Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 2
MORGU TSBLAÐIÐ Laugardagur 26. mars 1949. iiidstöðii wii Lenin eg Stnlin óg í métsð FLOKKSMÖNNUM Þj óðviljaus muu ekki finnast ráðlegt, að látá ritstiórann einan um, hvað í blaðið er skrifað, eftir að of- aníátið mikla byrjaði þar í dálk uriurn, ó miðvikudaginn var. Því er Þórbergur Þórðarson ritlj.ófundur látinn geisast þar fram á ritvöllinn í gær, með greici. sem hann nefnir ,,Sam- saaríð gegn mannkyninu“.. Cteinin er rúm síða með myad, og er hrein náma af vit- leysum. Vegna þess hve Þór- bergut er sjerstæður, og að ýmsu ievti merkilegur rithöf- undur, er fróðlegt að sjá, hvern ig samanþjöppuð hindurrútni, útursnúningar og blekkingar hmS alþjóðlega kommúnisma, speglast í huga og sál þessa pólitíska einfeldnings* eins og heylest í stöðupolli. Hjer verða ekki nema fáar af fjarstæðunum í grein Þór- beags gerðar að umtalsefni. — „Bjkstafurinn blífur“. Altaf er hægt að taka grein hans til raíkilegri meðferðar síðar. ef ástæður þvkja til. . f Eíinlaegir í emfeldni Sííini? Það hefur verið talið Þór- bergi Þórðarsyni til gildis. að harm meinti í alvöru, alt sem hann segði, bæði um kommún- isrna og annað. Að vísu hafði hann orð á því um' árið, að hengja sig, ef Moákvastjórnin brygðist von- u: hansj um marmúð og rjett- k<- Svo brást Moskvastjórnin vonura hans, og hann hengdi sig ekki, Gerif- það vonandi al- di ei þó Moskvastjórnin kunrd að eiga eftir að bregðast von- uiii hans á hverjum degi, eða bverju augnabliki, sem hann á eftú' ólifað. Þórbergur tekur saman í 7. liðr ,,rök“ sín gegn þátttöku Ts- lands I Atlantshafsbandalaginu. Enáar með því, að „þeir ’s- leridingaar, sem rísa ekki gegn þeírri þátttöku, sjeu „ærulaus ræxni“. Þetta er kommúnistiskt orðb.agð, og kippir enginn sjer upn við það. í ámdstöðu við Stalin Þórbergur segir í upphafi, að þeit sem telji, að nokkur árás- arhætta geti stafað frá Rúss- landi, hafi fylgst ljelega með í hmum stórpólitísku atburðum síðijscu 14 árin, eða síðan Stal- in ljet ýmist hengja, skjóta eða myl'ða á laun starfsbræður sína svo hann fengi einn öllu að ráöa í hinum kommúnistis’sa heimi. Hann segir í upphafi. Að árás arlíæfcia sje frá hendi Rússa trúí. „enginn algáður stjórn- málam.“, jafnvel enginn ótrufl aðijfr stríðsæsinga „böðull". — Af íur kormnúnistiskt orðbragð. Sem lesinn og' fróður komm- únisti ætti hann að vita, uð lærifaðir hans Lenin sagði, og hjelt því óhikað fram, að: Þangað til -lýðræðisríkin eða hinn sósíalistiski heimnr | keíur gersigrað, keniur ó- 1 hjákvæmilega til geigvæn-| legra hernaðarátaka miííil þessara aðiia hvað eftir anr,- að. Stalin hefur ítrekað þetta með því að segja: Að gengi kommúnistarík- isins fari mjög eftir því, hvort takast megi að fresta til hení- ugs tíma þeirri styrjöld, gegn hinum borgaralegu ríkjum, sem ÓH.TÁKVÆMILEG ER. Hin „óhjákvæmilega úrsliti:- styrjöld“ er grunntónninn í kenningum kommúnista og hefur verið svo, ekki aðems þennan síðasta aldarfjórðung síðan Lenin leið, heldurí marga | áratugi. Fylgist Stalin mcð Þorbergi? Svo rís upp hinn barnalegi kommúnisti, Þórbergur Þórð- arson í Þjóðviljanum er vill vera skeleggur málsvari komm únismans, og segir, að þeir menn, sem tali um árásarhættu frá hendi Stalins, og hins aust- ræna kommúnistaríkis, haíi „fylgst ljelega með í stórpóíi- tíkinni“.