Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. mars 1949.
MORGZJNBLÁÐIÐ
íÞRÓTTI
Frjellír frá Í.S.Í.
ir
'FIMM millivegalengdahlauparar frá Evrópu hafa nú í vetur
keppt á mörgum innanhússmótum í Bandaríkjunum og verið
þar ósigrandi. Menn þessir eru: Gaston Reiff frá Belgíu, Willy
Slykhuis frá Hollandi, Frakkinn Marcel Hansenne og Svíarnir
Ingvar Bengtsson og Erik Ahldén. — Hjer á myndinni eru þrír
þessara hlaupara. Slykhuis er fyrstur, þá Hansenne og loks
Bengtsson.
Tandberg nálgast EM-
titilinn í þungavigt
SÆNSKI hnefaleikameistarinn
Olle Tandberg hefir nú rutt úr
vegi síðustu hindruninni til
þess að fá að berjast við Bruce
.Woodcock um Evrópumeistara
,'titilinn í þungavigt. En það var
Frakkinn Steve Olek. Keppni
þeirra Olek og Tandberg fór
fram í Gautaborg snemma í
þessum mánuði og var Tand-
berg dæmdur sigurinn, en leik-
.Urinn var annars mjög jafn.
Lokastigatalan var 230 gegn
230, og fanst ýmsum að hjer
væri því um algert jafntefli
að ræða, en írski hringdómar-
Inn, sem sendur var frá IBU,
hikaöi ekki eitt augnablik við
að úrskurða Tandberg sigur-
inn. Mun síðasta lotan hafa
ráðið þar mestu um, en loturn-
ar voru alls 12. Tandberg áleit,
að einasta von hans um sigur
yæri að slá Olek í rot. •— Það
tókst ekki, en yfirburðir hans
í síðustu lotunni munu samt
•hafa ráðið úrslitunum. „Jeg
verðskulda ekki þenna sigur“,
Bagðr Tandberg að leiknum
foknum. „Jeg hefi aldrei leikið
jjafn ljelega og nú“.
Sumir tala um. að úrslit
þessa leik hafi verið svipuð og
fyrri leiksins milli Louis og
Walcott. Louis var þá dæmur
gigurinn, en ýmsir álitu að Wal
.tott bæri hann. Louis sýndi
samt sjðar, að hann stóð Wal-
cott miklu framar.
Sænska íþróttablaðið getur
um það, að til greina geti kom-
íð, að Tandberg verði Evrópu-
íneistari án þess að þurfa að
berjast um titilinn. Bruce Wood
.Cock hefir þegar undirritað
gamning um að berjast við Suð-
.tor-Afríkumanninn Johnny
ftalph í mars og Freddie Mills
| júní. Með samningnum skuld-
þindur hann sig til þess að taka
lekki þátt í erfiðri keppni fyrir
þann tíma. Tandberg verður því
íið bíða á meðan.
Ef Woodcock tapar öðrum
þessum leik eða báðum, er talið
líklegt, að hann dragi sig í hlje
og Tandberg „erfi“ EM-titilinn.
Ef hann sigrar aftur á móti
báða þessa erfiðu keppinauta,
er talið líklegt, að umboðsmað-
ur hann reyni að koma honum
í keppni um heimsmeistaratitil-
inn-
um íþréifagreinum
J EINS og áður hefir verið getið
um verður aðalhluti meistara-
móts Islands í frjálsum íþrótt-
Jum 18.—22. ágúst, en tugþraut-
in, 4x1500 m. og 10 km. hlaup-
Jið 6. og 7. ágúst, en fimmtar-
þraut og víðavangshlaup 25.
sept.
Nú hefir verið ákveðið að
Golfmeistaramót íslands fari
fram á Akureyri 8.—10. júlí,
Handknattleiksmót íslands fyr-
ir konur (úti) 7.—14. ágúst í
Vestmannaeyjum, Knattspyrnu
mót íslands í iheistaraflokki 2.
