Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 16
VESðL'BUTLITIÐ: FAXAFLOI: SA-átL — Rigning. — 3Tlorírottl>laí>iÍ> 71. tbl. — Laugardagur 26. mars 1949. JEG VAR fangi Russa. Loka« grein Wald. Höffding er á blaðsíðu 9. — P® ikemti- og fróðleg og vörusýning Versiunarskólanemefldu? haida fískusýningu í Sjáifsfæðishúsinu. sem vekur mikia afhygli VERSLUNARSKÓLI ÍSLANDS gekkst fyrir skemmtilegri og /róðlegri sýningu í Sjálfstæðishúsi'nu í gærdag ki. 3. Hvert sæti var skipað í húsinu og komust færri að en vildu, þótt þetta sje í annað sinn. sem sýningin er halain, en áður hafði nemendum, kennurum og aðstándendum nemenda gefist kostur á að skoða ' sýningúna. Þetta var í seim vörusýning, sýning á íslenska kven- búningnum að fornu og nýju og loks sýning á kvenkjólatísku eins og hún er í dag, en kjólarnir voru allir saumaðir hjer á landi Verslunarskélameyjar í ísienskum búningum. Ávajrp skólastjóra Sýning þessi var í sambandi við vörufræðikenslu skólans og var ætlað að sýna að nokkru verklega kenslu og sýnikenslu í- þessarí. grein, sem Verslunar skólinn hefir kent frá 1931. — í ávarpi, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason flutti um leið og hatm setti sýninguna gat harm þess, að þetta væri fyrst og fremst skólasýning, haldin í þeim tiigangi að æfa nemend ur og gefa aðstendendur þeirra tækifaeri tii að flylgjast með með hyað kent er I skólanum- Haiiri mmtiát á, að áður hefðu nemenduc skólans gengist fyr ir sýningu á tómstundavinnu sinni og í ráði væri að koma. upp fleiri sýningum. — Skólastjóri þakkaði að lokum þeim fyrirtækjum og' einstkl- ingum, sem hjálpað höfðu til að kotna sýningunni upp, en það eru fyrirtækin Feldur h.f., Gullfoss og Verslun Ragnars H. Blöndai. Frk. Ruth Guð- mundsdóttir hafði teiknað sjerstaklega fyrir þessa sýn- ingu. og sjeð um framleiðslu þess fatnaðar, sem sýndur var frá Gullfossi. Tæknisýn/ng Á nokkrum borðum í salnum voru sýnishorn af ýmiskonar vefnaðarvöru á ýmsum stig- um. Gunnar Ásgeirsson stór- kaupmaður, sem er vörufræði- kermari skólans, flutti stutt, en fróðlegt erindi um vefnaðar- vöru, sögu hennar og fram- leiðsiu, en að því loknu var sýnd ensk kvikmynd um ullar iðnað og vefnað. Tfskusýningin Tískusýningin hófst með því. að formaður sýningar- nefndar nemenda, ungfrú Ragn heiður Ásgeirsdóttir, mælti nokku.r orð. Þá komu átta ungar stúlkur í íslenskum Kvenbúningum. Sú fyr.sta var í hempu frá 18. öld og vakti sá búningur mikla at- hygli og skemti áhorfendum og þótti hin .furðulegasti. — Þá 'kornu tvær stúlkur í gamla ís- lenska búningnum, eins og hanu var áður, en Sigurður Guðmundsson- breytti honum í það snið, sem hann hefir ver- ið í síðan og er enn þann dag í dag. Var það upphlutur með gömlu skúfhúfunni og skaut- b' i sur með krúkfaldi. Vöktu þeir ekki síst athygli fyrir það, að kynnirinn, Halldór Gröndal, gat þess, að þessir búningar myndu vera frá einu mesta myndarheimili á íslandi á 18. öld, því búningarnir hefðu verið eign dætra Skúla Magnús sonar. Hafði þjóðminjavörður iánað búningana. Átta verslunarskólameyjar, sem sýndu íslenska kvenbúninga að fornu og nýju á tískusýningu Verslunarskóla íslands í Sjálfstæðishúsinu í gærdag. Talið frá vinstri: Möttull (Heba Jcns- dóttir), Sjal (Hrund Hansdóttir), Upphlutur eins og hann er nú (Ingibjörg Vilhjálmsdóttir), Skautbúningurinn nýi (Anna Borg), Gamli skautbúningurinn (Helga Ólafsdóttir), Peysuföt (Edda Eggertsdóttir), Kvenhempa frá 18. öld (Þórunn Gröndal) og gamli Upphluturinn (Katrín Guðlaugsdóttir). Gamla skautið og gamii uppbluturinn voru eign dætra Skúla Magnússonar), (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnúss.) Vífihsiaðahæli fær nyja SKEMMTINEFND sjúklinga á