Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 4. mars 1949.
<Í3, dagiur órsins
/írdeizisfíæði kl. 7,50.
.Síðdcgisflæði kl. 20,08.
Naeturlækuir er í lækrtavarðstof-
\mni. simi 5030.
Næturvörður er i. Reykjavikur
Apóteki. simi 1760.
Næturakstur annast Litla bilstöðin
sími 1380.
I.O.O.F. l = 130348>/2=9. I
Hallgrímskirkja
lóvöldbænir og Passiusálmasöngur
í kvöld kl. 8.
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. — Sr.
Sigurjón Árnason.
Gmðkaup
19. íebrúar s.l. voru gefin saman í
fcjóuaband af sjera Bjarna Jónssyni
vígslubiskupi, ungfrú Anna Pálsdótt
ir og EJínar B. Þórarinsson. Heimili
|>i'irra er á Ferjuvog 15. Reykjavík.
S.I. sunnudag voru gefin saman í
fcjónaband af sjera Jóni 'Norðfjörð
•ungfrú Svanborg Jónsdóttir frá Víði
viillum og Haukur B. Guðjónsson
járnsmiður. HeimiJi urigu hjónanna
.er Ægissíða við Kleppsveg.
SÍBS berast gjaíir
Sambandi ísl. berkiasjúklinga hefur
fconst höfðingleg gjöf frá skipstjóra
og skipshöln Sigiuf jarðartogarans
KUiðí.'Voru það 3000 kr. sem bessir
aðilar gáfu. Þá hafa hjónin Vilheim
ína Hansdóttir og Þórður Magnússon
fiá Bási i Hörgárdai, gefið SfBS 1000
kr, til minningar um son þeirra hjóna
Sturlu.
SÍBS hefur beðið Mbl. að færa gef
enduin þakkir fyrir þessar rausnar
legu gjafir.
Haiiði Krossinn
liiður þau hörn, sem ennþá eiga
eftir að skila fyrir merkjasölu, að
gera það í dag í skrifstofu Rauða
Krossins í Thorvaldsensstræti 6.
Landsmálaf j elagið
Fram í Hafnrfirði
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld kl. 8,30. Þorleifur Jónsson bæj
arfulltrúi hefur umræður um bæjar
mál. Ennfremur verða rædd fjelags-
inál. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið
á fundinn á meðan húsrúm leyfir.
Jjiáskólafyrirlestur
á sænsku
Fyrirlestur um rúnasteina og vík
ingaferðir heldur fil. dr. Sven B. F.
Jansson frá Stokkhólmi í kvöld kl. 6
i Háskólanum, en hann er nýkominn
liingað frá Ameríku þar sem hann
athugaði rúnasteina og önnur fom
norræn fræði. Þetta verður fyrsti
fyrirlesturinn sem dr. Jansson flytur
Hjónaefni
Nú <er !iver fsíðastur að sjá skop
mv ndasyningiina í sýningarskála
Ásmundar á Freyjugötu 41, því
henni lýikur á sunmtdag. Nokkuð
á þriðja þúsrnid manns hafa þeg
ar sótt sýninguna. Listamennirnir
sem teiknað hafa myndir af sýn
iniai-sestum, liafa ekki undan og
eru margir enn á hiðlista. — Hjer
er ein af myndum Jóhanns Bern
hard Er hún af dr. Victor von
Lrbantscliitsch |
Afmæli
Áttræðis afmæli átti i gær frú Jar-
þrúður Olsen, Grettisgötu 45.
Árshátíð
Máifundafjelagið ..Demoþenes“
iieldur árshátíð sína í næstu viku.
Jón Ingimarsson og Jónas S. Jónsson
taka á móti tilkynningum um þátt
töku.
Kveðja frá íslandi
Frjettaritari Morgunblaðsins í Kaup
mannahöfn simar að Tryggvi Svein
björnsson hafi, fj-rir hönd sendiráðs
ins afhent Bröndsted forstjóra Kon
unglega leikhiíssins í Kaupmanna-
höfn, skrautritað ávarp í tilefni 200
ára afmælis leikhússins, frá Leikfjá
lagi Reykjavikur. Var ávarpið á ís-
lensku. dönsku og latínu. Forstjóri
leikhússins þakkaði gjöfina og lýsti
ánægju sinni.
