Morgunblaðið - 03.05.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.05.1949, Blaðsíða 16
VEf>UEL'TLITIÐ FAXAFLÓI: Vaxandi S.- eí>aS.-au.-átt. Stinn tngsfcaldi og rigning síðd., geng lu: aftur í Sv,- kaldam/skúri. JWcrrcmwWaSiö , 97. tl»l■ — í>riðju«lagur 3. maí 1919- VERHALYÐSSAMTOKIN lcrða að stnda saman. Sjá ræðu Friðl. I. Friðrikssonar ú blaðsíðu 9. n * immtán bjargad ! þýskum togara í SUÐAUSTAN ofsaveðri er gekk yfir Suðurland snemma á sunnudagsmorgun, strandaði þýskur togari við Eldvatnsós á Meðailandssandi. Áhöfn skipsins, 15 menn, björguðust allir ♦>eiu.:-^á húfi. Vegrta slydduhríðar tók það björgunarsveitina *>okkrar klukkustundir að finna hið strandaða skip. 47 ára gamall. Þessi þýski togari heitir „Barmen“ og er frá Bremer- I> Tveu,-• Hann er 47 ára gamall og er illa út lítandi eins og Westí - togarar Þjóðverja eru *i Þegar Barmen strandaði. var hann að ljúka veiðiför og I tli neð talsvert af fiski í lest- Strandaði kl. 6. Um kl. 6 á sunnudagsmorg- un strandaði togarinn og stuttu síðar barst Slysavarnafjelaginu skeyti um strand hans og gerði þaó slysavarnadeildinni á Kirkjubæjarklaustri aðvart. — Brugðu Kirkjubæjarklausfurs- menr. fljótt og vel við, svo og aðrk' er í björgunarsveitinni starfa, en þeir eru dreifðir nið- ur á fjölmarga .bæi þar eystra. Menrdrnir. sem þátt tóku í fejorgun þessari, lögðu yfirleitt af stað kl. rúmlega 7 um morg- unirui. BHndhríð. ,,Það sem gerði okkur einna erQðast fyrir við björgunar- starfið, var hve slydduhríðin og sandfokið var mikið“, sagði Sig geir Lárusson á Kirkjubæjar- kfaustrir í símtali við Morgbl. i-gærdag. ,.Veðurhæðin mun hafa verið 9—10 vindstig. Og: þegar við komum niður á sand- j ana, þar sem stikur Slysavarna fjelagsins hafa verið settar, var h' 'm svo'svört að ekki sást á h'jilíi þeirra. en það eru 50 m. Hinn þýski skipstjóri gaf «kk: upp rjettar lýsingar um stra dstaðinn og fóru því nokkrar klukkustundir í til- gangslausan akstur í leit að skiphsu. Hann taldi skipið vera strar.dað við Máfabót, sem er um 10 km, fyrir austan Eld- vatnsós. Togarinn finnst. Klukkan rúmlega 10, koma menn í.bíl frá bænum Lyngum, auga á skipið í hríðinni og skömmu síðar koma aðrir að í bílum, er verið höfðu að leita og voru því allmargir menn saman komnir, er björgunin hófst. Ekki þurftum við að grípa til línubyssunnar eða björgunar- stólsins, sagði Siggeir Lárus- son, því skipið hafði strandað á flóði, en nú var að fjara út og auk þess hafði brimið kastað því hærra upp á sandinn. Það stóð á rjettum kjöl. Skipsbrots- mennirnir gátu því vaðið úr skipinu á land. Gengu í land. Það sem gera þurfti til frek- ara öryggis, var að strengja kað al úr skipinu í land fyrir skip- brotsmennina að halda sjer í. Þegar því var lokið, komu Þjóð verjarnir hver af öðrum úr skip inu og gekk allt slysalaust og var mönnunum ekið heim að Lyngum, til Guðjóns Ásmunds- sonar bónda þar. Var þeim vel tekið af húsbændum og hjá þeim gistu þeir 1 fyrrinótt, en munu fara að Klaustri í dag. Þareð ófært er bílum þang að austur, er í ráði að sækja skip brotsmennina í flugvjel og var .verið að ryðja flugvöllin hjá Kirkjubæjarklaustri í gær. Björgun hugsanleg. Að lokum sagði Siggeir Lár- usson, að hann teldi ekki ósenni legt að takast mætti að bjarga togaranum, en um f jöru er hægt að