Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 14
u MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. mars 1949. franiðldssagan 39 vmiciiiniiiniiiim HESPER Eftir Anya Seton iiiiiiimiiMiiimiiiiimiiiiiMiniiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiai Eftir LAURA FITTINGHÓFF 39. „Jeg veit það ekki. Hann fcagðíst ætla að fara tíl Leah. I Iann skildi mig eftir saman- reirðan. Jeg heyrði snarkið í eldinum“. „Hættu að tala um þetta“, Iirópaðr Hesper. Hún rauk á íætur, gekk að vaskinum og Ijet vatn renna í skálina. „Jeg skal þvo þjer í framan og lof- aðu mjer að líta á sárið á höfð- i)iu á þjer“. Hann hlýddi og kalda vatnið Cerði það að verkum, að hann rat hugsað skýrar. Það var eins og hula væri dregin frá augum lians. Hann stóð á fætur og leit á Hesper. „Guð minn góður. Hessie“, sagði hann. „Hvers vegna ert |)ú ekkí heima? 'Hvernig komst jeg út?“. „Johnson og jeg og slökkvi- liðsmenn frá Salem náðu þjer. Mjer .... mjer datt í hug að |iú værir inni“. Hann lokaði augunum augna- filik. Hann snetri hvítt hörund lidnnar með fingrinum í gegn um rifu á öxlinni. „Þú ættir íið leggjast niður og hvíla þig. llvar' er Johnson?“. „Hann fór að leita að Henry. Hann elti mig. Ó, farðu ekki aftur“, hrópaði hún, þegar hún sá svipinn, sem kom á andlit hans. „Auðvitað fer jeg. Jeg er alveg búinn að ná mjer. Gættu hennar vel“, sagði hann við Susan og var horfinn út í tnyrkrið. Þær sátu tvær eftir í eld- húsinu. „Heldurðu að .hann hafi farið að leita að Nat?“, apurði Susan. Hesper kreppti hendurnar í keltu sinni, svo að hnúarnir Iivítnuðu, og undarlegir drætt- ir fóru um varir hennar. „Jeg veit það ekki“, sagði hún loks. „Hann leitar fyrst að Henry. Ástin er sterkari en hatrið, eða er það ekki?“. Móðir hennar leit snöggiega á hana. „Þú verður að reyna að hvíla þig, Hes. Jeg skal finna ábreiður handa þjer, og búa upp gamla rúmið þitt“. „Nei“, saaði Hesper og hló við kuldahlátri. „Jea held, að það sje best að þú búir um mig hinum- megin við arininn, þarna“. Hún benti á eikarhurð „I „fæðingarstofunni“. Móðir hennar hrökk við. — Hun setti kertastjakann frá síer aftur á borðið. „Er bað? Er það byriað? Vesalingurinn minn“. Drottinn minn, hugsaði hún. Þetta er .hræðilegt. Roger er verri af hóstanum, guð rná vita hvar Amos og drengurinn eru og bærinn er að brenna til ösku. Henni fannst hún allt í einu verða dauðuppgefin og hrukk- ótt andlit hennar varð enn þrevtulegra. Hesper lagði höndina á öxl móður sinnar. „Hafðu engar áhvgpjur af mier. mamma. Jeg biarga mjer sjálf“. Susan áttaði sig. Hún t.ók eftir bví að ausu Hesper gljáðu óeðlilega mikið og hún sá það á svip hennar að hún var í miklum hugaræsing, enda þótt hún virtist furðu róleg. Já, hún verður að standa augliti til auglits við staðreyndirnar, og við verðum að treysta á guð, Framtakssemin, sem var henni eðlileg k^m aftur. Hún hjálp- aði Hesper upp í rúmið og .fór upp og klæddi sig. Hún sagði Roger aðeins, að Hesper væri í svefnherberginu innar af eld húsinu. Hann brosti dauflega, en opnaði ekki augun, svo að hún var ekki viss um að hann skildi hvernig komið væri. Æðasláttur hans var mjög hraður og óreglulegur og var- ir hans voru bláleitar. Hún kom aftur niður til Hes- per. „Jeg er að fara út og sækja lækni. Fyiir þig og pabba þinn. Jeg skal flýta mjer eins og jeg get“. ,.