Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 9

Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 9
Miðvikudagur 13. júlí 1949- VORGUNBLAÐiD 9 Heilsuvernd í atvinnulífinu er þjóðarnauðsyn Öryggismálanefnd verka- fólks á Norðurlöndum lauk fundum sínum að þessu sinni hjer, um síðustu helgi A mánudagskvöld fluttu þrír læknanna, sem Sæti eiga í nefndinni, fyrirlestra í 1. kenslustofu Iláskólans. Þeir dr. Bonnevie frá Danmörku, dr. Bruusgaard frá Noregi og dr. Forsman frá Svíþjóð. Auk þess sýndi verksmiðjueftir- litsmaður Strunk frá Ilöfn kvikmynd. I þessum þrem fvrirlestr- um læknanna var gefið fróð- legt yfirlit yfir heilsuvernd- arstarf það, sem hjer um æð- ir, og aukist hefir mjög á síð- ustu árum á Norðurlöndum. Aheyrendur hefðu mátt vera fleiri, ekki síst vegna þess, að hjer er um að ræða málefni, sem varðar alla alþýðu manna, alla þjóðina og nauð- syntlegt er, að gefin verði meiri gaumur hjer á landi en gert hefir verið tíl þessa. Hjer er stuttlega drepið á nokkur þau atriði, sem lækn- arnir sögðu frá, í fyrirlestr- um sínum. AÐUR en læknarnir hófu fyrir- lestra sína, ávarpaði Jón Sig- urðsson borgarlæknir hina er- lendu gesti öryggismálanefnd- arinnar, og þakkaði þeim fyrir það tækifæri, sem þeir hafa gef- ið Islendingum, til að kynnast reynslu þeirra í baráttunni gegn atvinnusjúkdómum. Því næst tók dr. Bonnevie til máls. Hann gat þess í upphafi, að hann og samstarfsmenn hans í nefndinni, væru þakklátir fyr- ir þá miklu gestrisni, sem þeir hefðu mætt hjer. Hann sagði ennfremur, að þeim hefði verið ánægja að því að kynnast ís- lenskum staðháttum, íslenskum iðnaði og þeim viðfangsefnum, sem hjer væru fyrir hendi, til að verjast atvinnusjúkdómum. Þróun heilsuverndar. Síðan lýsti hann því, hvernig heilsuvernd verkafólks hefur þróast á Norðurlöndum. Tilgangurinn er í stuttu máli sá, segir hann, að koma því til leiðar, að fólk verði ekki fyrir heilsuspjöllum við vinnu sína og öryggi verði sem mest, gegn heilsutjóni og slysum. Það er markmið allra, að alþýðu manna skapist sem best skil- yrði í húsnæði og lífsviðurværi. En nauðsynlegt er, að koma í veg fyrir, að hinar vinnandi stjettir bíði tjón á heilsu sinni, jafnframt því sem þær vinna fyrir lífsuppeldi sínu. Heilsuverndarstarfið og eftir lit með vinnuskilyrðum var ekki eins nauðsynlegt meðan at- vinnuvegirnir voru frumstæðir, og iðnaður kom lítið til sövunn- ar. Það er fyrst þegar stóryðj- an ryður sjer til rúms, að gæta þarf þess, að heilsu hins vinn- andifólks sje ekki stefnt í voða, fyrir ýmiskonar óholl skilyrði. Vinnulöggjöf 75 ára. Fyrsta vinnulöggjöf kom til framkvæmda í Danmörku fyrir 75 árum síðan, miðaði einkum að því, að vernda unglinga og konur frá of þungu erfiði og sjá um, að ekki væri mikil slysa hætta af vjelum. Þetta er fyrsta stig heilsu- Þrír sjerfræðingar skýra frá starfi sínu þessara aðila, og hefur það geí- ist vel. Sami læknir fyrir mörg iðnfyfrirtæki. Langflest iðnfyrirtæki í Nor- egi eru smá. Með tíu verkamönn um að meðaltali. Meginhluti iðn fvrirtækjanna hafa innan vi3 50 manns í þjónustu sinni. Vegna þess, hve fyrirtækin erU smávaxin, hefur það reynst hag kvæmast að þau ráði til sín heilsuverndarlækni. mörg í sam einingu. Sumstaðar starfar slík- ur læknir einn fyrir öll þau fyí irtæki, sem starfrækt eru í við- komandi bæ. Aðeins 1300 fyrirtæki hafa yfir 50 manns í þjónustu sinni, samtals 180.0C0 manns. En 47% þessa verkafólks nýtur nú eftir- lits heilsuverndarlæknis. En alls eru iðnaðarverkamenn yfir Vi milljón og 17% þeirra njótn nú eftirlits heilsuverndarlækna. Þar sem heilsuvernd er starf- andi, fara allir nýir