Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur ö.'júlí 1949. ■».ÍORGUNBLAÐ1Ð 9 IMOREGSBRJEF FRÁ SKIJL4 SKIJLASVMI ÞAÐ hefur verið stórtíðindalítið í Noregi undanfarinn júnímán- uð og kannske er það hitinn og lognið, sem veldur því. Þegar líður fram í mánuðinn kemur nefnilega að jafnaði slen í fólk, meðal annars háttvirta þing- menn, svo að þeir sækja illa fundi og nenna varla að taka eftir ræðunum og því síður að svara því, sem sagt er, nema þeim finnist það taka út yfir alan þjófabálk. Og svo eru það lika sum mál, sem allir eru sam mála um — að undanteknum kommúnistum — og meðal þeirra eru utanríkismáhn og hermálin, sem stundum hafa valdið miklu ölduróti hjá full- trúum þjóðarinnar og í þjóðinni sjálfr.i. En þegar verið var að ræða um hermálaf járveitinguna nýlega voru sjaldnast nema 20, —30 þingmenn viðstaddir í saln um, en fleiri slæddust þó inn til; að greiða atkvæði. Fjárveiting- j in, sem hermálanefndin hafði stungið upp á, 250 milljón kr., var samþykkt af öllum flokk- um nema kommúnistum, sem vildu hafa hana 50 milljónum lægri. Hinsvegar gerðu þeir ekki ágreining út af fjárveiting unum til heimavarnarliðsins.' Sigrid Undset Mesti atburðurinn utan stjórn málanna er fráfall Sigrid Und- set, skáldkonu. Hún dó á sjúkra húsinu í Lillehammer 10. júní' hafði gengið með nýrnasjúkdóm lengi og fjekk slæmt kvef ofan á og hjartað bilaði. Hún varð rúmlega 67 ára (f. 20. maí 1882) og hefur fráfall hennar vakið þjóðarsorg í Noregi og um öll Norðurlönd og víðar, enda var hún tvímælalaust talin mesta skáldkona Norðurlanda síðan Selmu Lagerlöf leið. En það er til marks um yfirlætisleysi henn ar í daglegu lífi, að á Lillehamm er, þar sem hún átti lengstum heima á búi sínu í Bjerkebekk, vissu fæstir hvar hún átti Deyfð'í Stórþinginu — F/áíaíi Sigrid Undset — Sfjórnarerfiðleikar — Vinnndeilur — Síldveiðar við ísiand — Páll ísólfsson á kirkjufónlisfarþingi trollspeilet“ 1927, „De kloge það, svo að það kostar 80 aura. jomfruer“ 1918, ,,Er kvinnesyns Þetta á að knýja fólk til að punkt“ 1919 og loks ættarsagan spara. — Stjórnarandstæðingar mikla, sem gerði hana fræga, I vildu ganga að 10 aura toll- „Kristin Lavransdattgr“ árin hækkun, enda gengi hún þá til 1920—22. Árið 1925 kom „Olav aukinna vegabóta, eins og upp- Audunssön“ og framhald þeirr- runalega var tilætlunin með ar bókar 1927. Ekkert af því bensínskattinum. En stjórnin sem hún skrifaði síðar þótti jafn þarf á þessum peningum að ast á við hinar sögulegu skáld-' halda til þess að ná jafnvægi á sögur hennar um Kristínu og fjárlögunum og ætlar að nota Ólaf, nefnilega „Etapper". það til almennra þarfa, meðal ,,Gymnadenia“, ,,Det brennende1 annars á það að fylla skarðið busk“, „Ida Elisabet", „Elleve j fyrir rjenun þá, sem orðið hefur ar“, „Den trofaste hustru“, á tekjum af tóbakstollum og á „Norske helgener“ og „Madam! fengissölu ríkisins á síðustu tím Sigrid Undset varð um- Er talið að bensínskattur á stríðsárunum og . inn nýi muni nema um 70 miilj. Dorothea“ landflótta dvaldist þá vestan hafs og skrif eði nokkrar bækur á ensku: „Return to the Future“, „Happy Times in Norway“ og „Sigurd and his brave Companions“. — Hún þýddi einnig þrjár Islend- ingasögur og bók eftir Chester- ton. — Allt þetta mikla starf vann hún ásamt umsvifamikilli búsýslu á Bjerkebekk. Árið 1928 fjekk hún Nobelsverðlaun in. Nú lifir aðeins