Morgunblaðið - 13.07.1949, Síða 7

Morgunblaðið - 13.07.1949, Síða 7
Miðvikudagur 13. júlí 1949- M ÓR GUISBLAÐIÐ 7 Hákoíi Bjarnason, skógrækfarstjóri: FJÖLDI manns leggur fram mikið fje til þess að prýða um- hverfi húsa sinna, og því mið- Ur oft og tíðum með miklu minni árangri en vera ætti, miðað við þá fyrirhöfn og þann kostnað, sem í verkið hefur ver- ið lagt. Mjer datt því í hug að hripa nokkrar línur um fáein atriði, sem vert er að íhuga og hafa hliðsjón af, þegar fengist er við trjárækt. Jarðvegur og jarðvegsvinsla. Til þess að menn sjái skjótan ávöxt verka sinna við trjárækt, er ekkert þýðingarmeira en að vanda vel til vinslu jarðvegar- ins og gera hann bæði myldinn og frjóan áður en trjen eru gróð Ursett. Því miður er jarðvinsl- unni oftast mjög áfátt og al- gengt er, að menn gróðursetji trje í svo ljelegan jarðveg, að engin von er til að trje geti þrifist í honum og dafnað. Flest hús bæjarins eru þannig sett, að flytja verður mold að þeim að byggingu lokinni. Er þá oft púkkað í kring um þau með steypuhnullungum, spítnarusli Og öðrum afgöngum úr bygg- ingunni. Síðan er ekið einhvers- konar mold ofan á allt saman Og venjulega rokið í að planta trjám og öðrum plöntum í garð- ana á fyrsta ári. Stundum er dálitlu af áburði blandað við moldina, en oftast alltof litlu. Þetta nær auðvitað engri átt. Þar, sem mold er aðflutt, þarf hún að síga og jafnast í heilt ár. Meðan hún er að síga, er sjálfsagt að mylda hana eins og foest verður á kosið, t. d. með kartöflurækt eða öðrum garð- ávöxtum. Yfirleitt er öll sú mold, sem hjer er tekin úr meira en 5—10 sm. dýpt, lítið frjó eða alls ófrjó fyrr en hún hefur veðrast. Og mikla frjó- semi fær enginn nema með því að bera góðan áburð í hana og helst einnig grófan sand eða fína möl. Áburðurinn og sand- urinn verkar því fyrr og því foetur, þess oftar sem moldinni er kastað til. Sú mold, sem tekin er djúpt í gömlum túnum, er oftast mjög lengi að komast í góða rækt. Sandburður flýtir ávalt mjög fyrir myndun frjó- moldar, og ætti að nota hann miklu meira en gert er. Sandur úr malarkömbunum í nágrenni foæjarins, er ágætur til þess. Þeir lóðaeigendur í bænum, sem hafa ekki lokið við að full- gera garðstæði sín á s.l. hausti, ættu því að vanda jarðvegs- undirbúninginn í sumar, og skjóta gróðursetningu trjá- plantna á frest um eitt ár. Með því að bylta moldinni í sumar ög mylda hana, mega þeir búast við miklu örari trjá- vexti þegar frá líður, en ella hefði orðið. I lögreglusamþykkt bæjarins er bannað að bera daunillan og óþrifalegan áburð í garða, sem vonlegt er. En sá kostur fylgir nú alltaf húsdýraáburði, að hann myldar jarðveginn miklu betur en annar áburður, og því erfitt að vera án hans. Ef hann risjun er trjen iihu upp Þess má geta, að reynir úr N.