verkamenn til skoðunar. Ekki með það fyr- Norrænu nefndarmennirnir, talið frá vinstri: Forsman prófessor frá Stokkhólmi, Þórður jr augum, að þeir verði af at- Runólfsson vjelaeftirlitsmaður, Trysin frá Sví >jóð, Hallvorsen, eftirlitsmaður frá Noregi, vinnunni, sem á einhvern hátt Bonnevie prófessor frá Kaupmannahöfn, André skrifstofustjóri frá Svíþjóð, sem er formaður iíða af líkamsgalla, heldur til nefndarinnar, Bruusjgaard yfirlæknir frá Noregi og Strunck eftirlitsmaður frá Danmörku. verndarinnar. En næst k.emur'för me'5 sjer er verði að ráða það, að koma í veg fyrir, að hið bót á. vinnandi fólk taki ýmiskonar atvinnusj úkdóma. Það þarf að sjá um, að holl- ustuhættir sjeu fullnægjandi, nægilegt ljós, hreinlæti og gott loft. Ef andrúmsloftið spillist af ryki eða gufum, þar sem unn ið er að framleiðslustörfum, þá þarf annaðhvort að sjá um nægi lega loftræstingu, eða að vinnu fólkið fái grímur fyrir andiitið o. s. frv. Gæta þarf þess, að verkafólkið geti þvegið sjer matast í hreinlegum borðstof- um, og þar frám eftir götum. Hægt er að sjá fyrir þessu, með eftirliti á vinnustöðvunum. En margt fleira kemur til greina, en það sem venjulegir embættislæknar hafa með hönd um. Þessvegna var stofnað sjer-- stakt embætti í Danmörku árið 1931 fyrir lækni, er átti að hafa gerða. Oft verða læknarnir, eink eftirlit með hollustuháttum í um þeir sem eiga að hafa eftir- Skoðunarstöð Ríkisspítalans. Þar eð iðnaður Danmerkur er að 3i í Kaupmannahöfn eða í næsta nágrenni höfuðstaðarins, þá verður eftirlitsstarfið með hollustuháttum í iðnaðinum mest þar. Stofnuð hefur verið sjerstök heilsuverndarstöð iðnverka- fólks við Ríkisspítalann, þar sem verkafólk getur komið til skoðunar hjá sjerfræðingum. Við þessa stöð vinna sjerfræð- inar í lungna-. tauga- og húð- sjúkdómum o. fl. Svo þar fáist sem bestar lýsingar á atvinnu- sjúkdómunum. og hægt verði að stemma stigu fyrir þeim. En sjúklingarnir sem fá ráð- leggingar í þessarri stöð, geta svo leitað annað til lækr.isað- sínum reglulega milli vinnu, svefns og hvíldar. Gigt geta menn fengið af því, að þeir að jafnaði eru í óhentugum eða ó- hollum vinnustellingum. Þá daga, sem við höfum ver- ið hjer á landi höfum við haft tækifæri til að afla okkur upp- lýsinga um nokkra sjúkdóma, er stafa af óhollri vinnu, svo sem þegar menn veikjast í lungum við skepnuhirðingu, þeg ar heyin hrekjast í óþurkasumr um mygla. Eins get jeg ekki betur sjeð, en ýmsir vinnuhætt- ir í útgerð hjer sjeu þannig, að ástæða sje til, að breyta þeim til, að varðveita heilsu manna. Skipulag heilsuvemdarmála í Noregi. Næstur talaði Norðmaðurinn dr. Bruusgaard. Eitt merkilegasta atriði þess- arra mála er, sagði hann. að koma í veg fvrir heilsuspjöll þess að sjeð verði um frá upp- hafi, að hverjum manni sje ætl- uð sú vinna, sem bonum hentar best. Við svo nákvæma skoðun. rem fram fer, kemur það oft í ljós, að menn hafa einhverja þá sjúk dóma, sem þurfa læknisaðgerða við. Því bað er, því miður, mik- ið færri menn, sem eru full- komlega heilbrigðir, en almennt er ætlað. Síðan fer fram læknisskoðun árlega á öllu verkafólkinu. Sú skoðun er mikið nákvæmari, heldur en sú, sem útheimtist til þess, að læknar gefi mönnuna venjuleg heilbrigðisvottorð. Mikilsvert yfirlit um heilsufarið. Eftirlitslæknarnir fá sáfelld- ar upplýsingar frá vinnustöðv- unum, annast bólusetningar gegn ákveðnum sjúkdómum, þegar þess þykir þurfa með. og hafa hið nánasta samband við verkafólkið. atvinnulífinu. Það var íslend-! lit með heilsuvernd iðnaðar- I áðVr ^au ge"a vart við sig- | Það kemur fyrir, að einstöku I ingurinn dr. Skúli Guðjónsson, fólks. að