einn Nobels- verðlaunamaður eftir í Noregi Knud Hamsun, heyrnarlaus á ellihæli í Grimstad, og bækur hans eru ekki gefnar út. Stjórnarflokltseinræði í síðasta brjefi mínu gat jeg um ráðstafanir þær, sem væru í uppsiglingu um að banna lista- samband við kosningarnar í haust. Það fór, sem vænta mátti að frumvarp Olav Oksvik um þetta mál marðist gegn um Óð- alsþingið með jöfnum atkvæð- um, og það reið baggamuninn að forsetinn, sem var Oksvik sjálfur, hafði tvöfalt atkvæði. Lögþingið lagði svo blessun sína yfir frumvarpið 8. júní og um var skipað að aka fyrir Þjóðverja, komst síðan að sem bílstjóri hjá lögreglunni, var þröngvað til að sækja um inn- töku í NS (flokk Quislings) til að fá að halda starfanum, enda sagt að hann yrði ekki meðlim- ur þó að hann sendi inntöku- beiðni. Hann greiddi aldrei til- lag til flokksns og taldi sig aldrei meðlim enda hefir nafn hans ekki fundist á meðlima- skrá. Hinsvegar aðstoðaði hann andstöðuhreyfinguna dyggilega, rak mörg erindi fyrir hana, hjálpaði flóttamönnum til Sví- þjóðar og þvíumlíkt Lanrissvik aradómurinn úrskurðaði hann „góðan Norðmann“ sem kallað er. En stjettarbræður hans, leigubílstjórarnir í Qslo, höfðu sína skoðun á því. Þegar Trygve Lie fór að stunda atvinnu sína eftir striðið hófu þeir andróð- ur gegn honum, fullyrtu að 1 list þessa fimm daga, þó að blöð það varð að lögum. Þegar um- heima. Hún var jarðsett 15. júní ræðurnar hófUst um málið, 2 á Mesnalien, skammt frá Lille- junf; sást enginn maður í ráð- hammer, eftir að sálumessa herrastólunum. Andstöðuflokk- ar stjórnarinnar munu gera sitt til að stjórnin hafi sem minnst gagn af þessari ráðabreytni, sem mælist illa fyrir og getur haft þau áhiif að alþýðuflokksmenn hafði verið sungin yfir henni í St. Þorfinnskapellu á Hamar, samkvæmt ráðstöfun, sem hún hafði sjálf gert. Þar flutti ka- þólski biskupinn Mangers lík- ræðuna, en kveðjuorð flutti M0|'sem ekki eru'því fíokksbundn en, menntamálaráðherra, frá ari, greiði atkvæði gegn stjórn stjórninni, Natvig-Pedersen, for seti, frá Stórþinginu, Hans Hei- berg, frá rithöfundafjelaginu. Peter Egge frá nánustu vinum o. fl. o. fl. um leið og þeir lögðu sveiga á kistuna. Ævi Sigrid Undset og starfi skal ekki lýst hjer, en aðeins raktir höfuðdrættirnir. Foreldr- ar hennar voru dr. phil. Ingvald Undset (1853—93) og Charlotte Gyth. Hún giftist 1912 Anders C. Svarstad, málara og þau skildu samvistir 1925. Sigrid hafði verslunarskólamenntun og vann sem skrifstofustúlka til 1909. En 1907 kom fyrsta bók hennar, „Fru Martha Oulie“ út og siðan bók á hverju ári í þess- ari röð: „Den lykkelige alder“, „Vigaljot og Vigdis“, „Ung- dom“, ,.Jenny“, „Fattige skjebn er“ til 1912. Þá fjell úr eitt ár en 1914 kom „Váren“, „Kong inni. „Lex Oksvik“, sem lögin eru kölluð, munu vissulega heyr ast oft nefnd í kosningabarátt- unni í sumar. Annað mál sætir stjórnin og miklu ámæli fyrir um þessar mundir. Svo sem kunnugt er hafa takmarkanir verið á bif- reiðakastri hjer í landinu, til þess að spara innflutning bens- íns þessarar dollarvöru. Ein- staklingar hafa ekki fengið að nota bifreiðar sínar nema tak- markaða vegalengd og á vissum tímum viku og daga. Þetta fyrir krónum. Vitanlega hefur hann í för með sjer hækkun á öllum flutningsgjöldum með bifreið- um og þarafleiðandi hækkun vöruverðs, og þetta kemur ó- jafnt niður og mæðir aðallega á þeim, sem