Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 6
1111111111111IIIIIIllllilIII 'IIIIMIK nill 6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. júní 19+9. Til sölu Rafha-eldavjel Barnakerra sem ný, Radio grammófónn. Vatnabátur 15 fet, með utanborðs- mótor. Uppl. í síma 5486. - fiiiiiiiiiiiii(ii*iiiiiiii 1111111111111111111 Herbergi 1 óskast nú þegar handa i i sjómanni í utanlandssigl- | ingum. Uppl. í raftækja- I versl. Ljósafoss, Lauga- I vegi 27. ” l(HI(«*||l(|lllllllllll(IIIIIIIMIII,*llllllllllll*l***ll*ll,ll ( Bílstjóri | Ungur maður, sem hefir I bílpróf, getur fengið at- I vinnu við heildverslun. I Tilboð er greini aldur á- j samt meðmælum, ef til I eru leggist inn á afgr. I Mbl., rrerkt „Strax—757“ | i(i«imiiii(i«ii(iiiMiiiiiiiiMiiiiiiiM*iiiiiiiii(iiiiiiiiii(* j Til sölu I Dragt, útikjóll, pels, hálf- I síður, karlmannsföt, stórt | númer, skór nr. 43, enn- i. fremur nýr klæðaskápur, I ljós eik. Lokastíg 10. Til sölu Singer- I seumavjel I handsnúin- Til sýnis á { Sóivallagötu 74. — Efstu hæð. Í 111 .llllllMMHMI |l((IIJ«IIIIIIMIMI(l»l(l(l((IIM(l- Til sölu 1 3ja tonna International } vörubili og herjeppi. — I Uppl. á vörubílastöðinni | Þróttur, sími 1474. I .............. j Góð ( SiúBka I eða unglingur óskast til 1 húsverka hálfan eða all- I an daginn. Uppl. í síma 3680. | ■■■■■■■•...........■■■■■•■■■»•■•»•. | Afhugið i Mótor og gear-kassi í | Buich ’39—’46, einnig I nokkur dekk 750x20, til i sýnis og sölu á Ílagamel I 14, nðri kl. 7—9 í dag og § á morgun. S I(((Iiiiihi((iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"||,,miiiii(MII((I(i Herbsrgi 1 Tveir reglusamir í fastri i atvinnu óska eftir stofu { eða stóru herbergi. Þarf i að vera í Kleppsholti. Til- i boð leggist inn á af- i greiðslu Morgunblaðsins, i fyrir föstudagskveld, — i merkt: „Húsnæði—758“. *m«n«i(i(iiiiiii(i(im(MMiiiiiiiiiiiiiiiii(i(((i(Miii(MMMin Er kaupandi að góðuirí Dodge-herbíl, | eins og Aineríkaninn not- | aði. Tilboð óskast send til 1 skrifstofu blaðsins fyrir j | hádegi á laugardag, merkt i I „Rauðakross-Dodge — 1 —759“. I | Gróðurmold, túnþökur] | Útvegum við með stuttum f | fyrirvára; göngum frá f I hvoru tveggja, ef óskað er, j s pantið fyrr en seinna. — = f Upplýsingar í síma 80932. j Hýtf gólffeppi | 2,50x1,70 þvottapottur — | i (kolakyntur) og hita- | | vatnsdunkur ca. 500 lítra = i til sölu á Leifsgötu 25. | j .Uppl. kl. 6—8 í kvöld og 1 annað kvöld. { f Sumarbúsfaður j Skemtilegur sumarbústað f f úr til sölu nálægt bæn- j Í um. 3 herbergi, eldhús og j f klósett, miðstöð og vatns f Í leiðsla. Stór rafstöð og j i girt lóð. Uppl. í síma 2292 j i og 4259. BíH \ Er kaupandi að 1 til 2ja | f tonna vörubíl eða sterk- j 1 um pallbíl. Eldri model | ! koma til greina. Sendið | í tilboð til Mbl., fyrir föstu j 1 dagskvöld merkt: „Strax ; f 1949—764“. { j Herjeppi ( f Góður herjeppi vel yfir- f j byggður, er til sölu. — | f Fylgt getur ný vjel og nýr j = gangur af dekkjum Til f f sýnis kl. 5—7 við Leifs- | styttuna. I Aftaníkerra | i til sölu fyrir jeppa eða = 1 Farmall. Tilboð óskast á = 1 staðnum. Fiamnesveg 31A f j Gleraugu j f S l. mánudag töpuðust | f gfleraugu. Finnandi vin- \ i samlegast skili þeim í f f skála 115, Skólavörðu- i Í holti. Fundarlaun. = |I(IM«IIIIIIIIIIIMI(IIMIII«(((M((((((IIIMIIIIMMMMMMM = : 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111ii • | Nokkrar | Stúlkur | f óskast á nýja stofnun ná- f f lægt bænum. — Með- | Í mæli æskileg. Uppl- í Ráðn j f ingarstofu Reykjavíkur- = f bæjar, Bankastræti 