heimsækja vinnustöðv núv. prófessor í Árósum, sem arnar. og sjá með eigin augum fyrstur hafði þetta embætti á undir hvaða skilvrðum unnið hendi. Jeg er eftirmaður hans. er, taka sýnishorn af ýmsum Það kom fljótt í ljós, að hjer efnum og framleiðsluvörum og var um mikið starf að ræða og jaínvel andrúmslofti verksmiðj vandasamt á marga lund, því anna. Fvrir skömnu var það oft er það svo, að þó heilsa aðeins einn maður, sem hafði manna spillist vegna atvinnu þessar rannsóknir með hönd- þeirra, sem þeir stunda, þá er um, en nú eru það tólf. I mörgum tilfellum er það hægt án mikils tilkostnaðar eða fyrirhafnar. Þetta fæst best með því, að lækniseftirlit sje með hollustuháttum á vinnustöðv- um. Það var fyrst á árinu 1917, að fyrsti siíkur heilsuverndar- læknir tók til starfa í Noregi. Fyrir síðustu stvriöld var vfir- leitt fremur lítill áhugi í þess- um málum. En á stvrjaldarár- unum tóku læknar þetta roál upp. Og árið 1945 var komið ekki hægt að greina þær sjúk- dómsorsakir frá venjulegum or- sökum, er leiða til þessarra sjúkdóma. T. d. var lengi álitið, að silicose (steinlungu) væri lungnatæring. En við athugun fyrirtækja og verkamennirnir fannst, að þessi sjúkdómur staf- hafi nána samvinnu við lækni ljæknaf.ielagið hefur unnið að aði af því, að menn hafa orðið stofnunarinnar. Slík samvinna|því að örug£íur læknisfræðileg- að anda að sjer lofti með stein- j er komin lengst á veg hjá Norð- |ur grunci'-öl]u] mði undir þess- Atvinnusjúkdómar og aftrir. Miklum fróðleik þarf að safna 'um það. hvernig atvinnusjúk- dómarnir snilla heilsu manna. - fram með tÍ11ÖgU um fast skiPu' Best er, að forstöðumenn iðn-ílag Þessarra mála. Síðan hefur mikið áunnist. ryki. Atvinnusjúkdómana mönnum. Þegar um sjúkdóma hafa er að ræða, sem beinlínis eiga arri heilsuvernd, sem rekin er fyrir framtak einstaklingsins án lagaþvingunar. Að málinu vinna í samein- eru tíðastir meðal mismunandi að hjer sje um venjulegan sjúk-I ingu verkamenn, vinnuveitend- læknarnir oft fundið með því, rót sína að rekja til atvinnu að rannsaka hvaða sjúkdómar manna þá lítur fólk oft svo á, vinnustietta. Ef einhver sjúk- ling á ferðinni, sem ekkert komi dómur er sjerstaklega tíður hjá atvinnu þeirra við. ákveðinni atvinnustjett, gefur j Magasjúkdómar geta t d. það bendingu um, að einmitt stafað af óreglulegum máltíð- vinna þessarar stjettar hafi ein- um, eða vegna þess, að menn hverja sjerstaka óhollustu í eiga erfitt með að skipta tíma ur og læknar. Þessir þrír aðilar tilnefna heiisuverndarráð, sem fjallar um öll deilumál í þess- um efnum, sem upp kunna að koma. Starfsemi þessi er byggð upp, með frjálsum samtökum menn eru tregir á að veita lækn unum svo nákvæmar upplýsing ar um heilsu sína og hag, sem æskilegt er. En þetta er á mis- skilningi byggt. Því að sjálf- sögðu hvílir sama þagnarskylda á þessum eftirlitslæknum eins og læknum almennt Með nánu samstarfi við verka fólk og forstöðumenn fyrir- tækja geta eftirlitslæknarnir komið á þeirri heilsuvernd, sem þeim er ætlað, og æskilegt er, m. a. stuðlað að því, að þegar einhverjir verkamenn eða kon- ur hafa á tímabili haft óvenju- lega erfiðum störfum að geena, geti þeir með vissu millibili fengið aðgang að ljettari vinnu. Oft er það mjög mikilsvert, að verkamenn kunni hjálp í við lögum, þegar óhöpp eða slyS bera að höndum. Er því lögíí áhersla á, að sem flestir lærV grundvallarreglur að slysahjálp sem mest veltur á. Á hverju ári senda eftirlits- læknarnir ársskýrslur til heilsu verndarráðsins, þar sem þeir til greina niðurstöður af læknis- Framh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.