Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. mars 1949. &it)ciabóh í 85. dagur ár.sins. | 23. vika vetrar. 1 Árdegisflæði kl. 3,45. * Síðdegisflæði kl. 16,00, 1 IVæturlæknir er í læknavarðstof- ' tmni, sími 5030. , Næturvörður er í Pæykjavíkur Apóteki, sími 1760. f Píæturakstur annast Litla bílsöð- in, simi 1380. ÍMessur á morgun; Dómkirkjan. Messa kl. 11 síra ^Jarðar Svavarsson (Ferming). Kl. V sira Garðar Svavarsson (Ferming). aEkki messað kl. 5. Hiillgrímskirkja. Messa kl. 11 Ah sr. Sigurjón Ámason, kl. 5 e.h. *>iessa. sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Meðan við bíðum“. Barnaguðsþjón- ♦ista kl. 1,30 e.h. sr. Sigurión Áma- *on. Samkoma kl. 8,30 e.h. stud. theol. Jónas Gislason og Jóliannes Sigurðs- «oij. prentari. tala. Nesprestakall. Messað i Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Xr íón Thorarensen. ILaugarnesprestakall. Ferming í jfJómkirkjunni á morgun kl. 11. Sjera <íarðar Svavarsson. Ferming i Dóm- llurkiunni á morgun kl. 2, sjera Garð- «r S vavarsson. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjón- •ista Id. 10 f.h. Frikirkjan. Barnaguðsþjónusta 4:1 11 árd. -— Messa kl. 2 síðd. Sr. Árni Sigurðsson. JLandakptskirkja. Kl. 8,30 lág- <*nessa. Kl. 10 hámessa. Kl. 6 síðdegis 4»a-nahald og prjedikun. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðal- Jundur kl. 4. Cirindavík. Messað kl. 2 e.h. Ólafur Olaísson. kristniboði prjedikar. Barna- <tuðsþjónusta kl. 4 síðdegis (Olafur Olafsson). — Sóknarprestur. Útskálaprestakall. Messa að Hvals ,«resi kl. 2. — Sólínarprestur. Mmæli 6ö ára er i dag Jóhannes I.axdal Mi sksali, Framnesveg 58. Sjötug er i dag Sigurdís Ólafsdótt- *r„ Lindargötu 42. Danskur leikari og lang- ferðamaður sýnir kvik- mynd í kvöld frá Afríku Eðith Foss leikari við Konunglega ieikhúsið í Kaupmannahöfn í skyndiheimsókn til íslands Erúðkaup í dag verða gefin saman i hjóna- 4»and af sjera Jakohi Jónssyni, Guð- •»iörg Bergsveinsdóttir, Sjafnargötu 8 og Gísli Sigurðsson, Laugaveg 24 B. tfeiinili brúðhjónanna • verður Máva- 4ilíð 15. í dag verða gefin saman í hjóna Vand af sr. Jóni Thorarensen. ung- 4rú Ingibjörg Jónsdóttir. Þrastargötu fl, Reykjavík og Hilmar Ágústsson. lollþjónn. Öldugötu 16, Hafnarfirði. Ueimili ungu hjónanna verður á Oldugötu 16, Hafnarfirði. Liindur í Blaðamanna- fjelaginu Blaðamannafjelag Islands heldur .íund að Hótel Borg á morgun (sunnu dag) klukkan 2 e. h. Nokkur árið- andi mál á dagskrá. Fjelagar beðnir oð t'jölmenna. Bridgefjelagið Spilaæfingin á sunnudagskvöld fcliur niður. en í staðinn verður spil- að á mánudagskvöld kl. 8 í Breið- <irðingabúð. Spilakvöldið hefst með fundi og verða fulitrúar kosnir á Sambandsþing. IHelieopterflugvjelin í sambandi við frásögn Mbl. af lielicopterflugvjelinni, er birtist í ■JVtbl. í gær, hefur Lárus Eggertsson tbeðið Mbl. um birtiiígu á eftirfar- -midi athugasemd: Það er ekki rjett með farið að flug- vjelin geti flogið í hvaða veðri sem •cr. Hún getur flogið í allt að 45—50 tnílna vindi, eða 7—8 vindstigum. sjeu veðurskilyrði góð að öðru leyti. Lárus Eggertsson. Hallveigarstaða- ínazarnefnd Kvenrjettindafjelags Ísíands skor- ar á fjelagskonur að skila hið allra fyrsta munum á bazarinn á skrifstofli fjelagsins Skálholtsstig 7, uppí, verð- .