Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLaÐIÐ Föstudagur 4. mars 1949. — Ræla Eyjólfs K. Jónssonar Frh. af bls. 7. Þjóðarmetnaður Islendinga. Góðir fundarmenn. Fyrir ykkur liggur að taka afstöðu til þesa máls, þátttöku Islands í hinu fyrirhugaða Atl- antshafsbandalagi, — á þeim grundvelli, að hjer verði hvorki herstöðvar nje herseta á frið- artímum og ekki herskylda. Altir unnendur frelsis viður- kenna mikilvægi þessa banda- lags. Engin frambærileg rök hníga að því, að þátttaka mundi auka áhættu landsmanna. Hlutleysisyfirlýsing veitir enga vernd. Það hefur saga okk ar og saga annarra þjóða þegar sannað. Andstæðingar banda- lagsins telja jafnvisst og aðrir, að ísland mundi dragast inn í styrjöldina, ef til hennar kæmi, þrátt fyrir hlutleysisyfirlýsing- ar. Þátttaka í bandalaginu mundi hinsvegar verða þess valdandi, að íslendingar gætu haft áhrif á það, hvor aðilinn hersæti land ið, ef til styrjaldar drægi og auðveldað íýðræðisríkjunum að koma upp hervörum hjer, þar eð fyrir lægi skipulagning varn arkerfisins, og að skipulagningu þessari ættu íslendingar þá að- Við getum ekki verið and- lega hlutlaus í þeirri baráttu, sem nú er háð í heiminum. Margfaldur meirihiuti þjóð- arinnar er fylgjandi lýðræði og andvígur kommúnistisku ein- ræði. Er það þá heiður þjóðarinnar, að vilja ekkert leggja fram til viðhalds mannrjettindunum? Á það að vera þjóðarmetnað- ur íslendinga að veikja sam- starf þeirra þjóða, sem fórna auðæfum sínum til að tryggja sjálfum sjer og öðrum þjóðum frið og frelsi? Hafið þið, góðir áheyrendur, hug'sað til enda þá hugsun, hver yrðu afdrif heimsins, ef allar smáþjóðirnar krefðust þess að fá að vera hlutlausar og ekk- ert bandalag yrði myndað til að verjast ofbeldinu. Gerið það og þið munið sjá, að það er engri þjóð heiður að þora ekki að skipa sjer þar í flokk, sem fyrir eru forsvars- menn frelsis og friðar. M.s. Hugrún Hleður til Súgandafjarðar, Bol- ungarvíkur og ísafjarðar. — Vörumóttaka á mánudag við Lóðin fyrir sjómannaheimilið Borgarstjóri skýrði frá því á bæj- arstjórnarfundi í gær, að enganveg- in mætti skilja það svo, að Sjómanna dagsráðinu hafi verið synjað um lóð í I.augarnesi undir fyrirhugað sjó- mannaheimili. En samkvæmt tilmæl um frá hafnarstjóra er það nú í at- hugun, hvort bygð verði viðbótar- höfn vestan við Lauganesið. Hafnar stjóri hefði mælst til þess, að ekki yrði úthlutað byggingarlóðum á þessu svæði, þaðan og að Höfða, á meðan það mál væri í athugun. Og því væri ekki hægt að afgreiða það mál enn. B. Æ. R. Yfirmenn lögreglunnar í Reykja- vik, þeir Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóri, Sigurjón Hallvarðsson skrifstofustjóri, Friðjón Þórðárson fulltrúi, Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn og Guðbjörn Hansson yf- irvarðstjóri, hafa gefið 500 kr. til byggingar Æskulýðshallarinar. -— Tekið er á móti gjöfum til Æsku- lýðshallarinnar í skrifstofu biskups og hjá gjaldkera B.Æ.R. Sigurjóni Danivaldssyni í Ferðaskrifstofunni. Æskumenn og konur í sambandsfje lögunum, vinnið að íramgangi þessa máls, safnið til Æskulýðshallarinnar og, gefið. Söfnunarlistar fást hjá gjaldkera B.