Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. júlí 1949. MORGLlSBLAÐlB 15 Fjelagslíf Frjálsíþróttadeild K. R. efnir til námskeiðs í frjálsum íþrótt um fyrir drengi og stúlkur og hefst það á íþróttavellinum í dag kl. 5. — Kennari verður Benedikt Jakcbsson. Stjórnin. Ferðufjelag íslands biður þátttakendur í Norður- og Austurlandsferðinni er hefst á laug- ardaginn að taka farmiða fyrir kl. 5 á föstudag. Nokkur sæti laus. Tugþrautarkeppni Reykjavikurmeistaramótsins íer fram um næstu helgi. Þátttaka tilkynnist form. ÍRR, Óskari Guðmundssyni, Ás vallagötu 65 í síðasta lagi á fcstudags kvöld. IþróttaráS Reykjavíkur. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara gönguferð á Heklu um næstu helgi. Á laugardaginn kl. 2 ekið austur Rangárvelli að Næfur- holti og gist þar í tjöldum. Á sunnu- dagsmorgun ekið upp að SuðurBjalla en gengið þaðan á Heklu tinda. Marg ir munu hafa hug á að sjá hvernig þar er umhorfs eftir hamfari • síðustu eldsumbrota. Komið heim á sunnu- dagskvöld. Áskriftarlisti liggur frammi og sjeu þátttakendur búnir að taka farmiða fyrir kl. 6 á föstu- daginn í skrifstofunni í Túngötu 5. B. í . F. Farfuglar. Ferð í Þrastarlund um helgina. Laugardag ekið i Þrastarlunu og gist þar í tjöldum.. Sunnudag gengið yfir Ingólfsfjall (551 m.) niður í Hvera- gerði. — Þaðan ekið í bæinn. SurnarleyfisferÓir: I. 9.—17. júli. Ferð um Austur- Skaftafellssýslu. II. 16.—24. júlí. Ferð um Vestur- Skaftafellssýslu. III. 16.—24. júli. Vikudvö'. i Þjórs árdal. IV. 23. júlí til 1. ágúst. Vikudvöld 'á Þórsmörk. Þeir sem ætla í sumarleyfisferðir J—n — Skaftafellssýslur, þurfa að láta vita ákveðið í kvöld og greiða upp í farið. — Allar nánari upplýsing ar í skrifstofunni i Franska spítalan- tim (bakhús) frá kl. 8—10. Nefndin. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. fnnsetmng embættismana. Kaffi- drvkkja að fundi loknum. Æ. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templara höllinni. Inntaka nýliða. Frjettir af stórstúkuþingi. Kosning og mnsetn- íng embættismanna. Upplestur: Tómas Sturlaugsson. Þórsmet kurferð n.k. laugardag. Þátttaka tiikynnist á íundinum. Æ.T. Ferðafjelag teniplara ráðgerir að efna til flugferðar til Hornafjarðar með viðkomu að Kirkju bæjarklaustri og Fagurhólsmýri n.k. laugardag kl. 3 e.h. 1 Hornafirði verð ur gist, en á sunnudagsmorgun verð- ur ekið austur í Almannasfcarð og austur í Lón. 1 bakaleið að Hoffelli og víðar. — Flogið til Reykjavíkur um kvöldið. Áætluð Þórsmerkurferð feliur nið- ur, vegna vatnavaxta, en i þess stað verður farið að Hreðarvatni t Borg- arfirði kl. 2 á laugard. og gist þar. Á sunnud. að Laxfossum, Reykholti, Húsafelli og viðar. Komið heim á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist í Bókabúð Æskunnar, sími 4235 fyrir kl. 6, föstudag. Kaup-Sala Minningarspjöld bamaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í verslun Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Eggert Claessen Gústaf As Sveinsson f Odfellowhúsið Sími 1171 | hæstarj ettarlögmenn Allskonar lögfræðistörf 1 BJiiitiiiiiiiuiaiiimmiHtiittiiofx ntiiummmHina Húsnæði í nágrenni Laugarnesskólans óskast til leigu, fyrir smá- barnakennslu. Uppl. hjá Teiti Þorleifssyni, sími 80363 kl. 12—2 og 8—10 e.h. og Jónasi Guðjónssyni, simi 81593 kl. 8—10 e.h. ; Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem heiðruðu mig i • með vinsamlegum heimsóknum, gjöfum og skeytum á Z\ • 50 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. ; Ágústa JónifLóttir. ;; ■ ■ ■ ■ ' ■ * ■ i*iij|jiB4|iaBaBaBaaaaaaBCBBaaaaaaBBBH LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 10.