hvorki hafa skipa- eða járnbrautasamgöngur, nefnilega afskekktustu sveitum landsins, sem erfiðasta áttu að- drættina fyrir. Þykir skatturinn brjóta í bág við verðfestingar- stefnu þá, sem stjórnin hefur beitt sjer fyrir, en hún mun ekki óttast að vísitalan lendi yfir „rauða strikinu“, við 160 stig þó að flutningsgjöldin hækki. því að ýms erlend vara hefur lækkað. Vinnudeilur. Undanfarið hefir verið setið að samningum um kaupgjald fyrir fjölda atvinnugreina og ekki annað sjáanlegt en að þeim miði vel áfram, þvi að samninga nefndirnar hafa komið sjer saman um aðalatriðin. Þau verk föll sem orðið hafa stafa eigi fyrst og fremst af kauphækkun arkröfum, nema þá hjá fólki sem er í þjónustu ríkis og bæja. Kennarar við æðri skóla (lekt- orar) hafa krafist að komast í hærri launaflokk og það hafa tollmenn gert líka. í Oslo og víðar hafa þeir gert „Sit-down verkföll“ — mætt á vinnustað en ekki hreyft hönd til starfa og aðeins afgreitt vörur, sem lágu undir skemdum. Hrúgaðist þvi varningur fyrir á öllum toll stöðvum svo vandræði urðu að. Þetta mál hefir nú jafnast, en stjórnin hefir jafnan þá reglu, að neita að hefja samninga við |ir °- smáslatta, en hitt fer verkfallsmenn fyrr en þeir hafa t11 fiskmetisverksmiðjanna i tekið upp vinnu’aftur. Við Ófót- Noregi. Það var lengi þráttað járnbrautina i Narvik var lika |um verðið við Svia uns sam- verkfall um stund, útaf nýjum komulag náðist um verð, sem þeim í Oslo samt og þar lenda' að jafnaði allir Norðurlanda- fundir eða alþjóðlegra sam- banda. Stærsti landssambands- fundurinn í júní var þing bændhsambandsins, sém' haWií var í Skien og voru þar yíir 12 þúsund gestir, svo að fólks- fjöldinn i bænum tvöfaldaðist þessa daga sem þingið stóð. Norrænt kirkjutónlistarþing Af norrænum þingum, sem haldin hafa verið er helst' afí nefna norræna kirkjutónlistar- þingið, sem var háð í Osló dag- ana 15.—19. júní, að viðstödd- um fulltrúum frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þetta'er hiíl fjórða norræna kirkjutónlistav- þing, hið fyrsta var í Stokk- hólmi 1933, annað í Helsingfor» 1936, og þriðja í Kaupmanna- höfn 1939, en þá kóm sfríð' og olli tíu ára hljei. — ísland átti góðan fulltrúa á þessu móti þar sem Páll ísólfsson var, og mikið var flutt af kirkjutón- hann væri gamall Quislingur og kærðu hann fyrir vinnu.veit- anda hans. En Lie sýndi gögn sín fyrir sýknu. Skarst nú svo í odda, að bílstjórar gerðu verk- fall og sögðust halda því áfram uns Trygve yrði vikið frá starfi. Það var gert um sinn, en þeg- ar hann fór að vinna aftur hófst verkfallið á ný og stendur enn, þrátt fyrir það að það er talið bæði ólöglegt og órjettmætt. Íslandssíldin. Núna eftir helgina leggur norski síldveiðaflotinn af stað til íslands, frá Mæri og ná- grenni Haugasunds. Hann verð- ur 250 skip, eða álíka mörg og í fyrra og flest sömu skipin, en nokkur af skipunum sem voru við ísland í fyrra freista þó gæf uníiar við Grænland i ár, en önnur hafa komið í þeirra stað Flotinn hefir 250 000 tunnur og nóg af salti meðferðis og veið arfæri gekk betur að útvega nú en nokkurntíma áður síðan stríðslok. En útgerðarmenn eru ekki sem bjartsýnastir á af- komu þessa leiðangurs. Bæði er það, að þeir telja óvissu um að næg síld fáist og svo hitt, að verðið á síldinni er lægra en í fyrra. Hún er öll lofuð: Svíar . eiga að fá 50.000 tunnur af salt- síld og 30.000 