Morgunblaðið - 24.06.1949, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 24. júní 1949.
............................................■.•••.••■■•.I
Almenn bifreiðaskoðun
í Árnessýslu
■ fer fram að Selfossi dagana 27. júní til 12. júlí n.k. kl.
■ 10—12 og 1—5 daglega.
Skulu bifreiðaeigendur færa bifreiðar sinar til skoð-
• unarinnar svo sem hjer segir:
■ Mánudaginn 27. júní nr. X 1—X 50
■ Þriðjudaginn 28- júni nr. X 51—X100
: Miðvikudaginn 29. júni nr. X101—XI50
: Fimmtudaginn 30. júní nr- XI51—X200
■ Föstudaginn 1. júli nr. X201—X250
Mánudaginn 4. júli nr. X250—X300
Þriðjudaginn 5. júlí nr. X301—X350
: Miðvikudaginn 6. júli nr. X351—X400
: Fimmtudaginn 7. iúli nr. X401—X450
• Föstudaginn 8. júlí nr- X451—X500
Mánudaginn 11. júlí nr. X501—X550
■ Þriðjudaginn 12- júB nr. X551 og þar yfir
Farþegabirgi og tengivagnar bifreiða skulu fylgja
: þeim til skoðunar.
Um leið og skoðun fer fram ber að sýna ökuskírteini
■ bifreiðastjóra og kvittanir fyrir greiðslu allra áfallina
: gjalda af bifreiðunum.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu 23. júní 1949.
: Páll Hallgrímsson-
arfyrirtæki
: i fullum gangi til sölu vegna brottflutnings. Miklir
: framtíðarmöguleikar fyrir samhenta menn.
Tilboð merkt: „Framtíð 207“ leggist inn á aígreióslu
■ blaðsins.
: OPNA í DAG
Málflutningsskrifstofu
: í Tjarnargötu 10 A, sími 7739. — Viðtalstimi kl. 10 12
: og 1—5, nema laugardaga kl. 10—12.
j HÖGNIJÓNSSON
; hjeraSsdórnslögmaður.
STÚLKUR
: helst vanar leðursaumi óskast. Hátt kaup. Tilboð me'rkt:
* „Hátt kaup — 206“, leggist inn i afgr. blaðsins íyrir
* 26. þ. m.
■
Hugnám
: Nokkrir nemcndur geta komist að. Uppl. i sima 80880
milli kl- 4 og 5.
JJiu^Áóíinn jpe
(ýOLÓUÍ
Tíminti og Framsókn
arflokkurinn
Dómur kunnugasfa
mannsins
SVO SEM kunnugt er öllum
landslýð er Jónas Jónsson frá
Hriflu aðal stofnandi Framsókn
arflokksins og hans höfuð-leið-
togi um rúmlega aldarfjórðungs
bil, frá byrjun 1916 til 1943. —
Hann var formaður flokksins
mjög lengi og ráðherra á mesta
blómaskeiði hans.
Nú hefir þessi maður verið
hrakinn frá öllum trúnaði
vegna innbyrðis ágreinings og
það auðvitað af sjer verri mönn
um. En hann þekkir flokkinn
betur en nokkur annar og upp
á síðkastið hefir hann lýst veil-
um og vanköntum þessa ógæfu-
lega fjelagsskapar, alveg af-
dráttalaust. Orð hans eru byggð
á þekkingu og reynslu. — Fyrir
almenning eru þau þýðingar-
mikill vitnisburður sem kjós-
endurnir verða að kynna sjer.
Ritið Ofeigur, er víðlesið en
ekki nógsamlega. Það þarf að
komast í fleiri manna hendur.
í síðasta hefti 1.—5. tölubl. þ.
árs, standa meðal annars þessar
setningar um Tímann og Fram-
sóknarflokkinn alt í sambandi
við aðalfund miðstjórnar sem
haldinn var s. 1. vetur:
1. „Aðalfundurinn var líkast
ur jarðarför, þar sem sá dauði
hafði svikist úr leiknum“. (Auð
vitað flokkurinn).
2. „Fullkomin óvild milli for-
sprakkanna, svikráðasetur og
alment athafna og áhugaleysi“.