—24. júli. •t '■ Blikksmiðjan Grettir* Flugferð til Færeyjo I Flugferð verður til Færeyja n.k. föstudag. Væntanlegir ; farþegar hafi samband við skrifstofu vora, Lækjargötu 4. ■ ■ f m JJlucjfyeíacj. JJóíancló \ Hæð og ris í nýju steinliúsi í Vogahverfinu til sölu. 1 risi eru 4 í herbergi, eldhús og bað, en á hæðinni stór og glæsileg ■ 3ja herbergja ibúð. Selst saman eða hvort í sínu lagi. ; Oliukynnt miðstöð- Upplýsingar frá 10—12 og 1,30—3,30 : STEINN JÓNSSON lögfr., Tjarnargötu 10, 3. hæð, sími 4951. ATVINNA Stúlka óskast til skrifstofustarfa, þarf að kunna vjelntun hraðritun ekki nauðsynleg. Góð rithönd. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast. Tilboð merkt: Fram tíðaratvinna 1949 — 402“, sendist Morgunblaðinu fyrir n k. mánudag. ÚÐUN Uðuni trjágarða gegn blaðlús og trjámaðki- Standsetjum einnig nýjar lóðir. Pantið í síma 7315. useign Mjög vönduð hæð í nýlegu húsi á góðum stað í bænum 180 ferm- að flatarmáli, fæst í skiptum fyrir gott ein- býlishús. Tilboðum sje skilað í afgr. Mbl. merkt: „180 ferm. — 391“, fyrir nk. sunnudag. ÍBtJÐiH Við höftrni verið beðnir að útvega tvær íbúðir 3—4 her- bergi og eldhús. Mikil útborgun í boði. FASTEIGNA- OG VERÐBRJEFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. ! Járniðnaðarmenn i ■ ■ ■ ■ • Nokkrir menn vanir frystilögnum óskast nú þegar. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ j \Jjelómic)jan Jlötvmn lij. | Vjelgæslumaður vanur frystivjelum, óskast i frystihús við Faxaflóa. Til- boð merkt: „Vjelgæslumaður — 396“,- sendist Mbl- fyrir 15. þ. m. Hreingern- ingar IIREINGERNINGAR Hreingerningastöðin. Höfum vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eða 80286. — Pantið í tima. Árni og Þorsteinn. IIREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Simi 4592. Ræstingastöðin Sími 81625. — (Hreingemingar). Iíristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Hreingemingastöðin. Höfum vana menn til hreingerninga. Sími 7768. — Pantið í tima. Árni og Þorstcinn. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur j 3jörnsson, Skúli Helgason o. fL FtJALTI JÓNSSON, konsúll, andaðist aðfaranótt 5. þ. m. Eiginkona, börn og tengdabörn■ Elsku litli drengurinn okkar, ÞÓRÐUR ÁSMUNDUR andaðist þann 4. júlí. Ingibjörg Elin Þórðardóttir, Ármann Ármannsson, Akranesi. Systir mín. ÞURÍÐUR HELGA JÓNSDÓTTIR andaðist á Elliheimilinu Grund 4. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Friðfinnur Jónsson. Þökkum innilegá auðsýnda samúð og hhittekmngu vegna fráfalls og jarðarfarar GUÐBRANDS GUNNLAUGSSONAR Vitastig 14. Sjerstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarfólki á Landspítalanum, starfsmönnum og eig- endum Lakk- og málningarverksmiðjuimar Hörpu h.f. Fyrir hönd aðstandenda- Þuriður Ámundadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.