Morgunblaðið - 02.06.1949, Síða 2

Morgunblaðið - 02.06.1949, Síða 2
MORGLNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. júní 1949, ’ LMðagerðir i Framsóknarflokkn- osm um að bjorgo flokknum fró Uloíningi með kosningum Sívaxandi sundrung og óvild élæknandi innan Framsóknar. PAÐ e löngu orðið alþjóð kunnugt, . að þingmenn Fram- sóknarfiokksins hafa verið og em ósammála um flest hin rneiri háttar mál. Jónas Jónsson hefur með, skrifuni r.inum sannað, að óheil- indin innan flokksins eru gömul og rótgróin. Lýsingar hans á sín nm fyrri samstarfsmönnum eru fl-sí.ar ófagrar en því miður alJtof r.annar. Síðast sammála, þegar þeir fíeygðu Jónasi fyrir burð Baráttan við Jónas Jónsson um völdin í flokknum hafði þó eitt gott í för með sjer fyrir hina forystumennina. Meðan þeii' voru að ryðja úr vegi stofn- anda flokksins, frumhöfundi li iii;. pg leiðtoga um heilan mami.sjldur. gátu þessir for- y.'.fumenn sameinast um það „gofuga" verkefni Sú liarátta varð til þess að leiða atliygli manna frá því, að uin u»r ekkert annað gat þess- nm arffökum Jónasar Jónsson- ai ItVnnið saman. Síðan þeim tókst að varpa Jónasi fyrir borð af Framsókn- arfléytunni hefur þeim hins- vegar ekkl tekist aþ dylja. að þar er ifver hendin upp á móti annari, hvenær sem eitthvað reynir á ÓsamjstáÍa um öll merkustu utanríkismál I öil'um hinum merkustu ut- anríkisrnilum hefur Framsókn- arfíokkurinn vrerið klofinn. Legar ákveða skyldi, hvort ÍSlendingar ættu að gerast ein af Bam.einuðu þjóðunum klofn- aði Framsóknarflokkurinn í þremit. Tlm Keflavíkurflugvallar- sainM.inginn klofnaði flokkur- írin í tvennt, tvo svo jafna hluta sem frekast var mögulegt, án þes.s að skera nokkurn flokks- rri;uininn fceinlínis í sundúr. 1 ásýnd' almennings þóttist flokkurinn að vísu vera sam- mála um þátttöku í viðreisnar- samtökum Evrópu — Marshall- samnirignum. Enn alltaf öðru hvoru hefur andað býsna kalt til )>eirra samtaka og þátttöku okkar x þeim í blaði flokksins, Timanum. I-Cunnugum duldist ekki, að formaður flokksins, Hermarm Jónasson, var a. m. k. hálfur á móti þátttöku í þess- um samtökum, þó að hann hafi ekki enn þorað að játa það í nlrn 'mia áheyrn. Ti'ær tungur Tímans Öllum er í fersku minni á- greiningurmn í Framsókn um Altlantshafsbandalagið. Einn af miðstjórnarmönnum fldkksins, Pálmi Hannesson, Ijvt hafa sig til þess að verða meftal hinna fyrstu, er reyndu að'k'oma æsingum af stað út af þeirri saEnningagerð. Og vissu merui þS enn ekkert hvað í henni fólst. Tíminn skrifaði lengst um málið eins og hann hefði tvær tungur og vissi hvorug hvað hin segði. Að lókum varð þó yfirgnæf- andi meíri hluti þingmanfta og miðstjórnar flokksins með samn ingsgerðinni. Ekki er hann fríður flokkurinii Við atkvæðagreiðsluna um máiið á Alþingi sat sjálfur for- ma'ður flokksins hinsvegar hjá. I fylgd rðeð honurn urðu aðeins tveir sjervitrustu menn þings- ins. Annar þeirra hefur í flest- um málum sömu skoðanir og kommúnistar, að svo miklu leyti, sem sjerviskan gerir hon- um möguiegt að gera öðrum skiljanlegt, hvað fyrir honum vakir. Hinn er fyrir löngu kunnur að því að vera íhalds- sairiast: maður. sem á Alþingi hefur setið marga áratugi. Hjáseta formanns næst stærsta þíngflokksins í svo stóru máli sem þessu, var í eðli sínu ærið furðuleg. Ennþá ein- kenniíegri var samt greinar- gerð formannsins. Eftir henni var það heist á honum að skilja, sem þaó væri af trvgð við þing- flokkinn að hann Ijeti þetta úr- slitamáí afski.ftalaust með at- kvæði sínu!!! Hvað heitir