Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. mars 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
15
..mmvrjiji
Ffelagslíl
Æfingar frjálsíþróttamanna í. R.
verða fyrst um sinn í Í.R.-húsinu
sem hjer segir:
Mánudaga 8—9: karlar.
Þriðjudaga 7—8: drengir.
Finimtudaga 8—9: karlar.
Föstudaga 7—8: drengir.
Föstudaga 8—9: stúlkur.
Gufubað er á miðvikudögum kl. 9
í húsi Jóns Þorsteinssonar. — Nýir
f jelagar geta látið innrita sig á æf-
ingatímum.
Frjálsíþróttadeild /. Ft.
í. R.
Skíðaferðir að Kolviðarhóli á laug
ardag kl. 2 og 6 og kl. 9 á sunnudags
morgun. Farmiðar og gisting seld i
1. R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Farið
frá Varðarhúsinu.
Skí'Sadeildin.
U. M. F. R.
Kvöldvaka í Edduhúsinu í kyöld kl.
9,30. Mætið öll stundvíslega.
Skemmtinejndin.
VALUR
Skíðaferð í Valsskálann á laugar-
dag kl. 2 og kl. 7. Farmiðar í Herra
búðinni kl. 10—4 á laugardag.
f{iróltafjelag kvenna
Skíðaferð á laugardag kl. 6 og
sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar í
Hattabúðinni Höddu.
SK.ÁTAR
stúlkur, piltar, 1S ára og eldri!
Skíðaferð á morgun kl. 2 og 6. Far
miðar í Skátaheimilinu i kvöld kl.
8—9.
Almenn skíðaferð á sunnudagsmorg
un kl. 9,30 frá Skátaheimilinu.
Orðsending frá Borgfirðingafjelag
inu og Knattspyrnufjelaginu Val
Skákæfing í Vals-heimilinu í kvöld
kl. 8,30. Menn eru áminntir um að
hafa með sjer töfl. Aðalsteinn Hall
dórsson leiðbeinir.
Skiðadeikl K.. R.
Skíðaferðir um helgina verða á
Skalafel og í Hveradali. Á laugar-
daginn kl. 2 og 5,30 og á sunnudag
kl. 9. Farseðlar og ferðir frá Ferða-
skrifstofunni. Rabbfundur verður á
skrifstofunni í kvöld kl. 8,45 og er
námskeiðsfólkið beðið að mæta.
Skíða- og skautafjclag Hafnar-
fjar'ðar.
Skiðaferð á laugardag kl. 5,30 e.h.
Farmiðar í Versl. Þorvaldar Bjarna
K. R.
Glímuæfing í kvöld kl. 9 í Miðbæj
arskólanum. Þeir, sem ætla að taka
jiátt í hæfnisglímu K. R. mánud. 7.
þ.m. eru sjerstaklega beðnir um að
mæta.
Glimudeild K. R.
Skíðaferðir í skíðaskálann.
Bæði fyrir meðlimi og aðra.
: Frá Austurvelli. I.augardag kl. 2.
T-il baka kl. 6 eða síðar eftir sam-
komulagi. Ætlast er til að þeir sem
gista í skálanum notfæri sjer þessa
ferð.
Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Múller
Frá Litlu bílstöSinni. Sunnudag kl.
9. Fanniðar þar iil kl. 4 á laugardag
Selt við bílana ef eitthvað óselt.
SkíSafjelag Tteykjavíkur.
Knattspyrnudómaraf jelag
Reykjavíkur (K. D. R.)
Rabbfundur verður haldinn að VR
Vonarstræti, n.k. laugardag kl. 4.
fyrir þá sem þátt tóku í síðasta dóm
aranámskeiði fjelagsins. Mætið allir,
stundvíslega.
Stjórnin.
ilr©iisg@rn>
HREINGERMNGAR
Pantið í tíma. — Sínd 5133 og 80662
Gunnar og Guðmundur Hófm
HREINGERNINGAR
Eins og að undanförnu tek jeg að
mjer hreingerningar. tJtvega þvotta
efni, simi 6223.
Sigurður Oddsson.
HREINGERNINGAK
Magnús Guðuiundsson
Simi 6290
Ræstingastöðin
Stmi 5113 — (Ilremgemingar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
'Sjörnsson o.fl.
ou« • »■■■ ■«»■••■ ivnnwrim’i
U N GLI l\i G A
vantar til að bera Morsnmblaðið í eftirtalin hverfit
Túngöfu
Vesfurgötu
Kaplaskjói
Kjarfansgata
Ufhlíð
ViS sendum blöSin iiehn til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
í0f$tisiHfKfr$ífe
Undirrit. . .. gerist hjermeð áskrifandi að verkum
H. K. Laxness.
Nafn .