<ir opin alla næstu viku kl. 4—6 e.h. xcma fimmtudaga. Munið að bazarimi er eftir rúrna I FYKRADAG lauk Hólmfríður Hannesdóttir prófi » bakara- iðn og er hún fyrsta konan hjer á landi, sem lýkur slíku prófí. Uún hlaut í aðaleinkunn 7.75, sem er fyrsta einkunn. Meistari hennar er Ingolf Petersen, eigandi Ingólfsbakarís við Tjarnar- götu. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. í fyrradag, er Hólm- iríður hafði lokið prófi sínu. Með henni á myndinni er dóm- nefndin, talið frá vinstri: Edvard Bjarnason frá Bakarameist- arafjelaginu, þá Hólmfríður Hannesdóttir, Guðmundur Herzir frá Sveinafjelagi bakara og formaður prófnefndar, lengst til hægri stendur Sigurður Bergsson bakarameistari. viku, svo ekki er langur tími til stefnu. Pósthúsinu lokað 1 kvöld koma póstmenn bæjarins saman til mannfagnaðar, því fjelag þeirra, Póstmannafjelag Islands, er 30 ára í dag. Vegna afmælisins verð- ur Pósthúsinu lokað klukkan 3 síðd. Til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Barnaspitalasjóði Hringsins hefur borist að gjöf kr. 10.000,00 — Tíu þúsund krónur — frá S.V.Í. — Vott- ar stjórn Hringsins gefendum bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. Áheit: Frá Korra kr. 10,00, Bobba 10,00, Ralla 10,00, -— Afhent Versl. Augustu Svendsen. Áhe’it: Frá ó- nefndum kr. 10.00, I. K. 200,00, Þ. G. 50.00. ,.K“ 10.00. N. N. 500, Póa og Póu 100.00. Guðrúnu Jónsdóttur 50.00. Gjafir: frá N. N. 100,00. N. N. 50.00. — Kærar þakkir. Stjórn Hrings Skemmtifjelag Góðtemplara Skemmtifjelag Góðtemplara hefir, eins og kunnugt er. rekið dansleiki undanfarin tvö ár að Röðli — hafa dansleikir þessir verið vel sóttir og ungir seni gamlir. kunnað vel að meta það. að þaina ríkir strangt að- hald um alla reglusemi. Fimrn minútna krossaáfa Auk dansleikjanna um helgar hefir S.G.T. efiit til spilakvölda einu sinni í viku, á fimmtudagskvöldum, hefir verið spiluð fjelagsvisf og að henni lokinni um kl. 10,30 verið dansað til kl. 1. Aðsókn að spilakvöldum þess- um hefir jafnan verið mikil og marg- ir orðið frá að hverfa hverju sinni. Þessvegna hefir stjórn S.G.T. ákveð ið að bæta einu spilakvöldi við í viku og efnir eftirleiðis til spilakvölds á Iaugardagskvöldum, verður það með sama sniði og á fimmtudögum — spilað verður frá kl. 8,30 til kl. 10,30 og að því -búnu dansað til kl. 2. Til bóndans í Goðdal J. Þ. J. 100. H. K. 100, S. V. 30. Skipafrjettir: SKÝKINGAR Lárjett: 1 búlkinn — 7 veiðarfæri — 8 fara á sjó — 9 hrópa — 11 tveir eins — 12 mein — 14 löggjafar -— 15 kul. Löbrjett: 1 eldstæði — 2 figl — 3 í áttina til — 4 ending — 5 nægilegt — 6 garrar — 10 eldur — 12 snjór — 13 slark. Lausn á