(!) Þorbergur! Hefur Stalin fylgst með? Eða fylgdist Lenm rpeð, þegar hann var á lífi? Vissi Lenin hvað hann var að segja? Eða fylgist Þórbergur svo vel með, að hann viti, að það er heilög skylda allra kom- múnista að trúa og treysta öllu því, sem þessir yfirboðarar flokksins hafa fyrir flokk'smenn ina lagt?. Ef hann væri rithöíundur fyrir austan Járntjald, þá Iibföi hann ekki þurft að hafa fyrir því að hengja sig sjálfur, er hann sýndi svo blygðunarlausa ósvífni, að brjóta 'þannig í bág við fyrirmæli og grunntón kommúnismans, eins og hann gerir í þessari grein sinni. ’Með tilvitnunum þessum í orð og stefnu hinna tvsggja forystumanna kommúnismans og fóstra Þórbergs, er grund- völlurinn hruninn undan allri málfærslu hans gegn þátttöku íslanús í Atlantshafsbandala.í;- inu. Er því ekki bein þörf á, að rekja fjarstæður hans frek- ar. Arásarstyrjaldir glæpur — kommúnistar glæpa- menn En vel mætti minna rithöf- undinn og skáldið á, að það situr illa á honum, að lofa hið kommúnistiska stjórnarfar og foringja þess ,,samsæris“, en segja í öðru orðinu að „allnr árásarstyrjaldir sjeu glæpiv.“ Munu menn geta fallist á, að svo sje. En það er ekki hægt fyrir „algáða menn“ að halda því fram, að árásarstyrjaldir sjeu glæpir og vera samtímis á- hangendur koinmúnismans. Þeir sem „fylgjast með í stór- pólitíkinni" vita, að engin rík- isstjórn, sem nú er við líði, hef ur meiri glæpi á samviskunni, í þessu efni, en hin rússneska. Sbr. Finnlandsstyrjöld, banda- lagið við Hitler 1939, svikin við Póíverja, framkomuna í Grikk- landi, undirokun hverrar þjóð- ar af annari í Austur-Evrópu, útrýming .baltnesku þjóðanna, o. fl. Allt eru þetta, á máli Þór- bergs, glæpir, - stórglæpir, sem hvorki tími eða saga þurkar út. Má Þórbergur, ef hann ann lífi sínu, sem hann sennilega ger- ir, þakka sínum sæla fyrir, að vera rjettu megin við Járn- tjaldið er hann færir fram slík- ar ásakanir á stjórn sína þar eystra. Þeir eru komnir í hernað Hann talar um, að ef íslend- ingar gerist þátttakendur í At-' lantshafsbandalaginu þá „skipi þeir sjer í raðir hernaðarþjóða. Þórbergur, sem þykist fylg;- ast með í pólitíkinni og ásakar aðra um vanrækslu í því efni, ætti að varast að tala eins og upp úr svefni. Veit hann ekki, að forystu- menn kommúnistadeildanna víðsvegar um heim, hafa kepst um það hver af öðrum, að segja sig í rússneska herinn. Það er vitað, að þeir kommúnistafor- ingjar, scm enn hafa ekki hug til þess að viðurkenna þetta fyrir sitt leyti, eins og formað- ur íslensku deildarinnar Bryni- ólfur Bjarnason