Vífilsstöðum hefur beðið blað- jið fyrir eftirfaranli: I sambandi við kaup á nýrri kvikmyndasýningarvjel fyrir sjúklinga á Vífilsstaðahæli hafa fjögur tryggingarfjelög sýnt þá rausn að gefa kr. 1.500.00, bvort — samtals kr. 6.000.00, til vjela kaupanna. Fjelögin eru þessi: Almennar tryggingar h.f., Samvinnutrygg ingar h.f., Sjóvátryggingafielag íslands h.f.. Trolle & Rothe h.f. Vill nefndin f. h. sjúkling- anna færa gefendum alúðar- fyllstu þakkir sínar. Jafnframt þakkar hún hr. Ólafi H. Matthíassyni skrifstofu stjóra drengilega fyrirgreiðslu. Fró tískusýningu Verslunarskólans: Hvít blússa, graent piis (Feldur h.f.) (Rannveig Tryggvadóttir). — Ljósm. Mbl. Næst komu stúlkur í íslensk um kvenbúningum eins og þeir tíðkast í aag. upphlut, peysuföt og skauti. Þar næst hófst sýning á ný- tísku kvenfatnaði eins og áður getur. Þótti hún takast vel og hinar ungu meyjar bera sig vel. Hljómsveit Carls Billich ljek undir á meðan sýningin fór fram. Vegna hins mikla áhuga manna fyrir að sjá þessa sýn- ingu, spurði Morgunblaðið Vilhjálm Þ. Gíslason skóla- stjóra, hvort sýningin yrði endurtekin. Taldi hann mikla erfiðleika á því og mjög óvíst að það yrði hægt. * Bridgefceppni milli Selfoss og Hafnarfjðrðar FYRIR nokkrum dögum fór fram bridgekeppni milli Hafn arfjarðar og Selfoss. Keppt var um fagran farand bikar sem Kaupfjelag Ásnes- inga hefir gefið í þessu skyni. Selfoss vann keppnina. Spilað var á fimm borðum og vann Selfoss á þrem en tapaði á tveim. Fyrir liði Hafnarfjarðar rjeði Árni Þorvaldsson, en fyrir liði Selfoss Grímur Thorarensen- IÝ SÁTTATILLAGA T0GARADEILUN ðikvæðagreiðsla í dag A MIÐNÆTTI í nótt lagði sáttanefndin í togaradeilunni fram nýja miðlunartillögu, sem grundvöll að samkomulagi milli út- gerðarmanna og sjómanna. Jafnframt ákvað nefndin að at- kvæðagreiðsla um miðlunartillöguna skuli fara fram í dag i samtökum útgerðarmanna og sjómanna. Mun hún hefjast kl. 10 árdegis en skal vera lokið kl. 8 í kvöld. Atkvæðagreiðsla þessi fer^" fram í samtökum sjómanna, á sjeu hásetar og aðrir, sem á þeim stöðum, sem togarar eru gerðir út frá eins og hin fyrri. Utgerðarmenn greiða hins- vegar atkvæði í Fjelagi ís- lenskra botnvörpuskipaeigenda hjer j Reykjavík. Umsókn israei fyrir Alisherjarþinginu LAKE SUCCESS. 25. mars. — Tryggvi Lie, aðalritari S. Þ. hefir tilkynt, að umsókn ísra- elsríkis um upptöku í S. Þ. sje á dagskrá Allsherjarþingsins, sem kemur saman til fundar innan 10 daga. Taldi hann all- ar líkur á því, að samþykt yrði að ísrael vrði 59. þátttökuríkið í samtökum S. Þ. — Reuter. Helsíu breytingar Helstu breytingarnar, sem felast í þessari nýju miðlunar- tillögu sáttanefndarinnar frá hinni fyrri, eru þessar: Prósentan af heildarverð- mæti aflans, ef skipverjar njóta siglingaleyfis hækk- ar úr 0,29% í 0,35%. Þessi hækkun þýðir um 750 kr. tekjuauka fyrir sjómer.n frá fyrri miðlunartillögunni.. Þá eru í þessari sáttatillögu á- kvæði, er tryggja sjómönnum a. m. k. 60 frídaga á ári auk orlofs. Varðandi þvott lestar- borða, þá er skipverjum sam- kvæmt þessari framkomnu miðlunartillögu ekki skylt að endurþvo þau í erlendri höfn, nema að siglt sje með alla á- höfn skipsins en þessi vinna er greidd með kr. 5 1 grunnlaun á klst., auk verðlagsuppbótar. Þá er gerð breyting á fyrri tillögu á skyldum háseta til að vinna við ryðhreinsun, málun og vítissótaþvott en um þetta segir að er skip er í veiðiför, á ferð milli Jiafna eða landa, þiljum vinna ekki skyldir til að vinni þessi verk. Miðlunartillagan er birt í heild á blaðsíðu 7 og 10. Sagði af sjer WASHINGTON — J. Marvel, sendiherra Bandaríkjanna í Kaup mannahöfn, hefur sagt af sjer. ,f4U '•6()

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.