Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júlí 1949. Bílaskifti IIHe>*ergi| | Susiarbúsfaður I Af sjerstökum ástæðum | óskast amerískur bíll í | skiptum fyrir mjög glæsi %' legan jeppa. Aðeins bíll í | I. fl. standi kemur til | greina. Tilbog merkt:: | „ABC—394“, sendist afgr. i Mbl., fyrir fimtudagskvöld IIMIIinMIIMIIIIIIMIMIIIIIMIMMMMIMIIIIIIilllllliinil Ungur maður í hreinlegri = atvinnu óskar eftir her- i bergi um næstu mánaðar I mót. Æskilegt að sími gæti | fylgt. Þeir, sem vildu | sinna þessu, gjöri svo vel I að senda tilb. á afgr. 1 blaðsins fyrir fimtudags- 1 kvöld, merkt: „Prúður— i —386“. |-1 í Vatnsendalandi til sölu | I 1 _nú þegar. Bústaðurinn er | | = pússaður utan og innan = | I og er með miðstöð frá elda 1 I | vjel. Veiðirjettindi fylgja í | I bústaðnum. Bústaðinn = I | mætti nota sem ársíbúð. f 1 = Uppþ í síma 4403 frá kl. 1 f i 1—8 í dag. M IIMIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIMIfll Böðvar Sfeinþórsson, mafsveinn: Dvalarheimili aldraöra sjó manna - Svar við svari hins gamla sjómanns Góðan reglusaman Matsvein vantar á M.s. Vilborgu R.E- 34. Upplýsingar hiá skip- stjóra um borð i skipinu, sem liggur við Loftsbryggju í dag. 2—3 herbergja íbúð ( óskast til leigu í haust, f eða fyrr af ábyggilegum | og reglusömum hjónum. i | Viljum taka leigusala, f : einhleypan eða hjón, í i fæði og þjónustu. Tilboð f | sendist góðfúslega blað- I i inu fyrir laugardag, f : merkt: „399“. IMMMMIMIMMMMIMMMMMIMMMMIMMMMMMMMMMMMIIII Kvenfjelag Meskirkju efnir til skemmtiferðar 8. júli kl. 1- Nánari upplýsingar í síma 5698 Ingibjörg Eiríksdóttir, 5672 Helga Gísladótt ir, 2321 Ingibjörg Hjartardóttir. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. i Ferðanefndin. ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi á góð um stað í bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyr ir fimmtudagskv., merkt: „6—7 ’49 — 400“. IIIIMIIIIIIMIIMMMMIMMMIIIIMIIMIIMMIIIIlMIIMIMlMllllkB Stúlka óskast strax- knuícui^in cJdindin h.p. Skúlagötu 51 (húsi Sjóklæöageröarinnar) G. M. C. | vörubifreið til sýnis og f sölu við Leifsstyttuna frá f kl. 8—9 í kvöld. ..................................................................................................................................................... ........................................................................................................- i T A ■T ❖ iskasýningin í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. — 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra tegunda auk annarra dýra, svo sem salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíll- ? T T ? ? t ? ♦!♦ Skóverslun til sölu Skóverslun, sem he'í’ur góðan innflutningskvóta, er af sjer- stökum ástæðum til sölu strax. Til mála getur komið sala á helming fyrirtækisins. Tilvalið tækifæri fyrir ungan mann, sem gæti veitt fyrirtækinu forstöðu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Skóverslun — 401“. ? v ? ? T ? í VÍSI 30. júní s.l. skrifar hinn „Gamli sjómaður" er svo kallar sig, svargrein við grein minni í Morgunblaðinu 22. júní s.l., svo og grein gjaldkera Sjó- mannadagsráðs Þorv. Björns- sonar í Vísi 25. s. m. um dval- arheimili aldraðra sjómanna, en í þessum greinum bentum við Þ. B. með rökum á hve heppi- legur staður Laugarnesið væri fyrir hið væntanlega dvalar- heimili aldraðra sjómanna. í þessu sambandi vil jeg leyfa mjer að svara því er mjer við- kemur. Það er rjett að jeg efast um að þessi greinarhöfundur sje gamall sjómaður, enda segist hann bara ætla að þykjast vera það til þess að eiga hægara með að læða inn meðal sjómanna áreiningi um staðarval. Jeg