Æ.R. Njósnari handtekinn PARÍS — Paul Moret, embættís- maður í verslunar- og iðnaðar- málaráðuneyti Frakklands, hefur ild, en annars ekki. Varnarkerf ið yrði þá byggt upp með tilliti til þess, að hjer væri um þjóð að ræða, og líf hennar og eignir yrði að verja. Ef við hinsvegar stæðum ut- an við bandalagið, má ganga út frá því vísu, að hvorugur aðilanna í þeim ægilega hildar- leik, sem háður yrði, ekki að- eins milli þjóða, heldur stefna, mundi svo mikið sem muna eft ir þeim 140 þús. mönnum, sem hjer búa, enda væri það hvor- ugs aðilans skylda að verja byggðir landsins. Þá er líklegt. að spáin um dauða helmings landsmanna mundi rætast. Vesturveldin telja ísland nauðsynlegan hlekk í varnar- keðju sinni, og ráðstjórnarrík- in gera sjer einnig ljósa hern- aðarþýðingu landsins. Hver af ykkur vildi hafa það á samviskunni að hafá átt þátt í að veikja það bandalag, sem eitt megnar að varðveita frið- inn, ef það gæti kostað það, að Rúsar teldu sjer fært að hefja ófrið? Andstæðingar bandalagsins vísa jafnan til þjóðarmetnaðar Islendinga er önnur rök þrjóta. skipshlið. — Sími 5220 Sigfús Guðfinnsson. nú verið handtekinn í sambandi við njósnir kommúnista í Frakk- landi. ■ ••■■•a»nfl»*BHBaBKiisBiinBeiaaaBa9aafaBBaw«aRflS0aMBaaaBK«BaKi/"i ■ ■ jS.íb ■ ■ b n k eXH <*rf GERDUFT, fyrirliggjandi. r> l\riótjánóóon CS? (Co. L.j. StiMirt breuð Reynið viðskiptin í nýju smurðbrauðsstofunni. Höfum ávalt á boðstólum nýsmurt brauð og snittur með úrvals áleggi. Afgreiðslu út ibæ með stuttum fyrirvara. Áhersla lögð á vörugæði. Fyrst um sinn verður opið frá kl. 11,30 til kl. 20 á kvöldin. s* Njálsgötu 49 — Sími 1733. ''braiA&óótojan Bjöi yommn UNGUR blaðamaður hjá Þjóð- viljanum, Jónas Árnason frá Múla, átti að segja frjettir í blaði sínu af æskulýðsfundin- um í Austurbæjarbíó um örygg ismálin. Hann hefir nú daglega, síð- an á sunnudag, auglýst með skrifum sínum að af afrekum kommúnista á fundinum er ekkert til frásagnar. Það er aðeins eitt, sem innræti þessa pilts hefir knúið hann til að koma á framfæri. Og það er endurtekin lygasaga um það í þrjá daga, að Jóhann Hafstein hafi keypt sig inn á sjösýningu, falið sig síðan á kvennaklósetti með þremur stúlkum til þess svo að geta smyglað sjer inn á fundinn! Þetta er afreksverk Jónasar Árnasonar í sambandi við fundinn. Morgunblaðið bentf þessum unga blaðamanni á það í fyrra dag, að það væri vafasamur leikur fyrir hann að taka lyg- ina í sína þjónustu með þeim hætti, að alt forustulið allra fjögurra stjórnmálafjelaga ungra manna hjer í bænum kemst ekki hjá því að vita að pilturinn er alveg vísvitandi að búa til lygasögu, sem hann læt ur svo prenta dag eftir dag í Þjóðviljanum — svolítið 1 breyttum útgáfum. En það er vegna þess að Jóhann Hafstein var í fylgd með stjórnarfulltrú um allra þessara fjelaga með- an beðið var eftir því, að sjö sýningu lyki, og var þessu fólki samferða inn á fundinn — og þar á meðal söguhöfundi, Jónasi Árnasyni. Morgunblaðið ætlaði ekki að gera hlut hins unga kommún- ista verri en efni stóðu til, með því að bent var hóflega á hið sanna í málinu og blaðamaður inn jafnframt varaður við því að umgangast sannleikann með ekki meiri nærgætni en skrif hans báru vitni. En Jónas Árnason vildi ekki láta sjer segjast. Hann hefir með því leitt yfir sig þann heið ur að verða nú sviptur klæð- um og standa bcrstrípaður ó- sannindapiltur eftir. Morgunblaðið leyfir sjer hjer með að