3. „Fjármál Tímans komu nú
tíl umræðu og voru hin erfið-
ustu. Tekjuhalli ársins var milj-
ónafjórðungur eftir reikning-
um, en ef tekið var tillkt til ó-
vissra útistandandi skulda, þótti
sennilegt að hallinn yrði 300
þús. Var nú að mestu þrotið
gjafafje stuðningsmanna og
gengið svo nærri prentsmiðj-
unni, að vafasamt er, hve mikla
vexti Hermann fær af því fje,
sem hann á þar, enn að óvilja
sínum. Ahugamenn úr sveitun-
um kvörtuðu um að blaðið væri
ekki við þeirra hæfi. Það væri
of stórt, of bragðdauft, of svip-
lítið og kæmi í búnkum sem eng
inn entist til að gera meiri skil
en líta á fyrirsagnirnar. Óá-
nægja var yfir, að forkólfar
flokksins, ráðherrarnir og Her-
mann hefðu engin áhugamál að
ræða við landsfólkið".
4. „Liðsoddarr.ir vissu að heir
höfðu engar óskir nema um
gagnkvæman ófarnað. Þar var
ekkert nema moldkaldur dofi í
ólífissári".
5 „Aðalfundi Framsókrar
lauk svo, að hinum reyndari
mönnum sem átt höfðu þátt í að
skapa flokkinn var ljóst hvern-
ig komið var. Tíminn var of
stór að pappír, of dýr í útgáfu,
of lítill að andlegu verðmæti.
Blaðið hafði verið stækkað af
grunnfæru yfirlæti. Mennirnir
sem rjeðu stækkuninni og stóðu
fyrir fjársöfnun hjá gömlum á-
hugamönnum, höfðu engin á-
hugamál og enga Stefnu nema
persónalega valdastreitu. Þegar
þeir reyndu að skrifa, var það
alveg þýðingarlaust eins og það
er lítið, sem Eysteinn leggur til,
Framh. á bls. 12
| HVALKJÖT |
■ Samkvæmt rannsókn Atvinnudeildar Háskólans er ■
; hvalkjöt næringarmeira og auðmeltara en bæði kinda- ;
; og nautakjöt, en auk þess er það lostæti, ef vel er með ;
: það farið. ■
; Best er að nota hvalkjöt í allskonar steikta kjötrjetti -
■ t.d. gullasch, buff, saxað buff og barið kjöt. :
Rjett er að krydda hvalkjöt nokkru meira dn annað ;
j kjöt og eins er nauðsynlegt að það sje vel steikt, þannig :
| að kjötstykkin sjeu aldrei hrá að innan- :
I Heildsölubirgðir til innanlandssölu hjá Niðursuðu- :
■ verksmiðju SlF, Reykjavík. :
Hvalur HJ.
TILKYNIMIN
Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi hómarks-
verð á Pepsi-cola.
f heildsölu .............. kr. 0.84
1 smásölu................. kr. 1.20
Hámarksverð þetta gildir í Reykjavik og Hafnarfirði,
en annars staðar á landinu má bæta við verðið sam-
kvæmt tilkynningu hefndarinnar nr. 28/1947.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 23. júní 1949.
\Jev'Mcuýii tiórinn
| Salirnir eru opnir frá |
; kl. 9 til 11,30, þriðjuilaga, miðvikudaga, fimmtu- :
■ »
■ •
; daga og föstudaga. (Dansmúsik) Dansleikir laugar- ■
: daga og sunnudaga. :
■ m
■ B
; Veitingahúsið TIV O LI •
llý 3ja herberp íbúl
til sölu á Hlíðunum. Nánari upplýsingar gefur
Mál flutningsskri fsto fa
ÁKA JAKOBSSONAR og
KRISTJÁNS EIRlKSSONAR
Laugaveg 27. — Simi 1453.
Sótlúgur
kosta aðeins kr- 14,23 hjá
BIERIN G.
Laugaveg 6■
Byggingarefni
• ■
; 68 ferm. gólfkork 12xl2x%”, 80 ferm. einangrunarkork :
I ■
Í IVá” °g 50 ferm- einangrunarplötur til sölu. Uppl. í :
: síma 3837. •