Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 1

Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 1
16 síður 36. árgangur. 156. thl. — Miðvikudagur 13- júlí 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsms 44 farast við Bombay — Duiarfuiit slys í Kaliforníu — „Loíibrúarvjei” íersf Einkaskeyti til Mbl. frá Keuter. LONDON — Þrjú alvaiieg flugslys urðu í dag í þremur löndum. Skammt frá Bombay rakst farþegaflugvjel á hæð, með þeim afleiðingum, að þeir 45, sem í henni voru, biðu hana. í Kaliforníu, um 25 mílum frá Los Angetes, ljet áð minnsta kosti 28 manns lífið, er flugvjel fjell logandi til jarðar og í Þýskalandi fórst 'bresk „loftbrúarvjel“ á rússneska hernáms- svæðinu. Taið er, að áhöfnin — þrír menn — hafi farist. Prjár flugvjelar fórust i gær Hermönnum falið að vinna við höfnina í London Við Bombay. - Flugslysið við Bombay varð í mikilli þoku. Farþegavjelin, sem tilheyrði Konunglega hol- lQnska flugfjelaginu, hafði syeimað um stund ý’fir flug- vtellinum þarna, þegar hún rákst á hæðartopp. Allir, sem í vjelinni voru, fórust, þar á nieðal þrettán þekktir banda- rískir frjettamenn. í Kaliforníu. Slysið í Kaliforníu er ákaf- lega dularfullt. Skömmu áður en það varð, tilkynnti flugrsiað- ur vjelarinnar flugvellinum í Los Angelsis, að hann hefði tekið stefnu á annan flugvöll. Bað hann lögregluna að cera viðbúna þar, þar sem komið hefði til átaka í flugvjel hans, með þeim afleiðingum, að emn maður væri illa særður. (Þeg- LONDON, 12. júlí: — Á morg- un (miðvikudag) hefst hjer í Londou ráðstefna breslcu sam- veldislandanna. Er til hennar boðað til þess að ræða dollara- vandamálið, sem löndin á sterl ingsvæðinu nú eiga við að glíma. Attlee forsætisráðherra mun setja ráðstefnuna, en síðustu tveir þátttakendurnir komu flugleiðis til Bretlands í dag Fyrir hönd Breta taka þeir þátt í ráðstefnunni Sir Stafford Cripps fjármálaráðherra, Philip ar síðast frjettist var talið að,Noel Baker samveldismáiaráð- æði hefði gripið einn farbeg- ann í flugvjelinni). Nokkru seinna skeði slysið svo og þeg- ar síðast var vitað, voru 28 látnir af þeim 46 mönnum, sem í vjeli-nni voru. í Þýskalandi. Um orsök flugslyssins í Þýska landi hefur enn ekkert verið tilkynnt, en bresk rannsóknar- nefnd er komin að flaki flug- vjélarinnar. Tveir af áhöfninni fundust látnir hjá henni og talið er, að sá þriðji hafi einn- ig látið lífið. • lierra, Arthur Creech Jones ný lendumálaráðherra og Harold Wilson verslunarmálaráðherra. Það eru kommúnistar, sem standa fyrir hafn irverkfallinu í London. Breska stjórnin telur rjettilega, að þeir vilji með þessu gera enn eina tilraun til að tefja fyrir cndurreisnioni í Bretlandi og á meginiandi Vestur Evrópn. — Stjórnin hefur því gripið til þess ráðs að senda hermenn og sjóliða til vinnu við höfnina. auk þess sem lýst hefur vcrið yfir neyðarástandi. Myndin er tekin er hermenn eru að búa sig undir að afferma skip, sem hlaðið er matvæhmi. 