7, og { í síma 6450. = E ,MII||||||*U«*M«MM3M»MUMM,*IMMIÍ(MM,MMM,M,,II* Z Barngóð | eldri kona j Í óskast á sveitaheimili um i j tveggja mánaða tíma í f f sumar. Kaup eftir sam- f Í komulagi. Upplýsingar á f f Bergstaðastræti 4, efstu f hæð. ; IIIIIMMMMIlllKMIIMMMIMIIIMIMiMMKMMMMIIIMIIII E i Sumarbústadur fil sölu 1 i Sumarbústaður i Vatns- | { endalandi, 2 herbergi og f { eldhús til sölu. Uppl. 1 { síma 2856. j Herbergi I i getur sú fengið, sem sitið f i getur hjá barni öðru hvoru f f Tilboð merkt: „Reglusemi { { —753“, leggist inn á afgr. f f blaðsins fyrir 5. júní. 5 IIMMMMIIIMMIIIIIIIIIMIIIMIMMMMMMMMMMMIMMIMI : f Nýkomin j jEldhúsborðí { með innbyggðu strau- j bretti. Trjesmiðjan Víðir í Laugaveg 166. Z (IIIMMMMMMMIMIMMIllMMMMIIIIIIIMIMMIirillllUM E i Til sölu ( z 1 = 22 rafmagnshitadunkar; { 1 qnnar tekur 5 lítra, hinn f f tekur 30 lítra, tilvaldir = Í til að hafa þar sem engin I j hitaveita er. Til sýnis í { f dag í Tjarnargötu 11, — j milli 6—7. j f „„■„„■• | Í IMIMIIIIIMMMIMIMIMIMMIMMIIIMMIIIIIIMIIIIIIIIIMIIl ■ ( Telpukápa f Tvær nýjar mjög vand- | f aðar telpukápur á 8—9 | i ára til sölu einnig nýr | f kvenrykfrakki, lítið núm- = í er. Sörlaskjól 44. Sími | 5871. | Herbergi | { til leigu með innbyggðum j | skáp_ Uppl. í síma 5983. j j Stór sfofa og eldhús j í til leigu í nýju húsi fyrir | f þá er geta greitt stand-‘f f setningarkostnað fyrir- j í fram upp í leigu. íbúðin er f f þegar tilbúin. — Leiga f Í samkv. mati. Tilboðum sje j f skilað eigi síðar en á f 1 laugardag á afgr. Mbl., j i merkt: „íbúð—755“. í Ldn f Ungur reglusamur mað- j i ur óskar eftir 30 þúsund ; f kr. láni í 3 ár. 6% vextir ; Í og trygging_ Tilboð ósk- ! j ast sent afgr. blaðsins j Í fyrir hádegi á föstudag, j Í merkt: „30 þúsund + j j 6% — 745“. í ! JT uperuskóli ú Islundi SIGURÐUR Skagfield óperu- söngvari hefir siglt heilu skipi í höfn eftir langa og harða úti- vist. Hann er einn þeirra djörfu og framsæknu íslendinga, sem að víkinga sið hafa leitað sjer fjár og frama á fjarlægum slóð- um og borið hróður ættjarðar sinnar um víða vegu. Jeg veit, að allir góðir íslendingar bjóða þennan hugumstóra landa hjart anlega velkominn heim á Frón. En hugsjónamaðurinn ann sjer aldrei hvíldar. Þannig hef- ir Sigurður Skagfield nú þegar stofnað óperuskóla, hinn fyrsta á íslandi, og er það undravert, hve glæsilegum árangri hann hefir náð á svo skömmum starfs tíma. Nemendurnir vita þó vel, hvað veldur örum framförum þeirra í óperuskólanum. Þeir þakka það uppörvandi alúð kennarans og vandvirkni, sam- hliða alhliðn kunnáttu hans í söngtækni. Enda var hann tvö fyrstu námsár sín undir hand- leiðslu Herolds, fyrstur Islend- inga. Það er þjóðlegur, ferskur og hressandi blær, sem ríkir í óperuskólanum, þar sem hús- bóndinn miðlar örlátlega og frjálst af reynsluforða sínum og þekkingu. Maður hrífst ósjálf- rátt með af eldmóði kennarans og sjer rofa fyrir langþráðum áfangastað, óperu á íslensku sviði. Auðvitað getur enginn frjó- angi orðið stórt og glæsilegt trje á einu ári, hversu góð sem vaxtarskilyrðin kunna að vera. Og enginn þarf heldur að bú- ast við, að fullgildur óperu- söngvari komi fram á sjónar- sviðið eftir örskamman náms- tíma. Slíkt nám reynir mjög á þolgæði. Mun það taka fjögur til fimm ár. Okkur íslendingum hættir mjög til þess að líta svo á, að sumar tegundir náms, eins og t. d. tónlistarnám, sje hægt að hespa af á tveimur eða þremur árum, þó að þjóðir, sem telja tónlistina til hinna mestu lífs- verðmæta, bindi sig þar við níu til tólf ára