Morgunblaðið - 31.03.1949, Side 4
4
Fimmtudagur 31. mars 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
90. dagur ársins. j
Árdegisflæði kl. 6,15.
Síðdegisflæði kl. 18,33.
Na'turlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
I.O.O.F. 5=13033181/2=
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars |
Jónsson kl. 1,30—3,30 á sunnu-j
dögum. — Hæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nóttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 2—3.
i -«(fe yj-v.jjr ■:.^XÉ&ÚL/áiy ...Aíí:.;.
/C'
Leikfjelag Hafnarfjarðar leikur „Gasljós" í Iðnó á föstudagskvöld.
Gefst Reykvíkingum kostur á að sjá þennan vinsæla leik. Mynclin
er af Ingu Laxness og Ævari Kvaran í aðalhluíverkunum.
Gengið
Sterlingspund ............ 26,22
. 100 bandarískir dollarar __ 650,50
100 kanadiskir dollarar...... 650,50
100 sænskar krónur .... 181,00
100 danskar krónur .... 135,57
100 norskar krónur .... 131,10
100 hollensk gyllini .... 245,51
100 belgiskir frankar_____ 14,86
1000 franskir frankar .... 24,69
100 svissneskir frankar...... 152,20
Altarisganga
Altarisganga barnanna, sem fermd
ust s.l. sunnudag kl. 2 og aðstandenda
þeirra, verður í Dómkirkjunni í kvöld
kl. 8.
Afmæli
60 ára er í dag Herdís Bjarnadótt-
ir frá-Vatnshorni, nú til heimilis
Smiðjustíg 2, Hafnarfirði.
1 dag verður 55 ára Jónas Sv. Guð-
mundsson, Bræðraborgarstig 49.
Hjónaefni
Nýlöga opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðný Björnsdóttir, Lauga-
teig 9 og Kristján Sveinlaugsson, loft
skeytamaður á b.v. ísólfi.
Náttúrulækninga-
fjelagið
heldur fund í kvöld í húsi Guð-
spekifjelagsins. Þar mun Jónas Kristj
ónsson læknir flytja erindi og sýna
kvikmyndir af blóði.
Ti! bóndans í Goðdal
N. N. 100, H. G. U. 100.
Samsæti
sem halda á frú Helgu Nielsdóttur
Ijósmóður og ákveðið var að færi
fram að Tjarnarcafé, verður vegna
geisimikillar þátttöku haldið að Hótel
Borg og hefst það kl. 8,30 í kvöld.
Skipafrjettir:
Eimskip:
Brúarfoss er á leið til Reykjavíkur.
Dettifoss er á leið til LaRochelle.
Fjallfoss er á leið frá Gautaborg til
Réykjavikur. Goðafoss er á leið frá
New York til Reykjavíkur. Lagarfoss
er í Frederikshavn. Reykjafoss er í
Antwerpen. Selfoss er í Reykjaví.
Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull
er á leið til Hamborgar. Katla er í
Halifax. Anne Louise er í Frederiks
havn. Hertha er í Menstad. Linda
Dan er í Gautaborg.
E. & Z.:
Foldin er í Stykkishólmi. Spaarnes
troom er á leið frá Hull til Reýkja-
vikur. Reykjanes er væntanlegt til
Vestmannaeyja um mánaðamótin.
Ríkisskip:
Esja er væntanlega á Akureyri.
Hekla er í Reykjavík. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyr-
ill er væntanlega á Raufarhöfn. Súðin
var á leið frá Breiðdalsvík til Reykja
víkur í gær.
Leiðrjetting
1 grein í blaðinu í gær, var sagt
frá tveim færeyskum trúboðum, sem
komnir eru hingað til lands. Sagt
var að þeir ætluðu að halda samkom-
ur á Lokastíg 13. Þetta er rangt, sam
komurnar verða haldnar í Betaníu á
Laufásveg 13.
Afmælisgjafir og áheit
til S. í. B. S.
Frá íbúum Súðavíkur, safnað af
Þorv'arði Hjaltasyni kr. 2453,00. Frá
Ingólfsprent, Hverfisgötu 78 3000.
Frá Ólafi Jóhannessyni, Reykjalundi
1000. Frá Rangvellingum, safnað af
R. Stolzenwald 400. Frá N. N. 100.
Frá N. N. 15. Frá Almenna bygg-
ingafjelaginu’ 3500. Frá Vopnfirðing
um, Vopnafirði 205. Frá Böðvari
Böðvarssyni 10. Safnað af Fr. Guð-
ríði Björnsdóttur 1010, Safnað af
Fr. Kristveigu Jónsdóttur 178. Frá
Sigríði Einarsdóttur Ásv.g. 85. Frá
Kolbeini Þorleifssyni, Ljósv.g. 16 50.
