Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 1
16 séÍSsist niíiMtóilí* 36. árgarigui 123. tbl. — Fimmtudagur 2- júní 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Forseii íslands. Sveinn Björnsson sjólf- 1 pfÁ ' ■, •-V- . FRAMBOÐSFRESTUR íil forsetakjörs er útrunninn. AÐ þessu sinni barst ekki annað framboð til kjörsins, en frá núveraudi forseía íslands, Sveini Björnssyni. SAMKVÆMT því er Sveinn Björnsson sjálfkjörinn for- seti íslenska lýSveiaisins. ÞETTA er í þriðja sinn sem Sveinn Björnsson er kosinn lorseti íslands. Fyrst var hann þingkjörinn og nvi í annað sinn þjóðkjörinn. NÆSTA kjörtímabil forsetans hefst 1. ágúst næstkom- andi, en því lýkur 31. júlí 1953. Brefar viiurkenna sjálfsif jórn (yrenaica í innanríkismálum Emlr landsins boðið til London. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. BENGHAZI 1. júní. — Breska stjórnin lýsti yfir í dag, arí hún viðurkenndi Idriss E1 Senussi, Emir af Cyrenaica, sem æðsta mann Cyrenaica ríkis. Viðurkenndi breska stjórnin jafnframt myndun innlendrar stjórnar í landinu, er fari með öll innanríkismál. — De Candole, fulltrúi bresku stjórnarinn- ai' í Cyrenaica, skýrði frá þessu á fundi þjóðþings Cyrenaica Sagði hann, að Emirnum hefði verið boðið til London, til við- ræðna um myndun hinnar nýju stjórnar og Bretar myndu gera það, sem í þeirra valdi stæði, til þess að stuðla að því að Cyrenaica öðlaðist fulla sjálfstjórn. Mótmæli. Þann 10. maí síðastliðinn mótmælti sendinefnd Cyrena- ica á'þingi S. Þ. formlega samn- ingi þeim, er Sforza, utanríkis- ráðherra Ítalíu, og Bevin utan- ríkisráðherra Breta, höfðu gert um framtíð binna fyrrverandi ítölsku nýlendna í 'Norður-Af- ríku. Samkvæmt þessum samn- ingi áttu Bretar að fá umboðs- Framh. af bls. 1 / Á kommaþing RÓM, 1. júní: — Kenato Bit- ossi, þingmaður kommúnista og einn af leiðtogum ítalska kom- múnistaflokksins, lagði af stað hjeðan áleiðis til Varsjá í dag. Þar mun hann sitja kommúnista þing. — Reuter. lússar > kreijast neitunarvaMs herrúði ijórveManno í Berlin -V Dr. Bunch ræSir kyn- þáttavandamál Bandaríkjanna NASHVILLE, 31. maí — Dr. Bunche, sáttasemjari Samein- uðu þjóðanna í Palestínu, var um síðastliðna helgi kjörinn heiðursdoktor við Fisk-háskól- ann í Bandaríkjunum. Við það tækifæri flutti dr. Bunche ræðu þar sem hann gerði að umtals- efni kjör svertingja í Bandaríkj unum, en eins og kunnugt er, er hann sjálfur blökkumaður. ,,Enda þótt ekkert sje auð- velt fyrir svertingjarí Banda- ríkjunum“, sagði dr. Bunche, ,,er þeim heldur ekkert þar ó- mögulegt. Kynþáttaerfiðleik- arnir eru talsverðir, en það er hægt að sigrast á þeim“. Bunche taldi, að framtíð svertingja í Bandaríkjunum væri borgið vegna lýðræðishug sjónanna, sem við lýði eru þar í landi. Lýðræðið gerði banda- rísku svertingjunum það kleift, að berjast óhræddir fyrir rjett- indum sínum og bæta kjör sín á alla vegu. Það er athyglisvert, að dr. Bunche, sem getið hefur sjer Ekkert samkomulag um einingu Þýskalands eða aerlínarvandamáiið Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS 1. júní. — Á níunda fundi utanríkisráðherra fjór- veldanna í París í dag kröfðust Rússar þess að haldið yrði fasf; við neitunarvaldið í hverri þeirri áætlun, er gerð yrði um að endurvekja herráð fjórveldanna í Berlín. Andrei Vishinsky utanríkisráðherra Rússa, lýsti yfir að þetta væri grundvallar- skilyrði af hálfu Rússa, er ráðherrarnir hófu í dag að ræða Berlínarvandamálið, eftir að hafa viðurkennt að ekkert sam- komulag hefði náðst um fyrsta atriðið á dagskrá þeirra: einingu Þýskalands. ®Ekkert