Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 15
Fimxntudagur 19- maí 1949. MORGUNBL4Ð1Ð 15 Fjelagslil í. R. Tímataka í 100 m. lilaupi, vegna Tjamarboðhlaupsins kl. 6 e.h. í dag. Ma-tið allir. Frjálsíþróttadeild 1. R. Árinenningar! Finnlandsfarar Ármanns — Sviþjóð arfarar Ármanns og aðrir Ármenn ingar. eftir fimleikasýningu finnsku fimleikamannanna heldur fjelagið fagnað fyrir þá í Tjarnarcafé i kvöld. l'jölmennið! Stjórn Ármanns. ««■ I. O. G. T. Stúkun Frón nr. 227. heldur fund í kvöld kl. 8,30. Kaffi- kvöld. St. Freyja nr. 218. * Fundur í kvöld á venjulegum stað og tirna. Venjuleg fundarstörf. Kosn- ing fulltrúa til umdæmis- og stór- stúkuþings. Hagnefndaratriði. Þess er vænst að fjelagar fjölmenni. Æ.T. Þingstúkc Reykjavíkur Upplýsinga- og bjálparstöSin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að F. kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið i tima. Sími 7696. Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, simi 6684. ALLI Hreingeriiingar — Guggahreinsun Vanir menn -— fljót og góð vinna. Simi 4727. Jón og Árni. HREINGERNINGAR Innanbæjar og utanbæjar, tökum Ctór stykki að okkur lika. Sími 81091 HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið í sima 7892. N Ó I HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. oimi 81452. Eiríkur I’órðar. HREINCERNINGAR Pantið í tíma. Gunnar og Guðmundur Hólm, Sími 5133 og 80662. HRFINGERNINGAR Vanir, vandvirkir menn. Pantið í tima í sínia 2597. GuSjón Gíslason. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 6265. Hjalli og Raggi. HREINGERNINGAR Pantið í tíma í síma 1837 kl. 11—1 Sigvaldi. Hreingerningaskrifslofan tekur að sjer allar hreingemingar, bæði innan bæjarins og utan. Örugg umsjón. Sími 6223. Sigurður Oddsson HREINGERNINGAR Hreingerningastöðin, simi 7768. Höf- um vana menn til hreingeminga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Tek hreingerningar. Sími 4967. Jón Bcnediktsson. HREINGERNINGAR Magnús GuSmundsson. Pantið í sima 5605. M'iigið PELSAH Saumum úr állskonar loðskinnum. — ÞórSur Steindórsson, feldskeri, Þingholtsslræti 3. — Simi 81872. Viðskiptaskráin 1949 í bókinn ertt upplýsingar um: 2069 fjelög og stofnanii' víðsvegar á landinu. 3872 fyrirtæki og einstaklinga, víðsvegar á landinu. sem koma á einhvern hátt við viðskipti. 587 starfs- og vöruflokkar eru í Varnings- og starfs- skrá, með samtals 9262 nöfnum, heimilisfangi og símantimeri. 567 skip, en það er allur skipastóll Islands í árs- byrjun 1949, 12 smál- og stærri (69 eim- og 498 mótor- skip). F.nnfremur: Skrá yfir götur og lutseignir í Reykjavik, Akurevri og Ftafnarfirði ásamt lóða- og húsamati og þingl. eigendimi í árslok 1948. Faest hjá bóksölum. Aðalúlsala STEWDÓRSPRENT H.F. Sími 1174. Tjarnargötu 4. Pósthólf 365. | Húseigendur athugið ■ Vjer höfum ávallt fyrirliggjandi oliugeyma fyrir hús- ■ kyndingar. . Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á ■ leiðslum. 1 Talið við oss hið fyrsta. j Sími 81600- j J4á íáieniLa teinolíuli íu ta^e facj Á MORGUM liefst afgreiðsla á mjólk og rjóma á flöskum. Viljum vjer minna kaupendur á að mjólkurbúðunnm er óheimilt að taka á móti flöskum nema þær sjeu hrein- ar (skolaðar). Ef flöskum er ekki skilað fást þær keyptar með mjólk inni í búðunum. tjoðt upóamóalan (a Verslun til söln sem verslar með vefnaðarvörur, snyrtivörur, skraut- vörur o. fl. Innflutningskvóti. Allstór lager. Staðsett nálægt miðbænum. Farið verður með tilboð sem trún- aðarmál. Leggið nafn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Þekkt versíun — 536“. Samkomur FILADELFIA Vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hjálpræðisheriim Utisamkoma á Lækjartorgi i kvöld kl. 8,30 ef veður leyfir (annars verð ur samkoman í salnum). Snyrtingar Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnrrting, FótaaSgerSir. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting FótaaSgerðir ÞÆR ERU MIKH) LFSNAR ÞESSAR SMÁAUGLÝSINGAR Hjartanlega þakka jeg börnum mínum og barnaböm- um, frændfólki og vinum, fyrir gjafir og skeyti og aðra vinsemd og virðingu er mjer var í tje látin á 75 ára af- mæli mínu, 14. maí 1949. Guð blessi framtið ykkai alLra. Þórður Þórðarson, Áshól við Tunguvcg. IIPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 hjer í bænum mánudaginn 23. þ.m., og hefst kl. 1 e.h- Seldir verða allskonar óskilamunir, sem éru í vörslu rannsóknarlögreglunnar. T.d. reiðhjól, allskonar fatnað ur, úr, kvenveski, peningaveski, peningabuddur. hriugar og óttal margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg- Borgarfógetinn í Reykjavík. IIPPBOD verður haldið í Grindavik miðvikud- 25. maí n.k. kl. 3 e.h. við fiskhús d.b. J. Johansen. Verður þar selt fisk- húsið, ásamt tilheyrandi lóðarrjettindum, 2 bátar og ýmislegt lausafje. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 18. maí 1949. Giiöm. I. GuSmundsson. Maðurinn minn, faðir okkar, og tengdafaðir, JÓN JÖNSSON, andaðist að heimili sínu, Þingholtsstræti 8, þriðjndag- inn 17. þ.m. Guðrún Mensaldersdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Tómas Sigurþórsson, Laufey Jónsdóttir, Axel Oddsson, Gunnar Jónsson, Aðalheiður Sigurðardóttir. Jarðarför eiginmanns míns, KOLBEINS HÖGNASONAR frá Kollafirði, fer fram frá Lágafellskirkju, laugardaginn 21. þ.m., og hefst með húskveðju á heimili hans Laugar- nesvegi 54 kl. 1,30 e.h. Bifreiðar ve>rða á staðnum og frá Ferðaskrifstofunni. Fyrir mina hönd og annara aðstandenda. Málfríður Jónsdóttir, Faðir minn og tengdafaðir, PJETUR A. ÓLAFSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 21. maí. Athöfnin hefst með bæn á he'imili hins látna, Bjarnastíg 1, kl. 1 e.h. Fyrir hönd ættingja. Gerða og Haukur P. Ólafsson. Minningarathöfn um mína hjartkæru fósturdóttur, GUÐNÝJU LÁRUSDÖTTUR KNUDSEN, sem ljest á Vífilsstöðum 11. þ.m., fer fram frá heunili mínu, Bræðraborgarstíg 34, 20. þ. m. kl. 8,30 «. h. Sigríður Benediktsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR friðfinnsdóttur. Svava Óiafsdóttir, Gisli Öiafsson, Fjóla Ólafsdóttir, Bjórn Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.