Morgunblaðið - 13.04.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.04.1949, Qupperneq 15
Miðvikudagur 13. apríl 1949. MORGV NBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf FerSafjelag fslands fer í sambandi við Kaldadalsförina skíðaferð að Kárastöðum í Þingvalla- sveit á skírdagsmorgun kl. 9 frá Aust urvelli. Upplýsingar á skrifstofunni í Túngötu 5. Sími 3647. VALUR Ferð fyrir dvalargesti í skíðaskála fjelagsins yfir páskahelgina. verður í kvöld kl. 8,30 frá Amarhvoli. SkíSanefndin. IþróUafjelag kvenna Ferðir í skíðaskálann um Páskana í kvöld kl. 7,30 og fimmtudagsmorg un kl. 9 f.h., föstudag kl. 5.30 og laugardag kl. 5,30. Farið frá Ferða skrifstofunni. Páskaferðir FerSaskrifstofu ríkisins Á Sk'trdag: Ferð suður á Keflavikurflugvöll kl. 13,30. Á laugardag: Skíðaferð kl. 2 e.h. Á Páskadag: Skíðaferð kl. 10. Skíðaferð kl. 13,30. Ferð á Keflavíkurflugvöll kl. 13.30 Á annan í páskum: Skíðaferð kl. 10. Ferð suður á Keflavíkurflugvöll kl. 13,30. 1 sambandi við skíðaferðirnar kl. 10, skal á það bent, að skíðafólk verð ur sótt í úthverfi bæjarins. eins og áður hefur verið gert. Allar nánari upplýsingar í Ferðaskrifstofunni. Víkingar! Farið í skálann í kvöld kl. 8 frá Yarðarhúsinu. Nefndin. Sþróttavöllurinn verður opinn yfir hátíðina eins og hier segir: Skírdag kl. 10—12 f.h. Föstudaginn langa lokað allan dag- inn. Laugard. opið til kl. 4 e.h. Páska dag lokað allan daginn. 2, páskadag opið 10—12 f.h. VaUarst/órinn. SkíSafjelag Revkjavíknr mælist til þess, að þeir .meðlimir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða gróiða í Skíðaskálanum um há tiðina, noti skíoaferðir þess að öðru jöfnu. SkíðaferSii alla dagana kl. 10 Farið ftá Ausíurvelli og Litlu bil stöðinni. Farmiðar við bílana. SkíSafjelag fíeykjavíkur. Skíðadeild K. R. Sldðaferðir um páskana: Að Skálafelli á miðvikudag kl. 4 og kl. 8, fimmtudag kl. 9 f.h. og á laugardag kl. 6 e.h. í Hveradali á íimmtudab. föstudag sunnudag og mánudag kl. 9 f.h. Þeir sem ætla að dvelja í skálum fjelagsins um páskana, eru áminntir um að hafa með sjer diska og borð- húnað. Stjórn SkjÁadeildar K.R. Skíðamót íslands 1947 Þátttöku tilkynningar verða að vera komnar til formanns móstjórnar Ólafs Þorsteinssonar, pósthólf 551, Reykjavik, fyrir 19. apríl. Dregið verður þann dag. Mótstjórnin. Arntenningar! Skíðaferðir um páskana verða þannig: Miðvikudag kl. 6 og kl. 8. F’immtudag kl. 9, föstudag kl. 9, laugardag kl. 6, sunnudag kl. 9 og annan i Páskum kl. 9. Farmiðar að dagferðum verða seldir við bílana. Farið verður stundvíslega. Ath. Allir dvalargestir hafj. með sjer hnífapör og diska. Stjórn skíSadeildar Ármanns. Sairakomur Almennar sanikomur.Boðuh Fagn aðarerindisins. Skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. og 5 e.h. Páskadag kl. 2 og 8 e.h. Austur götu 6, Hafnarfirði. ZION HafnarfirSi Barnaguðsþjónusta í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Kau»-Sala 1 til 2 herbergi helst með eldhúsi, þó ekki nauðsynlegt, óskast í Skjól- unum eða Seltjarnarnesi. Há leiga í boði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Há leiga — 800“. Haiió! — Halló! Lítið í glugga su úJar, l\eyljauílwir : um páskana. ATVINMA Stúlka, sem getur unnið sjálfstætt, getur fengið at- ■ vinnu við ljett störf nú þegar, hálfan daginn. Umsóknir ■ með mynd sem verður endursend og upplýsingum um : fyrri atvinnu, sendist afgr. Mbl. nú þegar merkt: „Hálf- jj an daginn — 813“. -•» Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, er glöddu j* mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðis- > afmæli mínu, 20. mars síðastliðinn, dða heiðruðu mig j á annan hátt. — Guð blessi ykkur öll. Kristrún Ketilsdóttir, ; frá Hausthúsum. : Öllum þeim er sýndu mjer vinsemd á fimmcíu ára afmæli mínu 2- apríl með gjöfum, heimsóknum og lieilla- skeytum votta jeg innilega þakklæti mitt. Gísli Kristjánsson, Hagamel 25. ■■■■■■■■■>■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■*■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■I■■■■■■■■»■■•■■■ Kærar þakkir og bestu kveðjur til þeirra sem heiðr- uðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 19. mars s.l. GuSrún og SigurSur, frá Flatey, Breiðafirði. Öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt ; á fimmtugsafmælinu, þakka jeg innilega. Mctgnús Blöndal. AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI Kranar os Blöndunartæk <? ■a Á ótorbdtur 15—22 tonna óskast. Þarf að vera í góðu lagi og með dragnótaveiðarfærum. Tilboð ásamt fullkomnum upp- lýsingum sendist til Snorra Árnasonar, lögfræðings, Sel- fossi, fyrir 25. þ.m. Smyrtingar SNYRTISTOFAN IRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Hundsnyrting FótaaSgerSir E. O. G. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld í Templarahöllinni kl. 8,30. Kosning og innsetning em- bættismanna, erindi Jón Hjálmsson og upplestur. Æ.T, ■ St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Innsetning embættismanna. Blaðið Breiðablik. Upplestur - - Leikþáttur. Mætið vel og rjettstundis. Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Minnst látinna fjelaga. Fjelagar eru beðnir að hafa með sálmabækur. Æ.T. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í verslun. Ágústu Svendsen, Aoalstræti 12 og j föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Frí- Bókabúð Austurbæjar. Sími +258. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparslöSin- . er opin mánudaga, miðvikudaga og Ikirkjuvegi 11. — Sími 7594. Hreingerm- ingar HreingerningastöSin Sími 7768. — Vanir menn til hrein- geminga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGF.RNINGAR Pantið í tíma, sími 1837, kl. 11—1. Sigvaldi. HREINGERNINGAR Pantið í tima. — Gunnar og GuSniundiir Ilólm. Sími 5133 og 80662. IIREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð sími 6684. ALLI HREINGERNINGAR Magnús GuSmundsson Pantið í sima 5605. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni. RæstingastöSin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GutSmundsson, Haraldur. Oiörnsson o. fl ÞESSAR SMÁaUGLYSINGAR ÞÆR ERU GULLS iGILDI OtíOGÖCíGOtíOí nýkomin. \JerS íunin Uri ijnta Maðurinn minn, og faðir okkar, GUÐMUNDUR BRYNJÓLFSSON andaðist að heimili sínu, Miðdal í Kjós, að kveldi hins 19. apríl. GuÖbjörg Jónsdóttir og böni. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður JÓNS ÓLARSSONAR fer fram á Bildudal, laugardaginn 16. þ.m- GuSrún Magnúsdóttir, Ebba Jónsdóttir, Engilbert GuÖmuhdsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.