Morgunblaðið - 03.05.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3. maí 1949.
MOKGUNBLAÐIÐ
y
VERKALYÐSSAMTÖKIN VERÐA AÐ VERA
Uð'AIM PÓLITÍSKRA ÁTAKA
Ræða Friðleifs Friðrikssonar 1. maí
Friðleifur Friðriksson.
m alþýðusanuakanna heimt\iðu
í ÐA G er þátíðisdagur hinna.
vinnandi stjetta um allan hinn
lýðfrjálsa heim. í dag koma
saman þúsundir Reykvíkinga,
karlar og konur, úr öllum stjett
um þjóðfjelagsins, til að gleðj-
ast yfir því, sem áunnist hefur
til handa hinum vinnandi
stjettum í aldarfjórðungs bar-
áttu þeirra fyrir aukinni menn-
ingu og bættum kjörum.
Við gleðjumst í dag yfir þeim
risavöxnu framförum, sem orð-
ið hafa hjá íslensku þjóðinni
á nokkrum áratugum. Við gleðj
umst yfir aukinni tækni og
auknum stórhug á nær öllum
sviðum athafnalífsins. Við
gleðjumst yfir nýsköpunarbát-
unum okkar, sem færa okkur
tugi milljóna í þjóðarbúið og
bjóða sjómönnum okkar upp á
betri vistarverur og meiri þæg-
indi en dæmi voru til áður. Við
gleðjumst yfir nýsköpunartog-
urunum, sem að dómi allra
skynibærra manna, eru full-
komnustu skip, sinnar tegundar
í heimi, og bjóða skipverjum
sínum upp á betri kjör og betri
aðbúð en áður voru dæmi til.
Við gleðjumst yfir, að upp skuli
hafa risið, í sambandi við skipa
flotann, 86 frystihús, sem veita
um 4000 manns atvinnu.
Stórhugur og framtak
Og svona mætti lengi telja, þó
að jeg láti þetta nægja að þessu
sinni. Hvar, sem litið er, blasir
við stórhugur og framtak. Og
öll þessi verðmæti og miklu
fleiri, hafa hinar vinnandi
stjettir íslensku þjóðarinnar
skapað. Við þessi nýtísku fram-
leiðslutæki, á sjó og landi, eru í
dag tengdar stærstu og fegurstu
íramtíðardraumar alls hins
vinnandi fólks. Við þau eru
tengdar áætlanir um vaxandi
menningu og bætt lífskjör. Það
er því fullkomin ástæða til, á
þessum hátíðisdegi hinna vinn-
andi stjetta, að láta hugan
staldra við og íhuga í fullri ein-
lægni, hvort skilyrði þau, sem
þessi framleiðslutæki eiga nú
við að búa, sjeu þess eðlis, að
líkur sjeu til, með öllu óbreyttu
að þau geti innt það hlutverlc
af hendi, sem allir okkar feg-
urstu draumar eru tengdir við
Á styrjaldarárunum var það
hlutverk hinnar íslensku sjó-
mannastjettar að afla og færa
hinum stríðandi og sveltandi
lýðræðisþjóðum björg í bú. ís-
lensku fiskimennirnir sátu þá
einir að hinum aflasælu fiski-1 ætlað, i menningar- og hags-
miðum við strendur landsins. munabaráttu hinna vinnandi Varast verður offjölgun
vinnandi stjetta fyrr og síðar,
er krafan um atvinnu og brauð,
en frumskilyrði þess, að hægt
sje að uppfylla þessa kröfu, er,
að svo sje að atvnnuvegunum
búið, að þeir stöðvist ekki. All-
ir hugsandi menn horfa nú á
það með miklum ugg, að aðal-
viðskiptaþjóðir okkar um kaup
á sjávarafurðum færast nú nær
því marki, að verða sjálfum sjer
nógar. Orsökin til þess er ekki
hvað síst að finna í því gífur-
lega háa verðlagi, sem er á
okkar framleiðsluvörum, og
sem gerir okkur með hverjum
deginum, sem líður, óhæfari og
óhæfari til að keppa við ná-
grannaþjóðir okkar um verð-
lag á erlendum mörkuðum. Sú
þjóð, sem bvggir alla sína at-
vinnu- og efnahagsafkomu á að fá einir að ráða tilhögun
útflutningi, getur ekki verið hátíðahaldanna og nota þau til
sofandi fyrir því, hvað gerast margskonar árása á ríkisvaldið
kann á næstunni. Öll stöndum og aðgerðir þess. Og þegar þeim
við frammi fyrir þeirri spurn- J ekki tókst að koma þessu þokka
ingu, hvernig er hægt að lega áformi sínu í framkvæmd,
bjarga aðalatvinnuvegum þjóð- þá hikuðu þeir ekki við að
arinnar frá fjái'hagslegu hruni? ^ kljúfa sig út úr með sína á-
Hvernig er hægt að verja og hangendur, og leika nú það hlut
tryggja efnahagslegt sjálfstæði j verk, sem þeim og öðrum 5-
íslensku þjóðarinnar í nútíð og herdeildum annarra lýðræðis-
framtið? Hvernig er hægt að þjóða er ætlað að leika..
