Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19- maí 1949. MORGUXBLAÐIÐ ii Jóhozins Þ. Jósefssonar liálaráðherii (Framh. af bls. 2) greiðsluhallans yrði hagstæður greiðslujöfnuður um nokkur hundruð þúsund krónur Með þetta fyrir augum gerði jeg toreytingatillögur um hækkun á íekjuliðunum þar sem teflt er út á ystu nöf og má ekki út af bera í neinu. Hækkunin á vcrðtolli og vöru magnstolli er gerð á þeim for- sendum, að innflutningsáætlun sú, sem fjárhagsráð hefir gert íyrir þetta ár, verði fram- kvæmd að öllu leyti, og er mið- að við hana sem lágmarksinn- flutning. Tekjur af þessum inn- flutningsliðum hafa verið reikn aðar út af þeim mönnum, sem færastir eru í útreikningi toll- tekna. Hækkunin á einkasölu- vörum ríkisins er m. a. byggð á hækkuðu vöruverði bæði hjá áfengis- og tóbaksverslun, bensínhækkunin á hinum nýju lögum varðandi bensínskattinn o. s. frv. Mjer var það ljóst, þegar jeg lagði þessar breytingatillögur fram, að þar er gengið á þunn- um ís og getur breyst mjög til hins verra, ef stvinnulíf þjóð- arinnar af einhverjum orsök- um verður fyrir því áfalli á þessu ári að ekki sie næg gjald- eyrisöflun fyrir hendi til að standa undir innflutningi þeim, sem áætlunin gerir ráð fyrir. Á íleira mætti benda sem getur talist veikt í þessum tillögum, þó jeg sleppi því nú. Reynt eftir megni að spyrna gegn hækkunum Á s. 1. ári var sá varnagli sleg inn við afgreiðslu fjárlaganna, að fjármálaráðherra fjekk heimild til b0?.'', ef nauðsvn bæri til, að drngo 35% af út- gjöldum, sem ekki ættu sjer stoð í öðrum lögum en fiárlög- um, og var sú heimild notuð á s. 1. ári að töluverðu levti og Ijetti það að sama skapi undir fyrir ríkissjóði. Jeg leitaði eftir því í ríkis- stjórninni nú, að fá sömu heim_ ild í hendur, en fyrir það var þvertekið af einum samstarfs- flokknum, var talið að ekki væri unnt að draga úr verklegum framkvæmdum af því svo langt væri liðið á árið, og þegar þannig var tekið í m álið, að ekki gat náðst eining um þetta atriði, þá sá jeg ekki tO neins að fara sð gera það að þrætumáli á Al- toingi. Ákvörðun um nokkurn samdrátt í þessu efni sökum íjárhagsörðugleika ríkissjóðs var tekin miklu síðar á árinu í .fyrra. Jeg tel því, að vel hefði snátt hafa þessa öryggisráðstöf- un handþæra, og að meðráð- iherrum mínum hefði verið ó- hætt að treysta því, að jeg mundi ekki beita henni harka- lega. Fyrir þvi tel jeg, að þeir hafi fengið næga reynslu á s. 1. ári, en þetta atriði verður enn til þess að gera fjárhagsafkomu þessa árs ótryggari en ástæða hefði verið tii. Áður en atkvæðagreiðsla við 3. umræðu frumvarpsins fór Sram og lj- ar, hve miklar og háar br :inga<blögui.. ein- stakra þingmanna lágu fyrir, gerði jeg ásamt tveim meðráð- herrum mínum ýtarlegar ráð- því, að frv. yrði hrakið af þeirri leið, sem til var stefnt með sam komulagstilraunum ráðherra hinna þriggja flokka, eins úr hverjum flokki, og fyrir lágu í breytingatillögum fjárveitinga- nefndar, sem hún flutti að beiðni ríkisstjórnarinnar við 3. umræðu málsins, en sú leið stefndi að því -marki, að af- greiða fjárlögin greiðsluhalla- laus. Árangurir.n varð nú samt sem áður ekki betri en svo, að samþykktar voru við 3. umræðu nýjar hækkunartillögur ein- stakra þingmanna snertandi bein útgjöld um 8—900 þúsund krónur. Þetta verð jeg að játa að urðu mjer mikil vonbrigði. Niðurstað an varð því sú, að greiðslu- hallinn reyndist