af kryddsíld, Rússar 30.000 og Pólverjar, Dan reglum um skipun á starfi braut arþjóna. En einkennilegast allra þeirra verkfalla sem orðið hafa nýlega er bílstjóraverkfallið í Oslo, sem er gott dæmi þess að óvildin til þeirra, sem grunaðir eru um landsvik, getur farið út komulag hefur haft í för með ^ í öfgar. í þessu máli er spurn- sjer mikinn eftirlitskostnað og ingin ekki um kaupgjald held- verið illa þokkað. En 19. júní voru hömlurnar afnumdar, en annað ráð tekið til þess að tak- marka bensíneyðsluna, sem sje að stórhækka það í verði —- nota budduna sem hemil á eyðsl una. Bensinið hefur kostað 50 Arthur og ridderne av det aura líterinn , en nú hefur runde bord“ 1915, „Splinten av stjórnin lagt 30 aura skatt á ur í raun og veru um það hvort frekar beri að hlýða úrskurði dómstólanna eða stjettardómi, Maður er nefndur Trygve Lie. Ekki sá frægi, sem Norðmenn lánuðu UNO í ritarastöðu held- ur bíístjórinn Trygve Johan Lie. Hann var bílstjóri í Oslo fyrir stríð, hætti störfum þegar hon- er 10—12 aurum fyrra, hvert kíló. lægra en i Fundahöld og ferftalög. Sumargestirnir hópast til Noregs úr öllum áttum og víð- ast orðið fullt á gistihúsunum til sveita. í Oslo er vitanlega hver rekkja lofuð fyrir löngu, svo að illmögulegt er að fá inni nema i leiguherbergjum hjá ein staklingum. Það eru fundarhöld in, sem ekki síst valda vand- ræðunum í Oslo, því að um þess ar mundir eru þau í algleym ingi, og þó að reynt sje að dreifa fundum landssambanda á bæi út um land þá lendir margt af in í Osló gæfu því lítinn gaum, eins og oft vill verða þegar um eitthvað ,,kirkjulegt“ er ait ræða. Mótið hófst með guðs- þjónustu í Frogner-kirkju — * (dómkirkjan er í viðgerð), þar sem Johs. Ö. Dietrichson prje- dikaði en kór Hanche söng unri- ir stjórn Knuts Nystedt en Berit Sjölie ljek á orgelið. 'A# því búnu hófst setningarfunri • ur þingsins i hátíðasal háskól- ans (Aulaen) og bauð Arilri Sandvold dómkantor gestina velkomna, sjerstaklega Fær-. eyinga, sem þarna mættu í fyrsta sinn. Sandvold er for- maður norska organistafjelags ins. Var norski þjóðsöngurinn sunginn eftir ræðu hans, en þá tók til máls tónlistarstjórinn David Ahlen, formaður sænsknr organistafjelagsins og flutti kveðjur. — Næstur talaði próf. Armas Massalo fyrir Finnland og tónlistarstjórinn Gustav Pettersson fyrir sænskumæl- andi Finna, en þá prófessor Emilius Bangert fyrir Dani. Næstur tók til máls dr. Páll ísólfsson. Hann bar fram þá ósk að íslendingar, þó fámenn- ir værú, gætu íagt fram sinn skerf til eflingar kirkjutónlist- inni á Norðurlöndum. Loks tal- aði Joen Vaagstein organisti fyiir hönd Færeyja. Á eftir ræ# unum voru þjóðsöngvar lanri- anna sungnir og að þessari at- höfn lokinni var þingið sett og þingstörfin hafin. Næstu daga voru hljómleikar haldnir í sífellu og margt flutt af ágætri tónlist af góðum lista mönnum_ Á hljómleikum Pál» ísólfssonar flutti hann verk eít ir Jón Nordal, Hallgrím Helga- son og sjálfan sig og það er ekkert skrum þó að sagt sje ari þessir hljómleikar hafi vakið óskifta athygli dómbærin manna, bæði fyrir hlutverkin sjálf og túlkun þeirra, af jafn ágætum listamanni og dr. Páll er. — Var hann kjöriftn heiðuru fjelagi norska organistafjelags- ins. í ferðinni. Yfirleitt var mót þetta mjög eftirtektarvert hvað flutning tónlistar snerti, en Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.