forsætísráðherrann, sem Hermann vill styðja? Ágreiningurinn í Framsókn hefur að vísu hvergi komið berlegar fram en um utanríkis- málin. Það er vegna þess, að þau eru svo fá, yfirlitsgóð og þýðingamíkil. Innanlandsmál- in eru fleiri og flóknari. En af hinum þýðingarmeiri þeirra er alveg sömu söguria að segja og af utanríkismálunum. Hvergi fc.afa Framsóknarmenn- irnir verið sammála. Það var auðvitað. að Her- mann Jónasson mundi verða á móti núverandi stjórn. Það vissu allir fyrirfram. Það til- heyrir barnalærdómnum. í ís- lenskum stjórnmálum nú, hvað forsætisráðherrann á að heita í þeirri einu ríkisstjórn, sem Hermann Jór.asson mun styðja. Spámaðurinn þolinmóði Hermann hefur þá heldur ekki látið á sjer standa að spá ilía fyrir stjórninni og öllum hennar málum. Allt frá því að stjórnin var rnvnduð hefur spá- mannsraust hans hvaðanæfa kveðið við. í Hornafirði sagði Hermann að vori til, að stjórnin sk.yldi frá, fyrir mitt sumar. Á miðju sumri sagði hann á Akureyri, að stjómin skyldi frá fyrir haustið. Norður á Ströndum sagði liann að haustlagi, að stjórnin skyldi frá fyrir jól. Uin jólaleytið sagði hann í Reykja- vík, að stjórnin skyldi frá fyrir vorið! Enn hefur enginn af þessum spádómum ræst. Erfiðleikarnir hafa þó verið ærnir og ekki ætíð tekist að ráða svo fram úr, sem skyldi. Einhvernveginn hafa spádómar Hermanns hins- vegar orðið til þess að þjappa jafnvel hans eigin flokksmönn- um saman, um stuðning við stjórnina. Það eru ótrúlega fá- ir, sem vilja láta það taka við, sem Hermann vonar, að verði eina úrræðið, eftir að spá hans hefur náð að rætast. Valdhafar í vandræðum Hitt gefur að skilja, að ærin óþægindi stafa innan flokksins af svo óeirnum formanni sem Hermanni Jónassynii Vegna til- burða hans hefur flokkurinn einnig orðið mun óhæfari til samstarfs við aðra flokka, en ella hefði orðið. Nú virðist og svo komið sem flokksbræður Hermanns sjeu orðnir leiðir á þófinu. Þeir vilja gera siðustu úrslitatilraun til að brúa djúpið innan flokksins. Þeir ætla þessvegna að reyna hið æfaforna bragð, valdhafa, sem er í vandræðum. Fyrirætl- un þeirra nú sýnist vera að eyða innbyrðis ágreiningi með fjandskap og baráttu við aðra. Framsóknarmönnum er ljóst, að ef svo heldur fram sem nú horfir, hlýtur flokkur þeirra að klofna ennþá einu sinni. Það er skiljanlegt, að þeir vilji í lengstu lög koma í veg fyrir að svo fari. Hitt er meiri vafi, hversu skynsamlegt er að ætla að reyna að forða sjcr úr sínum eigin vandræðum, með því að rjúfa þá samvinnu um stjórn lands- ins, sem þó er helst líkleg til að forða öngþveiti og upplausn. Vonlítil framtíð Framsóknar Framsóknarmenn ráða vitan- lega sjálfir gerðum sínum. Eng- inn mun biðjast undan ávítum þeirra og harðyrðum, sem nú birtast daglega í Timanum. Ör- væntingartónninn er alltof auð heyrður til að skammirnar skaði aðra en sjálfa þá. Raunin mun og verða sú, að þó að Framsóknarmenn geti ef til vill dulið fyrir sjálfum sjer um nokkra hríð, innbyrðis klofning og ósamkomulag með því að magna fjandskap við aðra landsmenn, þá mun það ráð duga þeim skamma hríð. Deilurnar í Framsóknarflokkn- um munu halda áfram, hvort sem kosningar verða nokkrum mánuðum fyrr eða síðar. Framb. ó bis. 4 Kominiormsendllllnn Gerhard Eisler Gerhard Eislcr (í miöju) er tekinn í iand í r.nglandi. HANDTAKA Gerhards Eisleri um borð í pólska skipinu ,,Bat- ] ory“ kom á örfáum dögum nafni hans í dálka blað- anna um allan heim. Þar til handtaka hans var tilkynnt, hafði verið tiltölulega hljótt um Eisler í heimsblöðunum, að