um millj. króna í stað hagstæðs greiðslu- jafnaðar. Mjer voru þetta meiri vonbrigði fyrir þá sök, að jeg tel, að stuðningsflokkar ríkis- stjórnarinnar hefðu mátt vita það, að það var ekkert siður allrar ríkisstjórnarinnar vegna, heldur en sjálfs mín vegna, að gegn mjer eftir a fer víðs fjarri, sem stjórpar- „Tímans' andstæðingar hafa haldið fram, ! greiðslu fjárlagaírumvarpsins að núverandi ríkisstjórn hafi , við 2. umr., er fram íor þann dregið úr öflun hinna svoköll- j 12. apríl. Þarm 14. april birtir uðu nýsköpunartækja. Það ! „Tíminn" einn sinna alkunnu sanna er í málinu. að stjórnin j svartleiðara og ..taiar þar svart" hefir að mínu áliti dregið of ^ svo að úr hófi keyrir. Er þar mikið úr innflutningi almenns meðal annars íullyrt a tveimur varnings, sem hvert heimili á stöðum að minnsta kosti, að f jár landinu þarfnast, til þess að málaráðherra hafi lagt fjarlaga geta haldið við og jafnvel aukið , frumvarpið' fyrir þingið með innflutning nýsköpunartækj- tugmiljóna gréiðsluhalla og anna. ekki bent á neina tekjuöflun- Á það heíir verið rninnst, i arleið á mót.i. þessum umræðum, að innflutn- Hvað á nú svona ósanninda- f- gjöld ríkissjóðs og nýjar álögur á þjóðina til að mæta hinum ings- og gjaldeyrishöftin varð- andi allan innflutning til lands- vaðall að þýða Frumvarpið var lagt fju'ir þingið með aðeins 396 ins og gjaldeyrir landsmanna , þús. króna greiðsluhalla, en hafi fyrst verið sett á 1934. jekki neinum rugmilljónahalla. Fram að þeim tíma var innflutn j Að sjálfsögðu var ekki i upp- ingurinn að mestu leyti frjáls hafi gert ráð íyrir allri þeirri og bar þá miklu minna á vöru- skorti heldur en oft hefir orðið síðan að gjaldeyris- og inn- flutningshöftin voru sett. upphæð. sem síðar reyndist nauðsynlegt að áætla til dýrtíð- arráðstafana, því að aðstoðin til útvegsins var akveðin sið- A það hefir verið bent við ! ar. Má einnig geta þess, að jeg umræðurnar, að hjer hafi nú j benti strax á leiðir til þess að myndast hættulegt ástand í , Ijetta þessum útgjö'ltíum af rikis engan hátt ösk mín verslunarmálunum, sem stend- sjóði. ur í beinu sambandi við hinar Það er jeg barðist fyrir því, að fá frum ströngu innflutningshömlur og að hefja innbyrðis deilúr um varpið afgreitt án greiðsluhalla. skömmtun, en það er svokallað- fjármálastjómina rniJli stjórn- Við afgreiðslu fjárlagafrum- ur svartamarkaður. Jeg tel arflokkanna, en jeg vænti þess, varpsins voru samþykktir marg þetta mjög alvarlegt og leitt á að enginn lái mier það, þótt ir liðir á 22. gr., sem eru um allan hátt, og að eina leiðin til jeg láíi margendurteknar blekk heimildir til ýmissa hluta þar þess að slíkir verslunarhættir ingar ,.Tímans“ ekki endaiaust jmeð sama offorsi á ríkisstjórn- á meðal til þess að greiða fje stöðvist, sje sú að gefa innflutn afskiptalkusar Veit jeg að visu, jina fyrir há ríkisútgjöld og beint úr ríkissjóði í ýmsu skyni. inginn svo frjálsan, sem ástæð- að árásir þessar munu ekki jauknar álögur á þjóðina. Hefðu kommúnistar komið og þriðju umræðu málsins, að Um þetta hefir oft verið deilt Framsóknarflokksins, en allt auknu útgjöldum, mætti ætla, að þeir hefðu gert víðtsekar til- lögur um lækkun útgjaldanna til þess þannig að koma t veg fyrir auknar skattálögur. En það er nú eitthvað antj.eð. Vii3 2. umræðu fjárlaganna nú bárn kommúnistar einir fram bækk- unartillögur við fjárlagafrum- varpið, sem námu