Hún vetningaf j elagið
heldur danssamkomu þriðjudaginn
8. þ.m. í Breiðfirðingabúð og hefst
hún kl. 9.
Sjúklingarnir
í Kopavogshæli
hafa beðið blaðið að færa kærar
þakkir þeim listamönnunum Eggert
Gilfer, Þórhall Árnason og Ólafi
Magnússyni fyrir skemtimina á Mið
vikudagskvöldið.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir,
verslunarmær, Isafirði og Guðmund-
ur Ingólfsson. skrifstofumaður, Berg-
þórugötu 3.
Verslunarskóla-
nemendur
útskrifaðir 1934. halda fund í
V. R. kl. 8,30 í kvöld.
Mirandolina
Menntaskólaleikurinn, Mirandol-
ina, verður leikinn i kvöld kl. 8. —
Oseldir aðgöngumiðar verða seldir í
Iðnó í kvöld.
Til bóndans í Goðdal
G. Þ. 50. Jón úr Flóanum 100, S.
V. B. 25, Ó. N. 200.
Hafnarbíó
Hm vinsæla franska stórmynd,
„Ástalíf" verður sýnd í síðasta sinn
í kvöld,
Skipafrjettir:
E. & Z. 3. inars:
holdin er í Reykjavik. I.ingestroom
kom til Reykjavíkur síðdegis á mið
vikudag frá Færeyjum. Reykjanes er
í Traponi.
Útvarpið:
Fimm mínúfna krossgáfa
Jijer að þessu sinni. Dr. Jansson er
mörgum Islendingum að góðu kunn
i)i frá því að hann var hjer sa’nskur
Jektor fyrir nokkrum árum. Fyrir
J' iturinn í kvöld er fluttur á vegum
5 ! "kólans og Norræna fjelagsins. Þá
J.K-'í’ur verið gert ráð fyrir þvi að dr.
Jmsson fari til Akureyrar og ef tii
vili Sigiufjarðar og Isafjarðar og
Jlytji þar fyrirlestra á vegum Nor-
ræua ’fjeiagsins.
■ikýringar
JA.rjjelt; — 1 ljóshærðan mann —-
/ nefnd malina — 8 mánuður — 9
atviksorð — 11 tvíhijóði — 12 bók-
stafur — 14 ungan liðsmann — 15
þjóðflokk.
Lóðrjett: — 1 óhreindi — 2 missir
— 3 kveðskap —• 4 samtenging — 5
fugl —■ 6 hvergi bundnar — 10 kraft
ur — 12 mana — 13 kák.
Lausn síSustu krossgátu
Lárjett: — 1 sjómann — 7 tól —
8 Nóa — 9 ól — 11 G. G. — 12
ógn — 14.auðnina — 15 glóir.
LúSrjett: •—• 1 stólar — 2 jól —
3 ól — 4 an — 5 nóg —• 6 naglar —
10 agn — 12 óðal — 13 niði.
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla.
■—- 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing-
frjettir. 19,45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,30 Forspjali um næstu út
varpssögu: „Undir krossinum" eftir
Einar Benediktsson (dr. Steingrímur
J. Þorsteinssonj. 21,00 Strokkvartett
inn .,Fjarkinn“: Þriðji og fjórði kafli
úr kvartett op. 18 nr. 6 eftir Beet-
hoven. 21,15 Frá útlöndujn (Jón
Magnússon frjettastjóri). 21,30 ís-
lensk tónlist: Sönglög eftir Þórarin
Jónsson (plötur). 21,45 Erindi: Bar-
áttan við krabbamein (Alfreð Gísla
son læknir).-22,00 Frjettir og veður
fregnir, — 22,05 Passíusálmar. 22,15
Utvarp frá Hótel Borg: Hljómsveit
Carls Billich leikur ljett lög. 23,00
Dagskrárlok.