Frá Olgu Berndsen 150. Frá Ólöfu
Ámadóttur Hávallag. 48 50. Frá
Carli Berndsen Höfðakaupstað 100.
Frá Fáskrúðsfirðingum, Fáskrúðsfirði,
safnað af R. Sörens. 125. Frá starfs
fólki ríkisfjehirðis 65. Frá starfsfólki
Sölumiðst. Hraðfrystihúsanna 420.
Frá starfsfólki Verslunarinnar Bald
ursbrá 100. Frá starfsfólki Tóbaks-
versl. Laugaveg 12 350. Frá starfs-
fólki Björgvins Frederiksens 360.
Erlendar útvarps-
stöðvar í dag
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju
lengdir: 16—'ri—25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 10—12—
13—14,45—15—16,15—17—19—22—
23—24.
Auk þess m.a.: Kl. 9 Visindi og
daglegt líf. Kl. 9,15 Óskaþáttur. Kl.
10.15 Wales-hljómsveit BBC. Kl.
13.15 BBC-symfóníuhljómsveitin. Kl.
15.15 Stúdentasöngvar. Kl. 20,30 Nýj
ar grammófónplötur. Kl. 21,00 Rann
sóknir og uppgötvanir. Kl. 22,45
Brjef frá London.
Noregur. Bylgjulengdir: 1154,
4776, 352 m. og stuttb. í 16—19—25
—31,22—41—49 m. Frjettir kl. 0605-
1100-1200-1705-1800 2010 og 2400.
Auk þess m..a.: Kl. 9,35 Húsmæðra-
þáttur. Kl. 15,45 Præludium og fuga
í h-moll eftir J. S. Bach. Kl. 16,00
Sokrates og Jesus, fyrirlestur. Kl.
16,20 Chopin-hljómleikar.
Danmörk. Bylgjulengdir 1176 og
31,51 m. Frjettir kl. 16,45 og kl. 20.
Auk þess m.a.: Kl. 12,30 Um stofu-
plöntur. Kl. 17,15 Johannes Brahms.
Kl. 18,00 Folke Bernadotte minnst.
Kl. 20,20 King Coles tríóið.
Svíþjóð. Bylgjulengdir 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 17 og 20,15.
Auk þess m.a.: Kl. 14,40 Fiðlutón-
leikar lög eftir Geminiani, Stravinskij
og Smetana. KI. 17,30 Kammermúsik.
Kl. 19,00 Píanóleikur. ,
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 13,00
Erindi bændavikunnar. 16,30—16,30
Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir.
18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Ensku
kennsla. 19,25 Þingfrjettir. 19,40 Les-
in dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýs
ingar. — 20,00 Frjettir 20,20 Utvarps
hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar): a) „Mariana", forleik-
ur eftir Wallace. b) Vals úr óperett-
unni „Leðurblakan" eftir Lehár. c)
Mars eftir Fucik. 20,45 Lestur fom
rita: Ur Fornaldarsögum Norður-
landa (Andrjes Björnsson). 21,10 Tón
leikar (plötur). 21,15 Dagskrá Kven-
rjettindafjelags Islands. — Erindi:
Uppruni og þróun dansins (Sigriður
Valgeirsdóttir mag. art.). 21,40 Tón-
leikar (plötur). 21,45 Frjettir úr
sveitinni: Samtal (Þorsteinn Sigfús-
son bóndi á Sandbrekku og Gísli
Kristjánsson ritstjóri). 22,00 Frjettir
og veðurfregnir. — 22,05 Passíusálm
ar. 22,15 Symfóniskir tónleikar (plöt
ur). a) Cellókonsért i B-dúr eftir
Boccherine b) Symfónía nr. 5 í c-
moll op. 67 eftir Beethoven. 23,15
Dagskrárlok.
- Skýrsla lögreglu-
síjéra
(Framh. af bls 2)
hátalara var lögreglunni gefin
skipun um að kasta táragasi
á óspektarlýðinn og var honum
þar með sundrað Aðför þessari
var síðan fylgt eftir af lögreglu
mönnum og Austurvöllur gjör-
hreinsaður. Ospektarmennirn-
ir gerðu nokkrar fleiri tilraun-
ir til að þyrpast saman í mið-
bænum en þeim var sundrað
með táragasi.
Nokkrir árásarmenn voru
handteknir og hefir lögreglan
þegar vitneskju um ýmsa fleiri.
Meiðsli lögreglumanna.
Eftirtaldir lögreglumenn
urðu fyrir meiðslum, sem hjer
segir:
Agúst Jónsson, rannsóknar-
lögregluþjónn, fjekk skurð fyr-
ir aftan vinstra eyra, heilahrist
ing og meint höfuðkúpubrot.