Heimili
H.F- BÆKUR OG RITFÖNG
Box 156.
JEPPABÍLL
til sölu, lteyrður 15000 km., óyfirbyggður. Tilboð leggist
í pósthólf 102.
Hjartans þakkir flyt jeg öllum þeim sem glöddu mig
og sýndu mjer vináttu og hlýhug á sjötugsafmæli minu
20. febr. s.l. Sjerstaklega þakka jeg tryggðavinum mín
um í Svarfaðardal ágæta gjöf.
Gamalíél Hjartarson.
• Innilegustu þakkir færi jeg öllum þeim, er sýndu mjer ■
■ vinarhug á 75 ára afmæli mínu.' :
: Anna Sigriöur Adólfsdóttir, |
: Laufásvegi 59. ■
STÚLKA
■ vön matreiðslu óskast nú þegar. Upplsingar í síma 19,
■
■
; Borgarnesi.
■ ■■■■■■ ■
Þakpappa
■ ýmsar þykktir, getum við útvegað með stuttum fyrir-
: vara frá Englandi, gegn nauðsynlegum leyfum.
ivirkir klukkurofar
sem kveikja og rjúfa strauminn eftir vild, til notkunar
við isjálfvirkar olíufýringar, fyrirliggjandi.
flliliHg
AÖalstrœti 6 B.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og Iijálpar«töðin
er opin mánudaga, miðvikrdaga og
föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Fri-
kirkjuvegi 11. — Sími 75d+
'■■■■• .................
Kennsla
Tek 6 ára börn í byrjendaskóla.
Ólafur J. Ólafsson,
Ásvallagötu 62.
Kanp-Sala
Ullartuskur, prjónatuskiu-
keyptar háu verði.
AFGR. ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2, sími 3404.
Fæði
Rorðið á
stræti 17.
„Britanum“ Hafnar-
Tapað
S.l. miðvikudag fannst í Landsspít
alanum svört budda með lyklum.
Uppl. í síma 5474 til kl. 7 á kvöldin.
Fandið
Kailmannseinhuugur merktnr,
fúndinn. Uppl. í sima 1600 kl. 3-—4
í dag.
Somkomnr
Guðspekinemar
St. Septima heldur fund í kvöld
kl. 8,30.
Erindi: Huggun í hörmum, flutt
af Grétari Fells.
. Einsöngur: Frú Guðrún Sveinsdótt
ir. Frú Katrín Viðar annast undirleik
Komið stundvíslega.
CjaJar Cjíslason :
Sími 1500.
LOKAf)
vegna jarðarfarar frá kl. 1-
cCjósmtjnclaó tofa
CCitjuJaF CjiJmunclóóoitar
Kristniboðshúsið Betanía
AlmeUnar samkomur verða haldn
ar kl. 8,30 sjerhvert föstudagskvöld
til Páska. Hefjast föstud. 4. þ.m. og
talar þá Ólafur Ólafsson kristniboði.
Leggið þetta á minnið og verið vel-
komin.
K ristniboösfelögin.
filadelfTa-
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8, Hafnarfirði í kvöld kl. 8,30.
ZION, Hafnarfirði.
Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.
Snyrtingar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16
Sími 80658.
Andlitsböö, handsnyrting, fótaaögerÖ
ir, diatermiaÖgerÖir.
Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II.
sími 3748 kl. 2—3.
Unnur Jakobsdóttir.
SNYRTISTOFAN iRIS
Skólastræti 3 — Sími 80415
Andlitsböð, Handsnyrting
Fótaaðgerðir
Föðurbróðir okkar,
GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON,
andaðist 18. f.m. að Sólheimum, Austur-Hún, Jarðar
arförin hefur þegar farið fram.
Jón G. S. Jónsson, Þorsteinn B. Jónsson.
Utför móður minnar,
LÁRU EGGERTSDÓTTUR NEHM
frá Laugardælum, fer fram frá Fossvogskapellu laugar-
daginn 5. mars kl. 2 e.h. Þeir sem vilja heiðra minn-
ingu hinnar látnu eru beðnir að minnast Menningar- og
minningasjóðs kvenna-
Gunnar Már Pjetursson.
Hjartanlega þökkum við alla hluttekningu við frá-
fall og jarðarför
HARÐAR
sonar okkar.
Lára Bjarnadóttir, Jón Gíslason-
Þakka innilega sýnda samúð við andlá og jarðarför
bróður míns,
ÞORSTEINS JÓNSSONAR bókara.
Fyrir hönd aðstandenda.
Pjetur Á. Jónsson.