Ó, mamma .... læknirinn er auðivtað að hjálpa til við brunann. Þú mátt ekki fara þaneað ....“• „Vertu ekkj hrædd. Hessie. Jeg verð kominn aftur í tæka tíð. Hjerna er kanna með grasa-te-i. Súptu á því á milli hríðanna. Það linar verkina‘i. Hesper opnaði augun og leit á Susan. Henni til mikillar undrunar, sýndist henni glettn isglampa bregða fyrir í augum Hesper. Því að Hesper var að hugsa um fræga kvenlækninn, sem Amos hafði ætlað að fá frá Boston- Hvað mundi hann segja um þetta grasa-te? „Jee er ekki hrædd“, aagði hún. Hún leit í kring um sig í loftlágu herberginu. „Húsið verndar mig .... eins og bað hefur verndað svo marga áð- ur“, sagði hún, en Susan var farin og hafði skilið eftir opn- ar dyrnar. Hesper lá hreifingarlaus og hlustaði á tifið í veggklukkunni í eldhúsinu, og öldugjáfrið í fjarska. Jeg fæddist í þessu herbergi, hugsaði hún, og pabbi á undan mjer og for- feðurnir hver af öðrum. Þegar hríðírnar komu, beit hún sam- an tönnunum og hjelt niðri í sjer andanum, og svitadrop- arnir spruttu franí af onni hennar. Þeear bær liðu hiá. lá hún róleg og horfði upp í biálk ana í loftinu. Við og við fjekk hún sjer sona af beisku te-inu. Það suðaði í klukkunni og bún sló fimm höffg. Það var eins og klukkuslögin hefðu íæríð merki. bví að nú byrjuðu bríðirnar bálfu verri en fvrr. ttón bevrði rödd sjálfrar sín oins og í fiarska, kveinstafi og niðnrbæld óp. „Ó, guð hjálpi míer“. Hún hevrði fótatak við rúm- <dokkinn. og rödd segja: „Hes- ner“. Svo fann hún. að hönd var lögð á enni hennar. H"n l°it. unn og sá að þetta faðir bennar. Aueu hennar voru barmafull af tárum. „Pabbi. þú mátt þetta ekki .... farðu aftur unp í rúm“. stundi hún. en bá byriuðu bríðirnar á nvian leík og hún erein um beinaberan handlegg bans. H”n meiddj hann, en hann fann það ekki. „Svona“, tautaðj kann. ..Svona. svona, barnið mitt. Þotfa líðnr hiá. Jeg skal ek,,’i fara frá þier“. . Þol ....“. bvíslaði hún á milli samanbit.inna varanna. „Þol og hugrekki“. Hún gerði sjer ekki ljóst, að hún var að vitna í brjefið um Phebe. Þetta brjef, sem faðir hennar hafði fengið hana til að hlusta á og var fyrir löngu horfið inn ’ í innstu hugskot hennar. En ■núna í örvæntingunni og vax- andi óttanum skaut þessu upp í huga hennar og varð til bess að huehrevsta hana. Meðaumk un má+ti sín einskis eins og á stóð. virirj heldur góðar bænir eða ástúð. Roger dró stól að rúmstokkn um og settist á hann. Hann hallaði sier að henni og strauk um handlegg bennar og taut- aði meiningarlaus orð: „Svona, svona. vina mín .... Þetta líð- ur hjá ....