samtals 21.4 millj. kr. og við 3. vmiræðn lögðu þeir fram tillögur úm J9.2 millj. kr. útgjaldahækkun. Auk þessa voru þeir meðflu.tmng i- menn margra tillagna annara þingmanna um aukin. útgjöid. Hitt láðist kommúnist'v i aftur á móti, að benda á leiSir til þess að afla þessara milljóJia- tuga, en torvelt er að sja, hverrn hefði átt að fá þetta fje, nerua með enn auknum álögum á þjóðina, því að ekki báru komm únistar fram neinar tillögur H1 sparnaðar á öðrum iioum fjár- lagafrumvarpsins. En þettu hátterni kommúnista er í fullu samræmi við ábyrgSarleysi þeirra við afgreiðslu fjártaga fyrir árið 1948. Þá vildt* þetr hafa útgjaldahlið fjártaganna 20 millj. kr. hærri en hún að lokum var ákveðin og rjeðu t bótt slíkar heimildir yrðu sam- og þeir sem mest aðhyllast hafta fyrir það eru þær sist til þess þykktar teldi jeg það ekki fært stefnu í innflutningsmálum fallnar að styrkja stjórnarsam- að inna slíkar heimildargreiðsl- jhafa getað bent á ýmsa agnúa starfið. Það ætti að vera hverj- ur af hendi fyrr en sjeð yrði að .á hinu frjálsara fyrirkomulagi, um manni augljóst, að i sam- nægilegt fje yrði tiltækilegt til.sem jeg yiðurkenni líka að því steypustjórn getur fjarmálaráð- þess að standa undir greiðslu-j fylgja. t. d. hættan á, að ein- herra ekki nema að takrnörkuðu skyldum á rekstrargreinum f jár (stakir innflytjendur hlaði á sig levti mótað Uármálastefnuna, Iaganna og á 20. gr. Þetta vil. gjaldeyrisskuldum, sem að síð- því að hætt er við, að sam- jeg endurtaka nú. Og þar sem ustu verði að opinberri tilhlut- starfið faeri fjjótt ut um þúf- nú hefir af ástæðum er jeg j un að leysa af hólmi. Þetta mun ur, ef ráðherra eins samstarfs- greindi hjer áður, fallið niður nú vera aðalhættan við frjáls- flokksins ætti a'c öllu leyti að sú heimild sem oft hefir áður ari athafnir í innflutningsversl- ráða fjánnálastjórninni. Það er verið í fjárlögum og jeg núna uninni. en hitt, sem nú er kom- því í mesta máía omaklegt af taldi eins nauðsynlega og jafn- ið á daginn, svartamarkaðs- aðalblaði Framsóknarflokksins vel nauðsynlegri en oft áður, braskið, sem svo er nefnt, þrífst að telja hið erfioa ástand í fjár- sem sje það, að fjármálaráð- aðéins'í'skjóli innflutningshaft-a málum ríkisins algerlega sök herra hafi vald til að draga úr og strangrar skömmtunar. Mjer ráðherra Sjálfstæðisflokksihs. útgjöldum, sem ekki eiga sjer .virðist þegar allir sjá þær af- Er enda sennilegt, að blaðið stoð í öðrum lögum en fjárlög- leiðingar hafta og skömmtun- vildi eigna s:num ráðherrum um, þá verður það ennþá ar, sem jeg hefi hjer drepið á, fyllilega bróðurpartinn af því, brýnna að umgangast allar þá sje það næsta furðuleg ráð- ef tækist ao koma fjármáiun- heimildir til greiðslu á fje úr ríkissjóði með sjerstakri var- færni. Afnema þarf sem fyrst skömmtun og viðskifta- hömlur Jeg ætla, að það hafi þótt góð tíðindi öllu landsfólkinu, þegar að forsætisráðherra boðaði það í útvarpsræðu sinni í gærkveldí, að ríkisstjórnin hefði til athug- unar að hætta skömmtun á kaffi, kornmat og bensíni. Þess ari athugun verður vonandi hraðað Og erum við ráðherrar Sjálfstæðisflokksins þess mjög fýsandi og höfum lengi verið að slakað yrði til á þessu sviði. Ennfremur er ástæða til að fagna því, sem forsætisráð- herra líka lagði áherslu á, að á þessu ári yrði mun meiri áhersla lögð á innflutning á allskonar neyslúvarningi heídur en áður