Morgunblaðið - 13.04.1949, Side 4

Morgunblaðið - 13.04.1949, Side 4
4 MORGUNBLAblÐ Miðvikudagur 13. apríl 1949, Clff l> Ó L 103. tlafíur ársins. Fuiit íungl. Tunglmvrkvi. Stilarupprás kl. 0,04. Sólarlag kl. 20,54. Árdeg.isfiæði kl. 6,25. Síðdegisflæði kl. 18,45. Nælurlæknir er i læknavarðstof- unni. sími 5030. Næturviirður er i Ingólfs Apóteki sími 1330. Na-tuiak-tiu annast I.itla bilstöð- in, sími 1380. iSöfnin !L«ndsbókasafnið er opið kl. 10— 112, 1—7 og 8—10 alla virka daga | laema laugardaga, þá kl. 10—12 og *! —— Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 tiili virka daga. — Þjtíðminjasafnið ítl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og anumudaga. — Listasafn Einars i; !*jVmssou kl. 1,30—3,30 á sunnu- ‘ilögui i. — Bæjarbókasafnið kl. "10—10 alla virka daga nema laugar- ‘-•iaga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið i-ipxð sunnudaga kl. 1,30—3 og briðju- sfaga og fimratudaga kl. 2—3. HeíSÍaráð Gengið IBíerlingspund — 26,22 '100 bandarískir dollarar — __ 650,50 •100 kanadískir dollarar __. 650,50 aí00 sænskar krónur - 181,00 '100 danskar krónur 135,57 (00 norskar krónur —.. .. 131,10 T00 hollensk gyllini 245,51 S00 belgiskir franlcar 14,86 't000 franskir frankar - 24,69 "ÍOO svissneskir frankar _.... 152,20 JSólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og mr fólk áminnt um að láta bólusetja fjörn sín. Pöntunum veitt móttaka 5 Hjerna á niyndinni sjáið þið <iSma 2781, aðeins á þriðjudögum Páskaeggjabikara ynilli kl. 10 og 12. Skriftaræða á Elliheimilinu Á neðri myndinni er sýnt, hvernig þeir eru búnir til kvöld kl. 7. I Bach: Fúga h-moll. Tveir sálmafor- , j leikir. a) Faðir vor sem á liimnum Halígrimskirkja ert. b; Ó.höfuð dreyra drifið. Pre- ICvöÍdbænir ag passiusálmar í kvöld ludia ',°8 fú§a c mo11- ~ Aðgangur lil 8. — Einnig á laugardagskvöld ókeypis. Afmæli O'rðsending frá skrifstofu sakadómara Blaðið hffir verið beðið að geta Jiéss. • ð í dag eru siðustu forvöð fyr- ir þá, sem keyptu skóhlífar (bomsur) Brúðkaup í skóversluninni Hektor í júlímánuðx s.l. að fá endurgreitt það af verðinu, sem ofroiknað hafði verið. Greiðslan fer frarn í skrifstofu sakadómara. Fitnmtug er í dag Guðrún Einars- dóttir. húsfreyja í Kópavogi. Þann 14. þ.m. (skírdag), verða gef in saman í hjónaband í Kaupmanna höfn Guðbjörg Haraldsdóttir, Pjeturs sonar og Axel Bay prentmyndagerða maðu:'. Heimili þeixxa verður að Rosenvængets Allé 10 Köbenhavn ö. Hallgrímskirkju gefirui kaleikur Þennan fagra kaleik hefur Hal!- ^rimskirkju nýlega borist að gjöf ír.i bci-num Gísla Einarss. og Helgu ■Olafsd., sem bjuggu að Langholts- koti i Hrunamannalireppi Kaleikinn gerði Leifur Kaidal, af ainni alkunnu snilld og verður kaleik wrinn i fyrsta sinn notaður við altaris pimgu í Hallgrimskirkju á skirdag. (Ljósm,- Mbl.). Páll ísólfsson heldur fimmtu orgeltónleika sína í Hómkirkjunni annað kvöld (skírdag) hl 6.15. Flytur hann þá föstutónlist <ig er efnisskráin þannig: Buxtehaude: Passacalia d-moll. Walther: Tilbrigði tim „Margt er manna bölið“. J. S. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi. er opin i þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3,15 | —4 siðd. i Kallka I telur V. G. liklegasta nafnið á vörðunni gömlu á Háaleiti. Ræktunarráðunautur bæiarins hefur beðið Mbl. að geta þess að vegna Þróttarverkfallsins sje ekki hægt að heimsenda þær vitsæðis kartóflur, sem pautaðar hafa verið og verði þær afgreiddar frá jarð- húsunum í dag og eftirleiðis alla virka daga, meðan á verkfallinu stend ur. Ennfremur er fólk áminnt um að hreinsa nú þegar til í görðum sín um og fjarlægja allt það sem óheimilt | er að hafa. bda, kassa og annað þess- háttar. Goðafoss fer frá Reykjavík á hádegi i dag til New York. Lagarfoss er í Frederikshavn. Reykjafoss er i Reykja vík. Selfoss fór frá Húsavik 7. apríl til Noregs. Tröllafoss er í New Y'ork. Vatnajökull er á leið til Leith. Katla er í Reykjavík. Hertha er á leið til Hólmavikur. Linda Dans er i Reykja vík. E. & Z.: Foldin er í Hull. Spaarnestroom er í Rejrkjavik. Reykjanes er á leið til Amsterdam. Ríkisskip: Esja var á Akureyri í gær á vestur leið. Hekla