samkomulag. Að loknum' fundinum, sem stóð yfir í þrjár stundir, sagði John Foster Dulles (Bandarík- in): „Við komumst ekki að neinni niðurstöðu um Berlínar- vandamálið á fundinum í dag“. — Franski fulltrúinn sagði, að ekkert samkomulag hefði orðið vegna þeirrar kröfu Rússa, að halda fast við neitunarvaldið. ðrikkir biðja I. Þ, um hjáip AÞENA, 1. júní. — Tilkynnt var hjer í dag, að ákafir bardagar hefðu blossað upp á ný í Gramm os-fjöllum, nálægt landamær- um Albaníu og Grikklands. — Ennfremur var tilkynt opinber- lega, að gríska stjórnin hefði farið þess á leit við S. Þ. að fá hjálp til þess að leysa flótta- mannavandamálið í landinu, en vegna borgarastyrjaldarinnar frægðarorð fyrir starf sitt hjá hefir um það bif 1/? aUrar S. Þ., er einn af þeim fjölmörgu svertingjum, sem hlotið hafa virðingarembætti í Bandaríkj- unum. Höfn Shanghai opnuð grísku þjóðarinnar orðið heim- ilislaus. Einnig hafa 300,000 börn orðið munaðarlaus af völd um borgarastyrjaldarinnar. —Reuter. Frú Eislar lil Péllands SHANGHAI, 1. júní. - Kínverskir kommúnistar til- kynntu í dag, að höfnin í Shang NEW YORK, 1. júni: Yfirmað- hai hefði verið opnuð útlendum urinn á Ellis-eynni, við New skipum á ný. — Frá vígstöðv- ■ York, hefir lagt til, að frú unum berast þær fregnir, að Brunhilde Eisler, kona Ger- herir kommúnista haldi áfram hard Eislers, verði flutt til Pól að sækja fram í Suður-Kína. j lands, en maður hennar kom — Reuter. J til Prag í gær. — Reuter. JUmennar kosningar í Þýskaiandi 14. ágúst Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRANKFURT 1. júni. — Aðstoðarhernámsstjórar Vestur- veldanna í Þýskalandi samþykktu í dag að gefa forsætisráð- herrum hinna einstöku þýsku ríkja vald til þess að kunngjöra hin nýju kosningalög fyrir Vestur-Þýskaland. Er búist við þvi að ráðherrarnir muni fyrirskipa almennar kosningar í land- inu 14. ágúst næstkomandi. Verða það fyrstu almennu kosn- ingarnar, sem efnt hefir verið til í Þýskalandi um 16 ára skeið. Breytingar Aðstoðarhernámsstjórarnir samþykktu þetta, eftir að hafa rætt málið á tveimur fundum í dag. Vitað er, að teknar voru til greina óskir forsætisráðherr anna um að nokkrar breyting- ar yrðu gerðar á kosningalögun um, en ekki hefir enn verið tilkynnt opinberlega í hverju breytingar þessar voru aðaRega fólgnar. Grundvöllurinn. Herráð fjórveldanr a í Berlín hefur ekkert starfað síðan full- trúi Rússa gekk af fundi þess á s.l. ári og tvær borgarstjórnir, fyrir austur- og vesturhluta Berlínar, voru skipaðar. Er um- ræðurnar um Berlín hófust á fundinum í dag, sagði Dean Acheson, utanríkisráoh. Banda- ríkjanna, að leggja bæri það til grundvailar fyrir urnræðurnar: að fjórveldin hefðu öll fullan rjett á því, að vera í Berlín sam- kvæmt Potsdam-samþyktinni. að þau ætluðu sjer öll að dvelja þar áfram og þau hefðu öll full- an vilja á því, að dvelja þar í sátt og samlyndi hvorf við ann- að. Vishinsky ósamvinnuþýðlir. Acheson sagði, að varla ætti að þurfa fjórar ríkisstjórnir til þess að leysa einfalt vandamál. Hann ljet í ljós þá skoðun, að meirihluti atkvæða ætti að ráða í herráðinu. Loks kvaðst hann hafa orðið fyrir vonbrigðum með það, hve ósamvinnuþýður Vishinsky væri — hann virtist ætlast til þess, að ráðherrar Vesturveldanna samþyktu ein- róma allar tillögur hans. Tillaga Bevins. Robert Schuman, utanríkis- ráðherra Frakklands, sem var í forsæti, ljet í ljós vcr um það, að auðveldara mynul að kom- ast að samkomulagi um Ber- línarvandamálið, en um einingu Þýskalands. — Bevin lagði til. Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.