ganga út í hann þurrum fótum. Dýrmæl gjöf HjaSta Jéns* scnar lil Fríkiíkjynnar L S tæðisiuaíma í Keflavík Ólatur Thors ttuiN {>ar ræðu. AÐ TILHLUTUN hjeraðsnefndar Sjálfstæðisflokksins í Gull- bringusýslu var s. 1. sunnudag, þann 1. maí, haldinn almennur fur.dur Sjálfstæðismanna i Keflavík. — Fundurinn hófst kl. 4 e. k. og var Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, máls- befjandi. Flutti hann framsöguræóu er stóð í eina og hálfa hiukkustund. íó. Biil áhugi Sjálfstæðisfólks. Gaf Ólafur Thors ítarlega drýrslu um störf Alþingis og Freístu mál *er - komið hafa til fcasta þess þinigs, er nú situr. Að lokinni ræðu hans tóku nokkrir aðrir til máls. Enda þótt skemmtisamkom- ur eæru í Keflavík þennan « ,1, var húsfyllir á fundi Sjálf stæðismanna. Sýnir það hinn mikla áhuga Sjálfstæðisfólks á Suðurnesjum fyrir stefnu fiokksins eg málflutningi þing- manns síns. Var ræðu Ólafs Thors mjög vel tekið. Fundarstjóri var Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri. Lauk fundinum kl. 7 um kvöld- ið. — Þessi mynd á að sýna krossinn, guilsaumaða á höklinum. EINS OG áður hefur verið getið í blöðum og útvarpi, varð Hjalti Jónsson áttræður 15. apríl síðastliðinn. Þennan dag, föstudaginn langa, færði hann kirkju sinni. Fríkirkjunni í Reykjavík, að gjöf fagran og dýrmætan föstuhökul, gull- saumaðan, gerðan af frú Unni Ólafsdóttur og stúlkum þeim tveimur, sem með henni vinna. Þessa gjöf gaf Hjalti Jónsson til minningar um fyrri konu sína, Guðrúnu Ólafsdóttur, er andaðist 17. febrúar 1920. — Hjalti Jónsson hefur verið með limur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík frá stofnun hans ár_ ið 1899, setið í stjórn safnað- arins um skeið og í öll þessi nær 50 ár verið einn af bestu styrktarmönnum hans. Sjera Árni Sigurðsson veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd safnaðarins í sambandi við messu á föstudaginn langa, og vígði hana til kirkjulegrar not- kunar. Minntist hann í því sam bandi gefandans, Hjalta Jóns- sonar, að maklegleikum, færði honum afmælisóskir safnaðar- ins, og vottaði honum skyld- ar þakkir fyrir allan hans drengilega stuðning við söfnuð- inn. Kvað sjera Árni loks svo að orði, að með þessari dýmætu og veglegu gjöf skyldi geymast í söfnuðinum minningin um kærleika gefandans til kristi- legs starfs og kirkju sinnar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja vík og stjórn hans vottar Hjalta Jónssyni sínar hjartanlegustu þakkir, og óskar honum allrar Guðs blessunar á kvöldi æv- innar eftir langan, dáðríkan og merkilegan starfsdag. Nýjar fiflogur i vi isnuji lagðar fyrir Viðskifíanefnd verðl tögð niður. EMIL JÓNSSON, viðskiptamálaráðherra, lagði í gær fram fru.mvarp á Alþingi um fjárhagsráð. Er þar farið fram á breyt- ingu á núverandi tilhögun í viðskiptamálum okkar í sambandj við leyfaveitingar. Þá fer frumvarpið fram á að viðskipta- nefndin verði lögð niður. Bílslys í gær SÍÐDEGIS í gær, á milli kl. 6 og 7, varð lítil telpa fyrir bif- reið á Hringbraut, á móts við húsið nr. 91 Hún mun hafa meiðst talsvert á höfði, og var flutt í Landa- kotsSpítala. Úlhlulun lcyfa. í þessu frumvarpi er lagt til, að farið verði inn á þá leið að % af innflutningsmagninu eft- ir ,,kvóta“-reglunni, en nota þann Vi, sem eftir er, til að greiða fyrir nýjum