hafa fengið fyr irmæli um, að gera hið sama við fyrstu heníugíeika. Og eru, sem foringjar 5. herdeilda Stal- ins raunverulega komnir í her- inn, yfirlýstir hjálpendur vopn- aðra herdeilda austursins hve- nær sem kailið kemur. Fílósófía ræfilskaparius Sú trú manna, að Þórbergur meini það sem hann skrifar, er hann talar um kommúnista, hlýtur að fara út um þúfur, eftir þessa grein. Þó maðurirm sje auðtrúa, getur hann ekki verið svo skyni skroppinn c.ð hann viti ekkert um það, sem er að gerast í stjórnmálum heimsins. Ekki einu sinni það, sem beint kemur flokki hans og honum sjálfum við. Vitað er, að ekkert getur truflað dómgreind manna eins og hræðsla. Af því sem • Þór- bergur segir í grein sinni roá renna grun í að hræðslan sje farin að trufla hann og það að marki. Hann gerir því skóna, að sú úrslitastyrjöld Stalins gegn lýð ræðisþjóðunum, muni ljúka með fullum sigri Moskvavalds- ins. Og þegar svo er komið, þá muni sigurvegararnir taka af ! lífi þá forystumenn íslensku i þjóðarinnar, sem völdu henni leið lýðræðis og Atlantshafs- bandalagsins. Þarna segir Þórbergur, að þeir, sem vilji tryggja sjer líf, hvernig sem fer, eigi að halda sig að kommúnistaflokknum. Með því móti geti hverjum mannbjálfa verið borgið. Því í lýðfrjálsu lant|i,. með ritfrelsi og skoðanafrelsi verði hann lát inn óáreittur. Þessa lífsfílósófíu ræfilsskap arins má Þorbergur eiga og njóta hennar eins lengi og hann vill. Skrifað skemmtilegar bæk- ur. En um pólitík, þegar hann vill gera sig að íífli. V. St. m — OfheldlshótanLn Framh. af bls, 1 GAGNSTÆTT ÞJÓÐAREÐLI ÍSLENDINGA Engin þjóð er jafn frábitin ofbeldi og íslendingar. Hverskonar ofbeldi er gersamlega gagnstætt eðli þeirra. Kommúnistar hafa þvi með hótunum sínum lýst yfir stríði á hendur sjálfu þjóðareðlinu. Því stríði eru þeir dæmdir til að tapa. Ávinningurinn við yfirlýsingu þeirra er þess vegna sá að pjóðin hefur kynst því fyrirfram hvað þeir hyggjast fyrir. Hún hefur sjeð hið sanna innræti þeirra. íslendingar verða nú þegar að draga rjettar ályktanir af því, sem gerst hefur og búast. til ’þess að standa vörð um rjettar- grundvöll þjóðfjelags þeirra. Það munu þeir hiklaust gera og Reykvíkingar,munu ekki láta þar.gitt. eftir. Ijggja. POSTMANNAFJELAG íslands er 30 ára í dag. Það var stofnað 26. mars 1919 af öllum starfandi póstmönn- um í Reykjavík. — Um þær mundir var ríkjandi á meðal opinberra starfsmanna mjög mikil óánægja vegna launa- kjara og dýrtíðar í landinu. — Efndu opinberir starfsmenn til fundahalda hjer í bæ, um þessi mál og gerðu samþyktir. Var einnig samþykt á þessum fundi, að stofna til fjelaga í hinum ýmsu starfsgreinum og mun Póstmannafjelagið hafa verið það fyrsta sem stofnað var. - Fyrstu stjórn þess skipuðu: Þorleifur Jónsson formaður, Ole P. Blöndal gjaldkeri og Páll Steingrímsson ritari. Fjelagið hefur starfað öll þessi ár að bættum hagsmunum sjettarinnar og fengið ýmsu til leiðar komið í þeim efnum. — Fjelagsmenn