Morgunblaðið - 13.04.1949, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.04.1949, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIB Miövikudagur 13. apríl 1949, HiJER ÁTTI OFBELDIB AÐ KOMA t STAÐ LAGALEGRAR STJÓRNAR Ærslagangurkommúnista útaf vonbrigðum þeirra f»VÍ LÁTA mennirnir svona? -— Hvaða skýring er til á Jfvi, aö forsprakkar hinnar ís- lensku kommúnistadeildar láta eijms og bandóðir menn síðan vestrænar lýðræðisþjóðir gerðu cneð sjer friðarsamtökin og Is- lendingar gerðust þátttakend- vk í samtökum þessum? Þessar spurningar eru nú á vörum margra íslendinga, sem eðliiegt er. Hugsa sjer gott til glóferinnar Venjuiegasta tilgátan um or- sakir þessa er sú, að forystu- cnenn hinnar íslensku flokks- d.eíidar, hafi verið búnir að tnmdast fastmælum við yfir- fcoðara sína austur í Moskva tim það að þeir skyldu með of- fcelldi hindra þátttöku íslend-j cnga í fríðarsamtökunum. Hafi með loforðum sínum til yfirboðara sinna vakið þær vonir hjá þeim að Island myndi) verða opið og, varnarlaust ut- j au við varnarsamtökin. Það hefði verið þægileg til-j fmgsun fyrir herstjórn hinna! 800 miljóna, sem Brynjólfur Ejarnason vitnaði til í ræðu sirmi á dögunum. Eftir öllum hamaganginum að dæma. sem Þjóðviljamenn j hatda uppi, er engu líkara, enl Jjaö sje þetta tækifæri, sem ko-mmúnistar hafi mist úr greip sin.ni, þetta einstæða tækfæri til að greiða fyrir hinu aust- ræna ofbeldi hingað til lands. V»4ja hindra rannsókn Eftir því að dæma er það ekki undarlegt, þó kommúnist- ar hjer hafi haft mikinn við- búnað, til að ráðast á Alþingi á dögunum og hafi orðið fyrir sárum vonbrigðum er það kom á daginn, að tilræði þeírra við löggjafarsamkomuna mistókst. Það er engin furða, þó komm- dnistar leggi nú mikla áhcrslu á, að rannsókn á framferði ofheldisseggja, grjótkast.smann - arrraa, verði sem minst og óná- kvæmust. Flokksdeildir kommúnista í nágrannalöndunum gerðu sitt tii að hindra, að frændþjóðir okkar tækju þátt í friðarsam- tökunum. En þar gátu kommún isf.ar ekki gert sjer neiha von um, að kollvarpa þjóðskipu- laginu. eins og þeir hugsuðu sjer að koma í verk í okkar fámenna og að mörgu leyti ó- viðbúna þjóðíjelagi. Hjer mun hið austræna of- heMi hafa ætíað að ota liðs- cnönnum sínum fram með vnestu offorsi, þar sem taíið var, að viðnámsaflið væri cninst, garðurinn væri lægst- «l>:. Hirí almenna andúð gegn ofbeldinu Almenn andúðaralda gegn fcinn kommúnistiska ofbeldi varð hjer sterkari en hinir aust tienti erindrekar hjuggust við. ■fc't'ð •=> stafa hin sáru von- fcrigði þeirra. Hsmagangur kommúnista gegn Atlantshafsbandlaginu heldur að sjálfsögðu áfram, bæði innan hinnar ís- lensku fiokksdeildar, sem ann- arstaðar. þar sem Moskvastjórn in á í seli. Í öllum málgögnum komm- únista í heiminum er. því að sjálfsögðu haldið fram, að At- lantshafsbandalagið leiði til stvrjaldar(!) Þó allir heilvita menn viti og sjái, að með sam- tökum þessum er gripið eina ráðið, sem framkvæmanlegt var. tii þess að stemma stigu fyrir því, að styrjöld brytist út. Stefnau í 30 ár í 30 ár hafa yfirráðamenn 800 miljónanna hans Brynjólfs Bjarnasonar haldið því fram, að Moskvastjómin mætti ekki linna látum fyrr en hún hefði lagt undir sig ailan heiminn. Allir erindrekar kommúnista, sem störfuðu í Komintern og starfa nú leynt eða ljóst í Kom- inform, vinna