—20. júní í Reykjavík, knatt-
spyrnumót I. aldursflokks 28.
júlí til 13. ágúst, II. flokks 15.
ágúst til 2. sept. og III. flokks
26. júlí til 13 ágúst. Il.-flokks
mótið fer fram í Reykjavík og á
Akranesi, en Ill.-flokks mótið
verður í Hafnarfirði og Reykja-
vík.
iiiiiiiiiiii 1111111 iii ii iimiiiiiniiiiii iii hiiii ii Mi iii •iiiiiiimi
Laghent
( Stúlka
| óskast við Ijettan iðnað
| strax. Tilb. senuist afgr.
? Mbl., fyrir laugard., —
| merkt „Iðnaður—284‘ .
?
Afmæli ÍSÍ
A 37 ára afmæli íþróttasam-
bands íslands, þann 28. janúar
s. 1. hjelt stjórn ‘sambandsins
hóf, fyrir methafa ársins 1948
og ennfremur var boðið ýms-
um íþróttafrömuðum í tilefni
afmælisins. Forseti ÍSÍ, Bene-
dikt G. Waage, stjórnaði hóf-
inu. Hann minntist vinsamlega
Dr. Helga Péturss, sem þá var
nýlátinn, en hann hafði verið
mikill íþróttamaður og mjög
vinveittur ÍSÍ, og íþróttahreyf
ingunni. Þá afhenti forsetinn
neðangreindum methöfum met-
merki ISÍ fyrir íþróttaafrekin
í sundi og frjálsum íþróttum
árið 1948.
Metmerkl fyrir sund hlutu:
(Gullmerki), Ari Guðmunds-
son (_Æ), fyrir 12 met, Kolbrún
Ólafsdóttir (Á) fyrir 12 met,
Anna Ólafsdóttir (Á) fyrir 10
met. (Silfurmtrki) Sigurður
Jónsson, (HSÞ) fyrir 6 met,
Þórdís Árnadóttir (Á) fyrir 4
met. (Metmerki úr eir) Sigurð-
ur Jónsson (K.R.) fyrir 2 met,
Guðmundur Ingólfsson (ÍR) fyr
ir 2 met, Anný Ástráðsdóttir
(Á) 1 met, og Lilja Auðuns-
dóttir (Ægir) fyrir 1 met.
Metmerki fyrir frjálsar íþrótt-
ir hlutu:
(Eirmerki) Hafdís Ragnars-
dóttir, (KR) fyrir 2 met, Ást-
hfldur Eyjólfsdóttir (Á) fyrir
1 met, Gunnhildur Þorvalds-
dóttir (Umf, Jökuldæla) 1
met, María Jónsdóttir (KR) 1
met, og Soffía Þorkelsdóttir
(KR) fyrir 1 met.
Silfurmerki hlutu: Haukur
Clausen (ÍR) fyrir 5 met, Ósk
ar Jónsson (ÍR) fyrir 4 met,
Torfi Bryngeirsson (KR) fyrir
3 met. Eirmerki hlutu þessir:
Jóel Sigurðsson (ÍR) fyrir 2
met, Finnbjörn Þorvaldsson
(ÍR) 1 met, Stefán Sörensson
(ÍR) 1 met, Reynir Sigurðsson
(IR) 1 met, Ingi Þorsteinesson
(KR) fyrir 1 met. En Örn
Clausen (ÍR) fjekk áletraðan
silfurbikar fyrir tugþrautar-
metið 6444 stig.
Þá var Glímufjel. Ármanni
veittur silfurbikar fyrir 3 boð-
sundsmet kvenna. ÍR hlaut
einnig bikar fyrir 3 boðsunds-
met, karla og bikar fyrir 2
boðhlaupsmet, karla, en KR
fjekk bikar fýrir boðhlaupsmet
kvenna.