hefir verið og var það líka orð í tíma. talað, Annars sýndú þær tölur, sem forsætisráðherra etafanir til þess að standa á móti nefndi 'mjög greinilega, að því stöfun til lagfæringar á ástand- inu, þegar menn vilja lögfesta að innflutningsheimild bvggist á skömmtunarseðlunum, eins og fyrir liggur í frv. því frá Frarn. sóknarmönnum. sem nú er flutt á Alþingi. Þeir sem ætla að þarna sje leiðin út úr ógöng- unum ættu helst ekki að kvarta yfir svartamarkaðsverslun, því þá fvrst kæmist hún i algleym- ing, þegar hver maður gengi með innflutningsheimild \ipp á vasann, sem vel gæti orðið ein braskvaran til viðbótar á hinum svarta markaði. Rangfaerslur Tímans Við þetta tækifæri, þegar um fjárhag ríkisins er að ræða, kemst jeg ekki hjá að minnast á það, að einn stjórnmálaflokk- urinn. Framsóknarflokkurinn, hefir í aðalblaði sínu ..Timan- ./.<4 um" haldið uppi þrálátum árás- um á mig. og sakað mig alveg sjerstaklega um það. hversu' á- 'statt Cr nú ufn fjá'rhág i'íkisins I og' afgreiðslu fjárlaga. Hámarki náði þessi um á öruggan grundvöll. Það væri fróðlegt að fá að vita, hvaða eyðslu taðherrar Fram- sóknarflokksins hafa beitt sjer gegn en fjármáíaráðherra vilj- að samþykkja, og hvaða sparn- aðartiliögur þeir feafa komið með, en jeg lagst á móti? Jeg segi þetta ekki í því skyni að bera neinar sakir á þessa sam- ráðherra mina, en þetta er atriði sem þjóðin á í rauninni kröfu til að fá að vits, vegna þeirra staðhæfinga ..T;mans“, að öll vandræðin í fjármálastjórn ríkisins sjeu persónulega mín sök. Kann þó að vera, að þessa sje ekki þörí þvi að öll þjóðin veit, hvern hug viss hluti Tima- liðsins ber t:l núverandi stjórn- arsamstarfs og það jafnvel sinna eigin ráðh inni, og mun þvi gildi Timaskriija: við það. erra i stjorn- meta sannleiks :na í sainræmi frant vilja sínum, hefðí útgjaldn hlið fjáríaganna þessi 2 ár o:rð- íð samtals um 40 til S0 miij. kr. hærri. Hver heilvíta ma'ður hlýtur að sjó, að slíkt hefði þýt.t stórauknar álögur á þjóðina frá því, sem nú er, og mim þó ffest- um þykja ærið nóg. Þegar þetta framferði kommúnista er haft í huga, er dálítið k&ldhæðnis- legt að lesa stóryrtar fyrirsagtt- ir Þjóðviljans um þao, aS rikis- stjórnin ætli að auka álögur á þjóðina um 35—40 milli k.r., því að þetta er einmití það ■;ern þeir sjálfir vildu, og roeira ett það, því að samþykkt tjtlagna þeirra til hækkunar nú í ár hefði ekki aðeins gert óumflýj- anlegt að auka álögurnnr um 40 heldur 60 millj. króna. Raun- ar hefði þó þessi upphæS getað orðið mun hærri, því a'ð bæ'öi nú og i fyrra greiddu kommún- istar atkvæði með svo að segja hverri einustu breyting.i ‘ illögu við fjárlögin, sem steíndi að auknum útgjöldum fyrir ríkis- sjóð. Þjóðviljinn prentar í dag með feitustu fyrirsögnum sinutn bá fregn að Dagsbrún haft srigt upp samningum. Þeim þykir þar hvalur íek- inn á sínar fjörur. Sjerhvert verkfall e.r þeím feginsefni. Stöðvun atvinnulífsins, þrot þjóðarbúsins, atvinnuleysi og fátækt það er þeirra draumur, og á að varða veg beirra inhí hið fyrirheitna land, ríki öreiga sem stjórnað sje af etnræði kommúnista. Hingað til höfum við ekkibtx- ið við: atvinnuleysj s 5an f' rir stríð. Tvöfelclni kctn'nmitósfa Þe$ar., litið. f.z k hmsr .h rcmmu ar&-:r* áróður iríkisstjórnir.a au.iin Framleiðslan má eikJd at- stöðvast i á i Ríkisstjórn og atvinnurekend út- * Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.