Morgunblaðið - 03.06.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. júní 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
9
t
Tugþúsundir 99hverfa44 i fangabuðum Rúss
Eftir BUY BETTANY,
frjetíaritara Reuters í Hamborg
í Þýsitalaífifli
ástandið |>ar engu
betra en í tíð Hitlers
VERKFRÆÐINGUR frá Brem-
en, Hans Range að nafni, er
nýkominn aftur heim til sín,
eftir að honum tókst, á undur-
samlegan hátt, að flýja Sachs-
enhausen fangabúðir Rússa. á-
samt fjórum öðrum mönnum.
Fangabúðir þessar, sem voru
alræmdar á stjórnarárum Hitl-
ers, eru nú notaðar af Rússum
til þess að geyma í þá Þjóð-
verja, sem eru „ótryggir“ í ^
stjórnmálunum. Vitað er með j
vissu að tugir þúsunda fanga ægur‘' dómur.
hafa látið þar lífið, í stjórnar- ! ^r Rarige kynntist
tíð Rússa. j föngunum, komst hann að því,
Range sagði mjer þessa sögu hann hafði verið heppinn að
frá fangabúðunum—og hvernig *a svona „vægan dóm. Honum
unarvinnu. Þegar Range mælt-
ist til þess að fá að áfrýja dómn
um var honum tjáð að þarna
væri enginn hæstirjettur.
hann var tekinn höndum
yfirheyrður af Rússunum:
°g
var tjáð að algengt væri að
dæma menn í 10, 15 og jafnvel
25 ára fangelsi fyrir smávægi-
legar „yfirsjónir“, |
Yfirmaður fangelsisins bauð
Range að velja um, hvort hann
Engin ástæða.
I mars mánuði 1947 fór Range
á óloglegan hátt inn á rúss-
neska hernámssvæðið, skammt vildi vera þessi þnU ar 1 RuSS
|landi eða vinna sem vörður í
|Magdeburg. Range ákvað, að
dvelja í Magdeburg.
Það leið ekki á löngu áður
en hann hafði brotið reglur
Látnir ,,hverfa“.
Daglegur matarskammtur var
1 líter af káisúpu, tæpt pund
; af brauði, 1 ounce sulta og jafn-
mikið af sykri. Flestir fang-
anna voru máttfarnir og veik-
hinum ir’ ve§na Þessa htla matar-
skammts. Allir þeir fangar, er
Rússar litu svo á að væri ,ekki
æskilegt“ að lifðu, voru látnir
hverfa á einn eða annan hátt,
samkvæmt skipunum frá hin-
um þýsku yfirumsjónarmönn-
| um fangabúðanna, Berger og
Paul Heiduschka, en sá síðar-
nefndi var eitt sinn háttsettur
embættismaður lögreglunnar í
Berlín.
frá Wernigerods í Harz-fjöll-
um, til þess að sjá um flutn- j
ing á húsgögnum sínum til
Bremen. Hann hafði fari^slíkar
ferðir nokkrum sinnum áður,
en í þetta sinn var hann hand-
tekinn af tveimur þýskum leyni
lögreglumönnum. Þeir færðu
ekki fram neina ástæðu fyrir
handtöku hans.
Hann var færður fyrir rúss-
neska hershöfðingjann í Werni-
grode, sem spurði hann aðeins
einnar spurningar: fyrir hvaða
land hann væri að njósna. Hann
skeytti ekkert um þær fullyrð-
ingar Range, að hann væri að-
eins að sækja húsgögnin sín.
Að þessari „yfirheyrslu“ lok-
inni var hann fluttur til Magde-
burg. Þar dvaldi hann í 11 daga
í fangelsi. í klefa með honum
var rússneskur liðsforingi, sem
hafði verið handtekinn vegna
þess að hann lenti í deilum útaf
kvenmanni.
Að þessum 11 dögum liðnum
var hann yfirheyrður um miðja
nótt.
„Eins gott að játa“.