birta eftirfarandi yfir- lýsingu frá hr. Kristjáni Þor- grímssyni, framkvæmdastjóra Austurbæjarbíós, sem fylgdist með öllum atvikum sem hús- ráðandi -—■ og stjórnaði, ásamt lögreglunni, inngöngu í fundar húsið: Yfirlýsing Að gefnu tilefni vil jeg undirrifaður taka fram, að aít það, sem undanfarna daga hefir verið ritað um það í Þjóðviljanum, að Jó- hann Hafstein hafj kevpt sig inn á sjösýningu daginn, sem æskulýðsfundurinn um öryggismálin var haldinn í Austurbæjarbíó, og falið sig í húsinu, er með öllu tilhæfu laust og ósatt. Þetta vita þeir stjórnar- fulltrviar allra hinna fjög- urra stjórnmálafjelaga, sem að fundinum stóðu, og biðu, ásamt Jóhanni Hafstein, eft- ir því, að hleypt væri út af sjösýningu, og áttu allir sam fylgd inn í fundarsalinn. Kristján Þorgrímsson (sign) framkv.stj. Austurbæjarbíó Með þessu er alt sagt, og inn ræti Jónasar Árnasonar getur nú skóðast í Ijósi sannleikans, sem því miður er ekki holt fyr ir þá, sem hafa fórnað ósann- indunum mannorði sínu. — En kanske getur þetta orðið lær- dómur til góðs fyrir hinn unga blaðamann því að brennt barn forðast eldinn! 10 bre^i!i§ar!ii!ögur við stjóruarskrá V.-Þýskalands FRANKFURT -— Hernámsstjór ar Vesturveldanna í Þýskalandi hafa alls stungið upp á tíu breyt ingum á stjórnarskráruppkast- inu fyrir Vestur Þýskaland, sem þeir hafa að undanförnu haft til athugunar. Frá þessu var skýrt hjer í Frankfurt í dag og tekið fram, að megingagnrýni þeirra á uppkastinu væri í þá átt, að valdsvið miðstjórnar Vestur Þýskalands væri ekki nógu nákvæmlega ákveðið. Hernámsstjórarnir eru and- vígir því, að Vestur Berlín verði strax hluti af Vestur þýska rík_ inu. — Reuter. 3,000 áveifubrunnar Piiiiiiiiiiiiiuiimmiiiiiiiiiiiim 1111111111111111111111111111 ii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 111111111:11111111111 iiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiMMiMfiisiHiminvi Markús 'XtLi, .liSitiiitimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiitii) iiiiiiiiiiMiiiiiiiJieiiimiiii»iiiiiiiMii:mini{imiimiiiiiiiitoimiici:iiiiiiiiiiiimmr,r^ Sk Eftir Ed Dodd j iBiiiiiiiiiiisiiriiiiiiisiiiígíHiimmMmmmiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil DELHI — Stjórnarvöldin í Hindustan hafa samið við banda rískt fyrirtæki um byggingu 3,000 áveitubrunna. Áveiturnar verða notaðar í sambandi við ' ' ^ HOLD 5TILL roaALq and iLl show you HOW -^CCURATE THIS BOW IS r SHARP/ BUT I STILL " DON'T BELIEVE VOU CAN KILL GAME WITH IT/ ŒfallHIfltu. — Haltu spýtunni stöðugri, og jeg skal ekki missa marks. Og Markús miðar — síðan sleppir hann strengnum svo að örin þýtur af stað. — Já, þetta var ekki svo slæ- lega gert og samt trúi jeg ekki, að hægt sje að nota boga á veið- um. — Towne, einhvern tíman skulum við fara saman á veiðar og sjá til, hvor hefur betur — jeg með bogann, eða þú með byssuna. hina nýju herferð Hindustan- stjórnar, sem miðar að því að auka matvælaframleiðslu í land inu. — Reuter. - Kðrðmenn (Framh. af bls. 9) vera unt að ásaka hafurinn um njósnir, eða annað ódæði, þá vill Lars fá bukkann heim. Það kemur fyrir að Magnus býður starfsbróður sínum upp á vindling, og kveikir í fyrir hann. í þeirri von, að aldrei verði alvarlegri eldur á þessum landamærum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.