nám. Þessi snögg- suðuhugmynd okkar hverfur nú auðvitað eins og dögg fyrir sólu með auknum skilnirígi og vaxandi samgöngum við um- heiminn. Og það er eins og umheim- urinn nálgist okkur, sem ekki ! eigum þess kost að hverfa að ! heiman, við það, að menn eins i og Sigurður Skagfield taka sjer i hjer bólfestu til þess að miðla i okkur af þeirri reynslu og þekk i ingu, sem þeir hafa aflað sjer i ytra við margra ára nám. Fyrsti óperuskóli á íslandi i hefir tekið til starfa. Fer vel á j því, að hann hefir fengið hús- j næði í Þjóðleikhú~;nu. Er það | gleðilegur vottur ’ -=s, að til ; eru ráðandi menn á T landi, sem ; kunna að meta þann stórhug I °g Þá framsýni, sem hjer ligg- | ur að baki. I Með stofnun óperuskóla hef- i ir verið bætt úr brýnni þörf. — i Loksins hefir verið byrjað á : byrjuninni, því að sönglistin á ; að vera undirstaða tónlistarupp | eldis í hverju landi. | Reyndar er mjer fullljóst eft- ir viðtal við Skagfield um þetta efni, að hann lítur svo á, að strax beri að kenna börnum sönglegan framburð og rjetta beitingu raddar, á meðan þau eru á bernskuskeiði. Er jeg hon um þar fyllilega sammála. Og það er jafnframt með til- liti til þess, að hónum mætti einnig auðnast að senda frá skóla sínum marga góða söng- þjálfara út á meðal íslenskra barna, að jeg óska honum allra heilla með þetta þarfa og glæsi lega framtak sitt, stofnun óperu skóla á Islandi. Siguringi E. Hjörleifsson. Nýjar íslehskar bæk- ur frá Helgafelli ÞESSAR bækur eftir íslenska höfunda hafa blaðinu borist frá Helgafelli: Látra-Björg, ævisaga hinnar þjóðkunnu skáldkonu Látra- Bjargar, eftir sagnaþulinn Helga Jónsson frá Þverá. Hjer er sögð saga Látra-Bjargar svo ítarlega sem heimildii' munu ná um hana sem skáld og mann- eskju. Mikið er tekið upp af kveðskap Bjargar í bókina. Ó- trúlegt að saga hennar skuli eliki hafa verið skráð áður. Eldvagninn eftir Sigurð Grön- dal. Sigurður Gröndal er orðinn þjóðkunnur fyrir sögur sínar og gerist ekki þörf að kynna hann. Þessi nýja saga gerist eins og ýmsar fyrri sögur Sig- urðar á veitingahúsi í bænum og aðalpersóna sögunnar, er sveitapiltur, sem gerist þjónn þar. Bókin er 200 bls. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Hjer kemur enn ný útgáfa af öllum verkum Jónasar, ljóð, sögur, ritgerðir, brjef o. fl, alls 800 bls. í handhægu broti qg íallega útgefin. 100 kvæði eftir Stein Stein- arr. Hjer kemur nokkurskonar heildarútgáfa af ljóðum Steins. valin úr 4 eldri bókum hans, sem allar eru uppseldar. Hefur Snorri Hjartarson bókavörður valið kvæðin. Unnendur ljóða Steins munu fagna þessari snotru og ódýru heildarútgáfu. Tíminn og vatnið heitir lítið ljóðakver nýtt eftir Stein. Eru flest ljóðin „abstrakt“ á ýmsa lund. Þetta kver er aðeins gefið út í 200 tölusettum eintökum, og mun útgefandinn hafa litið svo á, að þau eigi varla erindi til almennings. „Man eg þig löngum“ er 6. ísl. bókin, sem forlagið sendir, stór skáldsaga úr nútímanum eftir Elías Mar. Hún er einnig gefin út aðeins í tölusettri út- gáfu, 350 eintök. Allar eru bækur þessar vand- aðar að frágangi. Uppreisn 1, maí í fjekk- nesku fangelsi PRAG, 28. moí: — Það vitnaðist fyrst í gærkveldi, að uppreisn hefði verið gerð í herm.fangelsi í Tjekkóslóvakíu, er blað hers- ins, Obrana Lidu, skýrði frá því að tveir hermenn hefðu verið sæmdir heiðursmerkjum fyrir það, hve vel þeiri börðust gegn uppreisnarmönnum í fangels- inu. — Uppreisn þessi var gerð fyrsta maí s.l. — Reuter. UM*(UMUMIU«((MIUMin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.