tryggja öllum vinnufúsum hönd
um næga atvinnu, við arðbær-
an atvinnurekstur og við mann
sæmandi lífskjör? Þessum og
þvílíkum spurningum komumst
Innan hinna ýmsu verkalýðs
fjelaga hafa kommúnistar um
langan tíma leikið þá list, þótt
fámennir sjeu, að níða og rægja
hvern þann mann, sem líkleg-
við ekki hjá að hugsa um og ur mætti teljast til trúnaðar
taka afstöðu til. Því fátt ótt-
ast verkalýðssamtökin meir en
hinn forna óvin sinn, atvinnu-
leysið.
Verkalýðssamtökin verða
að vera utan pólitískra
átaka.
Á þessum hátíðisdegi alþýðu-
starfa fyrir fjelag sitt, sje hann
ekki annaðhvort yfirlýstur
kommúnisti eða undir áhrifum
frá þeim. Kommúnistar halda
því óspart að fólki, að þeim og
þeirra handbendum sje einum
trúandi til að stjórna verka-
lýðsfjelögum, til hagsbóta fyrir
þau og meðlimi þeirra. Allir
samtakanna í dag er sjerstök aðrir sjeu og hljóti að vera,
ástæða til að brýna það fyrir
íólki, hversu lífsnauðsynlegt er,
að halda verkalýðssamtökunum
utan við hin pólitísku átök
stjórnmálaflokkanna. Öllum al-
sakir lífsskoðan aisnna, óhæf
ir til slíkra starfa. Á tímabili
varð kommúnistum talsvert á-
gengt í þessari niðurrifs- og
skemmdarstarfsemi sinni. En
varlega hugsandi mönnum er nú í seinni tíð hafa augu manna
það löngu ljóst, að verkalýðs- opnast, og þeim fjölgar nú óð-
samtökin eiga, eðli sínu sam- ' Þeim einstaklingum og fje-
kvæmt, að vera ópólitiskur fje- lögum, sem sjá í gegnum þenn-
lagsskapur. Með því eina móti an blekkingavef kommúnist-
eru þau fær um að anna því annai °g afbiðja sig frá allri
forustuhlutverki, sem þeim er Þeirra forsjá.
inn við neglur sjer. Um það
bil sem hervinnan hvarf úr sög-
unni, voru skrásettar á Vöru-
bílastöðinni Þróttur um 450
vörubifreiðar, og geta kommún
istar, sem þá fóru með .stjórn'*
í fjelaginu, þakkað sjer að
nokkru leyti, hvað þessi tala
varð þá. Brátt kom í ljós, að
ekkert rúm var til fyrir allan
þennan bílafjölda á vinnumark
aðinum, og nú er svo komið,
að fækkað hefur í stjettinni
niður í 300 meðlimi, og er þó
langt frá því, að talist geti
lífvænlegt fyrir þennan fjölda,
með þeim atvinnuhorfum, sem
nú eru framundan.
Komniúnistar vildu láta
verkfall „Þróttar“
mistakast.