Rússneskur liðsforingi sagði
Þeir byrjuðu með því aðjrússnesku liðsforingjanna,
höggva gat á hið 12 feta þykka
steingólf í kofa þeirra. Þeir voru
sex vikur að grafa 22 yarda
löng jarðgöng frá holunni und-
ir gólfinu í klefa þeirra. Það
olli þeim mestum erfiðleikum
að losna við sandinn, sem þeir
grófu upp. Þeir settu hann i
koddaver og dreifðu honum
fyrst á þakið á kofanum, en
komu honum síðan fyrir undir
fjölunum í kofagólfinu.
Látið til skarar skríða.
Loks, þann 10. nóvember,
voru þeir komnir að steinveggn
um, sem var umhverfis fanga-
búðirnar. Þeir ákváðu að hefja
flóttatilraun sína aðfaranótt 12.
nóvember, en þá um kvöldið
hafði leikflokkur fangabúðanna
leiksýningu. Leikflokkur þ'essi
var stofnaður af hinum fræga
þýska leikara Heinrich George,
sem dó í Sachsenhausen-fanga-
búðunum.
Þegar allt var orðið hljótt —
að undanskildu því, að drvkkju
læti heyrðust úr vistarverum
fangelsisins með því að ræða
við ýmsa af föngunum um á-
stæður þeirra. Nótt eina var
hann vakinn og færður fyrir
yfirmann fangelsisins. Þar var
m. a. staddur einn af föngun-
um, sem hann hafði rætt við
nokkrum dögum áður. Hann
sat í djúpum hægindastól,
reykti stóran vindil og dreypti
á tebolla. Hann endurtók orð
fyrir orð samtal það, sem hann
hafði átt við Range.
Yfirmaður fangelsisins spurði
síðan Range, hvort þetta væri
rjett. Range jánkaði því. Þreif
þá Rússinn svera gúmmíslöngu
og tók að berja Range. Eftir
nokkur högg hnje hann til jarð-
ar. Hann lá þar hálf meðvit-
undarlaus, en yfirmaður fang-
elsisins náði í vatn í fötu og
skvetti framan í hann.
Barsmiðar.
Range var nú settur í klefa
þann, er ætlaður var þeim sem
Pyntingaklefar.
Klefar þeir, er notaðir voru
til refsinga, voru koldimmir og
svo mikið vatn í þeim, að það
náði föngunum iðulega í mittis-
stað. Auk þess voru þeir barðir
á degi hverjum.
Þýskir læknar meðal fang-
anna, sem neituðu að gefa föng
um þeim, er Rússar vildu losna
við, banvænt eitur, voru pynt-
aðir á hinn hryllilegasta hátt
Nokkrir þessara lækna, sem I
ljetu undan og gáfu föngunúm
inn eitur, voru seinna látnir
undirskrifa „játningar“.
voru að skemmta sjér — bófu
fimmmenningarnir flóttann.
Hið eina, sem þeir höfðu með-
ferðis, voru föt, sem þeir hofðu
klætt látna fjelaga sína úr. Þeir
skriðu gegnum jarðgöngin, þar
til þeir komu að veggnum urn-
hverfis fangabúðirnar. Þeim
tókst að skríða undir gaddavírs-
girðinguna, sem var utanméð
veggnum, án þess að verðirnir
yrðu þeirra varir. Þeir höfðu
fataskifti í skógarkjarri skarnt
frá. Klukkan var þá 30 mín.
yfir 3. Þeir höfðu 3 stundir i.*il
umráða, áður en flótti þeirín
myndi uppgötvaður.
Frjálsir.
Þeir gengu til Berlínar um
Oranienburg og Hohen-Neuen-
dorf, en þar varð á veg-i -þeiríu
maður, er vísaði þeim- leiðína ikl
Frohnau, við innganginn inn »á
franska hernámssvæðið. — Kl,
átta voru þeir orðnir írjálsir
menn á ný. Þeir voru komnir
inn á franska hernámssvæðið,
heilir á húfi.
Frá aðalfundi Barnavinafje-
lagsins Sumargjafar
26. AÐALFUNDUR Barna-
vinafjelagsins Sumargjafar var
haldinn í Grænuborg föstudag-
inn 27. maí s. 1.