- Noregi hefur reynst með þein* ágætum, að hann stendur jafr*. vel framar hinum íslenska. Fátt er um barrtrje í göralu görðunum. Einstaka fjallafuru- runnar eru til frá fyrri árum, og eins nokkur sitkagreni, sern þó mun vera af alltof suðlægum uppruna. Á síðasta áratugnmrv hafa nokkur blágreni og sitka- greni bætst í hópinn, og en» sum þeirra með ágætum. Um hirðingu þá, sem garð- arnir hafa fengið, mætti ýmis- legt segja. En allir eiga þeir sammerkt í því, að grisjun heí- ur verið vanrækt langt fram úr hófi. Fyrir þá sök eru flest trjff ljótari ásýndum en þau hefði* getað verið, þau eru minni og renglulegri en eðlilegt er, og fjöldi þeirra er að veslast upp, í svo að þe.ss verður ekki iangl fgp&y*- ’jg*g|S h að biða. að þau týri lölunni. ' liSíwi' S 4 ,Vjl bSk Þá >r og annað atriðí. sen\ | ' ^i.. ÍÆfSÍlfirelly^ ||IIR -j -lafgi erfitt or i-ð ráða bót á bv-öan ' ’ ':ú jj j j~"j || IJ I I j. :f ' 'íe v<v'" ' görðum, svo að nú vantar þai* Úr garði, þar sem grisjun hefur verið dregin of lengi. Hjer hafa krónur trjánna ekki getað bæði vaxtarrými og rótfestu 4 náð eðlilegum þroska. Taka hefði átt annað hvort trje í þessari röð fyrir nokkrum árunt síðan aðra hlið. Þótt trje hafi betra« (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magn.) skjól við húsveggi í uppvext* heldur en í miðjum görðum, þ/v agans. Hjer getur verið erfitt I trjám. Veldur þar sjálfsagt;ma ekk> freista manna til er blandaður mold um leið og hann er borinn á, hverfur lykt- in af honum að mestu. Annars er húsdýraáburður fram úr hófi dýr hjer í bæ, og enda þótt fiski mjöl sje líka dýrt, gæti komið til álita að reyna að nota það sem lífrænan áburð, en lífrænn áburður er nauðsynlegur í alla nýja garða. Vel hefur gefist að blanda kalíáburði saraan við fiskimjöl, en á þann hátt fæst nokkuð al- hliða áburður, þótt hundraðs- hluti næringarefnanna verði nokkuð lítill. Fyrir því mætti sennilega blanda fleiri tegund- um tilbúins áburðar í blönduna að koma við lokræsum, þar sem I mestu um, hve erfitt var að fá -að ha!da Þeim sið áfiam. Það ei hjer er víðast grunnt á klöpp, en reyna þyrfti að ráða bót á þessu. Sennilega þyrfti að láta lokræsa mikið af byggingarlóð- um, áður en bvggt er á þeim. Grasfletir í görðum verða mjög oft hnjóskóttir og jafnvel þýfðir, ef þeir eru ekki teknir upp og tyrfðir á ný með fárra ára millibili. Orsökin mun oft- ast vera of mikill vatnsagi. Ráða má töluverða bót á þessu með því, að leggja mjó og' grunn ræsi með tveggja metra millibili i'jett undir grassverðinum. En þar sem þetta atriði kemur ekki góðar og harðgerar trjáplöntur betra og hagkvæmara. aí> áður fyrr. Til eru þó nokkrar j 'Dua síer einfaldai skjó.l- snotrar bjarkir og fáeinir reyni Srindur tíl Þess að setía trjen meðan þau eru að komast r yfir erfiðustu byrjunarárin og setja þau hæfilega langt ír;V gæti jeg haldið, að með því trjáræktinni við, skal ekki fjöl- yrt um það. Gömlu garðarnir. viðir. Einstaka hlynur og álm- ur hefur náð furðu góðum þroska. Annars er áberandi, hve þessi reynir er illa vaxinn og oft með knýttar greinar og skemmdar krónur. Orsökin get- ur tæplega verið önnur en að þessi reynir er af dönskum upp- runa. Fram til ársins 1937 var megnið af þeim reyni, sem hjer var gróðursettur, fluttur frá Danmörku, en þá var