Morgunblaðið - 03.05.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1949, Blaðsíða 1
16 síður 36. árgangur. 97. tbl* — Þriðjudagur 3. uiaí 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsins Fundur A.S. I. og B.S. R. B. á Lækjartorgi 1. maí 'z m ~ Jt yf Hanchow fjell é gær Stjórnin býst til varnar í Shanghai Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HONGKONG, 2. maí. — Herir kínversku stjórnarinnar hafa nú yfirgefið borgina Hanchow, sem er um 100 mílum frá Shanghai. Þúsundir manna reyndu í dag að yfirgefa borgina, en það reyndist mjög erfitt, þareð járnbrautarlínur hennar hafa allar verið rofnar. Búist er við, að fyrstu hersveitir kommún- ista myndu halda innreið sína í borgina í kvöld. I Shanghai býst herlið stjórn- arinnar til varnar. Mikil ring- ulreið ríkir á öllum sviðum í borginni, verðlag á öllu hækk- ar dag frá degi, og 'verðgildi peninganna minkar. — Kom- múnisar gerðu í dag árás á bæ um 30 mílum frá Shanghai, en í tilkynningu stjórnarinnar seg- ir að herir hennar hafi hrundið árásinni. — Reuter. Aðeins 1300 monns í ,skrúðgöngu‘ kommúnislo 1. maí IJndirbjuggu sigurhátáð, fóikið fiúði frá þeim Hátíðahöldin hjer í bænum 1. maí leiddu í ljós: Að fylgi komiminista hjer cr í hraðri afturför. Því þó þeir hefðu hamast í blaði síuu dag eftir dag, til þess að hrýna það fyrir flokksmönnuni sínum, að fylkja sjer í kröfugöngu flokksins, eða fulltrúaráðs verkalýðsfjelaganna, sem að þessu sinni var notað sem leppur fyrir kommúnista- ílokkinn, fengu þeir ekki nema 1300 — ÞRETTÁN HUNDR- UÐ MANNS — til að safnast saman í Vonarstræti og taka þátt í þessari sannkölluðu eymdargöngu sinni. Þeir þóttust gera sjer vonir um, að til þeirra myndi koma mun íleira fólk, en koma myndi á Lækjartorgs- íundinn, sem Alþýðusambandið og Bandalag' starfsmanna ríkis og bæja efndi þar til. En á þeim fundi voru margfalt fleiri, en þessir 1300 kommúnistar, eins og meðfylgjandi mynd glögglega sýnir. Hafi kommúnistar hjer í bæ, fleiri eða færri þeirra, trú- að því.sjálíir, að framkoma þeirra síðustu vikur, hafi aukið fylgi þeirra og vinsældir meðal bæjarmanna, þá blýtur sú trú þeirra eða vonir að hafa rokið út í veður og vind eftir þessi 1. maí hátíðahöld. Alveg án tillits til þess, hvaða iðnaðarsýeiing LONDON, 2. maí. — Stærsta breska iðnaðarsýningin, sem h^ldin hefir verið, var í dag opnuð hjer í London og Birm- ingham. 50 þús. gestir heim- sóttu sýninguna hjer í. London í dag', og þaraf voru 3000 út-1 lendingar. Stærsta vörupönt- unin kom frá Iran, að upphæð 300 þús. pund •— Reuter. Engar breyfingar LONDON, 2. maí. — Christop- her Mayhew, aðstoðarutanríkis ráðherra Breta, lýsti yfir því í þinginu í dag, að breska stjórn- in myndi ekki fallast á neinar frekari breytingar á landamær- um Þýskalands, áður en friðar- samningar verða undirritaðir. —-Reuter. Von á sameidnlegri vfir- lýsiogn Malik og Jessup Schuman: fjérveidafundur um Beriín í yikunni Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS 2. maí. — Philip Jessup, fulltrúi Bandaríkjanna, og' Jacob Malik, fulltrúi Rússa, munu innan skamms gefa út sameiginlega yfirlýsingu varðandi Berlínardeiluna og fjór- veldaráðstefnuna. — Yfirlýsing þessi mun ekki birt, fyrr en Bretar og Frakkar hafa samþykkt hana. — Jessup ræddi við íulltrúa Breta og Frakka í New York í kvöld í IV2 klst. Áður en hann hjelt þangað frá Washington, ræddi hann við Acheson, u tanríkisráðherra. Síjórnarskifti fregnir og mannalæti Þjóðviljamenn kunna að telja sjer henta að halda að lcsendum sínum. Þjóðviljinn brýnir lið sitt Sunnudagurinn 1. maí var einhver hlýjasti dagur, sem komið hefir á þessu vori. Rign- ing um morguninn, en sólskin og sunnan vindur er kom fram um hádegið. Svo veðiið var á- kjósanlegt, sem mest mátti! verða, fyrir útisamkomur. Það léyndi sjer ekki á Þjóð- viljanum á sunnudagsmorgun. að kommúnistar tengdu miklar vonir við þennan dag'. Þeir höguðu sjer og skrifuðu þannig áð alt þeirra lið ætti að skilja að nú vær annað hvoit fyrir þá að duga eða drepast. Sem alveg eðlilegt er. í mán- aðartíma hafa þeir ausið and- stæðinga sína þeim skömmum Frh. É bls. 2 Yfir hundrað manns r sýna á sýningu FIF FJELAGI ísienskra frístunda- málara höfðu í gærkvöldi borisl um 500 myndir á sýningu þá, sem fjelagið gengst fyrir frá alls 117 mönnum og konum. — Voru það olíumálverk, vatnslita myndir, teikningar og högg- myndir. Sá elsti, sem sendir verk eftir sig er 70 ára, en sá yngsti 10 ára. Er nú unnið að því að koma sýningunni upp. Vitað er að ekki verður hægt að koma öll- um þessum myndafjölda fvrir, en hve margar verða teknar, er ekki enn vitað með vissu. AMMAN, 2. maí. — Búist er við því hjer, að stjórn Transjór- daníu muni segja af sjer innan skamms og í hinni nýju stjórn muni eiga sæti tveir fulltrúar Palestínubúa. — Þeir muni valdir úr hópi fjögurra fram- bjóðenda, sem Abdullah kon- ungur heíur samþykt. — Reuter Sfofnun Eyrópuráðs LONDON, 2. maí. — Robert Schuman, utanríkisráðh. Frakk lands, og Carlo Sforza, utanrík- isráðherra Italíu, komu hingað til London í kvöld og voru þeir mjög bjartsýnir með árangur- inn af fundi Evrópuráðsins, er hefjast á á morgun (þriðjudag). — Utanríkisráðherrar allra tíu stofnþjóðanna, nema Belgíu, munu mæta á fundinum. — Reuter. Síðustu frjettir: Seint í gærkvöldi bárust þær frjettir frá Lake Succ- ess, að VesturveMin þrjú hefðu borið fram þær tillög- ur við Rússa, að samgöngu- banninu á Berlín yrði afljett 10. maí næstkomandi, og ut- anríkisráðherrar fjórveld- anna kæmu saman á ráð- stefnu 23. maí. — Tillögur þessar vart ’.þykktar á fundi þeirra Jessup, Cadogan (Bretland) og Chauvel (Frakkland) í kvöld og síðan sendar Malik. — Er búist við að svar hans berist á niorg- un. — í þessari viku. Schuman, utanríkisráðherra Frakka, ræddi við blaðamenn hjer í dag og sagði að Frakk- ar væru vongóðir um, að fjór- veldaviðræður um Þýskaland gætu, hafist seinna í þessari viku, og þá yrði einnig ákveð- ið, hvenær ráðstefna utanrík-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.