Um síðustu áramót voru
kommúnistar hraktir frá völd-
um í ,,Þróíti“, en við tóku Sjálf
stæðismenn og Alþýðuflokks-
menn. Eitt af fyrstu verkum
hinnar nýju stjórnar var að
segja upp samningum við
Vinnuveitendasamband ís-
lands, og krefjast mjög aukinna
vinnurjettinda og fleiri kjara-
bótatil handa meðlimum „Þrótt
ar“. Það hefði nú margur, sem
áður trúðu því, að kommúnist-
ar bæru hag hinna virinandi
stjetta fyrir brjósti, mátt halda
að þeir yrðu manna fyrstir til
að gleðjast yfir og styðja á
allan hátt þessa viðleitni hinn
ar nýju stjórnar í „Þrótti“, til
að fá rjettindi og kjör meðlima
fjelagsins aukin frá því, sem
áður var. En reynslan sýnir
okkur allt annað og verra.
Þróttur neyddist til að leggja
út í verkfall til þess að knýja
þessar kröfur sínar fram. Um
leið og verkfallið hófst, rjeðist
málgagn kommúnista, Þjóð-
viljinn, á stjórn Þróttar, og kall
aði hana handbendi atvinnu
rekenda, sem starfaði í þjón-
ustu auðveldsins, gegn hags-
munum meðlima Þróttar. Jafn
hliða þessu hófu svo kommún-
istar áróðursherferð innan Þrótt
ar og utan, í þeim tilgangi að
Gullið streymdi í stríðum stjetta.
straumum til íslensku þjóðar-
ínnar, og í styrjaldarlok var
hún talin vera með auðugustu
þjóðum heims, miðað við íbúa-
fjölda. Það er sagt, að það þurfi
sterk bein til að þola góða daga.
Eitt er víst, að íslenska þjóðin
virðist ekki hafa þolað hin
snöggu umskipti, frá fátækt til
velmegunar. í kjölfar stríðs-
gróðans sigldi einn hinn versti
vágestur allra þjóða — verð-
bólga og dýrtíð, og nú er svo
komið hag íslensku þjóðarinnar,
að verði ekki við dýrtíðina ráð-
ið, er vá fyrir dyrum.
En til er sá flokkur, komm-
únistaflokkurinn, sem ekki vill
sjá nje viðurkenna þessa stað-
reynd. Hann lítur á verka-
í hinum ýmsu stjettum.
Eitt af fyrirbærum stríðsár-
anna, var það, að mjög mik-
ið bar á því, að fólk flytti sig
til, frá einni atvinnustjett til
Atvinnuvegirnir
mega ekki stöðvast
Ein : af aðalkröfum
hinna
lýðssamtökin, sem hið sterkasta annarrar. Allir vildu sitja við
og ákjósanlegasta „vopn“ í bar þann eldinn, sem best brann,
áttu sinni gegn Alþingi og rík- j og varð þetta til þess, að sum-
isstjóm þessa lands. Fyrir , ar stjettir yfirhlóðust, en aðrar
þeim eru hagsmunir einstakra allt að þvi tæmdust. Vöru-
fjelagsheilda algert aukaatriði, j bílstjórastjettin var ein þeirra
— aðalatriðið er, hvernig hægt stjetta, sem varð fyrir óeðli-
sje að nota hin einstöku fje- lega miklu innstreymi og olli
lög og verkalýðsfjelögin í heild þar miklu um hinn mikli akst-
til pólitísks framdráttar í þágu ‘ ur, sem herinn Ijet framkvæma
Komúnistaflokksins. á sínum tíma með íslenskum
bifreiðum, svo og hinn gálausi
Sundrungarstarf komúnista. og fyrirhyggjulausi bílainnflutn
Þessi staðreynd kemur átak- ingur, sem framkvæmdur var
anlega fram við hátíðahöld á vegum þess opinbera, meðan
að fólki, svo að ekkí yrði u.nv
deilt, að þeir -væru betur -444-
þess hæfir en kommúnistar rul
stjórna verklýðsfjelögum í já-
kvæða átt. Og reynslan hefur
nú sannað, að svo er. Því 'rtíf
þrátt fyrir 25 daga verkfall,
við erfiðustu skilyrði tókst
Þrótti .að vinna stærri og -glæHÍ
legri sigur en hann hefur
nokkru sinni áður unnio, og
hefur nú betri og hagstæðari
samninga við vinnuveitnedur
en hann hefur nokkru sinni áð-
ur haft.