Fundarstjóri var Helgi
Tryggvason, en fundarritari
Bjarni Bjarnason.
Formaður fjelagsins, ísak
Jónsson, flutti skýrslu stjórnar
innar.
Hann kvaðst geta í þetta sinn
við hann: „Það er eins gott fyr- jrefsa átti sjerstaklega. Þeir
þig að játa, því þú verður
hvort sem er sendur til Síberíu“.
Svo benti liðsforinginn á stór-
an skjalabunka, sem lá þar á
borðinu og hrópaði: „Allt þetta
eru sannanir gegn þjer — njósn
ari!“
Þar sem Range fór ekki að
ráðum liðsforingjans og „ját-
aði“ var hann settur í einmenn
ingsklefa. Þar voru þeir geymd-
ir, er refsa átti sjerstaklega.
Engin húsgögn voru þar inni,
aðeins steinrum. — Fimm dög-
um síðar, þegar Range var því-
nær frosin í hel í klefa þessum,
var hann yfirheyrður á nýjan
leik.
Stóð í 36 klst.
Hann gat heldur ekki gefið
Rússunum upplýsingar þær,
sem þeir óskuðu eftir í þetta
sinn, svo að honum var skipað
að standa 36 klukkustundir í
refsingarskyni. Honum var leyft
að leggjast niður í klukkustund
á átta stunda fresti. — Rúss-
neski ,,rjetturinn“ dæmdi hann
að lokum í þriggja ára þrælk-
fengu aðeins hálfan matar-
skammt og voru daglega barðir
sjö þung högg með svipu.
Seinna var hann fluttur til hins
illræmda fangelsis „Rauði ux-
inn“, skammt frá Halle. Þar
hafðist hann við, ásamt 150 föng
um öðrum. Þeir voru allir í
einum sal, lágu þar á gólfinu
klæddir tötrum.
Hvað varð um 8000?
Dag einn var Range, ásamt
80 öðrum föngum; fluttur á
járnbrautarstöð. Þar voru þeir
reknir inn í tvo stóra vagna,
neglt fyrir hurðir og glugga og
ekið af stað. Eftir langa ferð
var staðnæmst við Sachsen-
hausen-fangabúðirnar, sem eru
skammt frá Berlín.
Þegar Range kom þangað
voru þar um það bil 9000 fang-
ar. Honum var tjáð, að nokkr-
um mánuðum áður hefðu verið
þar 17000 fangar.
Á meðal fanganna var m. a.
bróðir dr. Puender og Freddy
Rolf, gamanleikarinn frægi frá
Berlín.
30 þús. horfið síðan 1945.
Fangabúðunum var stjórnað
af níu rússneskum liðsforingj- ' farið fljótt yfir sögu, með því
um. Range kvað þá bera ábyrgð að upplýsingar hefðu þegar ver
á dauða 30,000 fanga. sem jg gefnar um starfsemi fjelags
„horfið“ hafa síðan 1945. Ný- jns, bæði við 25 ára afmælið
lega skýrðu menn þessir rúss- H. apríl s. 1. og um sumarmál-
nesku blöðunum svo frá, að in, og lægju fyrir prentuð gögn
þýskir Iæknar í fangabúðunum um þetta, þ. e. Afmælisritið og
hefðu myrt þúsundir af föng- ársyfirlit um starfsemi Sumar-
gjafar árið 1948 í síðasta Barna-
dagsblaði, auk þess, sem frjetta
40 lík á dag. menn blaða og útvarps hefðu
Range var settur í vinnuflokk flutt almenningi um fjelagið nú
einn, er hann hafði skýrt frá á sumardaginn fyrsta. —
því, að hann væri vjelaverk- j Formaður kvaðst þó vilja
fræðingur. A daginn var hann rifja það upp fyrir mönnum, að
látinn færa föngunum mat úr starfræktar hefðu verið 10 deild
eldhúsinu, en á nóttunni hafði ir árið 1948 í stað 7 árið 1947.
hann þann starfa, að ganga frá Fjölgunin stafar af sumarleik-
líkum þeirra fanga, er látist skólunum, sem fjelagið tók að
höfðu yfir daginn, í þar til gerð-
um gryfjum.