gíliustu krossgátu: Lúrjett: 1 prentar — 7 rót — 8 ása — 9 ós — 11 au — 12 egg — 14 anganna — 15 firra. Lóðrjett: 1 prófar — 2 rós -— 3 et — 4 tá —■ 5 asa — 6 raular — 10 aga — 12 egnj — 13 gnýr. Eimskíp: Brúarfoss er á leið til Hull. Detti- foss fer síðdegis í dag frá Hafnarfirði til útlanda. Fjallfoss er í Frederiks- havn. Goðafoss er í New York. Lag- arfoss er í Frederikshavn. Reykjafoss er á leið til Antwerpen. Selfoss er á Akranesi. Tröllafoss kom til Reykja- vikur í gær. Vatnajökull er á Vest- fjörðum. Katla fór frá Reykjavík 18. mars til Halifax. Horsa er á leið til Leith. Aniíe Louise er í Frederiks- liavn. Hertha er í Ménstad. E. & Z.; Foldin er á ísafirði. Lingestroom er í Amsterdam. Spaarnestroom fer frá Hull í dag áleiðis til Reykjavikur Reykjanes er á leið til Vestmanna- eyja. Ríkisskip: Esja er í Réykjavík og á að fara næstkomandi mánudagskvöld vestur um land í hringferð. Flekla var vænt anleg til Akureyrar í gærkvöld á vesturleið. Herðubreið var' væntan- leg til Reykjavíkur í nótt eða í morg- un frá Vestfjörðum. Skjaldbreið var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Þyrill var í Véstmamiaeyjum siðdeg- is í gær. Súðin er á leið til Islands frá Englandi. Hermóður er væntan- lega á Sauðárkróki. M.s. Oddur fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til Djúkuvíkur. Hólmavikur, Blönduóss, og Skagastrandar. (Jtvarpið: 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ót- varpstríóið: Einleikur og trió. 20,45 Leikrit: „Pabbi kemur syngjandi heim“, eftir Tavs Neiendam (Leikend ur: Amdis Bjömsdóttir, Lárus Páls- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Hildur Kalman. Edda Kvaran, Guðbjörg Þor- bjamardóttir. Haraldur Björnsson, Haukur Óskarsson, Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leikstjóri: Haraldur Björnsson). 22,00 Frjettir j ELITH FOSS, heitir einn af yngri, en efnilegri leikurum Konunglega leikhússins, sem einnig er kunnur ferðalangur og meðlimur í „Klúbbi ævin- týramanna“, en í þann fjelags- skap komast ekki aðrir en þeir, sem unnið hafa eitthvað afrek á ferðalögum, eða landkönnun. Elith Foss er kominn hingað til íslands til að heimsækja unn- ustu sína, en hún er dóttir Sv. Juul Heningsens kaupmanns, sem dvaldi lengi hjer á landi. Hefir Foss frí frá leikstörfum aðeins í nokkra daga og með- an hann er hjer ætlar hann að sýna litkvikmynd frá Afríku, sem tekin var á vegum Dýra- garðsins í Árósum og leiðangri, sem Ahlefeldt-Bille greifi stjórnaði, en Foss var með í þeim leiðangri og mun segja frá honum um leið og myndin verð- ur sýnd. Tvær sýningar eru fyr irhugaðar í kvöld kl. 11,15 og annað kvöld á sama tíma. Á mótorhjóli um þvera Afríku. Elith Foss gat sjer frægð í Danmörku og víðar. er hann á- samt Palle Huld fór á mótor- hjóli um þvera Afríku og síðar til íran, Tyrklands og Balkan- landa. Vakti þessi ferð þeirra fjelaga mikla athygli, einkum þar sem þeir fóru á þá staði, þar sem danskir verkfræðingar voru við