eru nú á öðru hundraðinu, flestir í Reykjavík, en annars dreifðir um allt land. Núverandi stjórn Póstmunna- fjelags Islands skipa: Matthías Guðmundsson form. Ásgeir Höskuldsson ritari, Har- aldur Björnsson gjaldkeri, og i meðstjórnendur Jón Gíslason og Ingvar Jónsson. Fjelagið minnist þessara tíma móta með hófi að Flugvallar- ! hótelinu í kvöld .kl. 8. Barnaspítaiasjóður Hrinpns orðinn í rúrnl. I.Smilj. kr. KVENFJELAGIÐ .Hringurinn', hjelt aðalfund sinn 23. þ. mán, Voru lagðir fram reikningar fjelagsins og skýrt frá starfseml þess s.l. ár. Aðalviðfangsefni fjelagsins síðan 1942 hefur verið eflirig þarnaspítalasjóðsins, sem noiri á til þess að koma upp barna- spítala í Reykjavík. Er hann nú orðinn 1.585,000,00 krónur og hefur hann aukist á s.l. ári um rúmlega 180 þúsund krónur. —> Um 80 þús. kr. þar af eru tekjur af útgáfu miningarspjalda við útfarir manna. Hefur það mjög farið í vöxt, að bent sje á Barna spítalasjóð Hringsins í því skyni af aðstandendum látinna og sýn ir það best hve málefni þetta er hjartfólgið bæjarbúum, enda er þetta orðinn langhæsti tekjuliður barnaspítalasjóðsins. Enn fremur hafa sjóðnum bor- ist í gjöfum og áheitum nál. 16 þús, kr. Fjelagið hefur. einnig í sínum vörslum „Minningarsjóð Frjáls lynda safnaðarins í Reykjavík“, er gefinn var söfnuðuinum um leið og hann lagðist niður. ■—* Sjóður þessi. er nú að upphæ<3 rúml. 76 þús. kr. Undanfarin ár hefur „Hring- urinn“ rekið búskap í Kópavogi með góðum árangri, en frá síð- ustu fardögum var jörðin sem er eign ríkissjóðs, látin af hendi og búið selt ríkissjóði samkv, ósk ríkisstjórnarinnar. Stjórn fjelagsins var kosin; frú Ingibjörg C. Þorláksson, form., frú Guðrún Geirsdóttir, varaform., fru Jóhann Zoega óg frú Margrjet Ásgeirsdóttir, all- ar endurkosnar, og auk þess fru Helga Björnsdóttir í stað frú önnu Briem. sem baost undan endurkosningu. í varastjórn eru: Frú EggrúiX Amórsdóttir og frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Við hlið stjórnarinnar starfai’ í fjelaginu neínd, sem kallastj fjáröflunarnefnd og eiga í henni sæti, frú Helga Björns- dóttir form., frú Guorún Hvann: berg, frú Guðrún Hafstein, frú Halldóra Samúelsdóttir og frú Sigrún Jónsdóttir. Heklukrikntyml, skyr, hðngikjöi og riklinaur í Höfn ta0 Einkaskeyti til Morgunbl, KAUPMANNAHÖFN, 25. ma: s( — Fjelagið „Dansk Samvirke" hjelt íslandskvöld í gærkvöldt í Kaupmannahöfn. Dr. Nieis Nielsen hjelt fyrirlestur um Heklugosið og sýndi kvikmynd frá Heklugosinu. Vakti erindið, og kvikmyndin óskifta athygli, en salurinn var þjettskipaðuil fólki. Á eftir var kvöldverður og var riklingur, hangikjöt og skyr á borðum. Holger Anderscra varaformaður Dansk Samvirke mælti nokkur orð og bar fram þá einlægu ósk, að góð vinátla mætti jafnan lialdast milli Dana og íslendinga. Tryggvi Sveinbjörnsson sendi sveitarfulltrúi þakkaði fyriij hönd íslendinga. — Páll. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.