„Margar nætur“. sagði hann,
„voru likin 40 og fleiri“.
Flóttinn undirbúinn.
Er Range var kominn í vinnu
flokkinn, gafst honum betra
tækifæri til þess að leggja á
ráðin um flótta, ásamt nokkr-
um af fjelögum hans. í sept-
ember s. 1. hófu þeir að undir-
búa flóttann. Fangi frá Berlín,
Erich Medler að nafni. gerði á-
ætlunina. Range sá um öll
tæknileg atriði. Erich Ruschke,
námuverkamaður frá Ober-
hausen. sýndi þeim hvernig
grafa ætti jarðgöng. Tveir aðr-
ir menn, Richard Vogel frá
Heinersdorf og Adolf Meinke
frá Berlín hjálpuðu til við verk-
ið.
sjer að reka fyrir bæinn í Mál-
leysingjaskólanum og Stýri-
mannaskólanum, og sjálft starf
rækti það sumarleikskóla í
Grænuborg. Annar árangur náð
ist ekki í viðleitni til að fjölga
leikskólum og dagheimilum.
Og viðleitni til að losna við
rekstur vistheimilanna bar.
heldur ekki árangur á þessu
ári. — Á heimili fjelagsins
komu alls 792 (505) börn á aldr
inum 1 mán. til 6% árs. Auk
þess voru gestir einn og einn
dag, í sumarleikskólunum. —
Dvalardagar barnanna urðu
72479 (70314), auk dvalardaga
gestanna, sem voru 302. Þetta
er lang-hæsta dvalardagatala
hjá fjelaginu frá því að það hóf
starfsemi sína. Og aldrei hafa
svo mörg börn dvalið hjá því
á einu ári.
Formaður kvað mega telja
það til tíðinda, að síðan á að-
alfundi í fyrra, hefðu verið út-
skrifaðar úr Uppeldisskóla
Sumargjafar 14 stúlkur, 9 »4
fyrravor og 5 í febrúar í vetur,
og væru margar þessar stúl.k-
ur þegar orðnar forstöðukonur
hjá fjelaginu eða við önnur
störf.
Gjaldkeri fjelagsins, Jónaj
Jósteinsson, yfirkennari, -lýsíi
reikningum fjelagsins fyrir ár-
ið 1948, sömuleiðis voru lesnir
upp reikningar Uppeldisskóla
Sumargjafar og Vöggustofu-
sjóðs Ragnheiðar Sigurbjargar
Isaksdóttur. Voru reikningaf
þessir bornir upp og samþykkt-
ir í einu hljóði.
Framkvæmdastjóri fjelagsins
Bogi Sigurðsson, lýsti nokkuð
framkvæmdum á árinu. — Altt
hefði orðið erfiðara í rekstri,
enda kaup og vörur hækkað.
Fjárhagur fjelagsins reyndist
fremur örðugur, enda hefur fje
lagið ekki fengið hækkun t
styrkjum til sín síðan 1946,
fyrir síaukna starfsemi og dýr-
tíð. —
Úr stjórn áttu að ganga: Sjera
Árni Sigurðsson, Helgi Elías-
son og ísak Jónsson. Voru þeir
endurkosnir. — Varamenn
þeirra voru kosnir: Friðgeir
Sveinsson, Sveinn Ólafsson og
Valborg Bentsdóttir.
Endurskoðendur voru kosnic
þeir sömu og vérið höfðu:
Sveinn Ólafsson og Zóphónías
Jónsson.
Auðheyrt var á umræðum
fundarmanna, að hugur var'ó
mönnum, að starfsemi fjelags-
ins yrði aukin á næstunni, sjer-
staklega dagheimili og leikskól-
ar.
V er kaskipting st j órn a i i nn a r
er söm og áður:
ísak Jónsson formaður, Arn •
grímur Kristjánsson, varaform,
Framhald á bls. j.2.