að þessum aðal- tilgangi Moskvamaíma. Enginn maður, hvorki hjer á landi njé annarsstaðar í heiminum, getur verið sanntrúaður kommúnisti, nema hann aðhyllist þessa grundvallarstefnu flokksins, — alheimsyfirráð hinnar komm únistisku ofbeldisstjórnar. Eng- um manni getur blandast hug- ur um, að líklegasta leiðin til að sporna við þessari austrænu yfirgangsstefnu. er sú,' að lýð- ræðisþjóðirnar taki höndum saman, til þess að afs.týra hinni sameiginlegu hættu. Lýðræðisþjóðirnar þrá frið Þetta vita foringjar komm- únista austanvið Járntjald. Þeir vita. að engin lýðræðisþjóðanna getur unairbúið árásarstríð. Allir komúnistar um víða ver- öld vita, að vígorð Moskvaá- róðursins, um fyrirhugað árás- arstríð lýðræðisþjóðanna, er gersamlega ,úr lausu lofti grip- ið. bein fjarstæða. Því lýðræð- isþjóðirnar eiga sjer enga ósk heitari en þá, að mega búa við frið, svo þær geti aukið vel- sæld sína í skjóli friðar og rjelt- lætis. Bægslagangur kommúnista beggja megin Járntjaldsins gegn Atlantshafsbandalaginu, stafar ekki af því. að þeim detti í hug að samtök þessara þjóða hyggi á árásarstríð. Mikil vonbrigði Moskvamanna En annað er það, að komm- únistar, bæði yfirmennirnir í Moskva, og undirforingjarnir út um heim, hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum á undan- förnu ári. Þróun málanna í Vestur- Evrópu og með lýðræðisþjóð- unum yfirleitt, hefir bakað kommúnistum mikilla von- brigða síðastliðið ár. Allt valda brölt kommúnistanna . hefir orðið til þess, að þeir hafa misst bæði áhrif og álit meðal lýðræðisþjóða. Með stofnun hins nýja komm únistasambands Kominform ætl uðu þeir að efla völd sín og áhrif. En þessi samblástur þeirra varð m. a. beinlínis til þess, að vestrænu þjóðirnar sameinuðust um Marshall að- stoðina. Bylting kommúnista í Tjekkó slóvakíu gerði það að verkum að Vestur Evrópu þjóðirnar þokuðust saman til samtaka, sem urðu undanfari Atlants- hafssamningsins. En skemda- starf kommúnista í SÞ hefir sannfært frelsisunnandi menn um það. að samtök, sem Atlants hafsbandalagið, eru orðin knýj- andi nauðsyn, til þess að heim- urinn geíi gert sjer von um frið í framtíðinni. * Valdamennirnir í Kreml, sem nú hafa, að sögn Brynjólfs Bjarnasonar, 800 miljónir manna undir oki sínu og ógna frelsi allra þjóð, sem enn hafa sloppið við hina kommúnistisku ánauð gerðu sjer vonir um, að þeir gætu, án þess að þurfa að verða fyrir nokkrum veru- iegum árásum, undirokað hverja þjóðina af annari í Vest- ur Evrópu, svo lýðræðisþjóð- irnar samtakalausar yrðu smátt og smátt allar hinu aust- ræna ofbeldi að bráð. Þessar vonir þeirra eru nú að engu orðnar. Sameiginleg nefnd WASHINGTON, 12. apríl. — Bandaríkin og Kanada skipuðu í dag íameiginlega nefnd, er gera skal áætlanir um starf- semi iðnaðarfyrirtækja á hættutímum. — Reuter. PARÍS, 12. apríl. — Samvinnu- nefnd Evrópu hjelt í dag lok- aðan fund í París og var rætt um starfsemi nefndarinnar á þessu ári. Líklegt er, að formað ur nefndarinnar og fram- kvæmdanefnd, sem skipuð er fulltrúum sjö landa, verði kjörin á morgun. Er búist við; að Paul Henri Spaak, forsæt- isráðherra Belgíu, verði kos- inn formaður, og Sir Admund Hally-Pateh formaður fram- kvæmdanefndarinnar. — Reuter. Borgarstjóri og iormaður „Sumargjafar ÍSAK JÓNSSON, formaður Barnavinaíjciagsins Sumargiöf þakkar borgarstjóra Gunnari Thoroddsen fyrir stuðning hans við starfsemi fjelagsins og áhuga, sem borgarstjóri hefir sýnt fyrir því starfi. Myndin var tekin á afmælishátíð Sumargjaf- ar í fyrrakvöld. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). Aðolfundur íslenskru iðnrekendo Samið um versiun LONDON, 12. april. — Bretar og Portúgalar hafa nú komist að samkomulagi um verslun. Breska verslunarnefndin hjelt aftur hjeðan i dag áleiðis til Lissabon, og er búist við að verslunarsamningur milli þess ara tveggja landa fyrir árið 1949 verði undirritaður innan skamms. — Reuter. AÐALFUNDUR Fjelags ís- lenskra iðnrekenda hófst í Odd- fellowhúsinu í Reykjavík föstu daginn 8. þ. m. Formaður fjelagsins, Kristján Jóh. Kristjánsson setti fundinn. Fundarstjóri var Sigurjón Pjet- ursson. Framkvæmdastjóri fjelagsins Páll S. Pálsson, lögfr. flutti skýrslu um störf og framkvæmd ir fjelagsins á liðnu ári. Fundarhöld. Haldnir voru 5 almennir fje- lagsfundir á árinu og 17 stjórn- arfundir. Yfir 100 fundir með nefndum innan fjelágsins o. fl. aðilum innan þess, hafa auk þess verið haldnir á skrifstofu fjelagsins. Skrifstofan er í þann veginn að flytjast í nýtt og rúm gott húsnæði að Skólavörðu- stíg 1. Að lokinni skýrslu framkv.- stjóra og samþ. á reikningum fjelagsins fyrir liðið ár, fór fram kosning stjórnar og end- urskoðenda. Stjórn fjelagsins og vara-* stjórn var endurkjörin, en hana skipa nú: Form.: Kristján Jóh. Kristjánsson. Meðstjórnendur: Bjarni Pjetursson. H. J. Hólm- járn, Halldóra Björnsdóttir og Sig. Waage. — Varastjórnar- menn: Sveinbjörn Jónsson og Sveinn Valfells. Endurskoðend ur: Asgeir Bjarnason og Frí- mann Jónsson, Til vara: Sigurj. Guðmundsson. Þá flutti H. J. Hólmjárn fram sögu í dagskrái’málinu Fjelags- svið F.Í.I. og framtíðarstarfið. Að lokinni framsöguræðu var einróma samþ. till. frá fjelags- ^ stjórninni um að aðalfundi I skyldi frestað og kosið yrði í 6 I fimm-manna nefndir, er kyntu (sjer málefni þau, er fjelagið , varðar mest, og skiluðu áliti og , till. á framhaldsaðalfundi, sem haldinn skyldi föstudaginn 29. þ. m. Þessir fjelagsmenn hlútu . kosningu til nefndarstarfanna: Kristján Jóh. Kristjánsson, form. Fjelags ísl. iðnrekcnda, í innfl.- og gjaldeyrismálan.: Kr. Jóh. Kristjánsson, Sveinn Valfells. Marínó Jónsson. Bjarni Pjetursson og Guðm. Jóhann- esson. — í verðlagsnefnd: Ein- ar Ásgeirsson, Kristján Friðriks son. Tómas Tómasson, Harald- ur Gunnlaugsson og Axel Krist jánsson. í skömtunarnefnd: Ingl björg Bjarnadóttir. Pjetur Sig- urjónsson, Halldóra Björns- dóttir, Gunnar Friðriksson og Sig. Waage. — I allsherjarn.: Sig. Guðmundsson, Tryggvi Jónsson, Thcódór Jónsson, Har aldur Ólafsson og Frímann Jónsson. — í ^ipulagsnefnd: Sveinbjörn Jónsson, Hjörtui’ Jónsson, Sigfús Bjarnason, Guðni Jónsson og Sigurjón Pjetursson. — í löggjafarnefnd: H. J. Hólmjárn, Frímann Ól- afsson, Jón Loftsson. Sig. B, Runólfsson og Kristján G. Gísla son. Framhaldsaðalfundurinn verð ur því að öllu forfallalausu í Oddfelloowhúsinu föstudaginrí 29. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Heimsækir Truman. WASHINGTON — Chaimei Weizmann, forseti ísraelsrikisj hefir tekið boði Trumans forsetá um að heimsækja hann, en Wiez* mann mun fara til Bandaríkj-> anna á næstunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.