9 1 hat'narverkamenn verkfa Einti fjell. BELGRAD — Tilkynnt var lijer ný- lega, að júgóslavneskir landamæra verðir hefðu skotið á gríska nermenn sem komnir voru inn yfir landamæri Júgóslavíu. Einn Grikki fjell. Horrænir ráðherrar til Reykjavíkur Einkaskeyti íil Mbl. KAUPMANNAHÖFN 12. júlí — Socialdemokraten skýrir frá því, að Erlander forsætisráð- herra Svía, Halvard Lange utan ríkisráðherra Norðmanna og Hansen fjármálaráðherra Dana fari innan skamms til Beykja- víkur til að sitja þar fundi sam- vinnunefndar norrænu verk- lýðslueyfingarinnar. Fundir þessir verða haldnir í Bcykjavík dagana 19. og 20. júií. Erlander forsætisráðhei ra fer flugleiðis til Reykjavíku' á laug ardfíg. A- Páll. Rússar haida áfram aS tefja flufningana fil Beriínar Hundruð bíla bíða v ið effirlifssföð þeirra Einkaslseyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 12. júlí. — Yfirmenn setuliða fjórveldanna í Ber- lín hjeldu tveggja og hálfrar klukkustundar fund með sjer í dag. Til fundarins var boðað til þess að ræða það, „hvernig hægt sje að gera lífið í Berlín auðveldara“, en megnið af fund- artímanum fór í að krefja Rússa sagna um orsakir þess, að þeir hafa nú tekið upp þá stefnu að tefja á allan hátt íyrir öllum þýskum vöruflutningabifreiðum, sem sendar eru til þýsku höfuðborgarinnar. ; . : Fjórir á klukkustund. Rússar hófu þessar ofbeldis- aðgerðir síðastliðinn föstudag, með þvi að hleypa aðeins fjór- um vörubílum á klukkustund framhjá eftirlitsstöð sinni við Helmstadt. Er nú svo lcomið, að hátt á fimmta hundrað bíla biða við eftirlitsstöðina, hlaðn- ir ýmiskonar nauðsynjavarn- ingi. Telja frjettamenn, að ef Rússar haldi þessu ofbeldi til stre’itu, kunni svo að fara, að Vesturveldin grípi til gegnráð- stafana. Þrátt fyrir margendurteknar tilraunir fulltrúa Vesturveld- anna á fundinum í dag til að fá rt'TSsneska fulltrúann til að skýra þessa furðulegu ráðstöf- un, færðist hann undan að verða fyrir svörum- Hann full- yrti jafnvel, að hann vissi ekki betur en ástandið í flulninga- málunum væri algerlega eðli- legt! Bmm manna nefnd tek- yr við hafnarstfórninni Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. LONDON, 12. júlí. — 2,500 hafnarverkamenn bættust í dag í hóp verkfallsmannanna í London, aðeins öríaum klukkustund- um eftir að neyðarástandinu var lýst yfir í borginni. Alls hef- ur þá meir en helmingur verkamanna við Lundúnahþfn lagt rúður vinnu, auk þess sem starfsmenn við Smithfield-mark- rðinn — stærsta kjötmarkað borgarinnar — ákvéðu í morg- m að vinna ekki við dreifingu þess kjöts, sem hermenn eða rióliðar hafa tekið úr skipum. Alls nemur tala hafnarverka- nanna í verkfallinu nú um 13,000, og í dag var tala þeirra ikipa, sem eftir afgreiðslu bíða, komin upp í 135, samanborið /ið 112 óafgreidd skip í gær. Hermenn og sjóliðar. í kvöld unnu um 2,400 her- menn og sjóliðar við uppsKip- un, en við stjórn hafnarinnar hefur tekið fimm manna stjórn skipuð nefnd. Hermennirnir og sjóliðarnir vinna alls að affermingu 16 skipa. Hefur þegar verið flutt á land úr þeim talsvert magn af matvælum eins og keti, epl- um, perum, osti, smjöri, tei og korni. i Kanadisku skipin. Meðal skipa þeirra, sem ekk- ert er unnið við, eru „Argo- mont“ og „Beavorbrae" —• kanadisku skipin tvö, sem vinnudeilan á rót sína til að rekja. Frh. á bls. 12 Aflantshafsbanda- lagið öflug friðar- frygging WASHINGTON, 12. juh — Dulles aðalráðun. republikana um utanrikismál, sem nú er orð nn þingmaður í öldurgadeild Jandarikjanna, flutti ræðu i leildinni í dag og mæiti ein- iregið með því, að þingið stað- ;esti Atlantshafsbandalagið. Dulles lýsti yfir, að banda- ’agið væri öflug friðartrygging, ;n frá því 1945, hefði nokkrum ánnum legið við borð, að til nýrrar styrjaldar kæmi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.