Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. mars 1949. MORGU SSBLAÐIÐ 15 Ffeloigslii SkíSadeild K. R. Skíðaferðir um helgina í Hvera- daii í dag kl. 2 og 6. Sunnudags- morgun kl. 9 og kl. 1 B'armiðar seld- ir í Ferðaskrifstofunni. K.R. Frjálsíþróttadeild. Munið fundinn 5 Fjelagslieimili verslunarmanna n.k. mánudagskvöld. Æfingar deildarinnar falla niður þann dag vegna fundarins. Knattspyrnudómaraf jelag Reykjnvíkur (K. D. R.) Þeir, sem þátt tóku í síðasta dóm- aranámskeiði fjelagsins ,eru beðnir að koma til prófs n.k. miðvikudag kl. 8 e.h. í Valsheimilið að Hlíðarenda. Mætið allir, — stundvíslega. Stjórnin. Ánriann Sameiginlegan ske'mmtifund halda súndflokkur og Frjálsiþróttadeild Ár- nianns að V.Pi. Id kl. 8,30 e.h, Til skemmtúnar: kvikmyndasýning og dans. — Fjelagar fjölmennið og takið gesti með. Stjórnir deildanna. Ármenningar! Skíðaferðir um helgina verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 7, en að Kolviðarhóli laugard. kl. 2 og 7 og á sunnudagsnjorgun kl. 8,30 og kl. 10. Farið verður stundvíslega frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Far- miðar í Hellas og við bílana. SkíSadeild Ármanns. VALUR Flákon Bjarnason skógræktarstjóri, flytur erindi og sýnir kvikmyndir frá Alaska n.k. þriojudag kl. 9 s.d. að Hlíðarenda. Valsmenn, eldri og yngri fjölmennið. Sljórnin. SkíðaferSir í Skíðnskálann. Laugardag kl. 2, til baka kl. 6- Sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Austurvelli og Litlu bílstöðinni. Far- miðar þar og hjá L. H. Miiller til kl. 4 á laugardag. Seh við bílana, ef eitlhvað óselt. SkíSafjelag Reykjavíkur. HAUKAR Aðalfundur fjelagsins verður hald- inn á morgun í G.T.-húsinu uppi kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla Engidals. •■eaiimiitiiKHitiKfiiiiiKiiiiluiiir Somkomiiir K. F. U. IC. Yngri deildir K. F. U. K. halda samkomu í kvöld kl. 8,30. Kaffi og fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. Hafnarfjörður Barnasamkoma í Zion í kvöld kl. 6. Bænasamkoma kl. 8,30. Allir vel- komnir. HREIIMCERNINGAR Pantið í tíma, sími 1837, kl. 11—1. Sigvaidi. Hreingerningamiðstöð Reykjavíkur. Hreingemingar — Gluggahreinsun Sími 1327. HREÍAGEIiNiVGAR Pantið í tíma, símar 5133, 80662. Gunnar og Guðmundur Hólm. “ " »■—■» "—i—■ u. ■ ■. HREINGERNINGAR Sími 2556. Jón. LIREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Sími 6290. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur. Björnsson o. fl. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta yerði. Sótt beim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunln Grettpgötu 45. Aíkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar í togaradeilunni fer fram á skrifstofu fjelagsins laugard. 