innflytj- endum, leiðrjetta misrjetti og ' veita þeim auka innflutning- leyfi, sem hafa mesta sölu og | þannig má ætla, að almenning- jur.vilji helst skipta við. Með því að flytja síðan inn heldur meira af skömmtunarvörum en : skammtað er verður hægt að vinna upp nokkrar birgðir af þessum vörum í landinu ög gefa landsmönnum þannig kost á að velja, hvar þeir vilja hafa sín viðskipti. Er með þessu reynt að hafa það besta úr til- lögum þeim, sem nefndar hafa verið hjer að framan, en forð- ast ókosti þeirra. Viðskiptanefnd lögð niður. Yfirstjórn fjárhagsráðs er nú, eins og kunnugt er, hjá ríkis- stjórninni í heild, en ekki hjá neinu sjerstöku ráðuneyti, eins og þó er venjan um flestar rík- isstofnanir. Þetta hefur orðið til þess, að sambandið á milli f járhagsráðs og deilda þess ann ars vegar og ríkisstjórnarinnar hins vegar hefur ekki verið eins náið og æskilegt hefði verið og ríkisstjórnin hefur ekki fylgst með daglegum rekstri. Þá hef- ur þetta fyrirkomulag og reynst þungt í vöfum, þegar fjárhagsráð hefur þurft undir ríkisstjórn að sækja, t. d. þeg- ar um áfrýjun eða úrskurði hef- ur verið að ræða. Hefur þá verður lögð niður, úthlutun leyfa falin embættismönnum eftir ákveðnum reglum, sem fjárhagsráð setur. árni Sleiánsson sýnir kvikmyndir á F. FERÐAFJELAGIÐ efnir til skemtifundar í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8,30. Á fundinum muni Árni Ste- fánsson bifvjelavirki, sýna kvik myndir, sem hann hefur tekið frá Landmannaleið að Veiði- vö.tnum. Árni er þegar kunnur fyrir kvikmyndir sínar. Nægir þar á minna á Heklukvikmynd hans og Steinþórs heit. Sigurðs- sonar og kvikmyndina, er hann tók af Vetrar-Olympíuleikun- um í St. Moritz. Pálmi Hann- esson, rektor, útskýrir mynd- irnar. Valur-KR 1:1 ANNAR leikur Reykjavíkur- mótsins í knattspyrnu fór fram gærkveldi. Kepptu þá Valur og K.R. Leikar fóru þannig, að jafn- tefli varð, 1:1. — Valur setti sitt mark í fyrri hálfleik, en KR jafnaðj í þeim síðari. Fyrirlesfur um antabus í Tjamarbíó DR. JENS HALD, danski lyfja- fræðingurinn, sem var annar þeirra ,er fann antabus-lyfið, heldur fyrirlestur fyrir almenn ing í Tjarnarbíó í kvöld kl. 9 e. h. Segir hann þar frá því, hvern íg þeir fjelagar fundu eigin- leika antabus og hvernig lyfið hefir reynst í Danmörku í bar- jafnan orðið að kalla saman rík áttunni gegn ofdrykkjunn. isstjórnarfund, allir ráðherrarn ir orðið að setja sig inn í mál- in og oftast tekið marga fundi að fá afgreiðslu, enda þótt um aðkallandi mál hafi verið að ræða. í frumvarpinu er lagt til, að fjárhagsráð verði sett und- ir eitt ráðuneyti — viðskipta- málaráðuneytxð — eins og tíðk- ast um slíkar stofnanir hjá mörgum nágrannaþjóðum okk- ar, en aðeins höfuðatriði bor- in undir ríkisstjórnina í heild, svo sem heildaráætlun um inn- og útflutning, áætlun um fjár- festingu og tilsvarandi megin- atriði. Dagleg stjórn og minni- háttar ákvarðanir allar verði aftur á móti í höndum þessa ráðuneytis. Þá er og lagt til, að innbyrðis samstai’f deilda fjár- hagsráðs verði fært í fastari skorður með því að gera fjár- hagsráðsmennina að formönn- um hinna einstöku deilda, sem allir stjórna þá hver sinni deild, leggja mál hennar fyrir sam- eiginlega fundi og undirbúa þau fyrir fundina. Viðskiptanefnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.