tekið fyrir þann innflutning. Var þá orðið ljóst, þótt það hafi síðar orðið enn greinlegra, að danskur reynir hefur miklu minna mót- stöðuaíl gegn reyniátunni. — og íslenskur reynir að blanda saman 3 pokum af fiskimjöli við einn poka af hverri hinna þriggja áburðar- tegunda, fengist allgóður al- Elstu garðarnir i bænum eru i Norskur hliða áburður. Ei þá miðað við . fremur óásjálegir. Lítið er í | virðist hafa langtum betri lífs- 60(o kalíáburð. þiifosfat og am- þejm af fögrum og beinvöxnum skilyrði hjer, sem vonlegt er. móníumnítrat. Sje þessu vel . lirært sarnan. er ekki nein i jpg ' " ...............-wa*- hætta á. að flugnalirfur komi í ■ : É ■ • v *’ * ^gJLp* þegar það er notað eitt sjer. • -^‘^iiiMirriiiii ■ Framræsla. Á sumum stöðum í bænum, þar sem flatlent er, eins og í miðbænum og á melunum, stendur neðanjarðarvatn hátt og torveldar mjög trjárækt. — í miðbænum er erfitt að ráða bót á þessu, en hinsvegar hefði það verið auðgert á melunum, ef um slíkt hefði verið hugsað jafn- framt því, sem götur voru lagð- ar. En sjállsagt væri fyrir garð- eigendur þar að reyna að lok- ræsa lóðir sínar og veita vatn- inu í skolpræsin. Þótt einkennilegt megi virð- ast, sprettur sums staðar upp vatn í Þingholtunum og sunn- veggjum. Áður en skilist er við gömlu garðana, má geta þess, að það- er vafasamt mjög, að taka burt girðingar um gamla garða, eins og gert var við gamla kirkju- garðinn við Aðalstræti. Sparkið og troðningurinn, sem þar er 4 hverjum v-etri mun sennilega flýta fyrir tortímingu þeirra fáv* trjáa og runna, sem þar er, og auk þess er ekki unnt að setja neitt ungviði niður, því að bað , reðst undir eins undir fötum Imanna. Im grisjun. Til þess eru vítin að varasi þau. segir máltækið, og nú- mætti ætla, að vanræksla á grisj un i gömlu görðunum gæt* opnað augu manna fyrir þýðingu hennar. En þvi miður er því ekki þann veg Tarið, og þess vegna er fullt ástæða til þess, að brýna fvrir mönnum, að láti menn grisjun undir höfuð leggjast á rjettum tima, valda þeir trjánum alveg óbætanlegu t.jóni. Sjálfsagt er að gróðursetja trje allþjett. Þá hafa menn meira úrval til að velja úr framtíðartrjen, og ungviðið fær fyrr skjól hvert at öðru, en það flýtir vextinum nokkuð fvrstu árin. En þegar krónur trjánna fara að nudd- ast hver við aðra, er kominn tími til að flytja eða höggva trje frá þeim, sem standa eiga i Skjólgrind fyrir barrplöntur. Þegar barrviðir eru settir í framtíðinni. _ ,, .. „ , „ garða, þar sem vantar skjól, þarf að skýla þeim fyrsta árið með Algengt er að trjám er plant- anverðu Skolavorðuhoia. Ber f . . ! , f ;’ , ...... * skjolgrmdum svo sem eins og þeirri, sem a myndinni sjest. Eða að í raoir með 1,5—2 m milli- vorlagi, og springa þá stundum á annan llátt- Híer er nokkurra ára gamalt sitkagreni, er nýtur.búi. Þar sem jarðvegur er myl<* fram 'grasbrekkur sakir vatns- skíóls af einfaldrl Srind- (Ljósm. Mfol. Ol. K. Magn.). ‘ Frh. á bls. 11 Skrúðqarðar b ó ð a n i a r ð v e

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.