Morgunblaðið - 24.06.1949, Page 16
fSDURtJTUT — FAXAFLÓf:
KOSNINGAR í Belgíu á
SA-stinningskaldi, eða atl-
bvar>s.. Skýjað og rigning, eiða
þokusuuld öðru hvoru.
Sigurður Sigurðsson
berklayfirlæknir ráðunaut
ur berklarannsókna S.Þ.
HINAR almennu berklarannsóknir, er hjer hafa farið fram,
h'-vca vakið mikla athygli víða úti um heim, enda verið skrifað
urn þær í læknarit erlendis.
Heilbrigðisstofun Sameinuðuf
^MÓðanna,- WHO, hefur með
li incium víðtækar berklarann-
sóknir bæði í Evrópu og víðar.
Mn«>miSstöð fyrii^ berklarann-
fióknirnar er í Kaupmanna-
hofn, vegna þess, að mikið af
því bóluefni. sem notað er við
berklavarnirnar, er framleitt
þar.
Fyrir nokkru síðan hefur
yfirmaður þessarar starfsemi
S.Þ., dr. Carrol E. Pal’mer, far-
ið' fram á þáð við Sigurð Sig-
urðsson, berklayfirlækni, að
hann gengi í þjónustu stofn-
unar þessarar, til þess að vera
þar tii ráðuneytis við berkla-
varnir og berklarannsóknir.
En liann hefur færst undan
því, vegna þess starfs. sem
hann hefur með höndum hjer
heima, og þegar hefur borið
svo góðun árangur, sem kunn-
ugt ec.
En blaðið hefur frjett, að
Sigurður hafi fengið endur-
nýjuð tíJmæfi um, að gerast
rá ðii nautur heilbrigðisstofnun-
í>) S Þ., í berklavörnum. Hefur
blaðið því spurt hann, hvernig
í ]>essu máli lægi. Hefur hann
ökýrt svo frá:
Það er rjett, sagði Sigurður,
oð farið hefur verið fram á
það við mig, tvisvar, að jeg
tæki að mjer að hafa umsjón
rneð ýmsum störfum við berkla
rannsóknir þær, sem nú er ver
ið að framkvæma á vegum
hdlbrigðisstofnunarinnar í
ýrnsum löndum Evrópu- En
jeg hefi færst undan því.
Vegna þess, að jeg hefi ekki
ætlað, að ráða mig til lang-
dvaiar við störf erlendis. |
Sigurður Sigurðsson
málum erlendis hafa komið
auga á berklavarnarstarfsemi
þá, sem hjer er rekin og munu
telja hana til fyrirmyndar á
margan hátt.
Það leggur við að telja megi
einsdæmi. að íslenskur vísinda
maður skuli vera kvaddur ut-
an tjl alþjóðlegra starfa, sem
að þessu sinni.
Akureyrhtgar fapa
gestunum
VAÐLAHEIÐARVEGURINN
hefir verið illfær undanfarna
daga. En þegar að því kom, að
Norðmennirnir þyrftu að kom-
ast úr Vaglaskógi, voru Akur-
eyringar ekki ráðalausir, og
vildu ekki að þeir þyrftu að
taka á sig krókinn út í Dals-
mynni.
T . ... . , ,, J Þeir sóktu Norðmennina og
Þegar forstjon berklarann-S , , , ,
. . , , , , . »Hákon skogræktarstjora 1 14
soknanna var hier a ferð fynr*- , „ °
, , , , Bjeppa-bilum yfir heiðma. Er
nokkru bað hann mig að koma?, ... , .
, , , T *. , , . þetta em hin lengsta ]eppa-lest,
8 smn fund. Lagði hann þa að® .
. *sem sjest hefir a íslenskum
rojer, að jeg a m k. kæmi til*. .
,, , „ ’ . f.þjoðvegum ef ekki su lengsta.
Kaupmannahafnar 1 byrjun* . , .. .
