann í dag skýrt yfirmannt
Evrópudeildar bandaríska utanríkisráðuneytisins frá ákvörðun
! norska þingsins, og fengið um hæl þátttökuboð frá nefnd þeirri,
sem nú starfar í Washington að undirbúningi bandalagsstofnun-
arinnar. Morgenstierne tilkynnti nefndinni að því loknu, að
Noregur tæki boðinu, og samkomulag varð um það, að hann
sæti þegar á morgun fund með Dean Acheson utanríkisráðherra
og ambassadorum Kanada, Bretlands, Frakklands og Benelux-
landa.
Danskir kommúnisfar
lýsa yfir fylgS sínu
vSÖ tekvalinuna
KAUPMANNAHÖFN, 3.
mars. —■ Axel Larsen, leið-
togi danskra kommúnista,
sagði í ræðu á flokksfundi
í kvöld, að ef til styrjaldar
kæmi, mundu kommúnist-
ar í Danmörku beita sjer
fyrir því, að Danir berðist
gegn árásaröflunum, hvort
sem um væri að ræða eina
þjóð eða „þjóðasamsteypu,
eins og Atlantshafsbanda-
lagið.“ r
Larsen sagði, að,. Danir
þyrftu ekki að óttast árás
úr austurátt. — Reuter.
Hernaðarflugvellir
TOKYO — Rússneskur flugmað-
ur, sem flýði til Japan, hefur
skýrt frá því, að Rússar muni
hafa um 40 hernaðarflugvelli í
Síberíu.
Bíður eftir fyrirmælum
Norski sendiherrann tjáði
frjettamönnunum, að hann
mundi ýmislegt hafa um hið
fyrirhugaða bandalag að segja,
er hann tæki sæti í undirbún-
ingsnefndinni, en að hann
hefði þó enn ekki fengið nógu
ýtarleg fyrirmæli frá stjórn
sinni. Hann sagði, að Noregur
hefði ekki nýjustu upplýs-
ingar um samninginn eins og
hann nú liggur fyrir, en að
norska stjórnin hefði þó kynt
sjer öll grundvallaratriði hans.
Kernaðaráællun V. Evrópu
bandalaðsfns undirbúin
Brelar láta bandamenn sína fá hernaðarflugvjelar
Einkaskeyti til MorgunblaSsins frá Reuter.
LONDON, 3. mars. — A. V. Alexander, hermálaráðherra Bret-
lands, skýrði neðri málstofunni frá því í dag, að meðlimalönd
Vestur-Evrópu bandalagsins (Bretland, Frakkland og Benelux-
lönd) ynnu nú að því að ganga frá áætlun um sameiginlegar
bernaðaraðgerðir, ef þess gerðist skyndilega þörf.
Flugvjelar frá Bretum
Alexander sagði í ræðu, að
hermálaráðherrum bandalags-
landanna hefði orðið talsvert
ágengt við að samræma og efla
hervarnir meðlimalandanna.
Hann kvað Breta þegar hafa
sjeð Frökkum, Hollendingum
og Belgíumönnum fyrir allmörg
um nýtísku hernaðarflugvjel-
um, þai’ á meðal þrýstilofts-
vjelum, auk þess sem þessum
þjóðum hefði verið heimilað að
smíða slíkar flugvjelar eftir
breskum fyrirmyndum.
Um hernaðarstyrk Breta
hafði Alexander meðal annars
það að segja, að þeir væru i
engu eftirbátar annarra í hern-
aðarvísindum.
Danir
Morgenstierne vildi ekki
ræða um afstöðu annara Norð
urlanda til Atlantshafsbanda-
lagsins, en sagði þó:
„Mjer yrði það gleðiefni, ef
Danir afrjeðu að taka höndum
saman við okkur og taka þátt
í þessum umræðum (um banda
lagið). Eftir frjettunum frá
Kaupmannahöfn að dæma, virð
ist þetta ekki vera ólíklegt.
Yfirgnæfandi meirihluti
„Ákvörðun Stórþingsins var
tekin með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða, — aðeins ellefu
kommúnistar voru andvígir af
150 þingmönnum“, bætti hann
við.