“. En um leið fann harp falleg orð. hljómfegurri en hann hafði nokkurn tímann fundið kó að hann brfði viliað ( leita alla sína ævi. Og honum fanns+ hún bbista. Hún varð rólegri og hætti að henda sjer til í rúminu. Allt í einu opmðist munnur hennar. en hann hevrði ekkert hlióð. Hún Preip báðum hönd- unum um rimlana í höfðagafl- dnum, og lá svo kvrr oe leit á hann. „Pabbi“. hvíslaði hún, „barnið er fætt“. Hann las af vörum hennar, hvað hún saeði, og gleðin Ivsti úr augum hans. Svo stundi hann, hallaði sier upp að rúm- stokknum og hvíldi höfuðið í höndum sjer. Þeear Susan, Amos og Flagg lækriir þustu inn í eldhúsið ^ fimm mínútum síðar. heyrðu þau veikan barnsprát. Þau hluuu inn í litla herbergið og komu þar að Hesper sofandi. Roger virtist sofa v;ð rúmstokk 6. kafli. Skemmtilegar stundir Það var ótrúlegt sem skeði í Rósalundi, þcgar liðið var a sumarið. Þau fengu píanó. Aðdragandinn var sá, að á prestsetrinu hafði verið veisla eða nokkurskonar skemmtun fyrir unga fólkið, á afmælisdegi Ebbu. Þangað fóru allir frá Rósalundi, en fengu gömlu Völu í koti til að gæta hússins og dýranna á meðan. Þau ætluðu að vera allan daginn á prestsetrinu. Þar skemmtu þau sjer á ýmislegan hátt, sigldu litlum skútum á tjörninni, spiluðu krokket, fóru í eltingaleik. En seinni hluta dagsins tók til að rigna, svo að þau urðu öll að fara inn í hús og finna sjer eitthvað til aíþreyingar þar. Gústaf kom með þ áuppástungu, að þau skyldu dansa, hann hafði nýlega gengið á dansskóla og áleit sig ekki lítið brot af listamanm í þeirri grein. Þess vegna langaði hann til að sýna hinum, hvað hann gæti. — En enginn gat spiiað dans- lög á píanóið. — Gústav virti fyrir sjer með takmarkalausri fyrirlitningu þennan ósiðaða bændalýð. Nei, hvað ætli þessi ruslaralýður kunni að spila á píanó. En allt í einu glumdu við dillandi danslög. Gústaf gekk fram á gólfið og bauð Ebbu upp í dans og þau svifu fram á gólfið. Hin fylgdu á eftir, þó að ekki væri mikilli danskunn- áttu þar fyrir að fara. Fyrst var það val$, en síðan polka cg skottish og marsar og ljettari lög. Prýðilega spilað. Og hver skyldi halda, að það væri prestsekkjan, sem spilaði svona leikandi á píanóið. Gústaf fór næstuhi því að líta upp til hennar og um kvöldverðinn kom hann til hennar með sítrónglas, skálaði við hana og bað hana um leyfi að mega kalla hana frænku, og hún brosti við undrandi og fjeilst á þetta. Hún hafði nefnilega ekki hugmynd um það, að hann hafði af ásetningi og fyrirlitningu foroðast hana undan- farnar vikur. Finnst þjer þetta skemmtilegt? spurði Matta mömmu sína. Hún hafði áður sjeð, hvað hún var þreytuleg, og vildi því ekki, að það væri farið að neyða hana til að spila meira um kvöldið. Finnst þjer þetta vera eins og þegar þú varst ung og spilaðir heima hjá afa? inn. En hann var ekki sofandi. Hesoer lá í tíu daea í litla berbereinu innan af eldhúsinu. Hún þurftj mikið á að halda bps'nm nvia stvrk. sem hún bafði uppeötvað innra með sier. Því að bað var "kki ein- eöneu sorgin vfir andláti föð- ur hennar og bað að geta ekki fvlet honum síðasta spottann urm á hæðina. bar sem kirkju- earðurinn var oe þaneað, sem fnrfeður hennar voru erafnir, en bún hafði þar að auki mikl- ar áhvegiur af Amosi. í nokkra da»a revndi hann að halda levndu fvrir henni, bvernie málum hans var komið. Hanp talaði við hana með upd- «erðar kæti oe dáðlst. að nvia svninum, sem var stálbraustur. °nWa bótt bann hefðj fæðst Ueita firrir tímann. En Hesper vildi ekki iáta utífa sier leneur. Mereuninn eft’ír iarðarförina las hún frá- =öenjna um brunann í Möðun- nm. Á st.