Eiður Gíslason, lögreglu-
þjónn, fjekk skurð í gegn um
efri og neðri vör, brotnar tenn-
ur og sprungu í efri góm._
Karl Bóasson, lögregluþiónn,
allmikil mjaðmarmeiðsli, grun-
ur um mjaðmarbrot.
Þórður Kárason, lögreglu-
þjónn, meiddist í andliti af
grjótkasti.
Guðmundur Brynjólfsson, lög
regluþjónn, allmikil meiðsli af
grjótkasti og höggum.
Auk þessa urðu margir lög-
regluþjónar og hjálparmenn
lögreglunnar fyrir minni hátt-
ar meiðslum.
iuglýsing Nr. 6/1949
frá skömtunarsffóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli
nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. apríl 1949. Ne'fn-
ist hann „Annar skömmtunarseðill 1949“, prentaður á
hvítan pappír í rauðum og grænum lit, og giklir sam-
kvæmt því, er segir lijer á eftir:
Reitirnir: Kornvara 16—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
1 kg af komvörum hver heill reitur, en honum er
skipt með þverstrikum i 10 minni rtíiti, er liver gildi
100 gr. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k.
Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveitibrauð-
um ber að skila 1000 gr. vegna rúgbrauðsins, sem vegur
1500 gr., en 200 gr. vegna hveitibrauðsins, sem vegur
250 gr.
Reitirnir: Sykur 11— 20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 gr. af sykri hvc'r reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k.
Reitirnir: Hreinlætisvara 5—8 (báðir meðtaldir) gildi
fyrir þessum hreinlætisvörum: j/j kg. blautsápa eða 2
pk- þvottaefni, eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stanga-
sápa, hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k.
Re'itirnir: Kaffi 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250
gr. af brenndu kaffi eða 300 gr. af óbrenndu kaffi,
hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k.
Reitirnir: 1—6 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af
smjörliki, hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k.
Reitirnir: Vefnaðarvara 401—1000 gilda 20 aura hve’r
við kaup á hvers konar skömmtuðum vefnaðarvörum
og fatnaði, öðrum en sokkum og vinnufatnaði, sem
hvorttveggja er skammtað með sjerstökum skömmtun-
arreitum. Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup
á innlendum fatnaði, samkvæmt einingakerfi því, er
um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52/1948,
og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefir ver-
ið með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til
kaupa á hverskonar búsáhöldum úr gleri, leir og
postulíni. Miðað er í öllum tilfellum við smásölu-
verð þessara vara.
Vefnaðarvörureitirnir 401—1000 eru vöruskammtar
fyrir tímabilið apríl—júní 1949, en halda allir inn-
kaupagildi sínu til loka þessa árs.
Sokkamiðar: nr. 1 og 2 gildi hvor um sig fyrir einu pari
af sokkum, hvort heldur er kvenna, karla eða barna.
Hthlutunarstjórum alls staðar er heimilt að skipta
ndfndum sokkamiðum fyrir hina venjulegu vefnaðar-
vörureiti, þannig að fimmtán krónur komi fyrir
hvorn miða. Þessi he'imild til skipta er þó bundin við
einstaklinga, enda frámvísi þeir við úthlutunarstjóra
stofninum af þessum „öðrum skömmtunarseðli 1949“
og að sokkamiðarnir, sem skipta er óskað á, hafi eigi
áður verið losaðir frá skömmtunarseðlinum.
Um sokkamiða nr. 1 og 2 gildir hið sama og vefnaðar-
vönireitina, að þc'ir eru ætlaðir fyrir tímabilið apríl—
júní, en gilda þö sem lögleg innkaupaheimild til ársloka
1949.
„Annar skömtunarseðill 1949“ afhendist aðeins gegn
því, að úthlutunarstjóra sje samtímis skilað stofni af
„Fyrsta skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og
heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Þeir fc'ilir af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“, sem
halda gildi sínu, eru vefnaðarvörureitirnir 1—400, skó-
miðarnir 1—15 og skammtarnir nr. 2 og nr. 3 (sokka-
miðar), en þeir gilda allír til loka þessa árs. Einnig held-
ur „Ytrifatasec !1“ (í stað stofnauka nr. 13) gildi sínu
til 1. júlí n.k.
Skömmtun. ibók no- 1 verður ekki notuð lengur og má
því eyðileggjast.
Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta nr. e'itt,
nr. sex og nr. sjö af „f}rrsta skömmtunarseðli 1949“, ef
til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar.
Reykjavík, 31. mars 1949.
~S)Löm tu nciró tióri