Erfiðar aðstæður.
Enginn má þó taka orð mm
svo, að þar með sjeu öll vanda
mál stjettarinnar til lykta leidd.
Síður en að svo sje. Fáar stjet t-
|ir í okkar þjóðfjelagi hafa-nú
við erfiðari aðstæður að búa en
vörubílstjórastjettin. Því að ault
þess, sem atvinnuleysið hefur
nú herjað á hana með miklura
þunga, hefur og ríkisvaldið lagt
hana í sjerstakt einelti, með sí-
auknum tollum og skattaálög-
um. Og þrátt fyrir síaukið at-
vinnuleysi og vaxandi fátæk*
meðal bifreiðastjóra, þá talar
Alþingi um það enn.' og
manni virðist í fullri aivöru',
leggja enn á ný tug-miljóna
króna skatta á nauðþurftir at-
vinnubílstjóra. Verði þetta
veruleika ,þá fæ jeg ekki bet-
ur sjeð en að það sje meining
valdhafanna að fórna algjörlega -
þessari stjett í þá botnlausu hít
— ríkissjóðinn —— sem aldr-oi
virðist vera hægt að seðja.
Kröfur atvinnubílstjóra.
í dag, á hátíðisdegi alþýðu-
samtakanna, komum við sam-
an til að treysta raðir okkar og
til að gleðjast yfir því, sem
áunnist hefur. En við komum
líka saman til þess að bera
fram kröfur okkar.
Kröfur atvinnubílstjóranna -
eru:
1) Að hætt verði við atf'
leggja nýja tugmiljóna króna
skatta á stjettina.
2) Að dregið verði verulega
úr þeim sköttum og tollum,
sem þegar hafa verið á hana
lagðir.
3) Að ríkisvaldið leyfi eng-
veikja viðnámsþrótt meðlim- ;an bilainnflutning til landsins.
anna og telja þeim trú um, að
verkfallið væri fyrirfram tap-
að. Og ekki ljetu kommúnist-
arnir í Dagsbrún sinn hlut
eftir liggja. Þeir reyndu með
stórauknum vinnuhraða og
stundum beinum verkfallsbrot-
um að hjálpa atvinnurekendum
til að brjóta verkfall Þróttar-
manna á bak aftur. Og þegar
Alþýðusamband íslands skrif-
aði Dagsbrún, og það var oft-
ar en einu sinni, og bað um
aðstoð til handa Þrótti, þá fóru
kommúnistar undan í flæm-
ingi og notuðu allskonar bola-
brögð til þess að losna við að
veita Þrótti umbeðna hjálp.
Og nú kunna menn að spyrja:
Hvað meintu kommúnistar með
þessari framkomu sinni? Því
er fljótsvarað. Þeir óttuðust, að
Sjálfstæðismenn og aðrir lýð-
ræðissinnar myndu, með því að
dagsins í dag. Kommúnistar inn ekki þurfi að skera gjaldeyr- geta unnið þetta verkfall, sann-
meðan það ástand ríkir, sem
nú er í atvinnumálum stjett-
arinnar.
4) Að sjeð verði fyrir því,
að ávalt sjeu til í landinu næg-
ar birgðir af varahlutum, t.il
viðhalds bifreiðum, svo að at-
vinnubílstjórar verði ekki aií
leggja bifreiðum sínum fyrir
vöntun á slíkum hlutum.
5) Að samtök bifreiðastjóra
fái sjálf gjaldeyris- og innflutn
ingsleyfi fyrir þeim hjólbörð-
um og varahlutum, sem þau
þurfa á að halda fyrir með-
limi sína.
6) Að Alþingi setji lög um
atvinnuleyfi til handa þeim
bifreiðastjórum, sem leiguakst-
ur stunda, og að samtök bíl—
stjóranna sjálfra ráði þvi
hverjum tíma, hvort þau telji
þorf á aukningu í stjettiníii eð'a
ekki.
Frh. á bls. 12.