Alína Sveinsdóítir og ÞórSur Jónsson.
Ágæiar íþrói
myndlr
l•lllllllllllllllllllllllll•lllllllltllllllllll■
AUGLÝSING
ER GULLS IGILDI
Að loknu hófinu bauð stjórn
sambandsins öllum gestunum á
miðnæturssöngskemtun Guð-
mundar Jónssonar í Gamla Bíð,
og skemtu menn sjer prýðilega
Heillaskeyti bárust samband-
inu í tilefni afmælisins og árn-
aðar kveðjur víðsvegar að.
Æfif jelagar
Þessir menn hafa nýlega
gerst ævifjelagar ÍSÍ: Áslaug
Birna Hafstein, Reykjavík, Jó-
hann Fr. Guðmundsson, for-
stjóri, Reykjavík, Ingólfur Guð
mundsson, framkvæmdastjóri,
Reykjavík, Friðfinnur Ólafsson
viðskiptafræðingur. Reykjavík,
og Friðrik Þórðarsón, verslunar
stjóri, Borgarnesi, og eru nú
ævifjelagar ÍSÍ 345 að tölu.
FF
UndanfariA hefur
gamanleikuairin
„Leynimelur 13“ —
verið sýndur í Kefla-
vík á vegum stúkunn
ar Víkur, jafna'ö fyr-
ir fullu húsi ánægð.ra
áhorfenda. Að, 'þessu
sinni leika sem gest-
ir, leikkonurnar Emi-
lía Jónasdóttir og
Nína Sveins, Þ^er < i:u
báðar svo þektar og
vanar sviðinú, að
ekki er að undra þó
leikur þeirra,. beri
nokkuð af. Allir aðr-
ir leikarar eru Kefl-
víkingar og dlestir:
þeirra ungir og ekki
mikið reyndir, en;
iövaningsbraginn hefur leiðb* in
andanum, fr. Hildi Kalman, tek-
ist að sníða af, en það er ekki'
unt að gera á stuttum tímá nema
efniviðurinn, sem unnið er méð,.
sje góður.
Það dylst engum sem tikþekk- ,
ir, að skopleikur þessi um húsa-
leigulögin er saminn með á-
kveðna leikara í huga og þess
vegna verður erfiðara að leika
hann, án þess að áhrifa gæti frá,
höfundum fyrstu hlutveriianna.
Það er ekki öllum hent ap faraj
í fötin hans Haraldar Sigur'ðs-
sonar, flestum mundu þau allti
of stór, en Þórður Jónsson, s>'m'
leikur Sveinjón, virðist bera þ'au’
vel, eða hafa lagað þau svo vel
til, að nýr Sveinjón er þar á
iferð. — Annað aðalhlutverk.ið, K..
K. Madsen, er leikið af Helga
Skúlasyni, 15 ára dreng, og ger-
ir hann það svo vel að'furöu-
gegnir — hann skilar hlutvevki
sínu, sem roskinn og. þr.ulreynd-
ur leikari. Það má mikið verti,"ef<
hann á ekki eftir að koma oftar'
fram á leiksviðið. Ólafur Eggevts
son leikur Glas lækni með mynd-'
arbrag og festu, enda er Oiafur
orðinn mörgu vanur á leiksvið-
inu og altaf í framför. — Dóra
Madsen er leikin af Guðbjörgu.
Þórhallsdóttur, hlutverkið er lít-
KJARTAN O. BJARNASON
sýndi nokkrar íþróttakvikmynd
ir, sem hann tók s.l. sumar, á
skemmtifuntíi hjá Skíðafjelagi
Reykjavíkur s.l. miðvikudag.
Var þarná mynd frá Skíða-
móti íslands á Akureyri í fyrra
Er hún af keppni í bruni og
svigi karla og kvenna, stökki
og göngu og skrúðgöngu skíða-
manna í kirkju.
