Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 19- maí 1949.
’ sar
UORGVTSBLAÐIÐ
i
i'I
i :
t:
AuglVsiimgar
sem birfasf eiga í sunnudagsblaðinu
í sumar, skuli effirleiðis vera komn-
ar fyrir kl. 6 á fösfudögum.
IHotgttttirliAUlí
Þeir sem pantað hafa hjá mjer
GIBSLISTA
geri svo vel og tali við mig sem fyrst, annars seldir
öðrum.
jftorhercjur Olaj^óóon
SuSurgötu 14.
v Z
Afgreiðslustúlkn
Stúlka, helst vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð, óskast
nú þegar eða um næstu mánaðarmót. Upplýsingar um
menatun og fyrri störf se'ndist afgr. Mbl- fyrir hádegi
á laugard. merkt: „Vefnaðarvörubúð— 554“.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
til Húnaflóa, Skagafjarðar og
Eyjafjarðar hinn 23. þ. m. —
Tekið á móti flutningi til hafna
milli Ingólfsfjarðar og Haga-
nesvíkur, einnig til Ólafsfjarð-
ar og Dalvíkur i dag. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á mánu-
daginn.
„HEKLA“
austur um land í hringferð h-
24. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til:
Dj úpavogs,
Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar,
Fáskr úðsf j arðar
Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar,
Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar,
Þórshafnar,
Raufarhafnar,
Kópaskers,
Húsavíkur,
Akureyrar og
Siglufjarðar
í dag og á morgun. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á mánu-
daginn.
ÍBÚÐIR TIL SÖLU
Neðri hæð í tveggja hæða húsi (150 ferm.) ásamt bíl-
skúr til sölu. Sömuleiðis rishæð í sama húsi, 4 herbergi
og eldhús. Upplýsingar gefur Emil Hjartarson, tlraun-
teig 20.
I Ef einhver vill lána mér \
Kr. 7000,00
| í eitt ár, fær hann góða =
1 ferðaritvjel í vexti. Tilboð f
| merkt: „Gagnkvæmt--------------------I
| 556“, sendist afgr. fyrir f
| laugardag.
tlllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
ÞÖRARINN JÓNSSON
löggiltur skjalþýðandi í
ensku.
Kirkjuhvoli, sími 81655.
TILKYIMNING
Samkvæ'mt ákvæðum 9- gr. samnings vors við Vinnuveitendasamband íslands
verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu, frá og með deginum í dag,
sem hjer segir:
Fyrir 2*4 tonns bifreiðar:
Fyrir að aka 2*4 til 3 tonna hlassþunga:
Fyrir að aka 3 til 3*4 tonna hlassþunga:
Fyxir að aka 3*4 til 4 tonna hlassþunga:
Fyrir að aka 4 til 4*/2 tonna hlassþunga:
Reykjavík, 19. maí 1949,
Vörubílstjórafjelagið „Þróttur
Dagv. Eftirv. N .dchelgid.v.
kr. 27,00 32,00 37,05 pr. kl.st-
— 29,95 34,98 40,00 pr. kl.st.
— 32,85 37,88 42,90 pr. kl.st.
— 35,75 40,78 45,80 pr. kl.st.
— 38,70 43,73 48,75 Pr- kl.st.
hengiplOnt.uk
VAFNINGSJURTIR
FLÓRA
Austurstrœti 8.
MávafdíS 26.
■ ■■I •■■■■■■■■■■■■■■■■■
VERSLUN
við Laugaveginn til sölu. Stærð ca. 40 til 50 feírmetrar-
Hentug fyrir vefnaðarvörur eða einnnig fyrir ís-bar o. S.
frv. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 22. þ m. merkt:
„1047 — 520“.
20—35 tonna
mótorbátur
óskast leigður í 3 til 4 mánuði. Kaup geta einnig komið
til greina- Báturinn þarf að vera sterkbyggður og mjög
ganggóður. Tilboð merkt: „Góður bátur — 551“, legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag.
TIL SÖLU
4ra herbergja kjallaraíbúð í nýlegu húsi til sölu. Laus
til íbúðar strax. Upplýsingar gefur
JÓHANN STEINASON, lögfr.
Lækjargötu 10 B, sími 80211.
Vil skipta á
I B IJ Ð
sem er 2,herbe'rgi og eldhús ásamt litlu herbergi í risi,
í góðu steinhúsi rjett við miðbæinn, fyrir einbýlishús
eða hæð í húsi, mætti vera í Kleppsholti. Upplýsingar
í síma 81072.
I Verslunarntvinna
■
■
i Lipur stúlka, vel að sjer, helst vön afgreiðslu, getur
: fengið atvinnu við verslunarstörf í apóteki, sími 1619.
BOKBINDARAR
■ Bókbindari, með meistarariettindum óskast, sem verk-
• stjóri hjá bókbandsverksta^ði. Gæti orðið hluthafi ef
; um semur. Tilboð merkt: „Bókbindari 1949 — 548“,
: sendist Mbl. fyrir 20. þ.m.
Verslunaratvinna
Lipur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf í
smásöluverslun- Sími 81617.
■iiiiiiiiiiiiiinii iiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii 11111111111 •• iin 11111111111(11111111111111111111111 iii i ii iiiiiiiniic
Stúlkur
fíO:
i helst vanar leðuriðnaði,, ;
| vantar. Uppl. að Lauga- i
| veg 105, (lyis.Sveiris Egils i
| sonar), efstu h. til hægri. =
| Gengið inn frá ííverfis- 1
I götu.
SumarbritaÖur
.-\y ,ii í 001 , qq !, u ið
f við Þingvallavatrj, 4 her-
| bergi, eldhús pg W.C., er
I til áolu. Tilboð auðkent:
§ ,,2001 — 554“, sendist
i afgh. Mbl. fyrir' 25. þ.m.
(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiMiHwumiuiiiiiiiHiiiiiiiHiMiM