Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.06.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. fúni 1949. MORCVNBL4Ð1Ð 15 Fjelagslíl I'rjálsíþróttamenn Ármanns Áriðandi fundur verður haldinn i kvöld í húsi Jóns Þorstehissonar á skrifstofunni. ■— Gert upp fyrir ýta. Hvitasunnuspekulationir og skipu- lagning námskeiða. Við mætum allir. Stjórnin. Tilkynning Kirkjugarðar Reykjavíkur skiifstofutími kl. 9—16 álla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f.h. Símar 81166 — 81167 — 81168. Sítnnr starfsmanna: Kiaitan Jónsson afgreiðsla á 1 ík- kistum. kistulagningu o. fl. sínu 3862 á vinnustofu, 7876, heima. Utan skrifstofutíma: Umsjónarmaður kirkju, bálstofu og líkhúss Jóh. Hjörleifsson, simi 81166 U msjónarmaður kirkjugarðanna, Helgi Guðmundsson, simi 2840. Umsjiinarmaður með trjá og blóma rækt, Sumarliði Halldórsson, sími 81569. Verkstjóri í görðunum, Mc-rteinn Gislason, simi 6216. I. O. G. T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fri- kirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. Mælt með umboðs- mönnum o. fl. Kvikmynd eftir fund- inn. Æ. T. Rarnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag kl. 17 á Frikirkju- \ egi 11. — Kosnir fulltrúar á stór- stúkuþing og unglingaregluþing. Fjöl mennið. Gœslumenn. Þinzstúkc ReykjauíkuT Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga ki. 2—3,30 e.h. að Ft> kirkjuvegi 11. — Simi 7594. Hreingern- ingar HREJNGKRNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinná. simi 6265. Hjalli og Raggi. HREINGERNINGAR Pantið í sima 6294. Eiríkur og- Einar. HREINGERNINGAR Innanhúsa og utan húsa og hreins un á húsþökum. Fljót og vönduð vinna. Útvegum allt. — Simi 4727. HreingemingastöSin Simi 7768. — Höfum vana menn til hreingeminga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. Hrringerningar og gluggahreinsun Sími 4727. Stefán og Hlöðver. HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Pantið í tima í síma 2597. Guðjón Gíslason. HREINGERNINGAR Gluggahreinsxm, fljót og vönduð vinna. tJtvegum allt. Simi 7620. Jóhann. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Bika þök í ákvæðisvinnu. Pantið tima. Simi 7696. Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, simi 6684. ALLI. HREINGERNINGAR Pantið í tima. Sími 7892 NÓI. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján Gudmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. Athugið PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. __ Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Sími 81872. Húsgögn eru dýr! Hafið þjer athugað, hvort trygging yðar á innanstokksmunum og öðrum heimilisáhöldum er nægil. mikil til þess að bæta yður tjón af eldsvoða, ef ske kynni að þjer væruð svo óhepp inn, að eldur kæmi upp i húsi yðar. SjóvátryqqiillÉag íslands Plöntusala í dag byrjar plöntusalan í fullum gangi. Allskonar fjöl- ærar plöntur, mikið af Stiúpum og Bertlesiun, sörnuleiðis verður seldur viðir, sjerstaklega heppilegur í limgirð- ingar, 50 stk. á kr. 100,00- Verður selt í Cjró&raótö&inni -Sóœíóli FOSSVOGI, SlMI 6990. Plöntur vt'rða sendar heim ef keypt er fyrir kr. 50,00. Sömuleiðis verða seldar plöntur á torginu Barónsstig og Njálsgötu og horni Ásvallagötu og Hofsvallagötu á hverjum degi. Vinna 2 danskar stúlkur 23 og 30 ára ó&ka eftir vinnu í Reykjavík frá 1. ágúst til 1 ncv. Góð meðmæli um matartilbúning og hús- hald era fyrir hendi. Inger Kiliolm, Solbakken 22, Holte, Danmark. ......«•....... Samkomur Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8,30 Útisamkoma á Lækjartorgi (ef veður leyfir, annars í salnum). Snyrtingar Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótaaÖgcrÖir. Unnur Jukobsdóttir. SNYRTISTOFAN iRIS skólastræti 3 Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting Fótaaðcerðir ÞÆR ERU MIKIÐ LESNAR ÞESSAR SMÁAUGLÝSÍNGAR , Hugheálar þakkir til allra þeirra, sem á margvislegan hátt sýndu mjer vinsemd á söxtiu ára afmæli minu. Kristján Jónsson. Skip til sölu Komið getur til mála sala á ca- 150 smál. skipi. sem hentugt er til trollveiða, síldveiða, flutninga o. fl. Nokk ur veiðarfæri geta fylgt með í kaupunum. Tilboð skulu send til skrifstofu minnar og Jóns Sigurðssonar hrk. Aust urstræti 1 hjer í bænum fyrir 10. þ.m., enda skulu þau vera bindandi i eina viku. Allar nánari upplýsingar*gef ur undirritaður, daglega frá kl. 2—3 e.h. — en okki í síma. Kristján Guðlaugsson, hæstarjettarlögmaour. Húseigendur Gthugid Vjer höfum ávallt fyrirliggjandi oliugeyma fyrir hús- kyndingar. Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á leiðslum. Tahð við oss hið fyrsta. Síini 81600* JM íólenóha SteinólíiiliíutaÍjeta^ Fósturmóðir okkar, GUÐRÚN SIGURÐARDÖTTIR, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. þ.m. Svala Kristbjörnsdóttir, SigurÖur Ólafsson. Jarðarför móður minnar ÞÓRDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. þ.m. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Rauðarárstíg 22 kl. 1 e.h. Una Guðmundsdóltir. Móðurbróðir minn JÓN RAFSSON verður jarðsunginn föstudaginn 3. júni kl- 3 eftir hádegi með bæn frá Elliheimilinu. Jarðað verður frá Fl’íkirkj- unni. Fyrir hönd ættingja og vina. Sigurjón Símonarson, Laugaveg Í58. Kveðjuathöfn föður okkar EINARS EINARSSONAR, frá Gröf í Bitru, fer fram i Fossvogskapellu, föstudaginn 3. þ.m. og hefst kl- 5 e.li. Börn hins látnc. Innilegar þakkir votta jeg öllum þeim, er á margvís- legan hátt sýndu vináttu og samúð við andlát og útför mannsins míns, HALLDÓRS ÞORLEIFSSONAR bifreiðastjóra. Sjerstaklega vil jeg þakka rafveitustjóra Rvíkur og starfs mönnum rafveitunnar fyrir ómetanlega aðstoð vio mig og virðingu við minningu mannsins míns- Fyrir mína hönd, sonar hans og annara aðstandcnda. GuSrún Sveinbjörnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.