fer frá Reykjavik kl. 24 i kvöld vestur um land til Akureyrar Herðubreið er á Vestfjörðum á norður leið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavikur i dag. Þyrill er i olíu- flutningum í Faxaflóa. Erlendar útvarps- stöðvar í dag Bretland. Til Evrópulanda. Bjdgja lengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15.45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a. Kl. 11,15 BBC- hljómsveit leikur. Kl. 12.15 BBC- hljómsveit leikur lög eftir Rossini. Handel-Beecham. Delius og Balfour Gardiner. Kl. 13,15 Nokkrir fremstu jassleikarar Bretlands leika. Kl. 14,15 Balletmúsík. Kl. 15,45 Yfirlit yfjr endnrreisnarstarfið j Evrópu. Kl. 17.30 Rannsóknir og uppgotvanir. Kl. 21.30 BBC-symfóniuhljómsveitin á- samt kór og sólóistum: Kantata eftir Dvorák. Kl. 23,15 Bókmenntir. Kl. 23.30 Leikhúsfvrirlestur. Noregur. Bylgjulengdir: 1154, 4476 07,05-12,00—13,-18,05— 19,00 — 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 16.45 Um kvikmynd- ir og siðferði. Kl. 17,30 Heimsstyrj ' öldin og æskan. Kl. 18,40 Frá lífi sjómannsins. Kl. 19,05 Symfónía nr. 40 í g-moll eftir Mozart. hljómsveit leikur. Kl. 19,30 Páskar, leikrit eftir August Strindberg. Danmörk. Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. — Frjettir ki. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 12.15 Tito Schipa svngur (plötur). Kl. 13.25 Ungverskar melódíur. Kl. 16,40 Hljómleikar lög eftir Joh. Halvorsen Per Thielmann, Eini Henriques og Eric Coates. Kl. 19,00 Opinberir starfs menn og lýðræðið. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 11,10 Tore Svanerud leikur gömul og ný lög á píanó. Kl. 19,10 Ævintýri í frum- skóginum, frásaga. Kl. 19,30 Symfón iushljómsveit og kór fara með lög eftir Mendelssohn og Stenhammer. Kl. 20,30 Stiómmálahnúturinn. Kl. 21.30 Ný'tísku danslög. Til bóndans í Goðdal B. S. 100. Álieit 25, Gunnlaugur litli 200, Dóra 20, Jónsi 100, G. G. 50, Ámi Sigurðsson 100, Kona 25, Hafnfirðíngur 200. Til hjónanna, sem brann J»já Litil stúlka 10, Fjórar stúlkur 40. Skipafrjettir: Eimgkip: Brúarfoss fór frá Keflavík í gær- kvöld tii \estmannaeyja og Grimsby. Dettifoss ér á leið frá Rotterdam tii Antw’eipen. Fjallfoss er á Siglufirði. Útvarpið: 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,45 Aug lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Skíða þáttur Pálmi Hannesson rektor. 20,30 Kvöldvaka a; Frásöguþáttur eftir Bjama Jónsson fangav. Fyrsta sjó- ferð min á þilskipi. (Þulur flytur). b) Siguiður Skagfield s.vngur lög eftir prófessor Sveinbjöm Svembjörnsson, með undirleik tónskáldsins (gamlar plötur). c) Upplestur: Siðasta fullið eftir Sigurð Nordal (Einar Pálsson leikari les). 22,00 Frjettir og veður fregnir. — 22,05 Passiusálmar. 22,15 Öskalög. 23,00 Dagskrárlok. Á-sáttmálinn sam- þykhfur í Belgíu BRÍJSSEL, 12. apríl. •— Utan- ríkismálanefnd belgíska þings- ins staðfesti í dag Atl#mtshafs- sáttmálann með 12 atkvæðum gegn einu, en einn nefndar- manna sat hjá- — Reuter. páskamalinBi Svínasteik Svín akótelettur Buff Gullash Vinarsnittur Hangikjöt ^Jloj'teiíýLir L.j*. Laugaveg 20 A. Sími 3571. ■■■■■■■■ •■■■■■■■«■■•■■■■■■■■ l■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■»■■■■■■■ •■■■*■■•■■■■■■ Tii íermingargjaia Höfum nokkur stvkki af vönduðum kommóðmn, úr ljósu eða lituðu birki. Mjög smekkleg fdrmingargjöf til stúlknanna. Upplýsingar i sima 7295. JJrjeóvviicijavi ^JJerbú L Lf. BlönduhlíS viS Reykjanesbraut. Barnðviiittfjelagil Sumargjöf Aímælisbókin e'r komin út með fjölda af myndiun úr starfi fjelagsins í 25 ár. Reykvíkingar þurfa að kynnast starfi þessa ágæta fjelags og hugleiða hvaða leiðir verða happa- drýgstar til leiðbeiningar íslenskri æsku. Æfmælisbókin fæst í Bókaverslun ísafoldar óg útibúum. •*anBaaaa«*sBBaasa>1iaaaaasaaftai>iiBaaaa^aiaaaBaBBn«aN«vaaia*-p,riiac.r*w>a(BaMinar,^ ■ ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■«■■■ ■■■■■■■■■■■! Útboð Þeir, sem gera vilja tilboð i að byggja bamaskóla í Langhoiti, vitji uppdrátta og útboðslýsingar, gegn 200,00 króna skilatryggingu. ^JJúóameiótari ÍJebjLjavíLurlœjav

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.