Sjást þar margir af bestu
skíðamönnum íslands. Einnig
sýndi hann ágætar kvikmyndir
teknar við Skíðaskálann.
Þá sýndi Kjartan mynd frá
Breta-mótinu í fyrra og lands-
keppninni við Norðmenn í
frjálsum íþróttum. Er hún sjer-
staklega vel tekin og falleg og
sennilega best§ iþróttakvik-
mynd, sem tekin hefur verið
hjer á landi. Suma kafla henr.-
ar má tvímælalaust nota sem
kennslukvikmynd, eins og t.d.
hástökk Alans Patterson, hlaup ið-og átaka laust, en síst ver'Our'
Baileys, stangarstökk Erling það minna í höndum hennar. —'
Kaas og langstökk Finnbjörns Sesselja Kristinsdóttir og Disa
Þorvaldssonar. Ættu íþróttaíje-
lögin að taka það til ath'ugunar.
Ivítugur Áskaiíu-
vinuur
McKenley
ÞÁTTTAKENDUR í ástralska
meistaramótinu voru þeir Her-
bert McKenley og Lloyd I.a
Beach.
La Beach vann 100 yards á
9,8. McKenley var annar en
Bartram þriðji. — McKenley
vann 220 yards á 21.2 sek. Bar
tram var annar en La Beach
þriðji. „Startblokk" La Beach
bilaði í viðbragðinu, en annars
hefði hann að öllum líkindum
sigrað.
í 440 yards urðu þau óvæntu
úrslit að tvítugur Ástralíumað-
ur, E. Carr, vann heimsmethaf -
ann McKenley. Tíminn var 48.0
sek. Þetta hlaup var síðasta
grein fyrri daginn. Þegar hlaup
ararnir höfðu verið ræstir ska'l
á mikill stormur og háði það
keppendum mjög. KcKenley
segir, að Carr geti hlaupið inn-
an við 47 sek. við góð skilyrði.
Langstökk vanst á 7,27 m.,
þrístökk 14,77, hástökk 1,90.
stangarstökk 3,80, kringli
43,67 og sleggjukast 45,53.
Guðmundsdóttir, sem lejka mæðg
urnar Möggu miðil og ösk dótt-j
ur hennar, gera það mjög þo'kka-
lega, hlutverkin gefa ekk;i .mikil
tilefni, en það sem mest er um
jvert, það tekst þeim, að láta hlut'
; verkin falla inn í þessa mjög ;:vo
lausbygðu heild. Skáldið frá T'rað ';
arkoti er leikið af Jóni Tómas- :
syni. — Togg ier eitt. af þessum
vandræðaskáldum sem nú er ;:vo.
mikið af — menn, sem ganga
með „þjóðina” í höfðinu og * ru;
altaf að bjarga henni með því, að|
bæta á sig. — Persónulega þekkir I
Jón hvorki fyllirí eða timbur-j
menn, því hann er æðstitemplar j
á milli leiksýninga — en jcg'
held hann kæmi til. Mjer finnst'
hann leika fullan mann af nokkr- •
um skilningi. — Onnur hlutverk
eru smá — en þrátt fyrir bað, er j
rjett að leggja við þau meiri)
rækt, því smáatriðin skapa hedd- j
ina. —
Leiksýningar hafa legjð niðri i
í Keflavík um nokkurn tj'mn, og i
er því vel farið, að stúkan Vík
skuli nú taka merkið upp að oýju
og fara inn á þær brautir, að
fá vana og þekta leikara til .ið:
vera’með, og fá góða leikstjcrn.
Þetta tvennt er mikils virSi, of
því verður haldið áfram, þá má
örugglega eiga von á ac j.vi að
leiklistarlífinu bætist meiri iiðs-
auki frá Keflavík — þvi ptirri
vík er ekki alls varnað.
Leynir.
HÞS’t AH AliGL'i'S't
I MORGUNBLAÐim
iMlneciuuMUi