Órn svaa^K böfðu öll búoin brunnið til erunna. En svn var guði fv-rír að bakka, að encrinn bafðj látið lífið. Hún brant saman blöðln. Hat Viafði ekkí tekist. að ráða njðuriöcrum bess manns. sem t>ann hafði æ+lað sier. Fn ef Vionn mundi eera pðra tilraun. tnicfsaði hún og það fór hrollur um bana. Ef Loftur gelur þaS ekki — Þá hver? lÍTLlcF . JJlmu Fleiri símar. I Rússneskur embættismaður. er var fj rir nokkru á ferð í Bretlandi skýrði frá þvi, að í Rússlandi væru fleiri símar en í nokkru öðru landi. | „Já, einmitt það“, sagði Englend- ingurinn og tottaði pípu sína. „það hljóta allt að vera flokkslínu símar“ I ★ Villimenn senda trúboðum gjöf. t Villimenn í V.-Afríku, sendu ný- lega trúboðum, sem starfa í milljóna- borginni Chicago, allverulega fjár- hæð til trúboðsstarfseminnar i borg- inni. ★ Ekki í vandræðum. Negri, sem hafði keypt sjer of þrönga skó, sleppti sjer um daginn, er hann var búinn að fá líkþorn á allar tæmar. Hann greip öxi og hjó tærnar af sjer. ★ Leitað að tönn. 1 borginni Port Elizabeth. er nátt- úrugripasafn, sem þjófar heimsóttu um daginn. Þeir stálu tönn úr stærð- ar hval þar í safninu og komust und- an með hana. Nú leitar lögreglan að tönninni. ★ Á matstofunni. Náungi sat inni á kaffistofu og sá, að á matseðlinum stóð þetta erlenda orð: „Roast-beef“. Hann sagði við þjóninn: „Láttu mig hafa eina sneið af þrumara með rosabíf“. ★ Hraustir karlar. Tvein knáir sjóróðramenn, sem komnir voru nokkuð til ára sinna voru að segja hvomm öðrum hetju- sögur af sjálfum sjer. Annar þeirra sagði: Jeg man eftir því, að eitt sinn, | er við vorum hjer fyrir utan Eyjar í útsynningi tók jeg þá svo knálega til áranna, að fjöldi fiska flaut upp dauður á eftir“. Mikil hafa þau átök verið sagði hinn fauskurinn. En jeg man það eins og það hefði skeð í gær, að á þessum sömu slóðum var jeg eitt sinn staddur einn á báti og sjóðvitlaust veður skall á. Jeg þurfti vitaskuld að leggjast með öllum þunga mínum á érarnar. Skipstjóri á nýsköpunartogara sagði mjer að enn í dag sjáist óratogin greinilega. ★ Á .skútuöldinni. Þess eru sögð dæmi, að á skútu- öldinni hafi menn getað hlaupið svo hratt kringum forsigluna, að þeir hafi rekist ó bakið á sjálfum sjer. flllllllllllallllllMl IHHIIIIIftllU Annast f KAUP OG SÖLU FASTEIGNA | Ragnar Jónsson hæstarjettarlögmaður = Laugavegi 8. — Simi 7752. ViB | : talstími vegna fasteignasölu kl. s I 5—6 daglega Gæfa fvlgir trúlof unar bringunum frá i eIGVRÞÓR Hafnarslræti Reykjavík. Margar gerSir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákr.a rnt mál —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.