26. mars frá kl. 10-—20. Sljórn Sjómannafjelags Hafnarfjarðar. Tveir ungir menn óska eftir • e Arnulf Overland: Jilli austurs og vesturs“ kom út í gær. Överland ritar um þau mál, sem allir tala um í dag, bandalag lýðræðisþjóða, hlutleysi eða landvarnir, og ger- ir það á þann hátt, sem öllum verður minnisstæður. Þetta er bók tlagsins í dag. Fœst h]á öMum bóksölum. frá næstu mánaðamótum til 14. maí n.k. Tilboð mfeírkt: ■ „Há leiga — 508“ sendist afgr. blaðsins strax. ■ Atkvæðag reiðsla i, um tillögu sáttanefndar í togaraddilunni fer fram laug- ■ ardaginn 26. mars kl. 10—20 í afgreiðslusal Vinnumiðl- ■ unarskrifstofunnar i Alþýðuhiisinu við Hverfisgötu. Fje- ■ lagsmenn sýni fjelagsskírteini. : Stjórn Sjómannafjelags Reykjavíkur. iianif Vjer erum einkaumboðsmenn fyrir *j CENTROTEX Ltdr , j ■i Utflutningsdeild 660 Prostejov, ■ Tjekkóslóvakíu. *, Firma þetta ei*einkaútflytjandi á til- jl búnum fatnaði frá Tjekkólsólvákíu og : getum vjer selt fró þeim gegn nauð- » synlegum leyfum ■: ■j ■l Atiar tsgundir af tilbúnum fatnaði. j ■ Verð og sýnishorn íyrir lienui. ; ■ ■ ; U-)aníef CfajóóoFi & Cxk, Lj i ■ ■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■•l ■ ■■■■■■■■■■■■■■a■■a■■■■■■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■a a■■a■■■■■■■a■■a a■■■■■■■■■ ■}* ■ - • ■ M M ■ ■ Brown Boveri (Sviss) ■ ■ . « : B M rafmagnsmótorar ■ ■ ■ Vrnsar stærðir (1—100 hö.) fyrirliggjandi hja verk- ■ ; smiðjunni. - : í G. MARTEINSSON E : Símar 5896, 1929. :. ■ M ■ *t ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■Baj anr;BK!tiBiiu«nfl«nnN« i« m • a tv » « k « « » p * « * s * 3 : 3 ! II L Ö Á U 54 ii U M : 1 : í pökkrnn, fyrirliggjandi. ; 3j S : : Cýcjert CCriótjánóóon ts,D L^o. L.j. [ 1 1 *a*Hte9anratfRVaB■ aaaaa’aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaea'a’albíbbbaaö>zfr ■ íir*GHnfaÐÉ8 I. O. G. T. Barnastúkan Svava nr. 23. Enginn fundur á sunnud. vegna Þingstúkunnar. — Næsti fundur 3. apríl. I.eikrit o. m. fl. — KomiS öll. Gæslumenn. Barnast. Diana no. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí kírkjuvegi 11. Þingstúka Beykjavíkur ASalfundurinn er á morgun sunnu dag, hefst kl. 10 árd. með stigveit- ingu. Kjörbrjefum sje skilað í fundar byrjun. Þ.T. Þingstúka Reykfavikur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sjmi 7594. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 2 systur með 1 barn á 1 ! öðru ári óska eftir I , Herbergi I gegn góðri húshjálp eða | | sitja hjá börnum 2—3 1 kvöld í viku. Tilboð send | l ist afgreiðslu Morgun- I ! bláðsins fyrir miðviku- | | dagskvöld, merkt „Góð | ; húshjálp 999—519“. | j IIIMIMIIIIIIMIIMIMIIIIIIIIMIIMIIIIIMIIIIMIMMhMIMIIIIIIIl’ BERGUR JONSSON ! Málflutningsskrifstofa, I Laugavcg S5, sími 5833. 1 Heimasími 9234. Hjartkær eiginkona mín, ÞÓRUNN EIRlKSDÓTTIR frá Vattarnesi, og ástrík móðir okkar er dáin. Bjarni Sigur'ðsson, Eiríkur Bjarnason, Einar Bjarnason, Sigurður Bjarnason, Bjarný Þ. Einarsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, BJARNI BJARNASON, andaðist föstndaginn 25. mars. Guörún Kristjánsdóttir og synir. Innilegustu þakkir þeim, sem auðsýndu sattiúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, MARGRJETAR GUÐMUNDSDÖTTUR. Fyrir rnína hönd og annarra aðstandenda. Margrjet Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og systur, HÓLMFRÍÐAR ÞORI.ÁKSDÖTTUR Jóhanna Einarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigríður Þorlaksdóttir, Ebenezer Þorláksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.