Erlendar útvarps-
stöðvar I dag
Bretland. Bylgjulengdir 16 — 19
— 25 —-31 — 49. Frjettir og frjetta
yfirlit: Kl. 10 — 12 — 13 — 14,45 —
15 — 16,15 — 17 — 19 — 22 — 23
— 24. Blaðafrjettir á dönsku kl. 10,15
og kvöldfrjettir á dönsku kl. 18. —
Auk þess m. a.: Kl. 9 Fyrirlestur um
bækur. Kl. 10,30 Horas-fyrirlestur.
Kl. 11,45 Sekkjapípuhljómsveit. KI.
13,13 Utvarpsleikrit eftir Somerset
Maugham. Kl. 17,30 Fr* framleið'sl-
unni. Kl. 19,15 Symphoníuhljómsveit
BBC. Kl. 23,45 Harmonikuklúbbur-
inn.
Noregur. —- Bylgjulengdir: Oslo
1154, Vigra 476. Stuttbylgjur 31,75
m.: Frjettir kl. 17,05 og kl. 20.10. —
Auk þess m. a.: Kl. 14,30 Um val á
lífsstöðu. Kl. 15,45 Umræður í
norska þinginu um Atlantshafsbanda
lagið. Kl. 18,30 Erfiðismaðurinn (frá
sögn kennara og bónda). Kl. 18,45
Norrænir söngvar sungnir af kvenna
kór stúdenta. Kl. 20,25 Hljómleikar
af plötum i tilefni af 125 ára afmæli
Smetana.
Danmörk. Byigjulengdir 1176 og
31,51 m. Frjettir kl. 16,45 og kl. 20.
— Auk þess m. a.: Kl. 18,05 Út-
varpsleiki*it, „Þrællinn" eftir Niels
Ding. Kl. 19,35 Frikirkjur og trú-
flokkar: Hvítasunnuhreyfingin (sam-
tal við frú Hönnu Larsen Björner.
Kl. 20,20 Föstudag9skemmtun, m. a.
syngur Eisa Sigfúss smálög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir 1388 og 28
m. Frjettir kl. 17 og 20,15. Auk þess
m. a.: Kl. 15,20 Karl Henrik Gil-
berg syngur. Kl. 17,30 1 könnunar-
ferð í kinoorgeJinu. Kl. 17,45 Sænsk
ir verkamemi í finnskri verksmiðju.
Kl. 18.50 Hnútur stjórnmálanna
(samtal). Kl. 19,55 Við og bömin
okkar (fyrirlestur).
Skop-
mynda-
sýning
í sýningarsal Ásmundar
Sveinssonar, Freyjugötu
41. -—-3 listamenn sýna
175 mvndir.
Opið daglega kl. 2—10.
Cakao,
Te,
Salt,
Kryddvörur,
Niðursuðuvörur,
allskonar,
Þurkaða ávexti,
allskonar,
Hunang,
Maismjöl,
Súputeninga,
Maccaroni,
Súpur, þurkaðar,
Lyftiduft,
Tómatsósu,
Matarlím,
Möndlur,
Hnetur o. m. fl.
Búðinga,
útvegum við leyfishöfum með mjög stuttum
fyrirvara.
N
W
\J
Hjer með tilkynnist að jeg hefi selt Áslaugu Jónsdótt
ur og Aldísi Eyjólfsdóttur hárgreiðslustofu mína Austur
stræti 20 hjer í bæ og er rtíkstur hennar og skuldbind-
ingar mjer óviðkomandi frá deginum í dag að telja.
Reykjavík, 3. mars 1949.
Bergljót Sigurðardóttir.
Samkvæmt ofansögðu höfum við undirritaðar keypt
hárgreiðslustofu Re'rgljótar Sigurðardóttur, Austustræti
20 hjer í bæ og rekum hana frá deginum í dag að telja
á okkar ábyrgð.
Reykjavik, 3. • mars 1949.
Áslaug Jónsdóttir,
Aldís Eyjólfsdóttir.
Við höfum skipt um símanúmer og höfum ekki leng E
ur nr. 7200, eins og greint er í símaskránni. Okkar >
nýja númer er j
8 - 1© - 16 I
Stefán Vk
omrenóen
M \
4tCLVS»Nb ER GIJL L » I G I I 1» *