þeim bandarísku þó undanskild um, enda var fullyrt, að hann væri æðsti maður kommúnista- flokks Bandaríkjanna — það er að segja, að hann stjórnaði starf semi flokksins þar bak við tjöld in. höfðinu í Ameríku. Um þetta leyti varð hin mikla stefnu- breyting hjá kommúnistaflokk- um allra landa. Bandaríkja- kommarnir höfðu farið að dæmi annarra kommúnista og kallað stríðið milli Þjóðverja annars- vegar og Breta og Frakka hins- vegar kapítalisk átök. Roose- velt kölluðu kommúnistarnir bandarísku „stríðsæsingamann'* á nákvæmlega sama hátt og leiðtogar Vesturveldanna nú hafa fengið þetta heiti hjá kommunum. Gerhard Eisler, sem nú er um fimmtugt, er fæddur í Austur- ríki, en þar var faðir hans há- skólakennari. A heimilinu voru tvö börn önnur, Ruth, sem er eldri en Gerhard, og Hans, sem er yngstur systkinanna. GERIST KOMMÚNISTI. GERHARD var kvaddur í lier- þjónustu í heimsstyrjöldinni fyrri og náði liðsforingjatign. Að ófriðnum loknum, gerðist hann, ásamt Ruth systur sinni, meðlimur í kommúnistaflokki Austurríkis, en brátt kom að því, að þau flyttust búferlum til Þýskalands. Systkinin urðu þegar áhrifa- mikil innan þýska kommúnista- flokksins. Þó bar meir á Ruth en Gerhard, sem kaus að starfa á laun, eins og mörgum komm- únistum er tamt. Eftir að Ruth hafði fallið í ónáð í Moskva, ferðaðist Ger- hard bróðir hennar til rúss- nesku höfuðbörgarinnar og sór Stalin marskálki trúnaðareiða. Hann varð mjög ötull starfsmað ur hinna alþjóðlegu kommún- istasamtaka, og dvaldist meðal annars í Kína i nokkur ár til styrktar kommúnistunum þar. ÚTSKRIFAÐUR ÚR LENIN-SKÓLANUM. HANN kom fyrst til Bandaríkj- anna eftir 1930. Hann notaði ýmis dulnefni og var fulltrúi Kominform hjá bandaríska kommúnistaflokknum. Hann hafði meðal annars búið sig undir þetta starf með því að ganga á Lenin-skólann í Moskva. Gerhard hvarf frá Bandaríkj- unum er borgarastyrjöldin á Spáni braust út. og þar starf- aði hann sem stjórnmálaerind- reki kommúnista. Það er ekki fyr én 1941 að Gerhard Eisler á ný stingur upp BERGER — ___EISMANN. EN SVO rjeðist Hitler á Rúss- land og stefna kommúnista ger- breyttist á fáeinum klukku- stundum. Opinberlega var látið svo heitá, að bandaríski komm- únistinn Earl Browder hefði ráðið stefnubreytingunni, en á bak við bann stóð hinn raun- verulegi foringi kommúnista- deildar Bandaríkjanna, Ger- hard Eisler. Hann kallaði sig raunar þessa dagana ýmisti Hans Berger eða Julius Eis- mann. 1945 gerbreyttist hin opin- bera kommúnistastefna enn § ný. I. Forster var í Bandaríkj- unum látinn taka við að Browd- er, en enn var þaS Gerhard Eisl- er sem fór með völdin sem æðstí umboðsmaður Moskvumanna % Bandaríkj unum. Að ófriðnum loknum var smámsaman byrjað að ljóstra; upp um starfsemi Gerhards, jHonum var fyrst stefnt fyrir* i dómstólana 1947. Við rannsókií kom í ljós, að hann var mikið ]viðriðinn hina ólöglegu starf- semi. bandarísku kommúnista- , deildarinnar. Hann hlaut tvo dóma, meðal annars fyrir vega- brjefafölsun, sem gert hafði hon um kleift að ferðast óáreittup til og frá Bandaríkjunum. HVAÐ NÚ? ÞEGAR hjer var komið, áttl Gerhard ekki neina ósk heitari en að fara frá Bandaríkjunum, Hann lýsti yfir hvað eftir ann- að, að hann væri ekkert nema flóttamaður, sem nú vildi fara úr landi. En bandarísku yfir- völdin litu öðrum augum á mál hans. Þau höfðuðu mál gegr.s honum fyrir margvísleg lög- brot, og meðal annars var hann sakaður um að hafa átt hlut- Framh. á bls. 4 j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.