járnbrautarlagningu. Skrifuð þeir fjelagar greinar fyrir „Politiken“ um ferðalag sitt og æfintýrin, sem þeir röt- uðu í, en síðan hafa þeir sagt ferðasögur sínar í danska út- varpinu og í fyrirlestrum víðs- vegar um landið. Það var fyrir þetta ferðalag sem þeir fjelag- ar fengu inngöngu í „Klúbb ævintýramanna“. „Kvikmyndin Afríkudagar“. Kvikmyndin „Afríkudagar11, sem Foss sýnir hjer hefir ver- ið sýnd í World Cinema í Kaup- mannahöfn mánuðum saman og þykir svo merkileg, að ekki er krafist skemtanaskatts af henni þar sem hún er sýnd í Dan- mörku. Sýndir eru lifnaðar- hættir Afríkubúa og dýramynd irnar eru margar einstakar í sinni röð. Kvikmyndatökumönn unum tókst t. d. að ná kvik- mynd af fim Ijónum, sem hafa lagt bráð að velli og eru að gæða sjer á henni. Kvikmyndin var fyrst sýnd í Konunglega danska landfræði- fjelaginu í Kaupmannahöfn og voru konungur og drottning við stödd frumsýninguna. Vakti kvikmyndin þepar verðskuld- aða athygli. Myndin er alveg ný. Var fyrst sýnd í Höfn í haust. Ólíklegt er að það verði fleiri en þessar tvær miðnætursýning ar hjer að þessu sinni, bæði vegna þess, að Elith Foss fer aftur til Kaupmannahafnar á Elith Foss. miðvikudag og vegna þess, að erfitt er að fá húsnæði til sýn- inga. En hjer hefði verið um sjerstakt tækifæri til að sýna fræðandi og skemtilega mynd frá fjarlægrj heimsálfu og frum stæðum þjóðum fyrir nemendur æðri skóla. Á að tala með Heklukvik- myndinni. Elith Foss fjekk aðeins viku frí frá Konunglega leikhúsinu að þessu sinni Hann á að leiká aðalhlutverkið í ,,Barselstuen“, eftir Holberg í leikhúsinu næst komandi fimtudagskvöld. Um páskana á hann að lesa upp um leið og Heklukvikmyndin, sem Niels Nielsen tók, verður sýnd fyrir almenning í Kaupmanna- höfn. Þekkir marga íslendinga. Morgunblaðið átti stutt við- tal við Elith Foss í gær. Hann sagði, að sig hefði lengi lang- að til að koma til íslands, en því miður væri þessi ferð alltaf stutt og vonaðist hann til að geta komið aftur og þá helst að sumarlagi til að ferðast um landið og taka kvikmyndir. — Jeg hefi kynst nokkrum íslendingum í Kaupmannahöfn, einkum þeim. sem hafa verið við leiklistarnám, eða leikið við Konunglega leikhúsið, eins og Anna Borg, Stefán íslandi, Lár- us Pálsson og fleiri. Kynni mín af íslendingum urðu til þess að vekja hjá mjer löngun til að koma hingað og sú löngun varð að veruleika, er jeg trú- lofaðist stúlku, sem er af ís- lensku bergi brotin. Elith Foss er fjörlegur mað- ur og þarf ekki að efa, að margir munu hafa gaman af að sjá Afríkumyndina og heyra hann segja frá Afríkuferð sinni í Austurbæjarbíó í kvöld og annað kvöld. Berjast gegn kommum HÖFÐABORG 25. mars. — Dr Daniel Malan, forsætisráðherr; Suður-Afríku lýsti yfir bví þinginu í dag, að stjórn han væri fastráðin í því, að berjas með oddi og egg gegn starf semi kommúnista í Suður-Af ríku, sem hann kvað nú ver; orðna hverfandi litla í landinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.