„ •! Þegar vestur yfir heiðina
riæsta mana®ar> til skrafs og-kom_ tóku Norðrnennirnir til
j ioag..rða. Því jeg m;nn‘“5Spiitra málanna. við að gróð-
hvort sem er taka mjer eitt-Wursetja f skógræktargirðingu
hvað sumarfrí og þá gæti jegr'skógræktarfjelags Eyfirðinga,
kmao þangað. f.við austanverðan Akureyrar<i
I Höfn á jeg að hafa sam-*ipoU ^ mótg yið þá kom 25
róð við þá menn sem stjórn£mannS; f á Akureyri, til að taka
hafa berklarannsóknanna, meðtþátt - vinnunni. Voru tveir
h >ndum. Er geit ráð fyrir. að* vinnuflokkar fra Akureyri með
jeg dvelji þar eða í öðrum aðal®Norðmönnunum i gær, við gróð
bækistöðvum stofnunarinnar.#'ursetnjnguna
uui eins til þriggja mánaðar#] j,að er einkum Sigurður O.
túna. Heft jeg ákveðið að taka*Bjornsson. prentsmiðjustjóri,
þesju boði. og býst því við, aðjj’sem gengist hefir fyrir hinum
f u a utan um næsta mánaðar-®illýlegu og veglegu móttökum
ni°t “Norðmannanna á Akureyri.
Þetta sagði Sigurður læknir.^j j gærkveldi voru þeir í boði
Ei Sígurði vissulega og heil-»bæjarstjórnar Akureyrar, 1 í
brigðísstjórn landsins sýnd*kvöldverði að Hótel KEA.
mikíl alþjóðleg viðurkenningS Þeir koma hingað suður í
mc-ð því að kveðja hann þannigj^kvöld, og gista á Flugvallar-
til íáða. Sjést á þessu að mik-Eihótelinu. Sennilega verða þeir
i). ' 1 uir menn í heilbrigðis-’lkomnir hingað kl. 7.
I KVÖLDFRJETTUM útvarpr-
ins í gær, var frá því skýrt, að
33 ára gamall maður, Elis
Guðnason, hefði beðið bana af
völdum slyss. í sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi.
Elís hafði verið að rífa fjós-
þak af bænum Kolgröfum í
Eyrarsveit, er hann varð fyrir
þessu slysi. Fjell hann af þak-
inu niður á steinsteypta hellu.
Var fallið þrír rnetrar og var
Elís meðvitundariaus er að hon-
um var komið. Var hann fluttur
í sjúkrahús Stykkíshólms, - en
þar ljest hann s.í. 'þriðjudag.
UM hádegisbii í gær, várð slys
á gatnamótum Framnesvegar
og Hringbrautar. Tveir drengir
urðu fyrir bíl og slösuðust.
Tildrög þessa slyss voru ekki
kunn í gærkvöldi, enda hafði
rannsóknarlögreglan ekki feng
ið mólið til athugunar.
Drengirnir, sem heita Grjet-
ar Breiðfiörð, bragga A 14 og
Sveinn Sigurgeirsson bragga 5,
báðir í Kamp Knox. voru báðir
á sama reiðhjóli. Bar bifreiðina
R 5738 þar að og urðu drengirn
ir fyrir henni, með þeim afleið-
ingum sem fyrr segir að báðir
slösuðust og flutti lögreglan þá
í Landakotssjúkrahús. Voru
meiðsl Sveins það alvaríeg að
hann var lagður inn í sjúkra-
húsið. Gestur gat farið heim til
sín er læknar höfðu rannsakað
meiðsl hans og gert að þeirn.
Hemlar bifreiðarinnar munu
ekki hafa verið í fullkomnu
lagi. og kyrsetti lögreglan hana.