tel að hver sem er geti lætt inn þeim ágreiningi. Um að skoðun okkar í Sjómanna- dagsráði varðandi Laugarnesið sje orðin nokkuð fast trúar- bragða-atriði, vil jeg geta þess að í grein minni í Morgunblað- inu 22. júní gat jeg þess að mig stórundraði að þessi hug- mynd um hið yfirgripsmikla athafnasvæði skuli nú fyrst koraa fram, þegar vitað er að Sjómannadagsráðið hefur hug á að hefja byggingarfram- kvæmdir. Jeg benti á, að allt fram að þessu hafi engin mótmbára kom ið fram varðandi Lauganesið. Jeg sje enga ástæðu til að draga þessa undrun mína til baka, og mótmæli því að mjer hafi á nokkurn hátt komið til hugar að andmæla því, að önnur sjón- armið varðandi staðarval, nje þetta mál yfirleitt, kæmi fram, síður en svo, en því hafa þessi. sjónarmið ekki komið fram fyr en nú? Þetta mál, dvalarheimili aldr aðra sjómanna hefur aldrei af mjer, nje nokkrum í Sjómanna- dagsráði verið álitið einkamál okkar. En þær umræður, sem hjer eru að hefjast, áttu að vera hafnar fyrir löngu, það getur verið of seint að fara að ræða staðarval og annað varðandi þetta mál, þegar hugað er að hefja framkvæmdir. Það getur ekki annað verið en mann undri alla þessa löngu þögn, og álíti sannarlega með rjettu, að umrædd grein hins svokallaða gamla sjómanns sje að ein- hverju leyti sprottin í þeim til- gangi að tefja framkvæmd máls ins, því málið hlýtur að tefjast í framkvæmd við það að fara nú allt í einu að ræða staðaval fyrir hið væntanlega dvalar- heimili. Það er rjett eftir mjer haft. að mig stórundrar, að hugmynd in um hið yfirgripsmikla at- hafnasvæði, skuli nú fyrst koma fram, þegar hugaðar eru byrj- unarframkvæmdir. Hinn svokallaði gamli sjó- maður telur sig hafa alllanga sjómannsæfi að baki, í þvi sam- bandi vil jeg leyfa mjer að skora á hann að sýna mjer sjó- ferðabók sína, að öðrum kosti verð jeg eins og Þorvarður Björnsson að telja hann vera engan sjómann. Jeg leyfði mjer að vera svo vægur í orði í fýrri grein minni hjer í Morgunblaðinu, að „ef- ast“, en ekki fullyrða um sjó- mennsku hans, en jeg tel, þar til mjer verður sannað á full- gildan hátt, að hinn umræddi „gamli sjómaður“ hafi aldrei á sjó komið, nema þá kannske sem farþegi, en það er ekki fært í sjóferðabók. Að sinni tel jeg ekki ástæðu til að orðlengja um þetta mál frekar, hinn svokallaði garnli sjó maður endar grein sína í Vísi 30. júní með því að geta þess. að hann fyrir sitt leyti láti út- rætt um mál þetta. Jeg tel hinsvegar enga ástæðu til að hætta umræðum um þetta mál, úr því að á annað borð er íarið að hefja þær. Jeg vil að lokum endurtaka það, að sjómenn eru búnir að tendra það sterkar vonir við Laugarnesið, að ekki má kæfa þær, nema ófrávíkjanleg nauð- syn krefji. Fískasýning í London LONDON: — Yfir 20,000 kynjafiskar voru hje'r ti sýnis á hinni árlegu lagardýrasýn- ingu. Það kom heldur en ekki strik í reikninginn, með „fiska- talið“ þegar ein hrygnan gat af sjer 60 afkvæmi. Fiskur úr Amazon-íljótinu vann feikiverðlaun. Vegna styrjaldarinnar var Bretum ekki unnt að halda stofninum að því leyti sem hann var upprunninn í Þýska landi og Japan, svo að hann rýrnaði óðfluga. Það er fyrst nú sdinustu 2—3 árin, að mönnum hefir orðið ógengt með að safna í kerin sin aftur. BEST AÐ AUGLÝSA r MORGUNBLAÐUW t B. R. S. R. R. í. S. t. S L N D M Ú T verður haldið í Sundhöllinni i kvöld kl. 8,30 e.h. Keppt verður í: 100 metra skriðsundi karla, 100 metra baksundi karla, 200 metra bringusundi karla og 200 metra bringusundi kvenna. — Spennandi keppni í hverri grein! Hvað komast margir á Norðurlandasundmeistaramótið? — Aðgöngumiðar fást í Sundhöllinni. S. R. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.