Ungur ræðuiniilingur
Kenyon Jervis er 13 ára Lundúnabúi, sem vakið hefur á sjer
athygli fyrir ræður, sem hann heldur í Hyde Park um trúarkg
efni. Hópast að honum áheyrendur, þegar hann talar og nú
hefur Kank-kvikmyndafjelagið boðið honum hlutverk í kvik-
mynd, sem á að fara að taka. Jervis sjest hjer á myndinni. þar
sem hann er að halda eina af ræðum sínum.
Viðeyjarferð norr-
ænu stúdentanna
I GÆRMORGUN var komið skýjað loft og virtist ætia að
fara að rigna. En upp úr hádegi ljetti til og var komið sói-
skin þegar stúdentarnir á Norræna stúdentamótinu voru
-að leggja af stað í ferð sína út í Viðey.
„Don Pasquaie"
sýnd á íslandi!
NORSKA blaðið „Verdens gang“,
sem gefið er út í Osló, segir frá
því, að í ráði sje að norskur söng
flokkur komi til íslands og syngi
hjer óperuna „Don Pasquale“,
eftir Donizetti. Nokkuð virðast þó
ráðagerðir um þetta lausar í bönd
unum ennþá.
Það er ungur leikstjóri norskur
Gunnar Brunvoll að nafni, sem er
í þann veginn að koma óperunni
til sýningar í Oslo og meðal
söngvaranna er íslendingurinn
Einar Sturluson, sem hefur dval-
ið við söngnám í Stokkhólmi. Á
hann að syngja hlutverk Ern-
osto’s í óperunni.
Ef til kæmi, að ópera þessi
yrði sýnd hjer yrði það ekki fyr
en með næsta vori.
Hæringur á
Seyðisfirði
SÍLDARBRÆÐSLUSKIPIÐ
Hæringur, mun verða starfrækt
ur í sumar í höfninni á Seyðis-
firði.
Hæringur, sem legið hefur 5
allan vdtur við Ægisgarð, mun
væntanlega leggja af stað aust-
ur í byrjun næsta mánaðar.
Mikill fjöldi stúdenta.
Mikill fjöldi erlendra og ís-
lenskra stúdenta tók þátt í þess
ari ferð Var fyrst ekið með bif
reiðum frá ferðaskrifstofunni
inn að Vatnagörðum og hefði
ferð þessi öll orðið hin skemmti
legasta ef ekki hefði orðíð sá
galli á, að það var ekki sjeð
fyrir nægum farkosti yfir sund
ið út í Viðey. Þar var einn bát
ur, sem tók um 25 manns. Varð
hann að fara margar ferðir og
gátu stúdentarnir því ekki hald
ið hópinn. Seinna kom þó ann
ar og stærri bátur.
Kirkjan og Viðeyjarstofa
skoðtið.
Stúdentarnir gengu víða um
eyiuna og skoðuðu hið mark-
verðasta, svo sem kirkjuna og
hina ævagömlu Viðeyjarstofu.
Þeir söfnuðust síðan saman i
grasinu undir klettabelti einu
og fóru að syngja ýmsa stúd-
entasöngva.
Skýrt frá sögu Viðeyjar.
Loks þegar allir voru saman
komnir stóð upp prófessor Þor-
kell Jóhannesson og flutti fyr-
irlestur um sögu Viðeyjar.
Hann sagði frá klaustrinu sem
þarna var stofnað snemma á
öldum og stóð allt þar tii kon
ungsvaldið afnam það á«M6.
öld. Og ekki gleymdi hann að
segja erlendu stúdentunum frá
Skúla Magnússyni, frægasta á-
búanda Viðeyjar, sem stofnaði
borgina í Reykjavík. Gaf hann
góða inannlýsingu af hcnum.
Snúið var heim þegar komið
var fram á kvöld og meðan beð
ið var eftir bátunum voru þad
Færeyingar, sem helst hjeldu
gleðskapnum uppi með því aðl
stofna til og stjórna miklum
færeyskum dansi.